Dagblaðið - 22.12.1977, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 22.12.1977, Blaðsíða 12
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1977. Tjónið við suðurströndina Lendir aðeins að litíu leytí á Viðlagatryggingu —Bátarnir á Stokkseyri tryggðir fyrir 150 mill jónir —kostnaður við sjóvarnargarðana 120-160 milljónir Enn liggja ekki fyrir tölur um tjón, sem varð vegna flóða við suðurströndina. Þó er ljóst að tjónið, sem varð lendir að litlu leyti á Viðlagatryggingu, þar sem aðrar tryggingar bæta það tjón, sem flóðið orsakaði. Mest varð tjónið á bátunum, sem köstuðust upp á land á Stokkseyri, en það lendir á Samábyrgð tslands á fiski- skipum. Samkvæmt upplýsingum Páls Sigurðssonar hjá Samábyrgðinni er matsverð bátanna allra 150 milljónir. Bakkavik ÁR hefur verið dregin af bryggjunni og upp á plan og verið er að rétta Vigfós Þórðarson ÁR við. Síðan munu matsmenn meta það hvort við- gerð bátanna borgi sig, en ljóst er að skrokkar þeirra eru tölu- vert íiðaðir og brotnir. En sjór Komst ekki i vélar og tæki bát- anna og í því liggja mikil verð- mæti, sem mætti selja, ef við- gerð er ekki talin borga sig. Mat á tjóninu ætti að liggja fyrir fljótlega eftir áramót. Tveir bátanna eru nýlegir og Jósef Geir ÁR er metinn á 58.8 milljónir þannig að töluverðu má kosta til viðgerðar hinna nýrri. Að sögn Páls er þetta mikið Vigfús Þórðarson ÁR 34 í f jörunni og f jær sést Bakkavík AR 100, þar sem báturinn stendur mjög tæpt á bryggjunni. — DB-mynd Hörður. áfall fyrir Samábyrgð íslenzkra fiskiskipa, en félagið er þó ágætlega endurtryggt f Þýzka- landi. En þetta kemur niður á iðgjöldunum á næstu árum“ sagði Páll, „en þetta er gangur trygginga", Verði bátarnir borgaðir út gengur það nokkuð fljótt fyrir sig, þótt félagið hafi kannski ekki 150 milljónir 1 reiðufé strax. Þá varð mikið tjón á sjó- varnargörðum og að sögn Jóhannesar Reynissonar sveitarstjóra á Stokkseyri er álitið að kostnaður við upp- bygginguna nemi 120-160 milljónum króna, en það er Hafnarmálastofnun sem sér um þá framkvæmd og verður að afla lánveitingar til þess verks. Á sveitarfélaginu sjálfu lendir hreinsun bæjarins, auk þess sem niðurföll og klóök stífluðust og grófst undan oliu- möl og gangstéttum, auk þess sem töluvert þarf að græða upp næsta sumar. Astandið á Stokkseyri er nú mjög alvar- legt, en þar eru 50-80 manns atvinnulausir. Ásgeir Olafsson formaður stjórnar Viðlagatryggingar sagði í viðtali við DB að greiðslur Viðlagatryggingar- innar yrðu tiltölulega litlar vegna þessa tjóns.Viðlagatrygg- ingin er fjármögnuð í gegnum iðgjald af fasteignum og er 0.25% af brunabótamati fast- eigna. Gjald þetta kom til 1975 og á fyrstu 16 mánuðunum komu 220 milljónir til skipta Viðlagatryggingar. JH SELUR 50 LITSJÓN- VÖRP Á 48 KLST. „Við höfum alltaf staðið i þeirri trú að myndlampinn væri það við- kvæmasta í sjónvarpstækjunum. Nú hefur þessi japanski vinur okkur sýnt okkur og sannað að svo er ekki", sagði Vilberg Sigurjónsson hjá Vilberg og Þor- steini. Fyrirtækið hefur umboð fyrir og selur japönsku Hitachi tækin og er kominn hingað japanskur verkfræðingur Y. Tajimi að nafni, til þess að kenna þeim meðferð tækjanna. „Tajimi kom hingað til þess að kenna okkur að meðhöndla tækin, og stilla þau sem við höfum reyndar flutt inn og selt í tvö ár,“ sagði Vilberg. Nú tók Tajimi upp eitt tæki og lét það detta niður á borðið og hafði meira að segja tækið I gangi á meðan. Viðstaddir voru með öndina i hálsinum en sá japanski brosti bara sinu blíðasta austur- lenzka brosi. 