Dagblaðið - 22.12.1977, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 22.12.1977, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1977. 29 i 9 DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLADIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI Eldhússkápar, Tielsa, efri og neðri skápur, 90 cm br., til sölu. Uppl. i sima 41419 eftir kl. 19. Góð plötusög með sleða, lítill afréttari og nokkrar þvingur til sölu. Uppl. i sima 35500 eftir kl. 7. Lftil kvikmyndavél, lítið notuð, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 milli kl. 9 og 22. H69101 Tii sölu Tan Sad barnavagn, notaður, saumavél, barnavagga á hjólum, með áklæði, hornvín- skápur með uppistöðum, frysti- kista (Karval), sjálfvirk þvotta- vél (Ignis), hrærivél (ódýr), Roventa grill, spilaborð, skrif- borð, iitsjónvarp, 14 tommu, út- varpstæki með 2 hátölurum, enskt sófasett með hornskáp, amerískt sófasett, þarfnast við- gerðar, Cortina árg. '71, húsvagn Caveler Gl, gömul þvottavél BTH e! einhvern vantar, og margt fleira. Uppl. i síma 81753. Til sölu vel með farinn Pioneer magnari, SA 500 A, og tveir nýlegir KLH hátalarar. Uppl. í sfma 72410 eftir kl. 6. Bíleigendur — Iðnaðarmenn. Topplyklasett, höggskrúfjárn, bremsudæluslfparar, ódýrir raf- suðutransarar, smergel, lóð- byssur, átaksmælar, rennimál, borvélar, borvélafylgihlutir, bor- vélasett, rafmagnsútskurðartæki, hristislíparar, handfræsarar, handhjólsagir, skúffuskápar, raf- magnsmálningarsprautur, lykla- sett, snittasett, borasett, drag- hnoðatengur, úrsmíðaskrúfjárn, hringjaklemmur, trémódelrenni- bekkir, borvélabarkar, verkfæra- kassar, bilaverkfæraúrval — úrval jólagjafa handa bíleigend- um og iðnaðarmönnum, Ingþór Ármúla 1, sími 84845. Rammið inn sjálf. Seljum útlenda rammalista i heilum stöngum. G^ott verð. Innrömmunin Hátúni 6, sími 18734. Opið 2-6. Hey til sölu, vélbundið og súgþurrkað. Verð kr. 18 kilóið. Uppl. að Þórustöðum Ölfusi, sími 99-1174. I Óskast keypt i Óska eftir að kaupa gamalt sófaborð (antik). Uppl. i sfma 23866. Óska eftir svefnsófa strax, einnig óskast hornsófi. Gerið svo vel að hringja i sfma 18897 á morgnana og á kvöldin. Óska eftir að kaupa vel með farið sófasett. Uppl. í síma 38953. Snittvél upp í 2” óskast, helzt einfasa. Uppl. i sima 44286 eftir kl. 8. 9 Verzlun 8 Rýabúðin. Góðar jólagjafir. Mikið úrval af smyrnapúðum, veggmyndum og gólfmottum. Veggteppi og púðar fyrir börn. Sniðnar brúður og hundar. Alls kyns handavinna í gjafaumbúðum. Sendum i póst- kröfu. Rýabúðin, Laufásvegi 1, sfmi 18200. Tæklfæriskaup-jólaglaðningur. Mussuefni kr. 495 pr. metri, tví- breið ullarkápuefni kr. 1495 pr. metri, tvíbreið pilsna- og buxna- terelyn kr. 995 pr. metri, riffluð tvíbreið flauelsefni kr. 895 pr. metri, mikið úrval af kjólaefnum. Nýjar sendingar af tízkuskart- gripum, tízkubeltum og háls- klútum, einlitum og munstruðum, stórum og litlum, ferköntuðum og aflöngum, mjög mikið úrval. Metravörudeildin. Miðbæjar- markaðurinn, Aðalstræti 9. © Bvlls Áttu eitthvað sem hjálpar til við að hætta að reykja?? ,1 Hvernig er hægt að hætta að reykja með því að éta 'pillur?? Mnmmi! Mamm.i hnnnar [ Sóh eiear vill gjarnan fá að tala við þiv nokkur orð...! I Ödýrar stereosamstæður frá Fidelity Radio Englandi. Verð frá kr. 54.626 með hátölurum. Margar gerðir ferðaviðtækja, kassettusegulbanda með og án út- varps. Stereosegulbönd í bíla, bílahátalarar og bílaloftnet. Músíkkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og er- lendar. Gott úrval. Póstsendum. