Dagblaðið - 16.12.1977, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1977.
23
i
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
i
Til sölu
D
Til sölu klæðaskápur
á kr. 10 þús. hiónarúin með
dýnum á 35 þús. og einnig
dreng.iaskautaskór og skíðaskór.
Uppl. í síma 34475.
Til sölu Ijósashow
af vönduðustu gerð ljósashowið
er sex ljós og dimmer á hverri rás.
Uppl. í síma 40908.
Gömul mjög vönduð
antik perlufesti úr ekta náttúru-
perlum til sölu, fæst með út-
borgun. einstakt tækifæri að
eignast fagran skartgrip á góðu
verði! Uppl. í símá 83457.
Hjónarúm til sölu,
einnig Fischer skíði, 160 cm með
tá- og hælöryggi. Uppl. í síma
82735 eftir kl. 19.
Vel með farinn
harnavagn til sölu laust burðar-
rúm fvlgir. Verð kr. 30.000. Uppl.
i síma 10143 til kl. 19.
Vatnshitakútur
ónotaður til.sölu. Uppl. eftir kl. 7 í
síma 86648.
50 fm notað ullargólfteppi
með góðu gúmmifilti til sölu.
Uppl. í sima 81773.
Til sölu skemmtileg
barna- og unglingaskrifborð a
góðu verði með hillum, skúffum
og innbvggðu liósi. Uppl. í síma
43846.
Til sölu 5 verka
sambyggð trésmiðavél. Uppl. hjá
auglþi. DB í sima 27022. 68811
Húsmæður.
Hressið upp á þvottahúsið, vinnu-
herbergið eða eldhúsið. Til sölu
skápaborð með hillum og
skúffum úr tekki og harðplasti,
sem nýtt, lengd 2,35 cm fallegt
húsgagn. Verð aðeins ca 50 þús.
Simi 92-2310.
Bílskúr-Vinnuskúr.
Til sölu iárnklæddur skúr með
risi, bil- og göngud.vrum, flytjan-
legur, stærð 2,55x5 m. Sími 92-
2310.
Hey til sölu,
vélbundið og súgþurrkað. Verð
kr. 18 kílóið. UppJ. að Þórustöðum
Ölfusi. simi 99-1174.
Fataskápur.
Til sölu er mjög góður fataskápur
úr eik. Stærð 1,30x1,70. Uppl. i
síma 17888.
Járnsmíðahefill til sölu.
vinnslulengd 2 m, vinnslubreidd
1 m. vinnsluhæð 80 cm. Uppl. í
síma 73507.
Söludeild Reykjavíkurborgar
Borgartúni 1, opið frá 1 til 5.
Urval ýmissa ágætra muna, svo
sem stóla og borða. skrifborða,
pottofna og isskápa, og margir
aðrir ágætir munir á mjög hag-
stæðu verði.
Bileigendur — Iðnaðarmenn.
Topplyklasett. hiiggskrúf iárn.
bremsudæluslíparar. ódýrir raf-
suðutransarar, smergel, lóð-
bvssur, átaksmælar. rennimál.
borvélar, borvélafvlgihlutir. bor-
vélasett, rafmagnsútskurðartæki,
hristislíparar. handfræsarar,
handhjólsagir, skúffuskápar, raf-
magnsmálningarsprautur, lvkla-
sett, snittasett. borasett. drag-
hnoðatengur. úrsmíðaskrúfjárn.
hringjaklemmur. trémódelrenni:
bekkir, borvélabarkar, verkfæra-
kassar. bílaverkfæraúrval —
úrval jólagjafa "handa bíleigend-
um og iðnaðarmönnum. Ingþór
Armúla 1. s. 84845.
Rammiö inn sjálf.
.Seljum útlenda rammalista i
heilum stiingum. Gott verð.
Innriimmunin Hátúni 6. simi
18734. Opið 2-6.
V'erksmiðjujólasala.
