Dagblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBROAR 1978.
Veðrið
í dag er gert ráð fyrir austlngri
átt, dálítilli rigningu á Suðaustur-
landi en björtu á Noröurlandi. Nntur
frost fýrír norðan en annars víða
frostlaust.
I morgun kl. 6 var 1 stigs hiti og
léttskýjað í Reykjavík. Stykkishólm-
ur 1 stig og skýjað. Galtarviti 2 stig
og léttskýjað. Akureyri + 2 stig og
léttskýjað. Raufarböfn 1 stig og
léttskýjað. Dalatangi 3 stig og
rigning. Höfn 4 stig og rigning.
Vestmannaeyjar 4 stig og súld.
Kl. 6 var 5 stiga hiti og alskýjað í
Þórshöfn i Fnreyjum. Kaupmanna-
höfn -1-4 stig og skýjað. Osló +12
stig og léttskýjað. London 2 stig og
mistur. Hamborg +2 stig og
snjókoma. Madríd +3 stig og
heiðríkt. Lisabon 8 stig og þoku-
móða. New York +2 stig og
hoiðríkt.
Andlát
Slgurbjörg Einarsdóttir, sem lézt
1. febrúar sl„ var fædd í Reykja-
vík 7. júní 1909, dóttir Margrétar
Sigurðardóttur og Einars Björns-
sonar verzlunarstjóri. Hún lauk
prófi frá Verzlunarskóla Islands
og starfaði hjá Gamla Bíó og síðar
hjá norska sendiráðinu. 19. júni
1937 giftist hún Einari Ásmunds-
syni hæstaréttarlögmanni og rit-
stjóra. Þau eignuðust þrjú börn.
Aslaug Guðrún Torfadóttir,
Vesturgötu 20, lézt [ Borgarspítal-
anum sunnudaginn 5. febrúar sl.
Hermann Agúst Hermannsson,
Alftamýti 57, lézt í Landakots-
spítala 4. febrúar sl.
Jenna Kristín Jensdóttír lézt að
kvöldi 6. febrúar sl.
Þórarinn Hallbjörnsson mat-
sveinn, Vesturgötu 50 a, lézt í
Borgarspítalanum 3. febrúar sl.
Anna Guðrún Jónasdóttir, Hrísa-
teig 11, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju fimmludaginn 9.
febrúar klukkan 13.30.
Jarþrúður Wick Bjarnarson, sem
lézt 1. febrúar 1978, var fædd í
ReyKjavík 2. aprll 1928, dóttir
hjónanna Þurlðar T. Bjarnarson
og Camilíusar Bjarnarson mátara-
meistara.7. febrúar 1948 giftist
hún Óla R. Georgssyni bifreiða-
stjóra og eignuðust þau fjögur
börn.
Samkomur '
FRÁ GUÐSPEKIFÉLAG-
INU
í KVÖLD KL. 9
l’rófossor l»órir Kr. Þórrtarson. flyt'ur orindi
Slúkan Mörk. Mirtvikuda«inn H.2 kl ii.
Kræösluflokkur Svorris Bjarnasonar.
..Tilraun i dýpf' stúkan VP'DA
KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
Samkoma vcrrtur haldinn i Kristniborts-
húsinu Bclaníu. Laufásvc«i 13 i kviild kl.
20.30. Skúli Svavarsson. kristnihoði lalar
Allir uru vclkomnir.
K.F.U.M. >g K.
HAFNARFIRÐI.
KRISTNIBODSVIKAN
Miðvikudajiur 8 febr. frásöj>n Mar«rótar
Hróbjarlsdol lur krisi nihooa Ka'öuiuaður
séra Krank M. llalldórsson Kinsönuur Mar-
uról Ilróhjarlsdóllir
Allir vclkomnir.
HALLGRÍMSKIRKJA
iMisiumussa vcróiir i kvtild, mióvikudajj 8.
fchriTár. kl. S-.'lo. Sirtdcuis á ftislunni vcrrta
kvtildha'nir o« lcslur Passiusálma kl. 18.15 á
mánudöjuim. liritViudöj’um. fimmiudiiuum o«
fiisiud(i«um.
Sóra Ragnar Fjalar Lárusson.
