Dagblaðið - 06.02.1978, Page 20

Dagblaðið - 06.02.1978, Page 20
24 DA('.BLAÍ>If>. MANl’DAC.l’R 6. KKBRÍ'AR 1978 Aðalfundir K.F.U.M. og K. HAFNARFIRÐI. KRISTNIBOÐSVIKAN Mánudaííurfi. fehrúar vitnisburður Ólöf (íurt- hrandsdóttir. Mvndir frá kristnibortsstarfinu. Jonas Þórisson kristnihorti. Rærtumartur Skúli Svavarsson Kristnihorti. Sftní'ur: F’jórar stúlkur. Allir velkomnir. Guðfinna Sigurðardóltir sem lézt 28. janúar, var fædd 2. nóvember 1892 aö Efri-Hóli undir Eyjafjöll- um, dóttir hjónanna Sigurlaugar Einarsdöttur og Sigurðar Jóns- sonar bónda þar. 30. oktöber 1915 giftist hún eftirlifandi eigin- manni sínum Birni Árnas.vni sjó- manni síðar bifreiðastjóra. Þeim hjónúm var fimm barna auðið en iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Veðrið Gert er ráð fyrir norðaustan golu eða kalda. Þokuloft verður austan- lands og skúrir sunnanlands. Viðast verður þurrt á Norður- og Vestur- landi. Hiti 2-5 stig víöast hvar á landinu. ” . Kl. 6 í morgun var 4 stiga hiti og alskyjað i Reykjavik. Stykkishólmur 1 stig og skýjað. Galtarviti 3 stig og lóttskýjað. Akureyri 4 stig og alskýj- að. Raufarhöfn 3 stig. Dalatangi 3 stig og alskýjað. Höfn 5 stig og alskýjað. Vestmannaeyjar 5 stig og skýjaö. Kl. 6 í morgun var 5 stiga hiti og alskýjað í Þórshöfn í Færeyjum. Kaupmannahöfn -2 stig og al- skýjað. Osló -4 stig og skýjaö. London 5 stig og alskýjað. Hamborg —2 stig og alskýjað. Madrid - 1 stig og heiðrikt. Lissabon 8 stig og heiðrikt. Á Júlíana Guðmundsdóttir frá Þingeyri, Nönnustíg 13 Hafnar- firði, andaðist að Hrafnistu 3. febrúar sl. Magnús Heigason bifreiðastjóri. Hölmgarði 46, lézt 1. febrúar. Jarþrúður Wick Bjarnason lézt í Borgarspítalanum 1. febrúar sl. Vigdís Ólafsdóttir Waage, Meðal- holti 6, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. febrúar kl. 13.30. Axel Kristinsson, Sigtúni 33, sem lézt 28. janúar, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju mánudag- inn 6. febrúar kl. 13.30. Guðjón Magnússon. sem lézt 26. janúar 1978, var fæddur 19 janúar 1921 að Klöpp í Miðnes- hreppi. Foreldrar hans voru hjónin Rósa Einarsdóttir og Magnús Sigurðsson. Guðjón stundaði sjómennsku frá unga aldri, lengst af sem vélstjóri, þar til 1965 að hann hætti sjó- mennsku. Síðustu árin var hann við vélgæzlu hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli. Ilann kvæntist árið 1942 eftirlifandi konu sinni Aldísi Magnúsdóttur og eignuðust þau tvo syni Guðjón var jarðsunginn 4. feb. sl. EINKASÝNING (Iurthc*r«ur Aurtunsson hcldur sina fyrstu t'inkamálvcrkasýninKU á Kjarvalsstörtum da«ana 4.-15. fehrúar. Gurthcríiur c*r fa»ddur í Reykjavik árirt 1942 stundarti nám virt Kunsthaandværkorskolon i Kaupmannahöfn árirt 1959-fiJ. Hann stundarti tc»iknistörf i Nc*\v York 19fi4-fi5. Hann stundarti nám virt Mynd- lista- c»K handirtaskóla Islands vcturinn 197fi- 77 o« sýndi fvrst í Vcstmannacvi AÐALFUNDUR Fóla«s íslcnzkra snyrtisérfrærtinsa vcrrtur haldinn mánuda«inn 6. fcbrúar 1978 kl. 20.30 i Lcifsbúrt. Hótcl Loftlcirtum. Fundarcfni: 1. VcnjulcK artalfundarstörf. 2. FélaKsmál. tvö þeirra létust í bernsku. Guðfinna verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 14.00 í aag. KVENFÉLAG LAUGARNESSÓKNAR heldur artalíund mánudasinn 6. fcbrúar kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Vcnjulcs aðal- fundarstörf. Önnur mál. Jön Jónsson frá V-Loftsstöðum. sem lézt 27. janúar 1978, vai fæddur 7. marz 1894. Hann stundaði búskap frá Loftsstöðum. Auk þess var hann organisti og söngstjóri við Gaulverjabæjar- kirkju í mörg ár. Um árabil reri Jón á opnum árabát frá Lofts staðasandi. Jón var jarðsunginr frá Ganl veriahæiarkirkin 4 febrúar Sýningar Framhaldafbls. 19 Þjónusta Hljóðgeisli sf. . Setjum upp dyrasíma, dyra- bjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Sími 44404. Innheimtuþjónusta. Tek að mér innheimtu, s.s. víxla, Verðbréf, reikninga og' aðrar skuldir. Upp.l. í síma 25370. ökukennsla Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, símar 40769 og 34566. Ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag, verði stilla vil i hóf. Vantar þig ekki ökupróf? í nitján átta, nítíu og sex, náðu í síma og gleðin vex, í gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sírfii 19896. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allt sem þarfnast viðgerða. Bre.vtingar á eldhús innréttingum, ísetningu á hurðum, skiptum um glugga, set.jum upp rennur á niðurföll. Uppl. i síma 28484 eftir kl. 6 í síma 26785 allan daginn. Húsasmiðir L.ka að sér sprunguviðgerðir og 'jiéttingar, viðgerðir og viðhald á öilu tréverki húseigna, skrám og I esingum. Hreinsum inni- og úti- hurðir o.fl. Simi 41055. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki, svo sem innihurðum og vegg- og loft- klæðningum. Stíl-Húsgögn, hf. - Auðbrekku 63, Kópavogi, slmi 44600. Ökukennsla — æfingatímar. Hver vill ekki læra á Ford Carpi 1978? Utvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson ökukennari, símar 30841 og 14449,______________________ ökukennsia — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz, öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla-Æf ingartimar Bifhjólakennsla, sími 13720. Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta f sambandi við útvegun á öllum þeim pappírum sem til þarf. öryggi- lipurð — tillitsemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simi 13720 og 83825. Ökukennsla — Æfíngatimar. Lærið að aka við misjafnar að- stæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll iprófgögn, ásamt litmynd í öku- ■skfrteinið, ef þess er óskað. Kenni & Mazda 818. Helgi K. Sessilíus- json. Sími 81349. Ökukennsla-æfingartímar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bíl. Kenni á Mazda' 323 árg. ’77. Öku- skóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. iökukennsla — Æfingatimar. |Get nú aftur tekið nokkra nemendur í ökutima. Kenni á Mazda 929 ’77. Ökusköli og próf- gögn ef óskaö er. Ölafur Einars: son. Frostaskjóli 13. sími 17284. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfinga- tímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í símum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. ’Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á VW 1300, útvega öll gögn sem til þarf. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason, sími 75224 og 43631. Ökukennsia — Æfingatímar. Kenni alla daga allan daginn. Fljót og góð þjónusta. Utvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli. Gunnar Jönasson, sími 40694. LJOSMYNDASYNING Í N0RRÆNA HÚSINU Finnski Ijósmyndarinn <>« rithöfundurinn Markus Lcppo hcldur l.jc>smyndasýninnu i bökasafni ou anddyri Norræna hússins 2.-12. fchrúar 1978. EINKASÝNING Omar Skúlason hcldur sina fyrstu cinka- sýnin«u á Kjarvalsstörtum dauana 4.-14. fchrúar Artur hcfur han sýnt á samsýninjíum. Á sýninKuhni cru 56 vcrk. Ómar Skúlason stundarti nám í Mvndlista- oíí handirtaskóla Islands 1967-1971 oji starfar nú virt tcikni- kcnnslu. Sýnin«in cr opin kl. 2-10 holKar.on 4-10 virka da«a. Happclræfti SÖLUHAPPDRÆTTI DAGBLAÐSINS Drcííirt hcfur vcrirt i söluhappdrætti Da«- hlartsins fyrir janúarmánurt. Þrjú af sölu- hörnum DB duttu i lukkupottinn. F.vrsti vinnincurinn. DBS roirthjól. kom á mirta númcr 13930. Annar vinnin«ur. scm cr y.ömuttckt i Utilifi i (Ilæsibæ. kom á mirta númcr 13343 oc þrirtji vinninuur. i»innijí vöruúttckt i Utilifi i (Ua*sihæ. kom á mirta númcr 14169. Vinninjía má vitja á afj’rcirtslu hlartsins i Þvcrholti 11. Sauðárkrókur Blaðhurðarbörn óskast Uppl. í síma 5509 Sauðárfcróki MlMBlABW BÍLAPARTASALAN Höfum úrval notaðra varahlufa íýmsar tegundir bifreiða, tildæmis: M. BENZ 220D 1970 SAAB 96 1966 PEUGE0T 404 1967 SKODA 110 1971 V.W. 1300 1970 SINGER V0GUE 1968 Einnighöfum við úrval af kerruefni, til dæmis undir vélsleða. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höfiatúni 10 - Simi UÍ97 CLARKS Kvöldskór, margar getðir Ctncfll LaugavegiOO wfl l/dvl Sími21270— Póstsendum Litur. Svart Verð kr. 6.090.- Litur. Ljós Kr. 7.420.- Götuskór

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.