Dagblaðið - 16.12.1977, Side 25

Dagblaðið - 16.12.1977, Side 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1977.. 25 Þú tekkst lánaðar i krónut' úr sparigrísnur úans Stebba litla eg borgar honum tíu þúsund til baka. Hvernig stendur á því?< Viðskiptin hafa gengíð Til sölu eru 4 stk. snjódekk, 15“, góð dekk. Til greina koma skipti á Fiat dekkj- um. Uppl. í síma 19921. Snjódekk. Til sölu 5 snjódekk negld, stærð 590x15, 3 á felgum, Volvo P 544, 4 stykki 590 negld, 4 stykki 612 negld. Uppl. í síma 19168. Til sölu glæsilegur Citroen GS station ’76, ekinn 30 þúsund km. Vetrar- og sumar- dekk, útvarp. Uppl. í síma 19400 eða 41607. Bronco til sölu. Til sölu Bronco árg. ’74, V8 cyl., beinskiptur, aflstýri, ekinn 78 þús. km, gott útlit, verð 2.250 þús., góð kjör eða skipti möguleg á bíl allt að 1.500 þús. og peningum. Uppl. í síma 50991. Willys jeppi árg. ’68 til sölu. Nýlega uppgerður með 6 cyl. Bronco vél. Uppl. í síma 97- 8258. Frábært tilboð. 2 Saab-bílar 96 árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 32563. Cortina ’70. til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 40171 Ford Bronco ’66 til sölu. vel útlítandi og í góðu lagi. Skipti koma til greina. Verð kr. 830 þús. Uppl. í sima 92-7540. Til sölu er Austin Gipsy bensín árg. '62. Ríllinn er' ekki með hinu hefðbundna Gipsy- húsi heldur sta'rra og rýmra (aftursæti snýr fram). Komið og sjáið! Vél mjög góð. Verð aðeins 150 þús. Til sýnis og sölu hiá Bílamarkaðnum Grettisgötu 12-18 1 dag og næstu daga. Bilar til sölu. Lada station árg. '73 og Vatixhall Viva árg. ’71. Uppl. i síma 26373 og eftir kl. 19 í símum 86356 og 84794 . ” Gaz 69 til sölu, árg. ’59, með nýlegu álhúsi og Gipsy dísilvél. Uppl. i síma 92-3124 eftir kl. 19. Skipti koma til greina á fólksbíl. Ford Cortína árg. ’68 til sölu, skemmd eftir árekstur. Uppl. í síma 23099. Ford 910 árg. ’71 sendibil! til sölu 4,7 tonn. Uppl. i síma 44871 eftirkl. 7. Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Opel Rekord árg. ’68, Renault 16 árg. ,’67, Land Rover árg. ’64, Fiat 125 árg. ’72, Skoda 110 árg. ’71, VW 1200, árg. ’68, Ford Falcon árg. ’65 og margt fleira. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Varahluta- þjónustan Hörðuvöllum Hafnar- firði, sími 53072. Jeppi-Scout II 1974 til sölu V8. Sjálfskiptur. vcl með farinn, (einn eigandi). Ekinn aðeins 57.000. km, má greiðast á 3ja ára skuldabréfi vel trvggðu. að hluta eða öllu leyti. Vinsam- legast hafið samband við auglþj. DB í síma 27022. H68706 Opel Rekord 1700 árg. ’71 til sölu, góður bíll, gott verð Uppl í síma£4606. Benz ’70 til ’73. Öska eftir að kaupa Benz ’70 til ’73. Uppl. í síma 40694. Vörubílar 8) Volvo F86, árg. ’71 10 tonna, til sölu. Fiskpallur, Utlit og ástand gott. Uppl. í síma 43798. 8 Húsnæði í boði Herbergi til leigú í vesturbænum fyrir reglusaman kvenmann, aðgangur að eldhúsi gæti fylgt. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins fyrir þriðjudag 20. des. merkt „Reglusemi 68751”. Til leigu 560 ferm iðnaðarhúsnæði við Smiðjuveg með háum aðkeyrsludyrum. Loft- hæð 3.30 m. Uppl. á auglþj. DB sími 27022. H68760 Ca 100 ferm iðnaðartíúsna'ði til leigu. Uppl. hjá nuglþj. DB í síma 27022. H68672 Fíat 127 árg. ’72 til sölu. Gott útlit og ástand. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í sima 83095. Til leigu herhergi með aðgangi að cldhúsi. er við Efstasimd. 20 þúsund á mánuði. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H68696 Keflavík. Góð 5 herb. íbúð til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H68739 Vantar þigliúsnæöi .' Ef svo er þá væri rétt að þú létir skrá þig hjá okkur. Við leggjum áherzlu á að útvega þér húsnæðið sem þú ert að leita að á skömmum tíma, eins er oft mikið af húsnæði til leigu hj_á okkur þannig að ekki þarf að vera um neina bið að ræða. Reyndu þjónustuna, það borgar sig. Hibýlaval leigm jmiðlun, Laugavegi 48, sími 25410. Húsnæði óskast Herbergi óskast í Keflavík fvrir einhleypan mann. lTppl. í sima 52894. Vantar tilfinnanlega húsna'ði frá árnmótum í 4 mánuði. reghisemi heitið. Uppl. í síma 24119 í kvöld og á morgun. 300 fermetra húsnæði við Smiðjuveg óskast fyrir léttan iðnað, niðurfall þarf að vera á fleiri en einum stað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H68624 Öska eftir að taka bílskúr á leigu, þarf að vera milli 30 til 40 fm eða eitthvert sambærilegt húsnæði jafnstórt. Uppl. í síma 86261. 