Dagblaðið - 06.02.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 06.02.1978, Blaðsíða 17
'DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 6. FEBRÚAR 1978 21 í DAGBLAÐID ER SMÁ AUGLÝSINGABLADIÐ y SÍMI 27022 ÞVERHOLTI ) Til sölu Hurricane vél, nýupptekin, með öllu utan á, gír- kassi getur fylgt. Upplýsingar í síma 84708 og 75861. 2ja manna svefnsófi til sölu, verð 16 þús., og tvær springdýnur, á 8 þús. kr. stykkið. Sem nýjar. Fuglabúr, meðal- stærð, á 8 þús., ein rafmagnshella með sjö stillingum og eitt hrað- grill, Ríma, á 10 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H72403 Tii sölu saumavél og símaborð. Uppl. í síma 43586. Blýbræðsluofn til sölu ásamt mótum til aðsteyptí póla og rafgeymatengi. Einnig ýms tilh. tæki og áhöld. Hentugt þeim sem vildu skapa sér sjálf- stæða atvinnu við rafgeymasam- setningu (-framleiðslu), viðgerðir og þjónustu. Upplýsingar í síma 83748. Brún jakkaföt á dreng, 13—14 ára, ásamt stökum jakka með vesti, til sölu, einnig steikar- panna, hentar fyrir hótel eða mötuneyti. Upplýsingar í síma 18127 eftirkl. 17. Til sölu borðstofusett með tveimur skápum og 6 stólum, tvö sjónvarpstæki, ísskápur, 3 þvottavélar, Philco Bendix, Candy, og ein gömul, stakir stólar, hillur, borð, ljós og fleira. Uppl. í slma 32185 eftir kl. 6 í dag. Til sölu tvenn karlmannsföt fyrir hávaxinn mann, önnur Kóróna föt með vesti, hin venju- leg jakkaföt, mitti 85 cm. Uppl. í síma 92-2655. PlastSkilti. Framleiðum skilti á krossa, hurðir, póstkassa í stigaganga og barmmerki og alls konar aðrar merkingar. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl. 2 til 6. Skiltagerðin Lækjarfit 5, Garðabæ, sími 52726. Rammið inn sjálf. Seljum útlenda rammalista í heilum stöngum. Gott verð. Inn- römmunin, Hátúni 6, sími 18734. Opið 2-6. I Óskast keypt Óska eftir að kaupa hústjald. Uppl. í síma 52858 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa miðstöðvartúbu, 15-20 kílóvött. Uppl. í síma 93-7212. Píanó óskast. Vil kaupa notað pianó, útlit skiptir ekki máli. Má þarfnast lag- færinga. Sími 16243 eftir kl. 19. Til sölu Rafha eldavél og Rowenta, sjálfhreinsandi grill- ofn. Einnig er til sölu á sama stað sófasett. Selst ódýrt. Uppl. i sfma 18623. Rafha eldavéiarkubbur óskast og 160 lítra ísskápur, sem ekki er hærri 87 cm og eldhús- vifta. Uppl. í síma 43476. Hitablásari fyrir hitaveitu óskast, allar stærðir koma til greina. Uppl. í síma 50362. Gufuketill óskast. Vantar 12 til 16 ferm gufuketil eða stærri, einnig miðstöðvarketil, minnst 21 til 26 ferm. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H72088 Sportmarkaðurinn Samtúni 12, auglýsir: Við kaup- um vel með farnar hljómplötur. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Verzlun Harðfiskur á þorrabakkann, seljum brotafisk og mylsnu. Hjallur hf. Hafnarbraut 6, sími 40170. Leikfangaverzlunin Leikhúsið Laugavegi 1, sími 14744: Fisher Price leikföng, dúkkuhús, skóli, þorp, sumarhús, sjúkrahús, bílar, peningakassi, símar, flugvél, gröfur og margt fleira. Póstsendum. Leikhúsið, Laugavegi 1. sími 14744. Frágangur á handavinnu. Setjum upp púða, strengi og teppi. Gott úrval af flaueli og klukkustrengjajárnum. Nýjar sendingar ámálaðra listaverka- mynda. Skeiðarekkar, punthand- klæðahillur og saumakörfur. Gott úrval af heklugarni. Hannyrða- verzlunin Erla Snorrabraut. Orval ferðaviðtækja >g kassettusegulbanda. Bíla- •iegulbönd með og án útvarps. Bílahátalarar og loftnet. T.D.K. \mpex og Mifa kassettur og. átta rása spólur. Töskur og hylki fyrir <assettur og átta rása spólur. Stereóheyrnartól. íslenzkar og er- lendar hljómplötur. músík- <assettur og átta rása spólur, curnt á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Berg- þórugötu 2. Sími 23889. Fermingarvörurnar allar á einum stað, sálmabækur, servíettur og fermingarkerti, hvítar slæður, hanzkar og vasa- klútar. Kökustyttur, fermingar- kort og gjafavörur. Prentun á servíettur og nafnagylling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Sími 21090, Kirkjufell, Ing- ólfsstræti 6. Fyrir ungbörn 8 Óska eftir nýlegum og vel með förnum barnavagni til kaups. Uppl. í síma 29161. Til sölu Silver Cross barnavagn með innkaupagrind. Uppl. í sima 93-2239 Akranesi. I Vetrarvörur Til sölu tveir snjósleðar, Johnson 25 ha., árg. ’69 og Even- rude 21 ha., árg. ’74. