Dagblaðið - 06.02.1978, Side 3
DAC.HLAfjlÐ. MÁNUDACU'H 6, FKBRUAR 1978
Hraunkælingin íEyjum:
Músamiga á hraunkant
Spurning
dagsins
HEFUR ÞÚ EINHVERNTÍMA
STARFAÐ VIÐ LANDBÚNAÐ?
i
Siggiflugskrifar
Nú eru iiðin 5 ár síðan eldgos-
ið í Heimaey byrjaði og rifjast
nú upp ýmislegt sem þá var
gert, ýmislegt í hreinni vitleysu
sem var reyndar von því menn
höfðu ekki áður kynnzt náið
náttúruhamförum þeim er jarð-
eldar hafa í för með sér.
Við skulum vona að ekki
þurfi að horfast í augu við
aðrar eins náttúruhamfarir í
þéttbýli en ýmislegt er samt
nauðsynlegt að hafa í huga ef
svo skyldi fara að jarðeldar
yrðu uppi nálægt byggð aftur.
Hraunkæling var eitt af því
sem reynt var og talið hafa
verið með nokkrum árangri. Ég
veit ekki hver sá slyhgi maður
var sem datt þessi vitle.vsa í hug
en allavega var rokið upp til
handa og fóta og dælur fengnar
að westan, frá þessum maka-
lausu bandarísku varnarliðs-
mönnum, en sumt af þeirri að-
stoð, sem varnarliðið bauð, var
ekki þegið, af einskæru þjóðar-
stolti.
Nú, hvað um það. Þessar stór-
Raddir
lesenda
Sagaúrkerfinu:
Hvernig
græða má
150 þúsund á
útflytjanda
Jón sem býr í Sviþjóð
hringdi til þess að sýna les-
endum DB fram á eitt enn
svindlið í islenzku bankakerfi
eins og hann orðaði það. Á
þriðjudaginn átti að afgreiða
eignayfirfærslu fyrir Jón og
konu hans sem flutt eru til Sví-
þjóðar til langdvalar. Þegar
athugað var hvað málinu liði
var einfaldlega sagt að yfir-
færslunni yrði frestað fram yfir
.gengisfellingu. Jón sagði að
þetta gæti þýtt að þau hjónin
töpuðu hundrað til hundrað og
fimmtíu þúsund krónum, eftir
þvi hvað gengið yrði fellt mikið.
Þetta þykir honum mesta sví-
virða og telur að gera eigi eitt-
hvað til þess að hindra svona
afgreiðslu mála. Ríkið væri
?kki alveg rétti aðilinn trl að
féfletta venjulegt fólk á
þennan óprúttna og opinbera
máta.
virku dælur voru látnar dæla
sjó á hraunið, sem stefndi á
hafnarbyggðina, í þeim tilgangi
að hægja eítthvað á hraun-
rennslinu. Sjórinn gufaði að
sjálfsögðu upp strax og hann
féll á bráðheitt hraunið og kom
auðvitað að engu gagni í því að
hefta framgang hraunrennslis-
ins. Glóandi bráðið grjót hélt
eftir sem áður að renna í átt til
hafnarinnar því það var aðeins
efsta borð hraunsins, ef þá
nokkuð, sem kældist.
Það sem úrslitum réð var
auðvitað það að rennslið á
hrauninu hefur minnkað og
líka hitt að einhver fyrirstaða
hefur orðið á yfirborðinu, t.d.
hinn frægi Tyrkjaránsskans
sem hér kom ef til vill i fyrsta
sinn að gagni.
í Mývatnseldunum sést
hvernig hrauntungan rann í
kringum kirkjuna i Reykjahlíð
því kirkjan stóð eilítið hærra
en landið í kring sem nægði til
þess að heina hrauninu frá
henni.
í þessu sambandi er rétt að
minna á það að sjálft Atlants-
hafið var-þess ekki megnugt að
’stöðva gosið, þá er Surtsey
myndaðist, og var þar um
myndarlegri kælingu að ræða
heldur en þá músamigu sem
dælt var á hraunkantinn í Vest-
mannaeyjum.
