Dagblaðið - 16.12.1977, Page 9

Dagblaðið - 16.12.1977, Page 9
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1977. 9 Kanaríeyjar: Maður drepinn, tíu KJARTAN ÁSMUNDSSON Gullsmíðaverkstæði — Aðalstræti 8 handteknir iudy er vinsælustí dag Bretland: Verkamannaflokkur í forustu i fyrsta skipti i tólf mánuði í fyrsta skipti síðustu ellefu mánuði styðja fleiri brezkir kjósendur Verkamannaflokkinn en íhaldsflokkinn. Munurinn er þó ekki mikill, aðeins brot úr prósenti. Fiörutíu og fiögur prósent kiósenda, og rúmlega þó, styðja Verkamannaflokkinn og nokkru færri íhaldsflokkinn. James Callaghan forsætis- ráðherra og formaður Verka- mannaflokksins nýtur þess í bar- áttu sinni við kvenskörunginn Margréti Tatcher að vera í forsæti ríkisstjórnar og í skoðanakönnun Gallupsfyrirtækisins kom i liós að 53% kjósenda eru ánægðir með starf hans sem forsætisráðherra en frú Tatcher verður að þessu sinni að láta sér nægja að 44% kjósenda álíti hanagóðan leiðtoga brezkra íhaldsmanna. Callaghan nýtur þess í skoðana- könnuninni að brezkt efnahagslíf hefur verið í mikilli framför siðustu mánuði vegna góðrar sam- vinnu verkalýðssamtaka og ríkis- stjórnar Verkamannaflbkksins. Forsætisráðherrann hefur auk þessí unnið sér persónulegar vinsældir í starfi og þykir hafa góða hæfileika til að ná góðu sam- bandi við óbreytta kiósendur sina. Aðeins átta prósent kjósenda virðast styðja Frjálslvnda flokkinn ef ráða má af niður- stöðum skoðanakönnunar Gallups. í síðustu kosningum kusu 12% brezkra kiósenda þá. Aftur á móti kom í ljós að 46% kjósenda var ánægður með hina óbeinu samvinnu Frjálslynda flokksins og Verkamanna- flokkins. Sá fyrrnefndi ver ríkis- stjórn Callaghans falli í atkvæða- greiðslum. Þriðjungur kjósenda sagðist óánægður með þessa skip- an mála hjá Frjálslynda flokkn- um. DEMANTSHRINGAR DRAUMASKART í Las Palmas á Kanaríeyjum voru 10 menn handteknir i átökum, sem urðu milli lög- reglu og mótmælagöngu, sem farin var í borginni í gær. Tuttugu og tveggja ára gamall háskólanemi var skotinn til bana af spænsku lögreglunni,' Guardia civil, á eyjunni Tene- rife síðastliðinn mánudag. Mótmælagangan í gær var farin í Las Palmas til þess að mótmæla harkalegri framkomu lögreglunnar í áðurgreindu til- viki. Þeir sem vilja sjálfstjórn eyjanna hafa látið talsvert að. sér kveða undanfarin ár. Hefur nokkrum sinnum komið til átaka milli spænsku lögregl- unnar, sem er deild í hernum, og þeirra sem vilia slíta tengsl við Spán. Þessi andspyrnuhreyfing hefur valdið yfirvöldum vax- andi áhyggjum vegna öryggis, sem nauðsynlegt er að ferða- menn hafi á þessum fögru eyj- um. Hefur lögreglan orðið þeim mun harðari í aðgerðum sínum, sem sjálfstæðishreyfingni hefur látið meira að sér kveða. Kýpur: EKKERT FRÉTTIST AF FORSETASYNI Syni Spyrosar Kyprianou for- seta Kýpur var rænt í gær og í morgun hafði ekkert spurzt um afdrif hans. Mannræningjarnir sem sagðir eru fylgismenn EOKA hreyf- ingarinnar — þeirra Kýpurbúa sem sameinast vilja Grikklandi — höfðu lýst því yfir í gærkvöldi að sonur forsetans, sem er tuttugu og eins árs og hermaður í her lands síns, yrði ráðinn af dögum klukkan átta í gærkvöldi ef ekki yrði gengið að kröfum þeirra. Vilja ræningjarnir að félögum þeirra í fangelsum á Kýpur verði sleppt úr haldi. EOKA hreyfingin hefur lengi verið mjög áhrifamikil á Kýpur. í baráttu eyjaskeggia við Breta, sem ráðu þar ríkjum fram á sjö- unda áratug þessarar aldar, var hreyfingin leiðandi afl. Ellefu konur hafa fundizt myrtar i Los Angeles í Kaliforníu á síðustu vikum. Lögregluna grunar að sami maður sé að verki. Þessi mynd var send fjölmiðlum þar í landi vegna málsins. Til vinstri er teikning samkvæmt lýsingu einu konunnar sem vitað eraðkomizt hefur í tæri við morðingjann og sloppið iífs. Til hægri er maðurinn sem lögreglan telur að svipi til hans og þeir eiga mynd af. Kaupmenn Sindy ermest selda dúkkan ídag Pantiö strax Fæstíöllum beztuleik- fangaverzlunum landsins — kaupfélög Keildsölubirgðir: Vonarlandi INGVARHELGASON Símar 8-45-10 — 8-45-1 í

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.