Dagblaðið - 16.12.1977, Side 28
: DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1977.,'
28.
r
Utvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku
Q Utvarp
LAUGARDAGUR
17. DESEMBER
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kj.
8.15 og 10.10. Morgunlelkfimi kl. 7.15
og 8.50. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Modgunbwn kl. 7.50. Morgunatund
bamanna kl. 8.00: Arnhildur Jóns-
dóttir les ævintýrið um „Aladdín og
töfralampann44 í þýðingu Tómasar
Guðmundssonar (6). Tilkynningar kl.,
9.00. Létt lög milli atriða. Óakalög
ajúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörns-
dóttir kynnir. Bamatimi kl. 11.10: Hitt
og þatta. Stjórnandi: Jónina H. Jóns-
dóttir. Fjölskylda úr Garðabæ kemur í
heimsókn og segir fré dvöl sinni í
Hollandi og fynd)ugaðri ferð til
Kenya. Lesin verður jólasaga úr
vesturbænum eftir Jónas Guðmunds-
son og einnig úr klippusafninu.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Tónleíkar.
14.30 Vikan framundan. Bessi Jóhanns-
dóttir :sér um dagskrárkynning^r-
þátt.
15.40 islanzkt mál. Gunnlaugur Ingólfs-
son cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
17.00 Enakukennsla (On We Go).
Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson.
17.30 Lestur úr nýjum bamabókum.
Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir:
Sigrún Sigurðardóttir.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðilrfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.50 Frá haustdögum. Fjórði og síðasti
þáttur Jónasar Guðmundssonar rit-
höfundar um~ ferð sfna til Vestur-
Evrópu.
20.25 Á bókamarkaðinum. Andrés Björns-
son sér um lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir. —
Tónleikar. Orð kvöldsins á jólaföstu.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Danslög.
23.55 Fréttir.Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
18. DESEMBER
8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn
Einarsson biskup fíytur ritningarorð
og bæn.
18.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Útdráttur úr forustugreinum dagbl.
8.35 Morguntónleikar a. Trompetkonsert
í Es-dúr eftir Haydn. Maurice André
leikur með Bach-hljómsveitinni i
Mtinchen; Karl Hichter stjórnar. b.
Sónata í G-dúr fyrir þverflautu. tvær
blokkflautur og fylgirödd eftir Fasch.
Fransk Vester. Frans BrUggen.
Jeanette van Wingerden og Anner
Bylsma leika. c. Blásarakvintett nr. 3 f
F-dúr éftir Cambini. Blásarakvintett-
inn f Ffladelfíu leikur. d. Adagio og
Allegro f F-dúr fyrir horn og pfanó.
eftir Schumann. Barr.v Tuckwell og
Vladimfr Ashkenazy leika. e.
Saknaðarljóð op. 12 eftir Ysaye. David
Oistrakh leikur á fiðlu og Vladimfr
Jampolski á píanó.
9.30 Voiztu svaríð? Jónas Jónasson
stjórnar og spurningaþætti. Dómari:
ólafur Hansson.
10.10 Veðurfregnir. Fréttir.
10.30 Ungvarskir dansar eftir Jóhannes
Brahms Walter og Beatriz Klien leika
fjórhent á pfanó.
11.00 Messa í Strandarkirkju. (Hljóðrituð
á sunnud. var). Prestur: Séra Tómas
Guðmundsson. Organleikari: Ingi-
mundur Guðjónsson. Kór Þorláks-
hafnar syngur.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 IMútímaguðfrœði Séra Einar Sigur-
björnsson dr. theol. flytur þriðja og
síðasta hádegiserindi sitt: Að túlka
sérstöðu.
14.00 Miðdegistónleikar: Messe í c-moll
(K427) eftir Mozart Editha Gruberova,
Regina Winkelmayer, Anton Dermota
og Robert Holl syngja með kór og
Sinfónfuhljómsveit austurríska út-
varpsins. Alfred Mitterhofer leikur á
orgel; Anton Heiller stjórnar.
(Hljóðritun frá útvarpinu f Vínar-
borg).
15.00 A bókamarkaðinum Andrés
Björnsson útvarþsstjóri sér um
þáttinn. K.vnnir: Dóra Ingvadóttir.