Kirkjustarf
KVENFÉLAG
FRÍKIRK JUSAFN AÐ ARINS
Spilakvöld fcla.usins vcröur fimmiudauinn o
febrúar kl. 8 sd. í Tjarnarbúrt F'jölmennið oj>
lakið mcðykkiir ccsii.
KRK0NUR
Fundur vcrður i KK hcimilinu i kviild
miðvikudacinn 8. fobrúar kl. 8.30. l’pp-
sdnincabúðin kynnir cfni ou uppsclninjurá
skcrmum o« hvcrs konar handavinnu.
Aðalfundir
KVENFÉLAGIÐ
ALDAN
hcldur aðalfund sinn annað kvöld. miðviku-
dacskviild. kl. 8.30 að Hvcrfisgölu 21. Að
loknum fundarstiirfum kcmur snyrliscr-
frieðinjíur í heimsókn á fundinn.
AÐALFUNDIR
I’arfiiKladcildar Kcykjavikur oc BlF verða
miðvikiidajíinn 8. febrúar kl. 20 að
Laúfásveci 41.
Venjulejí aðalfundarstörf. Lajiabreytin«ar.
Farfuclar.
Stjórnmálafundir
SAUÐÁRKRÓKUR
BÆJARMÁLARÁÐ
Bæjarmálaráð Sjálfstæðisflokksins heldur
fund í Sæborj’. miðvikudacinn 8. febrúar kl.
20.30.
Daíískrá: Bæjarmálefni.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
NESKAUPSTAÐ
—FÉLAGSFUNDUR
Fclacsfundur vcrður haldinn miðvikudaj’inn
8. febrúar kl. 20.30 i Ejiilsbúð. Dajiskrá: 1.
Kosninjianndirbúninjiur. Framsöjiumaður
Hjörleifur (Tuttormsson. 2. Kosninji upp-
stillinjiancfndar vc«na bæjarst jórnar-
kosninjianna. 3. Önnur mál.
Spiiakvöld
GÓDTEMPLARAHÚSIÐ
HAFNARFIRÐI
Fcliuisvislin í kvöld. miðvikudaji 8. fcbrúar.
Vcrið öll vclkomin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
Miðvikudagur 8. febr. kl. 20.30. Myndakvöld i
Lindarbæ, niðri. Árni Kcvnisson oji Jón Gauti
Jónsson sýna myndir mcð .skýrinjium frá
Ödáðahrauni ojí viðar.
Aðcanjiur ókevpis. Allir vclkomnir mcðan
húsrúm lcyfir.
Sýnirsgar
ELLA BÁRÐARSON
Á M0KKA
Klla Bárðarson. scm cr fædd í Finnlandi cn
búsctt á tslandi. sýnir núna á Mokkakaffi
nokkrar mvndir sem hún hefur «ert úr Is-
len/.kum steinum ojí fjörujiróðri. Alls eru
myndirnar 32 ojí unnar á siðustu átta árum.
Sýninjiin or upin frá 5. febrúar kl. 14-22
dajilena.
LJÓSMYNDASÝNING
Í N0RRÆNA HÚSINU
Finnski Ijósmyndarinn or rithöfundurinn
Markus Leppo heldur ljósmyndasýninj’u í
bökasafni ojj anddvri Norræna hússins 2.-12.
fchrúar 1978.
STJÓRNMÁLAFLOKKURINN >
Skrifstofur Stjórnmáiaflokksins cru að
Laujiavctíi 84. II. hæð simi 13051 Opið cr
alla virka diu:a frá kl. 5-7 c.h.
ÍlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilðlBl
Framhaldafbls. 19
9. ____________________•
Innheimtuþiónusl,..
Tek að niér innheimtu, s.s. víxla,
verðbréf, reikninga og aðrar
skuldir. Uppl. í síma 25370.
Lærið að aka bíi
á skjótan og öruggan hátt.
Sigurður Þormar, símar 40769 og
34566.
Ökukennsla er mitt fag.
á þvi hef ég bezta lag,
verói stilla vil i hóf.
Ökukennsla — æfingatímar.