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72454 Skíði óskast til kaups, 1.40-1.50, með góðum bindingum og skór númer 36-38. Uppl. í síma 74400. Ullargólfteppi —nælongólftcppi. Mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykjavíkurvegi 60, Hafnarf., sími 53636. I Húsgögn 8 Sérlega ódýrt. Höfum okkar gerðir af Bra, Bra rúmum og hlaðeiningum, málaðar eða ómálaðar. Sérgrein okkar er nýting á leiksvæði lítilla barna- herbergja. Komið með eigin hug- myndir, aðstoðum við val. Opið frá kl. 8—17. Trétak hf., Þing- holtsstræti 6. Uppl. í síma 76763 og 75304 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa raðsófasett sem hentar í hol. Sími 71480. Til sölu sófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar, dökk- brúngrænt að lit, sófaborð úr tekki og innskotsborð (3 saman). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72426 Til sölu sófasett með rauðu ullaráklæði. Uppl. í síma 73861. Tekk hjónarúm til sölu ásamt náttborðum, dýnum og teppi. Uppl. í síma 37339. Lítið eldhúsborð óskast, lengd 1 m og br. um 80 cm. Uppl. í síma 86527 á kvöldin. Til sölu Pira hillusamstæða með tiu hillum, stressless hvfldar- stóll og tvíbreiður svefnsófi. Allt mjög nýlegt. Uppl. í síma 44917. Til sölu er af sérstökum ástæðum sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, sófaborð, hornborð, 3 innskots- borð og einn skenkur, 2ja hæða, og Ignis eldavél. Uppl. í síma 27267. Skatthol. Herra skatthol úr eik óskast. Uppl. í síma 30530. Til sölu 4ra sæta sófi ,'og 2 stólar, vel með farið. Uppl. í slma 74721. Til sölu tekk borðstofuhúsgögn, borð, fjórir stólar, buffetskápur og glasaskápur, vel með farið. Uppl. í síma 86233 í kvöld og næstu kvöld. Klæðningar og viðgerðir á bólstrun húsgagna. Höfum ítalskt módelsófasett til sölu, mjög hagstætt verð. Urval af ódýrum áklæðum, gerum föst verðtilboð ef óskað er, og sjáum um viðgerðir á tréverki. Bólstrun Karls Jónssonar Langholtsvegi 82, sími 37550. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum I póst- kröfu um allt land. I Listmunir 8 Oliumálverk, vatnslitamyndir og teikningar óskast til kaups eða í umboðssölu. Uppl. i síma 22830 og 43269 á kvöldin. 8 Heimilistæki 8 ísskápur til sölu. Uppl. í síma 30778 eftir kl. 18. Til sölu Westinghouse ísskápur, vel með farinn. Uppl. í síma 35982. Sjónvörp Sjónvarp — sjónvarp. Til sölu er mjög gott og vandað 22” Bang og Olufsen sjónvarps- tæki I tekkskáp með rennihurð. Skipti á rafhlöðusjónvarpstæki koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H72444 Sportmarkaðurinn Samtúni auglýsir: Verzlið ódýrt, við höfum notuð sjónvörp á góðu verði. iKaupum og tökum í umboðssölu. |:sjónvörp og hljómtæki. Sækjum log sendum. Sportmarkaðurinn 'Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. G.E.C. General Electric litsjónvarp 22” á 312 þús 26" á 365 þús og 26” með fjarstýringu á 398 þús. Kaupið litsjónvörpin á gamla verðinu fyrir gengisfell- ingu. Sjónvarpsvirkinn Arnar- bakka 2, simi 71640. Til sölu Nordmende sjónvarp, 23ja tommu. verð 35.000. Uppl. í síma 71328. I Hljómtæki Til sölu lítið notuð stereóhljómtæki. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 35368. G Ljósmyndun 8 Til sölu linsa fyrir Canon 18 mm 3,2. Uppl. í síma 72123. Standard 8 mm, super 8. og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke og Bleika pardusinum. Nýkomnar 16 mm teiknimyndir. Tilboð óskast í Canon 1014, eina fullkomnustu Super 8 kvikmyndatökuvél á markaðnum. 8 mm sýningarvélar leigðar og keyptar. Filmur póst- sendar út á land. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel moð farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). I Safnarinn 8 Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustlg 21a, sími 21170. G Dýrahald Til sölu páfagaukshjón I búri ásamt mat og öllu tilheyr- andi. Uppl. I síma 15893 eftir kl. 4. Til sölu er 6 vetra hestur, taminn. Upplagð- ur barnahestur. Upplýsingar I síma 83480 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.