Dagblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1978. 17 [( DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI )J 1 Til sölu D Til sölu Knittax prjónavél i fallegu furuborði. Selst með aukahlutum. Uppl. eftirkl. 6 í'síma 85342. Eldhúsinnrétting. Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt eldavél. Uppl. í síma 33839 á kvöldin. Ti! sölu lítið notað gólfteppi, íslenzkt, ca 45 fm ullarteppi, á sama stað til sölu lítill hefilbekk- ur (hobby), alveg nýr. Uppl. í síma 12633. Eldhúsinnrétting. Notuð eldhúsinnrétting ásamt ofni, hellum og viftu til sölu, til- boð. Einnig er til sölu vel með farinn Atlas ísskápur, verð 30 þús. Uppl. i síma 20417. Utanlandsferð til sölu með afslætti. Uppl. hjá auglþj.DBísíma 27022. H72675 Til sölu ýmis notuð áhöld viðvíkjandi veitingarekstri. Uppl. í sjma 44231 milli kl. 5 og 7 í dag og næstu daga. Realistk plötuspilari, kassettutæki, útvarp og 2 hátalarar til sölu. Verð 75 þús. Stór borðstofuskápur, tekk, á 50 þús. Nýr kringlóttur baðvask- ur, grænn, á 12 þús. 2 nýir SERE- MIC sápudiskar, bláir, verð kr. 3 þús. stykkið. Tvö- rúmteppi, lítið notuð, í telpuherbergi, seljast ódýrt. Uppl. í síma 73204 eftir kl. 17. Til sölu er skrifborð, vel með farið, góð stærð fyrir ung- linga. Uppl. eftir kl. 6 í dag I síma 40092. Sportmarkaðurinn Samtúni 12 auglýsir. Er skíðaútbúnaður dýr, Ekki hjá okkur. Komdu og sjáðu hvað við getum boðið. Sportmark- aðurinn, Samtúni 12. Opið kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Plasts’kilti. Framleiðum skilti á krossa, hurðir. póstkassa í stigaganga og barmmerki. og alls konar aðrar merkingar. Sendum i póstkröfu. Opið frá kl. 2 til 6. Skiltagerðin Lækjarfit 5, Garðabæ, sími 52726. Rammið inn sjálf. Seljum útlenda rammalista i heilum stöngum. Gott verð. Inn- römmunin, Hátúni 6, sími 18734. Opið 2-6. I Óskast keypt D \ Vei með farin hálfkassa gitar óskast, helzt Gibson. Uppl. I sima 13456 eftir kl.5. Óskum eftir að kaupa háan barnastól. Slmi 12074. Kæliskápur. Gasdrifinn kæliskápur óskast. Uppl. hjá auglþj. DB sími 27022. H72664 Sportmarkaðurinn Samtúni 12, auglýsir: Við kaup- um vel með farnar hljómplötur. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. 1 Verzlun D Fermingarvörurnar allar á einum stað, sálmabækur, serviettur og fermingarkerti, hvítar slæður, hanzkar og vasa- klútar. , Kökustvttur, fermingar- kort og gjafavörur. Prentun á servíettur og nafnagylling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Sími 21090, Kirkjufell, Ing- ólfsstræti 6. Harðfiskur á þorrabakkann, seljum brotafisk og mylsnu. Hjallur hf. Hafnarbraut 6, sími 40170. Leikfangaverzlunin Leikhúsið Laugavegi 1. sími 14744: Fisher Price leikföng. dúkkuhús. skóli, þorp, sumarhús. sjúkrahús. bílar. peningakassi, símar. flugvél. gröfur og margt fleira. Póstsendum. Leikhúsið. Laugavegi 1. sími 14744. Frágangur á handavinnu. Setjum upp púða, strengi og teppi. Gott úrval af flaueli og klukkustrengjajárnum. Nýjar sendingar ámálaðra listaverka- mynda. Skeiðarekkar, punthand- klæðahillur og saumakörfur. Gott úrval af heklugarni. Hann.vrða- verzlunin Erla Snorrabraut. Drvai ferðaviðtækja >g kassettusegulbanda. Bila- ■iegulbönd með og án útvarps. Bílahátalarar og loftnet. T.D.K. \mpex og Mifa kassettur og átta rása spólur. Töskur og hvlki fvrir <assettur og átta rása spólur. '•ereóheyrnartól. íslenzkar og er- lendar hljómplötur. músik- <assettur og átta r.ása spólur, iumt á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun. Berg- þórugötu 2. Sími 23889. Fyrir ungbörn Silver Cross kerra, blá, til sölu og ennfremur 2 barna- stólar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H 72691 Öska eftir vel með förnum kerruvagni. Uppl. í síma 20388. 1 Fatnaður D ril sölu nýr, síður tækifæriskjóll nr. 40. Uppl. í síma 34576. Vetrarvörur v_______________/ Til sölu Yamaha vélsleði í kerru. Uppl. í síma 12760 eða 72724. Hjá okkur er úrval af notuðum skíðavörum á góðu verði. Verzlið ódýrt og látið ferðina borga sig. Kaupum og tökum í umboðssölu allar skíða- vörur. