Dagblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 1978. 19 Bílavarahlutir Bílavarahlutir, pöntum varahluti í allar stærðir og gerðir bíla og mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca mánuður. Uppl. á skrifstofutíma, K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Litiö notaður vörubílspallur til sölu, með sturtugrind og dælu, passar á Benz 1413 til 1513. Uppl. í sima 94-7623 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Vörubíll til sölu, MAN árg. 1965, með framdrifi. Skipti möguleg. Einnig óskast keyptur góður vélaflutningavagn. Utborgun möguleg. Uppl. í síma 97-8213 eftir kl. 19 á kvöldin. 8 Húsnæði í boði Til leigu er " rúmlega 30 ferm kjallari sem væri hentugur sem lager eða geymsla. Uppl. í síma 73675. Til leigu er 72ja ferm, 3ja herb. íbúð, á fjórðu hæð við Háaleitisbraut. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð sendist Dagblaðinu merkt „72704“. 50—60 ferm húsnæði fyrir iðnað eða verzlun til leigu í Hafnarfirði. Laust strax. Uppl. i síma 53949. 250—500 ferm húsnæði til iðnaðar eða geyntslu til leigu í Hafnarfirði. Góð lofthæð, stórar innkeyrsludyr. Laust strax. Uppl. í síma 53949. Húsnæði óskast Óskum eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H72709 Ungur sjómaður óskar eftir herbergi í mið- eða vesturbænum sem allra fyrst. Uppl. í síma 17489 eftir kl. 5 á daginn. Tvær ungar stúlkur óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 72687 Verzlunarhúsnæði óskast í miðborginni eða ná- grenni. Vinsamlega hafið sam- band í síma 12314. Óskum að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í símá 32138 eftir kl. 17. Óskaeftir að taka 2ja herbergja íbúð á leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72686 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu frá og með 1. marz. Æskilegt í vesturbænum. Uppl. hjá auglþj. DB sími 27022.H72502. Kona á góðum aldri óskar eftir einu herbergi og eld- húsi. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir föstudagskvöld merkt „72689“. Kona óskar eftir lítilli íbúð helzt í gamla miðbænum eða í nágrenni hans. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72501. Óskum að taka á leigu bílskúr eöa álíka húsnæði undir trésmíðavinnu. Uppl. i síma 26195 eða 83317 eftirkl. 6.30. Ilerbergi óskast sem fyrst, helzt í eða nálægt Laug- arneshverfi. Uppl. í síma 20743 eða 20030. Ungur, reglusamur maður í góðri atvinnu óskar að taka á leigu einstaklingsíbúð eða her- bergi með aðgangi að eldhúsi. Einhver fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72655 Ungur maður i góðri stöðu óskar eftir að taka á leigu góða 2ja-3ja herb. íbúð helzt í Kópavogi eða Háaleitishverfi. Góð umgengni og fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 85533. Óska eftir að taka á leigu herbergi strax. Uppl. í síma 20030. Ungur, reglusamur námsmaður utan af landi óskar eftir að leigja litla 1 til 2ja herb. ibúð. Uppl. í sima 4.3271 eftir kl. 19. Óska eftir herbergi, helzt í vesturbænum, er utan af landi, greiði 3 mánuði fyrirfram. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72641 Óska eftir að taka á leigu lítið skrifstofuhúsnæði sem næst miðbænum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72509. Óska eftir herbergi sem fyrst. Góð umgengni. Fyrir-^ framgr. möguleg. Uppl. í síma" 73408. Óska eftir aö taka á leigu herbergi strax. Uppl. í síma 20030. Barnlaus, eldri hjón óska eftir 3ja herb. íbúð eða stórri 2ja herb. íbúð, um næstu mánaða- mót. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 83286. Óska að taka á leigu 2-3 herb. íbúð, helzt í vesturbæ. Uppl. í síma 18476. Ungt, reglusamt par óskar eftir lítilli íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 12174. Litil íhúð óskast til leigu, helzt f.vrir 1. marz. Fvrir- framgreiðsla. Reglusemi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72490 2ja-3ja herb. íbúð með húsgögnum óskast til leigu fyrir enskan verkfræðing sem starfar hér á landi. 2 for- stofuherbergi konia einnig til greina. Þingholtin eða Norður- mýrin koma einungis til greina. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 H72375 Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu, ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur. sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð vðar. yður að sjálfsögðu að kostnaðarláusu. Opið frá kl. 1-7. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4. símar 12850 og 18950. Húsasmíðanemi utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkur'svæðinu. Fyrirframgreiðsla. Algerri reglu- semi heitið. Uppl. í síma 16731. I Atvinna í boði i Starfskraftur óskast til starfa í veitingasal Kokkhússins í Lækjargötu. Uppl. í Kokkhúsinu en ekki í síma. Laust er til umsóknar nú þegar starf á skrifstofu UMFÍ. Starfið felur í sér vélritun og al- hliða skrifstofustörf. Uppl. i síma 12546 og 14317. Trésmíðaflokkur óskast, helzt 4 menn. Uppl. í síma 51752 eftir kl. 4. Stýrimaður óskast á góðan bát sem er að hefja veiðar með þorskanetum. Uppl. í síma 92-2147. Fólk óskast til harðfiskvinnslu, flökunar- kunnátta nauðsynleg, mikil vinna. Hjallur hf. Hafnarbraut 6. simi 40170. Atvinna óskast Vélstjóri á millilandaskipi öskar eftir vinnu í landi tíma og tíma. Tilboð leggist inn á DB merkt „Beggja hagur“ fyrir 11. þessa mán. Stúlka á nitjánda ári óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í Síma 27022. H72645 18 ára pilt vantar vinnu, er á bíl. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 32420. Reglusöm stúlka óskar eftir framtíðarvinnu, er vön afgreiðslu, en margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 16201. Ungur maöur óskar eftir framtíðarvinnu. Margt kemur til greina. Hefur bílpróf. Simi 16829. __________________ 2 vanir tækjamenn óska eftir vinnu, eru með meira- próf og vanir smiðjuvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 15681 eftir kl. 4 í dag. 8 Spákonur i Les í bolla og lófa alla daga. Uppl. í sima 38091. Einkamál i Frá hjónamiðlun. Uti á landi, á góðu heimili. ge'tur góð kona fengið kynningu, má vera nieð barn. Uppl. í sima 26628 frá kl. 1—5 alla daga. fl Ýmislegt i Snyrtistofan Reykjavíkurvegi 68, sími 51938, býður upp á alla almenna snyrtingu, auk þess make up, fótaaðgerðir og einnig húðhreinsun fyrir unglinga. Gefum þér ráðleggingar um hirðingu húðarinnar. Hef einnig kvöldtíma ef óskað er. Sæunn Halldórsdóttir fótaaðgerðar- og snyrtifræðingur. 8 Tapað-fundið i Tapazt hafa (stoliö) tvær skjalatöskur i Myndlista- og handíðaskóla Islands, önnur merkt Gunnari Arna, hin merkt Arna Halldórssyni. Finnandi hringi í sima 37865. Framtalsaðstoð i Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga og smáf.vrirta'ki. Góðfúslega pantið sem fyrst í sima 25370. Viðskiptafræðingur 'tekur að sér gerð skattaframtala f.vrir fyrirtæki og einstaklinga. Tímapantanir í síma 73977. Hreingerningar i 7 Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í íbúðum. stiga- göngum og stofnunum. Ódýr og óð þjónusta. llppl. i síma 86863. Hreingerningastööin hefur vant og vandvirkt fólk til hvers konar hreingerninga, t.d. teppa- og húsgagnahreinsunar. Sími 19017. Hreingerningafélag Revkjavíkur, sími 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á stigagöngum, íbúðum og stofnunum. Góð þjón- usta, vönduð vinna. Sími 32118. Þrif. Tek að mér hreingerningar á búðum, stigagöngum. og fleiru, einnig teppahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049. laukur. 8 Þjónusta 8 Sprunguviógeröir. Ný ta'kni við þéttingar á sprungum i steyptum veggjum. Dælum þéttiefninu inn í sprung- una með háþrýstit.æki. Gerum viö steyptar bakrennur, einnig innan- hússviðgerðir. Uppl. í síma 51715. Tökum aö okkur viðgerðir og breytingar o.fl. Tveir húsasmiðir. Uppl. á kvöldin í síma 37074. Ilúseigendur. Tökum að okkur viðhald á hús- eignum. Tréverk, glerísetningar, málningu og flísalagningar. Uppl. í síma 26507 og 26891. Iluröir — innréttingar. Tökum að okkur alla innréttinga- smíði. Smíðum einnig útihurðir, bilskúrshurðir og glugga. Gerum tilboð ef óskað er. Trébær sf. Hringbraut 81 Kefl. Sími 92-2081. Húsasmiðir t ka að sér sprunguviðgerðir þ ttingar, viðgerðir og viðhald ö1 lu tréverki húseigna, skrám I esingum. Hreinsum inni- og ú h irðiro.fl. Sími 41055.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.