Barnanáttföt frá kr. 900. Barna-
sloppar frá kl. 1500. Barnasund-
föt frá kr. 500. Dömusloppar frá
kr. 2900.VcIúrsloþpar frá kr. 4800.
Mussur á kr. 1500. Buxur á kr.
800. Bikini frá kr. 1500. Velúr-
samfestingar á kr. 8600. Sólin
Miðstræti 12, sími 21456
Hvers vegna í ósköpunum
heldurðu það?
f>að var svoleiðis.^
að í gær nnildraði
laun ...\f;akið“,
| þegar hann var
\ búinn að bregða ,
'fætinum fvrir migi!
Óskast keypt
Oska eftir að kaupa
vel með farinn dúkkuvagn,
sama stað er til sölu tvíburakerru-
vagn. Uppl. í síma 53808.
1
Verzlun
D
Gerið góð katipa
Metravara, fatnaður. hagstætt
verð Verksmiðjusalan. Skeifan
13. suðurdvr.
Verksmiðjusala.
ódýrar pevsur til iólagjafa á alla
f jölskylduna. I.es-prjón hf
Skeifan 6. opið frá 1-6
Hver býður hetra
hangikjöt og ódýrara allt úr nýia
kjötinu, Sláturhús Hafnarfjarðar
simi 50791 og heima 50199.
Fatamarkaðurinn
Trönuhrauni 6 Hafnarfirði. Hjá
okkur getið þér fcngið ýmislegt
ódýrt og gott til jólagjafa, svo sem
karlmannaskyrtur fvrir kr. 1.700,
karlmannaúlpur frá kr. 4.650.
vinnublússur fyrir karlmenn kr.
3.500, rúllukragapeysur fvrir
kvenfólk kr. 1.000 og kvenblússur
kr. 1.000. Mikið af ódýrum barna-
fatnaði. Nýkomnir tréklossar í öll-
um stærðum og ótrúlgga margt
fleira fyrir ótrúlega lágt verð.
Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6
Hafnarfirði (við hliðina á
Fjarðarkaupi)
Ódýrar stereosamstæður
frá Fidelity Radio Englandi. Verð
frá kr. 54.626 með hátölurum.
Margar gerðir ferðaviðtækja,
kassettusegulbanda með og án út-
varps. Stereosegulbönd í bíla,
bílahátalarar og bílaloftnet.
Músíkkassettur, átta rása spólur
og hljómplötur, íslenzkar og er-
lendar. Gott úrval. Póstsendum.
F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2, sínti 23889.
Blindraiön.
Brúðuvöggur margar stærðir,
hjólhestakörfur, bréfakörfur.
smákörfur og þvottakörfur,
tunnulag. Ennfremur bárna-
körfur klæddar eða óklæddar. á
hjólagrind ávallt fvrirliggjandi.
Blindraiðn Ingólfsstræti 16, simi
12165.
Breiðholtsbúar:
Hárblásarar. hárliðunarjárn,
Carmcn hárrúllur. rafmagnsrak-
vélar, herrasokkar og hanzkar,
Atson seðlaveski og buddur.
snyrtitöskur, snyrtivörur. Öll
nýjustu merkin: Gjafapakkning-
ar. Rakarastofa Breiðholts.
Arnarbakka 2, sími 71874.
Riffiað pluss
Erum nýbúin að fá nokkra fallega
liti af riffluðu plussáklæði. Verð
aðeins 2600 metrinn. Áklæðis-
breidd 1.40. Bólstrunin Laugar-^
nesvegi 52, sími 32023.
f Fischer Price Ieikföng
‘í úrvali, svo sem bensín-
1 stöðvar, bóndabæir, brúðtihús.
skólar, kastalar, spítalar, vöggu
leiktæki, símar, brunabílar,
j strætisvagnar, vörubílar,
ámoksturstæki, ýtur. Tak-
markaðar birgðir, komið eða
símið tímalega fyrir jól. Póstsend-
um Fiseher Price húsið Skóla-
vörðustíg 10, Bergstaðastrætis-
megin, sími 14806.