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Ullargólfteppi —nælongólfteppi. Mikið úrval á stofur. herbergi. stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Revkjavikurvegi 60. Hafnarf.. simi 53636. 1 Húsgögn D Vegna brottflutnings er til sölu sem nýtt ekta danskt Exell- ent leðursófasett, 3ja sæta, 2ja sæta sófar, húsbónda- og hús- freyjustóll, stórt solid palesander/mosaik sófaborð og hornborð I sama stíl. 23” sjón- varpstæki I lokuðum tekkkassa. Tækifærisverð. Uppl. í síma 15169 í kvöld og annað kvöld eftir kl. 21. Til sölu skrifborð úr tekki, stærð 1.50x75 cm. Uppl. i slma 36167 eftir kl. 15. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og s'katthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum I póst- kröfu um allt land. Sérlega ódýrt. Höfum okkar gerðir af Bra, Bra rúmum og hlaðeiningum, málaðar eða ömálaðar. Sérgrein okkar er nýting á leiksvæði lítilla barna- herbergja. Komið með eigin hug- myndir, aðstoðum við val. Opið frá kl. 8—17. Trétak hf., Þing- holtsstræti 6. Uppl. í síma 76763 og 75304 eftirkl.7. Klæðningar og viðgerðir á bólstrun húsgagna. Höfum italskt módelsófasett til sölu, mjög hagstætt verð. Urval af ódýrum áklæðum, gerum föst verðtilboð ef óskað er, og sjáum um viðgerðir á tréverki. Bólstrun Karls Jónssonar Langholtsvegi 82, sími 37550. Sjónvörp Svarthvítt sjónvapstæki til sölu. Uppl. I síma 36685. RCA sjónvarp, 26 tommu, svarthvítt, FM-AM stereo hátalarar, allt I sömu mublu. Glæsilegt stykki. Hæð 1,89, breidd 84 og þykkt 54. Verð 495 þúsund. Staðgreiðsla 425 þús. Uppl. í síma 73204 efti kl. 17. Svarthvítt sjónvarp til sölu. Uppl. I sfma 84942. Sportmarkaðurinn Samtúni auglýsir: Verzlið ódýrt, við höfum' notuð sjónvörp á góðu verði. Kaupum og tökum í umboðssölu. ;sjónvörp og hljómtæki. Sækjum og sendum. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Hljómtæki Oska eftir að kaupa plötuspilara. Uppl. í sfma 41738. Hljóðfæri Bassagítar. Til sölu vel með farinn Gibson EB-2 bassagítar í tösku. Verð kr. 80.000 Uppl. í síma 71589 eftir hádegi. Píanó. Til sölu notað píanó. Uppl. I slma 22847 eftir kl. 6 1 dag og næstu daga. Asahi Pentax SP2. Til sölu mjög vel með farin Asahi Pentax myndavél. Uppl. I síma 41116. Ljósmynda-amatörar. Fáanlegar á gömlu verði: Fujica reflex myndavélar, ST 605-705 og 801. Aukalinsur 35mm, lOOmm, 135mm, 200mm og zoom 75- 150mm 400 ASA FUJI litfilma 135-20 á kr. 765. Úrval af FUJI kvikmyndaupptökuvélum. Við eigum alltaf allt til ljósmynda- gerðar, t.d. plastpappír, framköll- unarefni, -bakka, stækkunar- ramma auk ótal margra hluta hluta fyrir áhugaljósmyndarann. Mynda- og filmualbúm. AMATÖR, Ijósmyndavöruverzlun Laugav. 55. S. 22718. Standard 8 mm, super 8. og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke og Bleika pardusinum. Nýkomnar 16 mm teiknimyndir. Tilboð óskast i Canon 1014, eina fullkomnustu Super 8 kvikm.vndatökuvél á markaðnum. 8 mm sýningarvélar leigðar og keyptar. Filmur póst- sendar út á land. Simi 36521. Byssur D Til sölu Remington riffill 243 cal. með Tasco 3-9x50 kíki. Uppl. í síma 84091 eftir kl. 19. til sölu Guild gitar, S100, Fender magnari og Fender blender, einnig Kasuga kassagit- ar. Uppl. í síma 41107 eftir kl. 19. Hljómbær augiýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úr- val landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum. fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftir- ‘ spurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Send- um í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf„ ávallt í farar- broddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. Ljósmyndun Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Riffill til sölu. Nýr og ónotaður Brno automatic, 22 cal. til sölu. 3 átta skota maga- sln og nýr kíkir fylgja. Uppl. í síma 81091 eftir kl. 10 á kvöldin. Til sölu 243 cal. Brno riffill ásamt sjónauka, hleðslutækjum og poka. Uppl. í síma 52546 eftir kl. 8. *---------------\ Safnarinn ^Kaup’um íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.