Hver vill ekki læra á Ford Carpi
1978? Utvega öll gögn varðandi
ökupróf. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið
valiö. Jóel B. Jacobsson
ökukennari, símar 30841 og
14449.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasíma, dyra-
bjöllur og innanhússtalkerfi.
Viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Simi 44404.
Ökukennsla
Ökukennsla Guðjóns
Andréssonar.
Við tökum aðeins gjald f.vrir þá
tíma sem nemandinn þarfnast.
Engir skyldutímar. Ökukennslá
Guðjóns Ándréssonar, sími 18387
eða 11720.
Ökukennsla og endurhæfing.
Kenni á japanska bílinn Subaro]
árgerð ’77. ökuskóii og prófgögn
ef þess er óskað. Jóhanna Guö-
mundsdóttir, sími 30704.
Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Æfinga-
tímar, ökuskóli og prófgögn ef
óskaö er. Kenni á Mazda 616.
Uppl. i símum 18096, 11977 og
81814 Friðbert Páll Njálsson.
Vantar þig ekki ökupróf?
í nítján átta, nítíu og sex,
náðu í síma og gleðin vex.
í gögn ég næ og greiði veg
Geir P. Þormar heiti ég.
Sírfii 19896.
Ökukennsla-Æfingartímar
Bifhjólakennsla, simi 13720.1
Kenni á Mazda 323 árgerð 1977,
ökuskóii og fullkomin þjónusta í>
sambandi við útvegun á öllum
þeim pappírum sem til þarf.
öryggi- lipurð — tillitsemi er það
sem hver þarf til þess að gerast
góður ökumaður. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sími
13720 og 83825.
Ökukennsla — Æfingatimár.
Get nú aftur tekið nokkra
nemendur í ökittima. Kenni á
Mazda 929 '77. Ökuskóli og prðf-
gögn ef óskað er. Ólafur Einars-
son. Frostaskjóli 13. sími 17284.
Ökukennsia — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll próf-
gögn og ökuskóli ef óskað er.
IMagnús Helgason, sími -Í6660.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Lærið að aka við misjafnar að-
stæður, það tryggir aksturshæfni
um ókomin ár. Ökuskóli og öll
prófgögn, ásamt litmynd i öku-
skírteinið, ef þess er óskað. Kenni
á Mazda 818. Helgi K. Sessilíus-
son. Sími 81349.
’Ökukennsia-Æfingatímar.
Kenni á VW 1300, útvega öll gögn
sem til þarf. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Samkomulag
með greiðslu. Sigurður Gislason,
simi 75224 og 43631.
Ökukennsla-æfingartímar
Get nú aftur bætt við mig
nokkrum nemendum. Lærið aö
aka liprum og þægilegum bil.
Kenni á Mazdá 323 árg. '77. Öku-
skóii og prófgögn sé þess óskað.
Hallfríður Stefánsdóttir. sfmi
81349.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni alla daga allan daginn.
Fljót og góð þjónusta. Utvega öll
prófgögn ef óskað er. Ökuskóli.
Gunnar Jónasson, sími 40694.
TVEIR HUNDAR ERU í
ÓSKILUM Á
DÝRASPÍTALANUM
Er annar þcirra s.vört tík mcð j«ula »j> hvíta
dcpla i andliti oj* á kvirt. mjöj’ loöin. Hún
fannst i Breirtholti. Hinn cr hundur, 6-8
mánarta j’amall. j’ulhrúnn oj» hvitur. islcnzk
hlandaöur. Ilann fannst í Kópavojíi.
I»cir scm cf til vill kannast virt hunda sína af
þessari lýsinj»u cru beónir aö hafa samband
vió Dýraspltalánn milli kl. 2 ojí 7 i síma 76620.
SKÍÐALANDID í BLÁFJÖLLUM
i vctur vcröur opiö i Bláfjöllum scm hcr
s(,j’ir:
Mánudaua kl 13—19.
þriöjiidaua kl 13—22.
Miövjkudaua kl. 13—22.
Fimmtudaua kl 13—22
Fiistudaua kl 13—19. ___/
Laugardaga kl. 10—18.
Sunnudaua kl 10—18
l’pplýsiiuiar cru ncfnar i sima 85568.