Kirkjufell.
Mikið úrval af glæsilegri gjafa-
vöru. svo sem hinu nýja og vin-
sæla Funnu Design skrautpostu-
líni i fallegri gjafapakkningu.
Stórkostlegar steinstyttur í úr-
vali. Englakertastjakar. englapör
úr postulíni, kertaslökkvarar og
skæri. Glæsilegar spilajólabjólI-
ur l.læddar flaueli og silki sem
spila Heims um hól. Margt af því
sem við hjóðum fæst aðeins í
Kirkjufelli Ingólfsstneti 6. sími
21090.
Hvíldarstólar.
Til sölu þægilegir og vandaðir
hvíldarstólar með skemli. Stóllinp
er á snúningsfæti með stillanlegrt
ruggu. Stóllinn er aðeins fram-
•leiddur og seldur hjá okkur og
verðið því mjög hagstætt. Lítið í
gluggann. Bólstrunin Laugarnes-
v'egi 52, sími 32023.
Hljómplötur.
Safnarabúðin auglýsír nú meira
úrval af ódýrum hljómplötum en
nokkrum sinni áður. erlendar
plötur í hundraðatali, ótrúlega
ódýrar. einnig islenzkar nýjar
metsöluplötur. eins og Halli og
Laddi, Logar, Ilaukar. Jóla-
strengir og margt fleira. Safnara-
búðin Laufásvegi 1.
Skútugarn úr ull,
acryl. mohair og bónuili. Mikið
litaúrval. Landsþekkt gæðavara.
Prjónið og heklið úr skútugarni.
MIKLATORG. opið frá kl. 1-6.
SNORRABRAUT 85. gengið inn
frá BOLLAGÖTU.
Verzlunin Sigrún auglýsir:
Nýkominn náttfatnaður á börn og
fullorðna, plíseruð pils, flauels-
kjólar, drengjaslaufur, úrval af
peysum, nærfatnaður, hvftir og
mislitir sportsokkar. Póstsendum.
Verzlunin Sigrún Álfheimum 4,
sími 35920.
Skinnasalan.
Höfum úrval af pelsum. Verð á
jökkum kr. 40.367, 47.974. 49.750
og 50.639. Síðir pelsar á kr.
65.944. 70 066 og 85.287. Auk þess
framleiðum við húfur. trefla óg
loðsjöl (capes) úr alls konar
skinnum. Laufásvégur 19, sími
15644, 2. hæð til hægri.
1
Fyrir ungbörn
D
Iflár Silver C.ross
barnastóll. lítið notaður til sölu.
verð 7000 kr l’ppl. i síma 22974
eftir kl 19
Sem nýtt barnarimlarúm
og danskur barnastóll til sölu.
Uppl. i síma 10159.
Til sölu mjög
fallegur síður kióll (snið gæti
hentað væntanlegri möður)
Uppl. í síma 71473.
Baðborð með vaski
(beis) ásamt sturtubotni (beis)
2ja ára. til sölu. Uppl. í síma
82662 í dag og na'stu daga.
Til sölu gömul Rafha
eldavél í góðu lagi. Uppl. hiá
auglþj. DB í sima 27022. 68831
YVestinghouse
ísskápur til sölu.
72924 eftir kl. 7.
Uppl. í síma
Oska eftir að
khupa lítinn ódýran ísskáp sent
fyrst Uppl. í sima 66346
Rafha eldavél
(eldri gerð) og stör 2 hölfa stál-
vaskiir til siilu Uppl. i sima
37396
Stór Philco ísskápur til sölu á Klapparstig 13 : 19 eftir kl.
I.itið notuð
borðstrauvél. Armstrong til söltt.
verð 20 þús Uppl. hjá attglþi DB
í sima 27022 68798
Til sölu brúnn
Electrolux kæliskápur, sem nýr,
verð 140 þús. Staðgrciddur.