(16.15 Veðurfregnir. Fréttir).
17.30 Útvarpssaga barnanna:
Hottabych" eftir Lazar Lagín Oddný
Thorsteinsson les þýðingu sfna (7).
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Um kvikmyndir; onnar þóttur
Umsjónarmenn. Friðrik Þór Friðriks-
son og Þorsteinn Jónsson.
20.00 ftalskir hljóðfœraleikarar leika
tónverk eftir Luigi Boccherini a.
Kvintett f C-dúr op. 25 nr. 3. b. Largo
cantabile í D-dúr. c. Andante con moto
f C-dúr.
20.30 Útvarpssagan: „Silas Marner" eftir
George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi.
Dagný Kristjánsdóttir les. (12).
21.00 Mandólíntónlist Mandólfnhljóm-
sveitin i tsrael leikur Konsert f G-dúr
fyrir tvö mandólín og hljómsveit eftir
Vivaldi og Dansa frá tsrael eftir Haim.
Alexander Moshe Jacobson stjórnar.
Einleikarar Ofra Albocher og Aviva
Kimron.
21.20 Svipmyndir frá Norðurbotni. Karl
Jeppesen tekur saman þáttinn.
Flytjendur með honum: Guðmundur
B. Kristmundsson og Ólafur H.
Jóhannsson. ó*-/'
21.40 Frá tónlistarhátfðinni i Björgvin i
sumar: Elisabcth Söderström kynnir
og syngur lög eftir Yrjö Kilpinen og
í Carl Nielsen; Thomas Schuback
leikur á pfanó.
22.10 fþróttir. Hermann Gunnarsson sér
um þáttinn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
•22.45 Kvöldtónlaikar a. Forleikur að
óperunni „Meistarasöngvurunum f
NClrnberg" eftir Richard Wagner.
Alþjóðleg unglingahljómsveit leikur;
Herbert von Karajan stjórnar. b.
Pfanókonsert nr. 2 f c-moll op. 18 eftir
Rakhmaninoff; Alicia de Larrocha
leikur með Suisse Romande hljóm-
sveitinni; Michel Tabachnik stjórnar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
19. DESEMBER
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00.
8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15
og 9.05: Valdimar örnólfsson leik-
fimikennari og Magnús Pétursson
píanóleikari. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustug landsmálabl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séra C.unnþór
Ingason flytur (a.v.d.v.) Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Arnhildur Jónsdótt-
ir lcs ævintýrið um „Aladdfn og töfra-
lampann" í þýðingu Tómasar
Guðmundssonar (7). Tilkynningar kl.
9.15. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða. fslenzkt mél kl. 10.25: Endur-
tckinn þáttur C.unnlaugs Ingólfs-
sonar. Á bókamarkaðinum kl. 10.45:
Dóra Ingvadóttir kynnir.
12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna: Tón-
leikar.
14.30 Miðdegissagan: „Á skönsunum"
eftir Pál Hallbjömsson. Höfundui les
(4).
Einar Laxness les (4). Orð kvöldsins á
jólaföstu.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlök.
ÞRIDJUDAGUR
20. DESEMBER
7.00 Morgunútvarp Vcðurfregnir kl. 7.00.
8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15
og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Arnhildur Jóns-
dóttir los ævintýrið um „Aladdín og
töfralampann" í þýðingu Tómasar
Guðmundssonar (8). Tilkynningar kl.
9.15 Þingfráttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Áður fyrr ó árunum kl. 10.25:
Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00: Mauricc
André og Kammersveitin í Múnchcn
leika Trompetkonsert i D-dúr eftir
Franz Xaver Richter: Hans
Stadlamair stj. ' Jost Michaels Icikur
með sömu hljómsveit Klarinettu-
konscrt nr. 3 i G-dúr cftir Johann
Melchior Moltar Kammersvcitin f
Zúrich leikur Concerto grosso f a-moll
ni. 4 op. 6. cftir Handel; Edmond de
Stoutz stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfrcgnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.’ ,
14.40 Hvers vegna próf? Gunnar
Kristjánsson tekur saman þáttinn.