Nú eru þessar tilfæringar
komnar norður í land til þess
allt sé til taks að kæla tilvon-
andi Mývatnselda, eða öllu
heldur til þess að verja byggð-
ina við Reykjahlíð.
Það stöðvar enginn eldgos
eða framrás hraunstraums. Þau
er.u orðin býsna mörg axar-
sköftin norður við Kröflu, og
dýr. Það er svo sem eftir öðru
að senda dælur og rör norður
því það munar svo sem ekkert
um eina vitleysuna í viðbót.
Þegar eldarnir í Heimaey
geisuðu kom ég að máli við einn
af frammámönnum Almanna-
varna og kom á framfæri við
hann hugmynd, sem reyndar
var ekki min eigin. t Noregi
þurfti að sprengja fyrir vegi í
brattri hlíð, sem við f.vrstu sýn
sýndist næsta lítt framkvæman-
legt. Þá kom til skjalanna
norski herinn. þvi Norðmenn
eiga her. Norski herinn var lát-
inn hefja skothríð með
sprengjuvörpum, ekki bara
einni heldur mörgum hundr-
uðum, og sjá, fyrr en varði var
miklu magni af grióti rutt úr
vegi og vegalagningin var eftir
það leikur einn.
Ég stakk þá (1973) upp á þvi
að sprengjuvörpur yrðu fengn-
ar hjá varnarliðinu og með
sprengjunum reynt að opna
gíginn i Eldfelli til austurs, sem
hefði haft það í för með sér (ef
til vill) að hraunstraumurinn
hefði runnið í þá átt.
Einhyer viðbrögð í þessa
átt held ég að við ættum að hafa
í undirbúningi ef — og þegar
— þessir margnefndu Mývatns-
eldar hefjast.
Látum allt þjóðarstolt lönd
og leið og fáum varnarliðið í lið
með okkur í stað þess að vera
sífellt að amast við tilveru þess,
við eigum hvort eð er engan
HER.
Mér datt þetta (svona) í hug,
SIGGI flug 7877-8083.
.m
MARGIR IÍALDA AÐ
LIÁTALARAR
SCL AÐCINS CYRIR
ATVINNIJMENN...
(Spurt i Njarðvík)
m
Ý::
M
f".>
/
18
■
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR
OG ÞJÓnU/Tfl
/Vallteitthvaó
gott í matinn
STIGAHLIÐ 45-47 SIMI 35645
en auðvitað geta allir þeir sem vilja vandaða og nákvæma hátalara,
notið þess að hlusta á AR hátalara í stofunni heima hjá sér.
Það eru góð meðmæli að atvinnumenn eins og Judi Collins, Miles
Davis og Herbert von Karajan skuli velja sér AR til einkanota, því þeir
vilja aðeins það besta, hin þjálfaða heyrn þeirra krefst þess.
AR hátalarar eru á góðu verði - gæðin getur þú verið viss um -
VELJIÐ AR HÁTALARA.
I
■
I
I
FALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
BÆKLINGA
Karl Sigtryggsson vorkstjórl: Noi.
það hcf ég hrcint aldroi gcrt.
Olai'ur Júlíussonverkstjóri: Já. ég
sncn al'lur a mölina fyrir tiu
árum cn hafði þá verið fjögur ár
bóndi i Skagafirðinum.
Aki Griinz malaranteistari: Já, ég
var í sveit á nokkrum bæjum hér
áður f.vrr en lengst á Bakka í
Austur-Landeyjum og þar var þá
lika meðal annarra sá góði maður
Sigfús Halldórsson tónskáld og
listmálari.
iviarkus Jóhannsson offsetljós
mvndari: Nei, aldrei nema ef vii
gætum talið golfiðkun mína ti
landbúnaðarstarfa en þar slæ
maður stundum tómt gras.
Sverrir rjeidstea sendihílstjóri:
Já. ég hef mikið verið í sveit.
Kambakpt heitir bærinn sem ég
var á i Vindhælishreppi í Austur-
Húnavatnssýslu.
...t
Jón Sigurösson starfar hjá l'ritan-
hf.: Já. ég var i sveit f.vrir norðan
og i Borgarfirðinum. Liklcga eru
.orðin ein átján ár siðan.