Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 16.12.1977, Qupperneq 20

Dagblaðið - 16.12.1977, Qupperneq 20
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1977. 20' Hvað varö um fyrstu geimfarana? —þeir voru sjö bandarísku geimfararnir sem þjálfaðir voru til geimferða. Hvareru þeir f dag? f>eir voru sjii, geimfararnir sem ýttu Bandaríkjunum inn í geim- ferðaöldina meö feröunt sínum i mönnuöum geimförum. Þegar Alan B. Shepard jr. fór upp i eldflaug frá Canaveralhöföa (nú Kennedyhöföa) i Florida 5. maí 1961 um borö i Freedom 7 geim- hylkinu, þá varö hann fyrsti Bandarikjantaöurinn til aö feröast út í geiminn. Meö þessari ferö og seinni feröunt félaga hans i Mercury geimskipunum ruddu þeir leiðina aö fyrstu skrefum ntanna á tunglinu áriö 1969. Eftir flug Shepards áriö 1961 voru geintfararnir á vörum allra en í dag þ.vkja geimferðir hvers- dagslegri og fruntherjarnir sjö hafa horfið til annarra starfa og eru ekki enn i hugum fólks eins og þegar geimferóirnar voru aó slita barnsskónum. En hvar eru þeir í dag? Hér á eftir er sagt frá því. ALAN B. SHEPARD JR. 54 ÁRA Hann lenti á síöum metabók- anna grió 1961 þegar hann fór fyrstur Bandarikjamanna i flug sent stóó yfir í 15 mínútur, .‘102 mílna langt. Ariö 1971 fór hann ásamt þeint Stuart A. Rosa og Edgar D. Mitchell í þriöju mönn- uðu tunglferðina og komu l>eir til baka meö sýnishorn af tungl- grjóti. t dag er hann forstjóri Windward fyrirtækisins í Deer Park i Texas, dreifingarfyrirtæki fyrir Coors bjór. L. G0RD0N C00PER JR. 50 ÁRA Hann var 34 klukkustundir um boró í Mercury IX, sem fór lengst flug Mercur.v áætlunarinnar. Áriö 1965 fór hann ásamt Charles Con- rad í Gemini V og var á lofti umhverfis jöróina í átta daga. t dag er hann aðstoðarforstjóri Walt Disney Productions í Glen- dale í Kaliforníu. WALTER M. SCHIRRA 54 ÁRA Hann lauk Mercury áætluninni og hélt áfrant í Gemini og Apollo Fremri röð frá vinstri: Walter Schirra, Donald Slayton, John Glenn og M. Scott Carpenter. Aftari roð: Alan Shepard, Virgil Grissom og L. Gordon Cooper. áætlununum. Hann og Thomas P. Stafford framkvæmdu f.vrstu tengingu geimfara í geimnunt 1965. í feró meó Apollo 7 var hann ásamt Donn f. Eisele og R. Walter Cunningham og töluöu þeir beint til jaróar í sjónvarp. I dag er Schirra búsettur i Denver í Colorado )>ar sem hann er aö- stoðarforstjóri flugtæknideildar Johns-Manville fyrirtækisins. DONALD K. SLAYTON 53 ÁRA Hann átti við truflanir í hjart- slætti að stríóa þegar hann tók þátt í Mercurv áætluninni og fór ( Verzlun Verzlun Verzlun J ANDARTAK Hér kernur auglýsing um nýjar bækurfrá* BÓKA MIDSTÖÐINNI innanskamms Takið eftir Eruö þið i vandra'öum meö jölagjöfina? Ef svo er. lítiö þá inn hjá okkur. Viö höfum mikið úrval af gjöfum handa þeini er hafa áhuga á rafeindafræöi t.d. bækur og einfaldar sem flóknar raö- einingar. Gefiö góöa lærdómsrika jólagjöf i ár. 'I * KPI Sameindhf. Grettisgötu 46. sími 21366. Glæsileg ÍTOLSK smáborð Eigum glæsilegt úr- val af pólcruöum smáboröum m/- hlómaútflúri i borö- plötu. Einnig rokóko-horð m/út- skuröi og/cöa Onix borðplötu. Scndum um allt land. Siminn cr 16541. gíýjd, , SólstQrgerðh w LAUGAVEGI 134w REYKJA’ l< ANDARTAK Hér kemur auglýsing um nýjar bækur frá BÓKA MIÐSTÖÐINNI innanskamms Austurlenzk undraveröld op'in á Grettisgötu 64 SÍMI 11625 Verzlunin ÆSA auglýsir: Setjum guiieyrnalokka i eyru meö nýrri tækni. Notum dauöhreinsaðar gullkúlu Vinsamiega pantiö í sima 23622. Muniö aö úrvalið af tfzkuskart- c'ipun um er i /EhC. A Framleiöum eftirtaldar gerðir: HRINGSTIGA, TEPPASTIGA, TRÉÞREP, RIFLAJÁRN, ÚTISTIGA ÚR ÁLI OG PALLSTIGA. Margar gerðir af inni- og útihand- ríðum VÉLSMIÐJAN JÁRNVERK ARMÚLA 32 — SÍMI 8-46-06 KYNNIÐ YÐUROKKAR HAGSTÆÐA VERÐ ANDARTAK Hér kemur auglýsing um nýjar bækur frá BÓKA MIÐSTÖÐINNI innanskamms Skrífstofú SKRIFBORD Vönduó sterk skrifstofu ikrif- borð i þrem stæróum. A.GUÐMUNDSSON H úsgagna ver ksmi ðja. Auöbrekku 57. Kópavogi. Simi ^3144 Eldhús- ogbaðinnréttingar Trésmiðja Kópavogs Auðbrekku 32 Sími 40299 Hollenska FAM ryksugan, endingargóð, öflug og ódýr, hefur allar klær úti við hreingerninguna. Vferö aðeins 43.100.- meðan birgðir endast. St^ðgreiðsluafsláttur. HAUKUR & ÓLAFUR Armúla 32 Simi 37700,

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.