15.00 Miðdegistónleikar Suisse Romande
hljómsvcitin lcikur ..Veiðimanninn
útskúfaða". sinfóniskt ljóð eftir César
Franck; Ernest Anscrmet stj. NBC-
sinfóníuhljómsveitin leikur. „Sieg-
fried Idyll" eftir Richard Wagner;
Arturo Toseanini stj. Isaac Stern og
Sinfóniuhljómsveitin i Ffladelffu 1
! ánægju og raunir undirleikarans og
! stráir um sig dæmum.
I 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
21. DESEMBER
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir. kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Arnhildur Jóns-
dóttir les ævintýrið ...Maddin og töfra-
lampann" S þýðingu Tómasai
Guðmunssonar (9). Tilkynningar kl.
9.15. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða Kristni og kirkjumál kl. 10.25:
Séra C.unnar Arnason flytur fvrsta
erindi sitt: Trú og skilningui Morgun-
tónleikar kl. 11.00: Christian Ferras og
Pierre Barbizct leika, Fiðlusónötu nr.
2 í e-moll op. 108 eftir Fauré .' Dvorák-
kvartettinn og.félahar i Vlach-
kvartettinum lcika Sextctt i A-dúr op.
48 cftir Dvorák.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Viðvinnuna. Tónlcikar.
14.30 Miðdegissagan: „Á skönsunum"
eftir Pál Hollbjörnsson. Höfundlir lcs
(5).
15.00 Miðdegistónleikar. Fflharnioniu-
sveitin i Brno leikur Dansa frá Lasské
eftir Leos Janacek: Jiri Waldhans
stjórnar. Suissc Romande hljóm-
sveitin leikur Sinfóniu nr. 4 i a-moll
op. 63 cftir Jean Sibelius; Ernest
Anscrmct stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15
Vcðui fregnii).
17.00 Popp
17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hotta-
bych" eftir Lazar Lagín Oddný Thor-
steinsson les þýðingu sína (8).
17.50 Tónleikar. Tilkvnningar.
18.45 Vcðui fregnir; Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fráttaauki. Tilkynningai.
Frægðarbrölt (The Saxnn Charm) nefnist bandarísk biómynd frá árinu 1948 sem sýnd verður
í sjónvarpinu á Þorláksmessu:.
15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist a.
Lög cftir Markús Kristjánsson. Olafur
Þorsteinn Jónsson syngur: Arni
Kristjánsson leikur á planó. b. Tón-
vcrk eftir Arna Björnsson: 1. Fjögur
fslcnzk þjóðlög fyrir; flautu og pdanó:
Averill Williams og Gísli Magnússon
leika. — 2. ..Fi elsisljóð." lýðveldis-
hátíðarkantata: Karlakór Ktíflavfkur
svngur. Söngstjóri: Herbert H.
Agústsson Einsöngvari: Haukur
Þórðarson. Píanól.: Asgeir Beintcins-
son. c. ..Sogið". forlcikur cftir Skúla
Halldórsson. Sinfóniuhljómsveit
íslands leikur: Páll P. Pálsson
stjórnai.
15.40 „Heims um ból" Séra Sigurjón
Guðjónsson talar um sálminn og
höfund hans. Sálmurinn einnig Icsinn
og sunginn.
lH.OOFréttir. Tilkynningai. (16.15 Veður-
frcgnit).
16.35 Popphorn. Þorgcir Astvaldsson
kynnir.
17.30 Tónlistarími barnanna Egill
Friðleifsson sér um timann.
17.45 Ungir pennar. Guðrún Stephensen
les bréf og ritgerðir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningat.
19.40 Daglegt mál.Gisli Jónssop flytiir
þáttinn.
19.45 Um daginn og veginn Kristfn
Guðmundsdóttii húsmóðir talar.
20.05 Lög unga fólksins. Asta R.
Jóhannesdóttii kynnii.
20.55 Gögn og gæöi. Magnús Bjarnfreðs-
son stjórnar þættinum.
21.55 Lóttir tónar Hljómsvcit Herbs
Alperts syngur og leikur nokkur lög.
22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds.
Icika Fiðlukonsert nr. 1 í g-moll op. 26
eftir Max Bruch; Eugcne Ormandy
stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðui fregnir).
