Dagblaðið - 22.12.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 22.12.1977, Blaðsíða 18
gl*|ujo? , ! f :■ v DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1977. Álit Svía á ástandinu hérlendis VERÐBOLGAN ER HELSYKI — Aumingja íslendingarnir—Volvo á 5 milljónir! Hvað finnst þér um að borga 92 krónur fyrir einn litra mjólkur? Eða 2856 kr. fyrir eitt kg af fleski? Eða 2040 kr. fyrir eitt kg af venjulegum osti? En sjónvarp — jú með lit — fyrir 354 þúsund. Og hvað með Volvo fyrir fimm milljónir. Miðað við það er verð á 4ra herbergja íbúð sanngjarnt eða 12 milljónir. Þetta er ísland í auguin Svía. Hvergi í okkar heimshluta „grasserar" verðbólgai. eins og á Islandi. Sænska dagblaðið Göteborgs Tidninger sendi fréttamann sinn hingað til lands í síðasta mánuði og hann þakkaði sínum sæla að vera Svíi og geta farið inn í banka og fengið 4300 íslenskar krónur fyrir hundraðkallinn sinn. í Sviþjóð kvarta menn og kveina vegna verðbólgu, sem er á bilinu 10-15%, en hér þykir gott ef hún er 35% á ári. Og samþykkja íslendingar þetta? Já það er ekki nóg með það. Þegar síldin og þorskurinn bregðast, kemur verðbólgan eins og pöntuð. Allir kaupa og kaupa, eins mikið og þeir geta. Þeir sem keyptu íbúð fyrir fjórum árum selja hana I dag á a.m.k. 12 milljónir. Þessi at- vinnugrein er svo árangursrík að nær allir Islendingar hafa oft farið til Mallorka eða Kanaríeyja. Bankamaður sem hinn sænski blaðamaður GT talaði við sagði honum að enginn legði inn á banka og menn legðu það ekki í vana sinn að spara. Þeir, sem leggja peningana sína í banka eiga það á hættu að upphæðin hafi rýrnað um nokkur prósent strax í næsta mánuði. í GT er birt tafla þar sem gerður er verðsamanburður á sömu vörum í Svfþjóð og á íslandi. Það sem Svíum virðist blöskra mest er hin mikla krónutala á Islandi. Þar fyrir utan er töluverður verðmunur á ýmsum vörutegundum, t.d. kostar kg af fleski 23.50 í Svfþjóð, en 2.856 á íslandi, smjör 14.50 og 1341, eitt kg af osti 17.30 og 2040, kg af kaffi 47.35 og 1590, flaska af léttöli 1.30 á móti 130 og svo má lengi telja. Þá ber að geta þess að tímakaup er mun hærra 1 Svfþjóð en hér á landi. Svo er nú það. Það er því engin furða þótt í fyrirsögn blaðsins segi frá aumingja íslendingunum. Þá er og mynd af hinni frægu flotkrónu okkar, sem verður bráðum, „verdens- berömt". JH Þetta er fréttin í GT hinu sænska, — risafréttt um vesalings íslendingana og gjaldmiðilinn þeirra. Sftu iuu * imiiiHningttr - dvr<*H iníltttítni *{<u «•««rttparvlnn d «■>*<** "• G»i xsdjwv, Ik»», *« ♦-<«# 4* MM.rm'" !'■<» K*liV« *'» **« <1 > m fMiww«»«?*«»» ** im’ r<*>« » "• ♦«. ■,W w.- JLé4 »■< >-* ***« «* »>w V-íí1» yt>ww - f (rtwí tti'ítfff I *-»<*< P* :istcsí ss ,s~ s: i»- 1» Ö* • *<»««• «■» • *t <. -■—:•» < >» >' * t U <b*>» «.>x : «• *«*•: •• « I »L< »x«<**»>« í » WS - ft 1 • » 1 *> wp'rfwwi Annirhjá Flugleiðum: Allir íslendingar sem óska eiga að komast heim fyrir jól Arnarf lugsþotunnar var alls ekki þörf Milljónatjón íeldsvoða: ELDURIARNARIHU-1 í AKUREYRARHÖFN Milljúnal iún varrt i inorgun utn horú i skullogaranum Arnari IIU-l frá Skagnstrnnd er eldur kom upp I skipinu |»ar sefn þaú liggur virt hryggju í Akureyrarhöfn. I»art var lausl f.vrir kl. 5.110 aú vaktmaúur hjá Ulnerúarfélagi Akureyrar varú var virt aú reyk lagúi upp frá skipinu Cerúi hann sliikkviliúinu á Akureyri |iegar viúvarl og var alll liú jiess kallaú úl Kr slökkviliúsmenn komu á vellvang. var eldur laus i ein- angrun milli |iilja i eldhúsi og horústofu logarans og var þegar hafizt handa viú slökkvislarf (íekk þaú erfiúlega. en þú varú kontizl fyrir eldinn á Iveimur limum. Aú siign sliikkviliúsins á Akureyri. hefur þarna orúiú mikiú Ijún. en togarinn var lil viúgerúar hjá Slippstöúinni. Togarinn Arnar IIU-I er ei«n úlgerúarfélagsins Skagslrend- ings hf. oj> 4fi2 lonn aú stterú. Ilann var smiúaúur i