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Breiðhoitsbúar: Hárblásarar, hárliðunarjárn, Carmen hárrúllur, rafmagnsrak- vélar, herrasokkar og hanzkar, Atson seðlaveski og buddur, snyrtitöskur, snyrtivörur. öil nýjustu merkin. Gjafapakkn- ingar. Rakarastofa Breiðholts, Arnarbakka 2, sími 71874. Verksmiðjusaia, ódýrar peysur til jólagjafa á alla fjölskylduna. Les-prjón hf. Skeifan 6, opið frá 1-6. Skútugarn úr ull, acryl, mohair og bómull. Mikið litaúrval. Landsþekkt gæðavara. Prjónið og heklið úr skútugarni. MIKLATORG, opið frá kl. 1-6. SNORRABRAUT 85, gengið inn frá BOLLAGÖTU._________________ Húsgagnaákiæði, gott úrval: Finnsk áklæði tilvalin á sófasett og svefnsófa. Verð aðeins kr. 1680 metrinn. Pluss áklæði, einlit, frá Belgíu, aðeins kr. 1734 metrinn. Gott sparnaðarátak er að klæða húsgögnin sjálf. Póstsendum. Opið frá kl. 1 til 6. Sími á kvöldin 10644. B. G. Áklæði, Mávahlíð 39. Kirkjufell. Mikið úrval af glæsilegri gjafa- vöru, svo sem hinu nýja og vin- sæla Funnu Design skrautpostu- líni í fallegri gjafapakkningu. Stórkostlegar steinstyttur í úr- vali. Englakertastjakar, englapör úr postulini, kertaslökkvarar og skæri. Glæsilegar spilajólabjöll- ur, klæddar flaueli og silki sem spila Heims um ból. Margt af því sem við bjóðum fæst aðeins í Kirkjufeili Ingólfsstræti 6, sími 21090. Verzlunin Sigrún auglýsir: Nýkominn náttfatnaður á börn og fullorðna, plíseruð pils, flapels- kjóiar, drengjaslaufur, úrval af peysum, nærfatnaður, hvítir og mislitir sportsokkar. Póstsendum. Verzlunin Sigrún Álfheimum 4, sími 35920. Arbæjarbúar, nýkomin drengjaflauelsföt á 2ja til 6 ára, hermannaskyrtur á börn, terylene buxur, telpupeysur með rennilás, sokkabuxur á 1-12 ára, fallegar herrasvuntur, dömu- svuntur og jólasvuntur. Verzlunin Víóla, Hraunbæ 102, sími 75055. Riffiað pluss Erum nýbúin að fá nokkra fallega iiti af riffluðu plussáklæði. Verð aðeins 2600 metrinn. Áklæðis- breidd 1.40. Bólstrunin Laugar- nesvegi 52, sími 32023. Skinnasalan. Höfum úrval af peisum. Verð á jökkum kr. 40.367, 47.974, 49.750 og 50.639. Síðir pelsar á kr. 65.944, 70.066 og 85.287. Auk þess framleiðum við húfur, trefla og loðsjöl (capes) úr alls konar skinnum. Laufásvegur 19, sími 15644, 2. hæð til hægri. Fyrir ungbörn Til sölu barnavagga, sem ný, hefur aðeins verið notuð í 4 mánuði. 1 vöggunni eru dýna og alveg ný kiæðning. Uppl. i sfma 20297 eftir kl. 5. Barnabílstóll til sölu. Uppl. f síma 85904 eftir kl. 6. 