16.35 Popp.
17.30 Litli barnatíminn Finnboig
Scheving sér um tfmann.
17.50 Aö tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt
og cfnir til jólagctraunar. Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.45 Rannsóknir i verkfræði- og raun-
vísindadeild Háskóla íslands. Oddur
■ Benediktsson dósent talar um rann-
sóknir og kennslu f rafreiknifræði.
20.10 Fantasía appassionata op. 35 eftii
Henri Vieuxtemps Charles Jongen
leikur á fiðlu með Sinfóniuhljómsveit-
inni i Liége; Gérard Cartfgny stjórnar.
20.30. Útvarpssagan: „Silas Marner" eftir
George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi.
Dagný Kristjánsdóttir lcs (13).
21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Guörún Á.
Símonar syngur islenzk lög Guðrún
Kristinsdóttir lcikur á pianó. b. Viö
Hrútafjörö Guðrún Guðlaugsdóttir
talai við Jón Kristjánsson fyrrum
bónda á Kjöiscyii: — sfðari viðtals-
þáttur. c. Sungið og kveðiö Þáttur um
þjóðlög og alþýðutónlist i unisjá Njáls
Sigurðssonar. d. I gegnum öræfin
GuðPiundur Þorstcinsson frá I.uncli
flvtur ferðasögu frá 1943 e
Kórsöngur: Karlakór Reykjavikur syngur
íslenzk lög. Söngstjóri: Sigurður
Þórðarson. Orö kvöldsins á jólaföstu.
22.30 Veðprftcgnir. Fréttir. Harmóniku-
lög Heidi Wild og Renato Bui leika.
23.00 A hljóðbergi: Listgreinin lítilsvirta
Gerald Moofe spjallat f léttum dúr um
19.45 Einsöngur i útvarpssal: Ólöf Kolbrún
Harðardóttir syngur lög eftir Ama
Thorstcinson. Sigfús F.inarsson og
Sigvalda Kaldalóns. Guðrún Kristins-
dóttir leikur á pianó.
20.10 Á vogamotum Stefania Trausta-
dóttir sér um þátt fvrir unglinga.
20.50 „Við bakdyrnar" Guðrún Asmunds-
dóttir leikkona les ljóð cftir Sverri
Haraldsson.
21.05 Pólónesur eftir Chopin pianóleikar-
inn Rvszard Bakst leikur pólónesui
op. 26 nr. 1 og 2.
21.30 Söguþáttur. Umsjónarmcnn
Broddi Broddason og Gísli Agúst
Gunnlaugsson sagnfræðinemar.
22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds
Einar Laxness les (5). Orð kvöldsins c
jólaföstu.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla
N Arnasonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
22. DESEMBER
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
foiustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Arnhildur Jóns-
dóttir lýkur lestri sögunnar um
..Aladdin og töfralampann" i þýðingu
Tómasar Guðmundssonai (10). Til-
kynningar kl. 9.15. Þingfréttii kl. 9.45.
Létt lög milli atriða. Á bókamarkaðin-
um kl. 10.25. Dóra Ingvadóttir kynnir.
Morguntónleikar kl. 11.00: Janacek-
kvartettinn leikur Strengjakvartett í
Es-dúr nr. 2 op. 33 oftir Haydn.
Félagar f Vínar-oktettinum leika
Divertimento nr. 17 f D-dúr (K334)
eftir Mozart.
12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
'14.40 Eftirmáli viö sænsku sjónvarpsmynd-
ina „Skóladaga". Þórunn Gfsladóttir
stjórnar þættinum.
15.00 Miödegistónleikar. Felicja Blumen-
tal og Sinfóníuhljómsveitin i Vin leika
Konsertþátt.fvrir píanó og hljómsveit
op. 113 eftir Anton Rubinstein: Hel-
muth Froschauer stjórnar. Sinfóníu-
hljómsveitin f Cleveland leikur Sin-
fónfu nr. 2 i C-dúr op. 61 eftir Robert
Schumann: Georg Szell stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
17.00 Lestur úr nýjum barnabókum.
Umsjónarmaður: Gunnvör Braga.