2 ungar stúlkur utan af Iandi óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt miðsvæðis. Uppl. í síma 44725 á morgun til hádegis og eftir það í síma 28125. Keflavík—Njarðvík. Öska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu nú þegar í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 92-1763. Ungt par óskar eftir að taka á leigu litla íbúð. reglusemi heitið. Uppl. í síma 84163. lTngt par, sjúkraliði og rafsuðumaður. óska eftir íbúð sem allra fyrst. skilvisum mánaðargr. og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. I)B í síma 27022. 68728 l'ng kona með eitt barn óskar eftir 2ja herh. íbúð nálægt Laugnrnesskóla. Uppl. í sima 86282 eftir kl. 1 á daginn. Óska eftir að taka 50-70 ferm bílskúr á leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H68687 Vinnuskúr óskast. Sími 33949. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigend- ur, sparið yffijr óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu__á íbúð yðar, yður að siáif- sogðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast frá áramótum’ til maíloka. Helzt nálægt Hamra- hlíðarskóla. Allt greitt f.vrirfram. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H68707. Tvær stúlkur um tvítugt óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, vinna mikið úti. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 68647 Leigumiðlun. Húseigendur! Látið okkur létta af yður óþarfa fyrirhöfn með því að útvega yður leigjanda að húsnæði yðar, hvort sem um er að ræða. átvinnu- eða ibúðarhúsnæði. Hjá okkur er jafnan mikil eftirspurn eftir húsnæði af öllum ’gerðum,’ oft er mikil fyrirframgreiðsla í." hoði. Ath. að við göngum einmg- Irá leigusamningi að kostnaðar- lausu ef óskað er. Híbýlaval Leigumiðlun, Laugavegi 48, sími 25410. Gott iðnaðarhúsnæði óskast, 50-60 ferm. Uppl. í síma 85648 eftir kl. 18 á kvoldin og um helgar. 3—4 hraustir menn 16—20 ára geta fengið vinnu i jólafriinu við að rífa mótatimbur af 1. hæð i húsi við Árbæjar- hverfi. Uppl. í síma 81870 milli kl. 19 og 20. Vélritun-hirgðahókhald. Starfskraftur óskast sem fvrst á söludeild okkar. hálfs dags starf komur til greina. Náhari uppl gi'furskrifstofustjórii sima 66200. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Börn og skólafólk vantar til sölustarfa fram að jólum. Uppl. í síma 26050 eftir hádegi. I Atvinna óskast i) Fjölskvldumaður óskar eftir atvinnu. Hefur verið til sjós við kyndingu og í loðnuverk- smiðiu við kyndingu í sambandi, við soðkjarnaeimingartæki, Gott pláss til s.jós kæmi til greina Tilboð merkt: ..F.iölskyldumaður” sendist DB fvrir mánudagskvöld 19.12. 1 Barnagæzla i Öska eftir 13-14 ára stúlka til að gæta 2ja barna einstöku sinnum á kvöldin. Þarf að búa sem næst Kiarrhólma. Uppl. í sima 40847 eftir kl. 6. Barngóð kona óskast til að gæta 3ja mánaða barns frá 1. jan. frá kl. 9-6, æskilegt að hún gæti komið heim, þó ekki skilyrði. A sama stað er til sölu nýr barna- • agn á 35 þús. Uppl. i síma 15044 frá kl. 6 til 10 næstu kvöld. Ýmislegt i llalló, Eruð þið þreytt í fótunum í jóla- 'innunum? Við bjóðum upp á fótaðgerðir og alla almenna snyrtingu, fótaaðgerðar- og snyrtifræðingur. Sæunn Halldórs- dóttir. Sn.vrtistofan Reykjavíkur- vegi 68, sími 51938. I Hreingerníngar ii Gerum hreinar ílniðir, stigaganga og stofnanir, vanir og vandvirkir menn. Jón, sími 26924. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, sími 36075. Teppahreinsun. Vélhreinsum teppi i heimahúsum iog stofnunum. Tökum niður pantanir fvrir dcsember. Ódýt; pg ’góð þjónusta. Uppl. í síma Í5168 og 12597. Vélhreinsum teppi i heimahúsum og stofnunum. ódýr og góð þ.jónusta. Simi 759.38. Tek að mér að hreinsa teppi í heimahúsum, stofnunum og fyrirtækjum, ódýr og góð þjón- usta. Uppl. í síma 86863. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum, jafnt utanbæjar sem innan. Vant og vandvirkt fólk. Símar 71484 og 84017. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteipn, sími 20888. Þrif. Hreingerningarþjónustan. Hreingerning á stigagöngum, ibúðum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna,- Uppl. hjá Bjarna í sfma 82635. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigagöngum. Fösf verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 22895. t»rif. Tek að mér hreingerningar. á íbúðum, stigagöngum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahrei,ns- un. Vandvirkir menn. Upplýsihg- ar í síma 33049 (Haukur). Hreingerningarstööin. Hef vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Teppa- og húsgagnahreinsun. Uppl. í síma 19017. I Þjönusta s> Innanhússprýði fvrir jólin. Uppsetning eldhúsinnréttinga. ataskápa og millivoggja. ísetning nni- og útihurða. vegg- og loft- klæðningar og parketlagning á gólf. Einnig aðrar breytingar og íagfæringar á tréverki innanhúss. Uppl. í síma 72987 (og 50513 á kvöldin). Húsprýði hf.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.