Dagblaðið - 16.12.1977, Qupperneq 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1977.
27
^0 Bridge
R
Vörnin er skemmtilegasU
atriðió í bridge, þegar menn hafa
náð einhverjum tökum á henni,
Dg jafnframt það erfiðasta. Að
verða góður varnarspilari næst
ekki nema með mikilli reynslu. í
spili dagsins spilar vestur út
laufkóng í þremur gröndum
_ suðurs — síðan tígulþristi.
Vestur.
♦ 953
t?863
OK853
♦ ÁK4
Nordub
♦ K654
<7ADG10
OD6
♦ 1062
Austur
♦ G1072
<?954
OÁ94
♦ 753
SUÐUK
♦ Á8
VK72
0G1072
♦ DG98
Flestir hefðu nú látið tígulsexið
úr blindum — og þá er vörnin
tiltölulega létt. Austur lætur
tígulníu og suður verður að drepa'
á tígultíu, Þegar svo vestur kemst'
inn á laufás spilar hann tígul-'
fimmi. Austur drepur á ás ogj
spilar tígli áfram. Vestur fær þá á'
tígul K-8, þr.iá slagi á tígul og tvo
á lauf.
Suður kunni sitt fag og lét
tíguldrottningu úr blindum i
öðrum slag. Austur drap á ás og
brást ekki vörnin, spilaði tígul-,
fiarka. (Ef hann spilar tigulniu,
leggur suður tíuna á og vestur
getur ekki spilað tígli áfram)
Suður varð að láta tíuna og vestur
drap á kóng, spilaði síðan tígul-
fimmi og nía austurs þvingaði út
gosa suðurs. Vestur hnekkti því
spilinu með tíguláttu þegar hann
komst inn á laufás. Athyglisvert
spil bæði í vörn og sókn — og
þarna voru varnarspilararnir
með pálmann í höndunum þráti
fyrir góða viðleitni suðurs.
Skák
i
Slökkvilid
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilií
ogsjúkrabifreiðsími 11100.
Seifjamamea: Lögreglan sfmi 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og f
símumsjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi-
liðið, sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilióið og sjúkrabifreið sími
22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarlz apótekanna í
Reykjavik og nágrenni vikuna 16.-22. dea., er í
Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það
|apótek sem fyrr er nefnt annast eitt yörzluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum
*og almennum frídögum.
Á mjög sterku móti í Moskvu,
1973 kom þessi staða upp í skák
Karpov, sem hafði hvítt og átt’
leik, og Spassky.
32. Dg5!! — f6 33. Dg4! — Kf7
34. Rh4! og svartur gafst upp.
Upplýsingar um lækna- og íýfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek
eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til
skiptis annan hvem laugardag kl. 10-13 og
sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar I
símsvara 51600.
Akurayrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sfna
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörzlu. A kvöldin er opið í þvf apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
f sfma 22445.
tyótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna frfdaga kl. 13-15, laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
rf£)r'£A/W//YJU MY/ZT'
/Mfi V/£> yMYU /
-//V/tPÆTLU Þtr/xlUO
JOMI/.M T/MMT/ ?
F/ur£/u/f
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst f heimilislækni, sfmi 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga —
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspftalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar I símsvara 18888.
HafnarfjörAur Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar f símum 53722.
51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna
eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna-
miðstöðinni f sfma 22311. Nætur-og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni f sfma 23222, slökkviliðinu f sima
22222 og Akureyrarapóteki í sfma 22445.
Keftávík. Dagvakt: Ef ekki næst f heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f
síraa 3360. Sfmsvari I sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Nevðarvakt lækna f sima
1966.
Heilsugæzla
Slysavarðatofan: Sfmi 812.Q0.
Sjúkrabifreið: Reykjavfk, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sfmi 11100, Hafnarfjörður,
sfmi 51100,Keflavíksfmi 1110, Vestmannaeyj-
ar sfmi 1955, Akureyri sfmi 22222.
Tannlnknavakt er f Heilsuverndarstöðinni vií
Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl
17-18. Sfmi 22411.
Heimsóknartími
Borgarapítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Hailsuvemdárstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Faeðingárdeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
fæðingartieimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
10.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: Kl. 15—16 og 19—19.30.
Barnadeildir kl. 14.30—17.30. Gjörgæzludeild
eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13- 17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16.
Kópavogshnlið: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15-
16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30.
Bamaspftali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 Og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Keflavfk. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19.19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
harnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og
19—20.
Vífilsstapaðspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga — laug-
ard^ga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl.
14— 23.
Söfnin
Borgarbókasafn '
Reykjavíkur:
Aðalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a,
sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokað é sunnudögum.
^ðalsafn—Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maí,
mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18,
sunnudaga kl. 14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, sfmi 36270.
Tttánúd.-föstud. kl. 14-21, laugárd. kl. 13-16.