1% hækkun sjúkra- tryggingargjaldsins: Dýrt prósent það! Hækkaður hlutur neytenda i greiðslum fyrir lyf og sérfræði- þjónustu aflar ríkissjóði unt 500 milljóna krón'a 1978. Er þetta oin af tekiuöflunarleiðum sem farnar eru til þess að afgreiða fjárlögin tekjuhallalaus. Hækkun sjúkratryggingar- gjalds, sem er persónuskattur á- lagður eftir sömu reglum og út- svar, aflar ríkinu 1,9 milliarða króna í tekiur á næsta ári. Hækkar sjúkratryggingargjaldið úr 1% f 2%. Tajimi sagði að Hitachi fyrir- tækið framleiddi um 20 þúsund tæki á mánuði. Þar með geta þeir engan veginn annað þeirri eftir- kpurn sem er eftir tækjunum. Vilberg sagði að griðarlega mikil sala hefði verið i litsjón- varpstækjum. Verzlun hans var litsjónvarpstækjalaus i heila tiu daga. Siðan kom sending með fimmtiu tækjum og runnu þau út eins og heitar lummur. Var útlit fyrir að þau seldust öll á 48 klukkutimum. „Kaupendurnir eru yfirleitt á aldrinum svona 45-60 og lang- flestir greiða út i hönd og notfæra sér staðgreiðsluafsláttinn. „Annars finnst mér þessi gamla jólasala sem var sé eiginlega úr sögunni. Fólk byrjar að „jóla- verzla" eiginlega strax á haustin og jólasalan stendur allan veturinn." Tækin hjá Vilbergi sem eru vinsælust eru með 20 tommu skermi og kosta 291 þúsund. Annars sagði Vilberg að i hvert sinn sem ný tæki kærnu hækkuðu þau eitthvað i verði vegna hins sifellda gengissigs krónunnar. Hann hefur selt upp undir 800 litsjónvarpstæki á árinu. A.BJ. Japanski verkfræðingurinn var öldungis óhræddur við að taka harka- lega á litatækinu með kveiktri stillimyndinni sem haggaðist ekki. Hann sleppti tækinu úr þeirri stöðu sem hann er i á myndinni og ekkert gerðist. DB-mynd Ragnar Th. Sigurðsson. Dregið íhappdrættisláninu: Fékkst þú jólaglaðning? Vera má að einhver lesanda hafi fengið jólaglaðning og hverjum veitir af svona rétt fyrir mestu hátfð ársins? Seðlabankinn sendi frá sér í gær dráttinn í happdrættisláni rikissjóðs, Skuldábréf C, vegna vega- og brúagerða á Skeiðarársandi, til að opna hringveginn um landið. Hér koma svo vinningsnúmerin: HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓÐS SKULDABRÉF C 5. DRÁTTUR 20. DESEMÐER 1977 SKRÁ UM VINNINGA VINNINGSUPPHÁD KR. 1.000.000 35520 94460 VINNINGSUPPHÁG KR. 500.000 49388 VINNINGSUPPHÁD KR. 100. 000 8490 9085 14713 16713 24078 17553 2970C 23928 33842 41872 46229 51642 5 3905 56293 56860 57138 61473 7768R 77928 94033 VINNÍÚGSUPPHÍD KR• 10. 000 201 9260 22713 35489 47218 58961 71324 86321 498 9818 22982 35993 47584 59081 71757 86602 1021 10058 23395 36009 47986 59617 72223 86685 1210 10346 23636 36976 48118 59619 72588 86726 1280 10513 23723 37385 48664 59920 73071 86966 1551 10533 23762 37459 49111 60530 73127 37325 1964 10814 24080 37907 49311 61206 73347 874 17 2136 10908 24164 38178 50121 61433 73596 88045 2694 11110 24310 38316 50133 61675 73606 88664 2764 12915 24561 30828 50390 61991 73629 89660 2770 . 14624 25733 38925 50902 62754 74180 90891 2788 14766 26561 38984 51764 63575 74888 92083 2831 15069 27279 39443 51982 63758 75397 92089 3017 15116 2 7480 39542 52263 63810 76996 93264 3107 15163 27620 39623 52323 63830 77163 93446 3811 15190 28426 39921 52893 63873 77505 94077 4161 15450 28467 40563 53385 64977 79285 95909 4510 15738 2860? 41182 55812 65281 79471 96205 5422 16035 20740 41431 55927 65391 79898 96526 5561 16781 29407 42251 56270 65757 81534 97515 5595 17349 30130 42309 56301 66508 82294 97566 5757 17414 30733 42483 57055 67165 82944 97793 6372 17419 30861 42737 57125 67364 83430 97813 6674 17737 31465 42741 57133 67568 33452 98861 6752 18079 32255 42783 57163 68644 8363 ö 99265 7054 18080 32435 43019 57171 68896 84722 99788 7097 19069 32455 44606 57913 69074 85294 7332 19343 33564 44850 58153 69214 85310 8339 20749 33613 45464 58515 69568 85410 8929 20910 34987 46464 58624 69840 85469 9073 21906 35050 46734 58685 70421 85565 9115 22057 35165 47202 58747 70570 85597 FJARMALARADUNEYTID REYKJAVIK 20. DESEMBER 1977

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.