Japan áriú 197.1 or hefur veriú gerúur úl til togveiúa frá Skajtaströnd. Kkki er vitart hver eldsupptök Japanslogari. nákvæmlega elns or Arnar. sem nú liggur slúr- skemmdur eflir eldsvoúann í morgun i Akureyrarhöfn. voru. en unniú hafúi veriú viú viúgerúir i siefni skutlogarans i gær. Kldhús og horúslofa voru la*sl. er slokkviliúsmenn har aú or lafúi þaú einnig fvrir Mikinn reyk lagúi um alll skipiú. en til marks um hitann er aú kviknaúi i iréhekk. sem lá ulan á skipinu -IIP. Skagaströnd: VIÐGERÐ A ARNARILYKUR í BYRJUN FEBRÚAR - ENGIN VINNA í FRYSTIHÚSISÍÐAN UM MIÐJAN 0KTÓBER „Ég tel enga hættu á að tslendingar sem erlendis eru og vilja komast heim fyrir jól, komist það ekki, ef þeir á annað borð koma til endastöðva Flug- leiða erlendis," sagði Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi Flug- leiða I gær. „Það hefur allt verið gert til að svo megi verða. Vörupallar hafa ekki verið í vélunum að undanförnu, þannig að þær bera 126 farþega í senn í stað 79 vanalega.“ Flugleiðafólki fannst illa að sér vegið í DB á þriðjudaginn þar sem skýrt var frá komu tómar vélar Arnarflugs til landsins meðan margir biðu eftir fari heim og fengju ekki. tslaug Aðalsteinsdóttir, yfir- maður farskrárdeildar og Sveinn blaðafulltrúi sögðu að sú staðreynd lægi fyrir eftir könnun að alla daga desember allt til 17. des. hefðu verið 4-16 sæti laus í hverri ferð. Arnarflugsþotan kom 16. des. og hennar var því ekki þörf. Bent er á að biðlistar þýði í fæstum tilfellum að fólk komist ekki heim. Þeir verða oft til vegna þess að fólk pantar tvívegis og gleymir að afpanta fyrri pöntun sína. Eins eru margir sem nota sér afslátt samkvæmt „8- daga fargjöldum” og njóta afslátt- ar þeirra búnir að ljúka erindum sínum eftir 4-5 daga óg vilja þá komast heim sem fyrst, en mega það ekki samkvæmt reglunum. Þeir verða að bíða. DB hefur fregnað eftir staðfestum og óstaðfestum heimildum að Islenzkt námsfólk fjarri endastöðvum Flugleiða óttist að komast ekki heim. Þess- um ótta vísaði Sveinn á bug og taldi ekki hættu að að íslendingar erlendis kæmust ekki heim fyrir jól vegna yfirfullra véla. -ASt. „Þetta gengur hægt, enda mikil vinna við viðgerðirnar," sagði Sveinn Ingólfsson framkvæmda- stjóri Utgerðarfélags Skag- strendinga í viðtali við Dagblaðið um það hvað liði viðgerðum á togara útgerðarfélagsins, Arnari HU-1, sem brann við bryggju á Akureyri fyrir rúmum fimm vikum. „Okkur hefur verið lofað að viðgerð ljúki fyrir 1. febrúar nk. og búið er að setja það inn á vinnuáætlun." Miklar skemmdir urðu- á togar-. anum f eldsvoðanum, en hann er eini togari Skagstrendinga. Ibúðir, matsalur ogeldhús áneðra dekki eyðilögðust og skemmdir urðu af vatni og í íbúðum á efra dekki. Auk þess urðu skemmdir á tækjum í brú togarans, en eins og Sveinn sagði er ekki vitað hve miklar þær skemmdir verða að endingu. „Það er erfitt að segja, hversu miklar upphæðir er um að ræða þarna,“ sagði Sveinn ennfremur. „Við erum að búa okkur undir reikninga á bilinu 20 til 40 milljónir króna.“ „Það gefur auga leið, að at- vinnuástandið er slæmt á Skaga- strönd vegna þessa," sagði Sveinn. „Það hefur ekkert verið að gera fyrir stúlkurnar í frysti- húsinu frá þvf um miðjan október, en karlarnir fengu at- vinnu við breytingar, sem verið er að gera á frystihúsinu og bræðslunni." Annars sagði Sveinn ástandið hafa verið gott á meðan togarinn aflaði fyrir frystihúsið, „það féll varla niður dagur f húsinu." Einn lfnubátur aflar nú fyrir frystihúsið en afli hans er að mestu unninn um borð. -HP. Ódýr tízkufatnaður Stuttir og siðir kjólar. Verð kr. 9.900.- Plíseruð pils kr. 5.500,- Mussur og toppar kr. 3.960,- Mikið úrval af peysum frá kr. 3.500.- Vandaðar vatteraóar úlpur. Verð frá kr. 3.500. LILJA, Glœsibœ . -‘2 Smurbrauðstofon BJORNINN Njáisgötu 49 — Sími 15105

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.