Dagblaðið - 06.02.1978, Page 23
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 6. FEBRUAR 1978
Ci
Utvarp
Sjónvarp
Útvarpid íkvöld
kl. 19.40:
„Eg ætla m.a. að ræða um skóla-
mál og reyna að ræða lítillega
tengsl þeirra við landbúnaðar-
mál,“ sagði Kristján Friðriksson
iðnrekandi er hann var inntur
eftir því hvað hann ætlaði að
ræða um í þættinum Um daginn
og veginn í útvarpinu í kvöld.
Sagðist Kristján hafa ákveðnar
hugmyndir um hvernig þau
tengsl væru.
Annað atriði sem Kristján
sagðist hafa í huga að ræða, væri
Skólamál, landbúnaður og verðbólga
verðbólgan og ráð gegn henni.
Það hefur einkennt umræðu um
verðbólguna, sem er mjög mikil,
að allir tala um hana líkt og um
veðurfarið en enginn gerir neitt.
Þá er heldur ekkert rætt um
hverjir séu aðalverðbólguvald-
arnir og hvernig megi koma þeim
fyrir kattarnef. Kristján sagðist
hafa ákveðnar hugmyndir um það
hvernig minnka mætti verðbólg-
una. Hitt væri svo aftur annað
mál að erfitt væri að kynna þær
hugmyndir að ráði í svo stuttu
Krist.ian FriðriKsson íonreKandi ætlar ao taia um daginn og veginn
í útvarpinu í kvöld kl. 19.40.
Sjónvarp í kvöld kl. 21.35:
ALLIR í STRÆTÓ
„Þetta er sænskt nútímaleikrit,
sem fjallar um umburðarlyndi,
þolinmæði og mannleg viðhorf al-
mennt,“ sagði Jóhanna Jóhanns-
dóttir okkur en hún þýðir sjón-
varpsleikritið sem verður á dag-
skrá sjónvarpsins i kvöld kl. 21.25
og nefnist Strætisvagninn. Sagan
segir frá ungum manni, sem ekur
strætisvagni i Stokkhólmi og
virðist hann hafa nokkuð öðruvísi
Ætli strætisvagnabílstjórar hér
eigi við sömu vandamál að stríða
og í Stokkhólmi?
'spjalli, sem þátturinn gæfi tíma
til.
Kristján hefur áður spjallað við
útvarpshlustendur um hug-
myndir sínar til betri hagstjórnar
landsins. Einnig hefur hann ritað
talsvert um þessi mál i blöðin og
hefur t.d. Dagblaðið gefið út sér-
blað til kynningar hugmyndum
hans. Má til dæmis nefna að
Kristjáni finnst sjálfsagt að
tekin verði upp skipuleg stjórn-
un á fiskveiðum, þannig að efla
megi bæði iðnað og sjávarútveg
hiiðviðhlið. -RK/DS
viðhorf til lífsins, en margir af
farþegum hans og yfirmönnum.
T.d. leyfir hann sér að fara úr
vagninum til þess að hjálpa gam-
alli konu yfir götu. Þetta verður
til þess að vagninn stenzt ekki
áætlun og vesalings vagnstjórinn
fær skammir, bæði frá farþegum
sínum og vfirmönnum. Sýnd eru
viðbrögð þeirra, sem við köllum
„venjulega farþega" gagnvart
hinum, t.d. drykkjumönnum og
hippum. Vagnstjórinn gerir sér
lítið fyrir og reisir við drukkinn
farþega sem hefur fallið á gólfið.
Það finnst hinum ekki tilhlýði-
legt. Svona fólk á bara að fá að
liggja þar sem það hefur dottið.
Þessi vagnstjóri gerir sér einnig
litið fyrir og mætir til vinnu í
gallabuxum en ekki í einkennis-
búningi og það má sko alls ekki.
Jóhanna sagði ennfremur að
þessi mynd lýsti vel ástandinu í
strætisvögnunum úti. Þar er
alltaf mikill troðningur, og hver
þvælist um annan. Allir eru að
flýta sér og enginn má vera að því
að hugsa um annan en sjálfan sig.
Þess má geta að þessi mynd er
prófverkefni þriggja Svía, sem
stunda nám við Dramatiska
Institutet í Stokkhólmi. Þeir heita
Kjell-Aake Andersson, Kjell
Sundvall og Börje Hansson.
Flutningur leikritsins tekur um
50 minútur og er i litum.
\feentanlegir vinnir^shafar
miðakaupum fyrir 1. flokk, hafa nú tækifæri til að tryggja sér miða. 2. flokkur 9 @
9 —
Hæsti vinningur er 2 milljónir 18 — 207 —
eða 10 milljónir á Trompmiða. 306 — 8.163 —
Gleymið ekki að endurnýja! 8.712 36 -
Dregið verður föstudaginn 10. febrúar. 8.748
2.000.000.- 18.000.000,-
1.000.000,-
500.000.-
100.000.-
50.000.-
15.000,-
75.000,-
9.000.000.-
9.000.000.-
20.700.000.-
15.300.000,-
122.445.000.-
194.445.000,-
2.700.000.-
197.145.000.-
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Hæsta vinningshlutfall í heimi!