Dagblaðið - 22.12.1977, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 22.12.1977, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1977. r v „Fljótir að gleyma” Eln stórhneykslud af Skagan- um hringdi: „I nýútkomnu Umbroti á Akranesi var auglýst aó Kiwanismenn kveddu dyra til þess að bjóða flugelda og blys til sölu. Finnst mér ömurlegt hvað þeir eru fljótir að gleyma því hörmulega slysi er eigandi Flugeldaverksmiðjunnar og sonur hans fórust í sprenging- unni hér í haust.“ HÓFUM OPNAÐ NÝJA VERZLUN MEÐ MOKKA FATNAÐ OG PELSA MIKIÐ ÚRVAL SKINNHUSIÐ STEINAR JÚLÍUSSON FELDSKERI AUSTURSTRÆTI8 SÍMI20301 \ N t september í haust varð ægileg sprenging í flugeldaverksmíoju á Akranesi þar sem eigandinn og ungur sonur hans létu lítið. — Bréfritara þykir sem Kiwanismenn séu fljótir að gleyma, en þeir ganga nú í hús á Skaganum og bjóða fólki flugelda og blys til sölu. — DB-mynd Hörður. Hún er ekki amaleg stúlkan sú arna á myndinni, var kosin einhvers konar bjórdrottning á bjórhátíð í Þýzkaiandi í fyrra. Vill fá bjór fyrir jólin Jónas Jónsson hringdi: Hann sagðist eiga bágt með að trúa því að við fengjum ekki alvörubjór eins og hann tiltók nú fyrir jólin. Sagði hann að það væri ekki annað en „Mafíuhátt- ur“ sem réði slíku. Fannst hon- um að ekki væri hægt að tala um frjálsan innflutning á meðan innflutningur á sterkum bjór sé ekki leyfður hér á landi. hum Henson íþróttafatnaður Henson æfingagaliar TR kr. 3.980. fsienzk framleiðsla Yonex badmintonspaðar 5 gerðir Bádmintonboltar Badmintonskór Humel-æfingaskór. töskur-stuttermabolir buxur-æfingagallar Stiga borðtennisspaðar 11 gerðir. Borðtenniskúlur 5 gerðir Gromus electronískar skeiðklukkur Spedeo-sundbolir Spedeo-sundskýlur Spedeo-töskur Gjöf sem gerir gagn Sportvöruverslun Hafnarstræti 16 simi 24520 GI0F SEM GERIRGAGN

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.