Minningarspjöld
Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Glæsi-
bæjar. Bókabúð ölivers Steins, Hafnarfiröi.
Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og
9. Verzluninni Geysi, Aðalstræti. Þorsteins-
búð, Snorrabraut. Jóhannesi Norðfjörð hf.
Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka 6. Háaleitisapóteki.
Garðsapóteki. Vesturbæjarapóteki. Land-
spitalanum, hjá forstöðukonu. Geðdeild
Barnaspltala Hringsins við Dalbraut. Apóteki
Kópavogs, Hamraborg 11.
VQBUHAPPDRJETTI o
SKRA UM VIMMINGA I 2. FLOKKI 1978
Kr. 1.000.000
19360
Kr. 500.000
41187
Kr. 200.000
23150
Kr. 100.000
7847 39531 54942 57864 66470
Þessi númer hlutu 50.000 kr. vinning hvert:
439 4162 23092 29124 59780 60508
Þessi númer hlutu 15.000 kr. vinning hvert:
13 1648 3227 4736 6402 7929 9304 11574 13132 14372 16093 17952
73 1666 3270 4812 6411 8008 9340 11595 13295 14553 16212 17978
109 1838 3272 4837 6486 8142 9345 11601 13328 14557 16231 18067
113 1858 3311 4886 6504 8262 9424 11608 13332 14607 16334 18103
116 1865 3386 4892 6577 8276 9471 11695 13389 14707 16404 18168
189 1902 3407 4918 6619 8290 9607 12006 13401 14807 16454 18365
229 2021 3463 4967 6765 8307 9673 12077 13453 14824 16478 18387
236 2189 35?6 4982 6831 8380 9761 12117 13545 14879 16484 18438
312 2263 3695 5032 6919 8385 9768 12174 13552 14898 16549 18481
346 2282 3783 5034 7092 8447 9901 12189 13607 14992 16572 18566
583 2306 3876 5100 7117 8463 9942 12400 13609 15051 16650 18661
642 2324 4021 5111 7142 8509 10015 12466 13631 15191 16826 19002
657 2379 4031 5229 7143 8520 10130 12497 13640 15222 16871 19144
660 2393 4058 5312 7212 8544 10165 12557 13744 15258 16877 19391
736 2429 4069 5338 7213 8653 10215 12606 13775 15274 16878 19576
797 2437 4104 5506 7215 8671 10216 12645 13786 15330 16983 19604
832 2444 4129 5566 7295 8710 10373 12687 13854 15336 17016 19637
856 2447 4195 5622 7303 8721 10558 12703 13928 15489 17060 19644
898 2453 4197 5738 7309 8725 10583 12733 13983 15503 17112 19737
917 2554 4220 5808 7347 8729 10724 12745 14014 15565 17330 19781
964 2660 4314 5863 7395 8800 10763 12775 14035 15584 17383 19814
968 2743 4342 5954 7404 8849 10843 12805 14040 15652 17455 19938
1170 2862 4373 5996 7459 8859 10849 12943 14051 15754 17474 19983
1211 2881 4400 6014 7468 8868 10881 12976 14074 15803 17479 19999
1320 3071 4469 6C49 7648 8901 11190 13019 14124 15893 17507 20005
1322 3090 4500 6088 7691 9065 11314 13067 14168 15934 17548 20031
1326 3105 4573 6234 7777 9182 11347 13083 14329 15944 17748 20068
1405 3109 4716 6332 7787 9212 11408 13107 14348 16027 17928 20082
20107 25016 29770 33356 37679 42025 47853 52466 55887 60659 66433 70816
20108 25073 29783 33363 37700 42249 47858 52524 55957 60694 66593 70856
20127 25171 29803 33390 37735 42254 48081 52538 55991 60957 66705 70869
20168 25231 29827 33448 37777 42399 48119 52643 56013 61100 66743 70875
20277 25301 29831 33538 37810 42406 48223 52764 56279 61479 66815 70953
20278 25326 29887 33585 37857 42438 48327 52765 56314 61495 66950 70987
20315 25332 29892 33650 37898 42509 48447 52786 56506 61501 66973 71159
20415 25349 29896 33852 37926 42542 48508 52807 56545 61606 67125 71272
20432 25469 29902 33987 38110 42612 48532 52809 56570 61690 67201 71407