9 Húsgögn 8 Borðstofuhúsgögn úr tekki, skenkur, borð og 6 stólar. Vel með farið. Tækifæris- verð. Uppl. i sima 71775 eftir kl. 5 i dag. Til sölu nýlegt ei..jmannsrúm (RB), stærð 1x2. Kostar nýtt kr. 64.000, selst á 35.000. Uppl. f sima 31468 eftir kl. 6. ANTIK: Borðstofusett, sófasett, stakir stólar, borð, rúm og skápar, sirsilon, hornhillur, gjafavörur. Tökum i umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290 . Til sölu sófasett 4ra sæta sófi, einn stóll og hús- bóndastóll, litur ljósdrappað pluss, og tekkborð. Einnig er til sölu á sama stað sfmaborð. Uppl. f síma 24386. Nokkur hjónarúm til sölu á verksmiðjuverði, með stoppuðum rúmgöflum. Hús- munir, sfmi 13655. Danskt sóf asett og sófaborð með flfsum til sölu. Uppl. f sima 20290. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um allt land. Kaupi og sei vel með farin húsgögn og heimilistæki, tek antik í umboðs- sölu. Húsmunaskálinn Aðalstræti 7, sími 10099. (Aður Klapparstfg 29). Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18, kjállara: Framleiði hornsófasett fyrir sjónvarpshornið eftir pöntun. Ódýrir símastólar, upp- gerð svefnsófasett, bekkir og svefnsófar oftast fyrirliggjandi. Sími 19740. Nýir skautar, hvítir, númer 37 (lítið númer) til sölu á krónur 5500. Uppl. í síma 34514 eftirkl. 18. Skautar—Skautar. Skiptum á notuðum og nýjum skautum. Kaupum og seljum not- uð skíði. Tökum skíði í umboðs- sölu. Sportmagasínið Goðaborg, Grensásvegi 22, sími 81617 og 82125. Við komum vörunni í verð, tökum í umboðssölu allar sport- vörur, notaðar og nýlegar, svo sem skíði, skíðaskó, skíðagalla, úlpur, skaúta, sleða og fleira og fleira. Komið strax með vöruna og látið ferðina borga sig. Sport- markaðurinn, Samtúni 12, opið frá 13-19 daglega. 1 Fatnaður 8 Grá minkahúfa til sölu, ónotuð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H69005 Til sölu ný kápa með skinnkraga, stærð 44. Verð 16.000. Uppl. í sfma 30377 eftir kl. 6. Dökkbrún jakkaföt nr. 50-52, sem ný, til sölu. Uppl. í sima 33266. 9 Heimilistæki 8 Ignis eidavél, 3ja ára, 50 cm breið, 4ra hellna, með innbyggðu grilli til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma 44061 eftir kl. 7. Philips ísskápur til sölu, 1,5x48. Uppl. í síma 38928. 9 Hljómtæki 8 Tii sölu Weltron kúla og tveir aukahátalarar. Uppl. í sima 75563 eftir kl. 7. Til sölu JVC magnari, 4 og 2 rása, 40 w/ch, 2 rása, og 24 w/ch 4 rása. Uppi. f sima 92-2675. Sem nýtt Biaupunkt útvarpstæki með tveimur hátölur- um til sölu. Upplýsingar í síma 81525 næstu daga. Look at this: Sony Taperecorder, TC 645, three motors, three head Permaloid and by real. Fallowing 7 good tapes Maxell. The tape is eight months old. Uppl. sima 23765. Hljómplötuaibúm. Nú eru komin í hljómplötuverzl- anir' geymslualbúm fyrir LP- hljómplötur. Þau eru gerð fyrir 12 plötur (með umslagi), eru sterk og smekkleg í útliti. Ekkert verndar plöturnar betur fyrir ryki og hnjaski og plötusafnið er ávallt í röð og reglu og aðgengi- legt í hillu, allt fyrir sem svarar hálfu plötuverði. Þetta eru kaup sem borga sig, svo ekki sé minnzt á nytsama jólagjöf sem hentar flestum. Heildsala til verzlana. sfmi 12903.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.