^ólhéimasafn, Sólheimum 27, sfmi 36814
Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sfmi 27640
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sfmi 83780
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka
þjónusta við fatlaða og sjóndapra.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin yiiun iyrir laugardaginn 1 /. aesember.
vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Það vcrður eitthvað
hægara f kringum þig i dag en endranær og þú ættir að
fá tækifæri til þess að slaka svolftið á. Vertu ekki að
skipuleggja neitt langt fram i tímann i dag.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú virðist vera að miss?
tökin f ákveðnu pérsónulcgu máli. Gcrðu út um hlútina
áður en þú verður fyrir vonbrigðum. Þú verður að ganga
með hörku eftir hlutum sem þú lánaðir öðrum.
1 Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú verður furðu lostinn
yfir fréttum sem þér berast. Það er mikið að gerast í
xringum þig. án þess þó að þú sért við það riðinn á neinn
hátt.
IMautið (21. apríl—21. maí); Ákveðinn aðili af himii
kyninu veitir þér mikla athygli. Vinskapur ykkar mun
ölómstra en það getur tekið dálftinn tima. Reyndu a<*
,-era ekki of evðslusamur.
Tviburamir (22. maí—21. júní): Náinn vinur þinn verður
afundinn og þú ferð að leita hjá sjálfum |»ér að ás'tæð-
unni fyrir því. Taktu h ið rólega. þetta er ekki þér að _
•'ep.na og hann ke'r»*■, tt yfir þetta.
:ral oinn (22. júní—23. júlí): Fátt mun fara eft. aætlun i
dag. Þrátt fyrir það mun þér líða alveg prýðilega og er
dagurinn verður á enda hefur ýmislegt óvénjulegt
komizt i verk þrátt fyrir allt.
Ljónið (24. júli—23. ágúsv): Góður dagur f; þá sem eru
á höttunum eftir nýrri Láttu samt Kki plata þig1
1 neitt i þeim málum og gaðu ekki inn á neitt nema að
vel athuguðu máli.
Meyjan (24. ágúst—? sept.): Þér er frc kar órótt \ » gna
leyndarmáls sem þú heyrðir af tilviljun. Rcyndu að
vera ekki svona viðkvæmur. Þér berst skemmtilegt
heimboð.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Það lítur vcl út með kvöldið
og ef þú ferð að skemmta þér muntu hitta skemmtilegi
fólk. Reyndu að taka ákveðna persónu. sem er að faras
úr feimni. undir þinn verndarvæng.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Það kemúr ýmislegt
upp á i dag. bæði gott og slæmt. Þú verður liklega
ásakaður um verknað sem þú ert saklaus af. k'f þú þarft
að verzla muntu gera göð kaup og vera án.ægður með.
Bogmaðurmn (23. nóv.—20. des.): Þér verður mikið um
er þú kemst að þvi að vinur þinn hefur ekki verið heill
gagnvart þér. Vertu ekki of harður við hann það setja
ekki allir markið jafnhátt og þú. Bréf sem þú færð
kemur þér í gott skap.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þig Inngar að trúa ein-
hverjutn fyrir Ieyndarmáli i sambandi við ástamál
Gættu að því hverjum þú trúir fyrir þvi.Reyndu að hafa
heimil á eyðslu þinni.
Afmænsoarn dagsins: Árið byrjar vel og þú munt!
skemmta þér konunglega. Þú munt Hka hafii nóg að gera
á vinnusviðinu. Skyndi-gifting er sennileg a undir
.árslok. annaðhvort hjá sjálfum þér eða einhverjum rnjög
náuuum.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstrætr
29a. Bókakassar lánaðir skipum.
leilsuhælum og stofnunum, slmi 12308.
Engin bamadeild ar opin lengur an til kl. 19.
Taaknibókasafnið Skipholti 37 er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — slmi'
8Í533.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Amariska bókasafnið: Opið alla virka daga kí
13-19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum
er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega
kl. lOtil 22.
'Grasagarðurinn I Laugardad: Oþinn frá 8-2*'
mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 lauga**
daga og sunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum kl. 16-22.
i-iMÍasafn Islands við Ilringbraut: Opið dag-
legafrá 13.30-16
Náttúrugripasafnið við Illemmtorg: Opið
>unnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá 9-18 og sunnudaga ffá 13-18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, slmi 18230, Hafnarfjörður, simi
51336, Akureyri sími 11414, Keflavík, sími
2039, Vestmannaeyjarslmi 1321.
Hhavaitubilanir: Reykjavík, Kóþavogur og'
Hafnarfjörður sími 25520, Seltjarnarnes,
shnii 15766.
Vatnsveitubilami: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, slmi 85477, Akureyri sími
11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552,
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnar-
fjörður slmi 53445.
Símabilamir I Reykjavík, Kópavogi, , Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirói, Akureyri, Keflavík
og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til ,kl. 8
fárdegis og a ' helgídögum er svarað aílaii
jgólafhringinn.
ÍTekið er við tilkynningúm um bilanir~á véitu-
’kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum,’
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.