Dagblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 15
Fimm af tíu vinsælustu lög- unumíEnglandi með Beatles — Mull OfKintyre sló mörg met Sólóplata Herberts Guðmunds- sonar væntanleg ílok mánaðarins Senn fer nú að líða að því, að fyrsta íslenzka platan á þessu ári komi á markaðinn. Sú þer nafnið Á ströndinni og er sólóplata Herberts Guðmundssonar söngvara. Þar syngur Herbert tólf lög, — tiu þeirra eru eftir hann sjálfan og tvö eftir Mike Pollock. Textar eru skrifaðir á H.Ö. Hilmarsson. Á ströndinni var tilbúin til útgáfu nokkrum dögum fyrir jól. Til að hún týndist ekki í .öllu flóðinu sem þá skall yfir ákváðu ráðamenn hljómplötudeildar Fálkans að senda hana ekki á markað fyrr en um hægðist. Út- komudagurinn hefur enn ekki verið ákveðinn, en er einhvern tíma síðari hluta mánaðarins. Hljóðfærarleikarar á plötu Herberts eru meðlimir hljómsveitarinnar Eikar, sem slitu reyndar samstarfi skömmu fyrir áramót. Þar koma einnig við sögu Arnar Sigurbjörnsson gítarleikari Brimklóar og Sigurður Long saxófónleikari. ÁT Lagið ShortPeople með RandyNewman: Fer ákaflega í taugar á smávöxnum Næstvinsælasta lagið í Bandaríkjunum þessa vikuna, Short People. á vinsældir sínar ekki hvað sizt þvi að þakka, hversu óvinsælt það er. Flytj- andinn, Randy Newman, þykir nefnilega móðga frek- lega all'a þá. sem eru undir meðallagi á hæð. Þetta lágvaxna fólk hefur hringt i hriinnum til útvarps- stöðva og heimtað ;ið þ;er bönnuðu lagið. Fjöldi þeirra hefur látið undan þrýstingn- um. en við allt það brambolt varð lagið bara enn þekktara. „Short People heföi selzt alveg jafn vel. þö að til þessara -illinda7 hefði ekki komið." segir Bob Merlis talsmaður Warner Bros., setn gefa plöt- una út. ,,Því miður virðast súmir vera svo smásálarlegir, að þeir kttnna t‘kki að mi'ta lagið. það skortir alla hæfi- leika til að túlka það öðruvísi en bókstaflega." Éin útvarpsstöð. sem hafði bannaðShort People. hélt sam- kvæmi og bauð þangað öllum, sem koma vildu. Eina skilvrðið f.vrir inngöngu var það. að karlmenn máttu ekki vera hærri en 162.5 cm og konur 155 cm og þar undir. Skemmti- atriði samkvæmisins var að öllum var gefinn kostur á að henda eggjum í veggmvnd af Randy Newman. Önnur útvarpsstöð efndi til samkeppni meðal smáfólksins, hver væri minnstur. Verðlaun- in voru LPplata Newmans. S.jálfUr vildi Randv Newman ekkert um málið segja að iiðru levti en því að hann væri undr- andi á viðbrögðum fólks. fi Itol.l.txu STHMC DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 1978. Vinsælasta þjóðlagarokkhljómsveit Englendinga um margra ára skeið Auk þess að nýjasta platan frá Wings með lögunum Mull Of Kintyre og Girsl School er bezt selda litla platan í Englandi er hún sú fyrsta sem nær því að seljast 1 yfir tveimur milljónum eintaka. Þá má einnig nefna að engin met- söluplata í Englandi hefur selzt jafnhratt. Mull Of Kintyre/Girsl School er fyrsta platan með Paul McCartney sem kemst á toppinn 1 Englandi síðan hann söng The Ballad Of John And Yoko með Beatles árið 1969 og sautjánda litla platan sem selst í yfir milljón eintökum. Fyrsta litla platan, sem seldist I yfir milljón eintökum var Acker Bilk og nefndist Stranger On The Shore. Hún kom út árið 1961. Frá árinu 1968-74 náði engin plata þessu marki, en árið 1975 fór lag hljómsveitarinnar Queen, Bohemian Rhapsody yfir markið. Listinn yfir vinsælustu litlu plöturnar í Englandi frá árinu 1950* til þessa dags lítur þannig út: 1. Mull Of Kintyre (Wings) 1977. 2. She Loves You (Beatles) ágúst 1963. 3.1 Want To Hold Your Hand (Beatles) desember 1963. 4.,Tears (KenDodd) 1965. 5. Can’y Buy Me Love (Beatles) marz 1964. 6. Save Your Kisses For Me Steeleye Span hættir Steeleye Span — langvin- sælasta þjóðlagarokkhljóm- sveit Englands — verður lögð niður um miðjan næsta mánuð, eftir tæplega níu ára starf. Hljómsveitin er nú nýlögð upp í tónleikaferðalag um England þvert og endi- langt og kemur fram 31 sinni. Að því loknu fara félagarnir hver í sfna áttina. Ákvörðunin um að leggja Steeleye Span niður er sögð vera með samþykki allra með- limanná. Hún er þannig til komin að fólkið er nú flest farið að vinna að sínum eigin málum, svo sem sólóplötum. Það þótti því allt eins gott að samstarfið slitnaði meðan hljómsveitin nyti slíkra vinsælda sem raun ber vitni frekar en í öldudal. Hljómleikaplata verður hljóðrituð á lokatónleikunum. Hún verður sú síðasta sem kemur frá Steeleye Span. Tals- maður hljómsveitarinnar taldi ekki loku fyrir það skotið að meðlimirnir ættu eftir að taka lagið einhvern tíma síðar, til . dæmis um jólaleytið. Mgddy Prior söngkona hljómsveitarinnar ræðst brátt 1 að undirbúa slna eigin hljóm- leikaferð. Hún ráðgerir jafn- framt að syngja inn á sóló- plötu. Sama er að segja um hina félagana, John Kirkpatrick, Rick Kemp, Martin Carthy og Tim Hart. Þeir eru allir að vinna að sinni eigin tónlist. Hart hefur einnig fengizt við að semja sögu Steeleye Span ásamt rit- höfundinum Robin Denselow og kemur hún út í mánuðinum. Úr MELODY MAKER MADDY PRIOR er vafalaust þekktasti meðlimur Steeleye Span, að öðrum uðum. Hún snýr sér að gerð eigin plötu annarri hljómleika- ferð, er mánaðar flakki hljómsveitar- innar lvkur. BEATLES nutu svo sannarlega gífurlegra vinsælda á meðan þeir störfuðu saman. eins og tölur um plötusölu sýna. En fjórmenningarnir frá Liverpool hafa nú náð vinsældum aftur, — hjá kvik- myndaframleiðendum. Nú á að fara að gera mvnd um þá, sem bera mun nafnið I Wanna Hold Your Hand. Þar fer með aðalhlutverk stúlkan. sem er með á þessari mynd. Hún heitir Susan Newman og er dóttir Paul Newman. (Queen) 1975. ' l’lötur. sent voru gefnar út fyrir arið 1959 eru ekki taldar mod. þar eð áreiðanlejiar uppIaKstélur eiu **kki til. -Cr MELODY MAKER. Tripper (Beatles) 1965. 9. Release Me (Engilbert Humperdinck) 1967. 10. Bohemian Rhapsody (Brotherhood Of Men) 1976. 7. I Feel Fine (Beatles) desember 1964. 8. We Can Work It Out/Day

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.