Kostar núna ca 190 þús. og Candy
uppþvottavél sem ný. verð 90 þús.
Uppl. í simum 53918 á daginn og
28843 á kvoldin.
Indesit þvottavcl.
litið notuð, til sölu
verði. Simi 43684.
á hagslieðu
I.itið notuð
amerísk RCA þvottavél til sölu
Uppl. i síma 32669 eftir kl. 7
I
Húsgögn
D
Til sölu vegna flutnings
sófasett, verð kr. 100 þús., frítt
standandi pírahillur, verð kr. 50
þús. Uppl. á auglþj. DB. simi
27022. H68761
Til sölu vel með farið
sófasett, 4ra sæta sófi og tveir
stólar á stálfótum, með dralon-
áklæði, verð 40 þúsund krónur.
Upplýsingar i síma 33498.
Hillur. ca 80 stk..
til söltt. stærð 85 og 100 cm
x29.5x1.5. Uppl hjá auglþi. DB i
sinta 27022 H68804
Til sölu 2
nýinnfluttir ..gammélnorsk"
fiirtthornskápar. st:erð 50x45 cm
Verð a skáp 1.3 þús fppl i síma
41068 eftir kl 17,
Til sölu tekkborðstofuborð
ásamt stólum, einnig Ignis elda-
vél, 50 cm, ,4 hellna með inn-
bvggðu grilli. Uppl. í síma 44061.
Til sölu sem nýtt
hjónarúm með dýnum. Uppl. í
sima 52577.
Bólstrun Karls
Adolfssonar Hverfisgötu 18
kjallara: Uthý hornsófasett fvrir
sjnnvapshornið eftir pöntun
Ódýrir simastólar. uppgerð svefn-
sófasett. bekkir og svefnsðfar
oftast fyrirliggjandi Sími 19740.
Bólstruninn Miðstræti 5
Viðgerðir og klæðningar, vönduð
áklæði. Sími 21440. Heimasími
15507.
Húsgagnav. Þorsteins
Sigurðssonar, Grettisgötu 13. sími
14099. Svefnstólar. svefnbekkir.
útdregnir bekkir. 2ja manna
svefnsófar, kommóður og skatt-
hol. Vegghillur. veggsett. borð-
stofusett. hvíldarsfólar og margt
fl.. hagstæðir greiðsluskilmálar.
Sendum i póstkröfu um allt land.
Stótar til sölu.
Til sölu 3 Happv stölar ásamt
Ilappy borði. Nýlegt og vel með
farið. Uppl. í síma 72449 eftir kl.
18.
Kaupi og sel
vel með farin ■ húsgögn og
heimilistæki, tek antik í umboðs-
sölu. Húsmunaskálinn Aðalstræti
é^simi 10099. (Áður Klapparstíg
I
Vetrarvörur
D
Sem ný skíði
il siilu á 11-12 ára.
5772.
Uppl. í síma
Við komum vörunni í verð,
’tiikum í umbotissölu allar spört-
•örur, notaðar og nýlegar, svo
sem skíði, skfðaskó, skíðagálla,
úlpur, skauta, sleða og fleíra og
fleira. Komið strax með vöruna og
látið ferðina borga sig. Sport-
narkaðurinn.Samtúni 12, opið ft á
13-19 daglega.
Hljómtæki
D
Til sölu Tandherg
Solvesuper II stereo- og útvarps-
magnari einnig 4 púðastólar og
borð á kr. 30 þúsund. Uppl. i sima
17418 eftir kl. 7 á kvöjdin.
Til sölu stereosamstæða,
Grundig. útvarp og plötuspilari
með tveim hátaiaraboxum sér. 20
zatta innbyggður magnari, 10 vött
á rás. Uppl. hiá auglþi. DB i síma
27022. H68763
Til sölu Quad 303
tnagnari og formagnari. 45 vött
inus. Gott verð ef samið er strax.
Uppl. í sima 30184 eftir kl 6.