Kynnir Sigrún Sigurðardóttii. Enn-
fremur kynnir Helga Stephcnsen
óskalög barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Gfsli Jónsson flytur
þáttinn.
19.55 Islenzkir einsöngvarar og kórar
syngja.
20.25 Leikrit: „Jólaævintýri" eftir Finn
Methling. (Aðlir flutt á jólum 1960).
Þýðandi: Hannes Sigfússon. Leik-
stjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og
lcikendur:
SögumaðuiGuðbjörglÞorbjarnardóttir
Baltasar Þorsteinn ö. Stephensen
Melkior................Lárus Pálsson
Kaspar.....................Jón Aðils
Þjónustustúlka....Jóhanna Norðfjörð
María..........Herdís Þorvaldsdóttir
Jósep............Jón Sigurbjörnsson
Heródes Róbert At nfinnsson
Þjónn Heródcsar.....Bcssi Bjarnason
Englar: Margrét Guðmundsdóttir.
Helga Bachmann og Arndis Björns-
dóttir. Hirðingjar: Valur Gislason.
Baldvin Halldórsson og Ævar R.
Kvaran. Aðrir leikcndur: Valdimar
Lárusson. Margrét Helga Jóhanns-
dóttir og Briet Héðinsdóttir. Arni
Jónsson syngur. Páll tsólfsson leikur á
orgel.
21.30 Kammertónlist. a. Trfó i C-dúr fyrir
tvö óbó og horn op. 87 eftir Beet-
hoven. Pétcr Pongrácz. Lajos Tóth og
Mihály Eiscnbacher leika. b. Tví-
söngur eftir Schubert. Janet Baker og
Dietrich Fischer-Dieskau svngja.
Gcrald Moore leikur á píanó.
22.05 „Jól Arndísar", smásaga eftir Jennu
Jensdóttur. Baldur Pálmason les. Orð
kvöldsins a jólaföstu.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Spurt í þaula. Helgi H. Jónsson
stjórnar þætti. sem stcndur allt að
klukkustund.
Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
23. DESEMBER
ÞORLAKSMESSA
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugs-
dóttir les þýzkar smásögur eftir Úr-
súlu Wölfel f þýðingu Vilborgar Auðar
tslcifsdóttur. Tilkvnningar kl. 9.15.
Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl.
10.25! Morguntónleikar kl. 11.00:
Schola Cantorum Basiliensis hljóm-
listarflokkurinn leikur Forleik og
svítu í e^moll eftir Tclemann: August
Wenzinger stj. ' Kammersveitin f
Stuttgart leikur Chaconnu í þrem
þáttum eftir Gluck. Karl Míinchinger
stj. / John Williams og Enska
kammersveitin leika Gitarkonsert op.
30 eftir Giuliani.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregriir og fréttir. Tilkvnn-
ingar. Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „A skönsunum"
eftir Pál Hallbjörnsson. Höfundur les
(6).
'15.00 Jólakveðjur. Almennar kveðjur.
óstaðsettar kveðjur og kvcðjur til
fólks scm ckki býr f sama umdæmi.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfrcgnir). Jólakveðjur — fram-
haid. Tónlcikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.50 „Helg eru jól". Jólalög f útsetningu
Arna Björnssonar. Sinfónfuhljóm-
svcit íslands leikur; Páll P. Pálsson
stjórnar.
20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýsl-
um landsins og kaupstöðum. (Þó
byrjað á óstaðscttum kveðjum. ef
ólokið vcrður). Tónleikar.
22.30 Veðuifregnir. Fréttir. Jólakveðjur
— framhald. Tónlcikar (23.55
Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
24. DESEMBER
AÐFANGADAGUR JÓLA
7.00 Morgunútvarp. V'eðurfiegnir kl.
7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. dagbl.). 9.00 ' og” 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugs-
dóttir lcs þýzkar smásögur cftir Úr-
súlu Wolfel i þýðingu V'ilborgar
Auðar ísleifsdóttur. Tilkýnningar kl.
9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög
sjúklinga kl. 9.15: Kristin Svcinbjörns-
dóttir sér um þáttinn í samvinnu við
Jónas Jónasson. Barnatími kl. 11.00:
Stjórnandi: Gunnvör Braga. a.