20463 25570 30037 34046 38132 42617 48606 52928 56689 61787 67234 71515
20472 25724 30104 34346 38234 42696 48783 52939 56888 61800 67316 71522
20483 25820 30113 34402 38256 42758 48916 52989 56892 61888 67339 71609
20569 25860 30121 34532 38385 42781 48939 53023 56965 61937 67379 71636
20689 25875 303C0 34536 38413 42838 48952 53026 56968 61979 67417 71647
20696 25945 30345 34652 38487 42915 48963 53043 56975 62171 67453 71671
20720 26039 30365 34748 38535 42981 48987 53066 56996 62373 67476 71676
20804 26215 30461 34836 38539 43181 49004 53076 57026 62397 67489 71733
21107 26351 30495 34956 38563 43197 49032 53242 57054 62632 67505 71743
21122 26438 30498 35010 38686 43272 49101 53273 57118 62819 67572 71792
21132 26551 30516 35296 38723 43350 49140 53279 57134 62837 67670 71855
21414 26621 30627 35332 38735 43366 49153 53284 57226 63022 67711 71886
21416 26812 30642 35446 38785 43368 49156 53362 57412 63066 67755 71998
21483 26829 30695 35484 38794 43416 49184 53364 57474 63136 67851 72113
21613 26951 30763 35515 38901 43687 49207 53561 57520 63446 67905 72179
21627 27357 30767 35534 38936 43703 49271 53582 57700 63462 67923 72236
21633 27381 30915 35602 38937 43828 49323 53592 57753 63477 680L.0 72255
21664 27481 30943 35612 39051 43919 49364 53707 57770 63587 68186 72274
21721 27520 30965 35673 39069 43976 49398 53714 57809 63603 68242 72345
21790 27563 31018 35684 39138 44026 49580 53752 57813 63631 68250 72350
21793 27627 31150 35713 39155 44516 49618 53766 57816 63825 68268 72404
21846 27636 31161 35735 39173 44530 49659 53775 57844 63837 68304 72424
21850 27655 31173 35772 39188 44568 49666 53776 57899 63847 68440 72460
21853 27683 31326 35830 39380 44583 49678 53818 57962 63885 68522 72508
21936 27836 31338 35861 39420 44655 49761 53842 58022 63967 68560 72525
21958 27845 31400 35946 39671 44738 49788 53920 58281 64040 68655 72584
22237 27868 31469 35961 39822 44747 49790 53930 58293 64048 68712 72595
22496 27946 31574 36104 39923 44845 50053 53939 58339 64064- 68714 72614
22565 27999 31606 36117 39985 44897 50155 53947 58393 64155 68755 72817
22571 28144 31741 36140 39993 45010 50225 53986 58476 64240 68854 72850
22662 28234 31758 36154 40016 45129 50237 53991 58530 64270 68864 72873
22748 28249 31779 36198 40025 45179 50382 54026 58533 64357 68941 72987
23015 28263 31805 36249 40040 45373 50502 54097 58720 64376 68991 73166
23047 28315 31848 36252 40101 45412 50597 54186 58753 64510 69046 73184
23130 28425 31932 36253 40213 45591 50961 54211 58796 64594 69069 73193
23142 28497 31986 36296 40281 45826 51010 54253 58895 64646 69074 73195
23151 28498 32000 36307 40363 45912 51013 54255 59001 64837 69088 73196
23265 28522 32008 36374 40642 45941 51114 54325 59137 64849 69121 73222
23399 28591 32042 36636 40645 45962 51148 54352 59170 65030 69194 73328
23402 28597 32049 36651 40660 46088 51165 54457 59206 65060 69343 73384
23473 28628 32097 36669 40739 46150 51167 54636 59216 65083 69360 73410
23603 28644 32142 36677 40741 46208 51396 54685 59235 65168 69551 73489
23737 28674 32174 36685 40945 46211 51433 54694 59333 65359 69565 73579
23759 28735 32292 36717 40979 46265 51453 54697 59349 65430 69574 73710
23943 28740 32302 36933 41031 46361 51469 54917 59406 65461 69805 73810
24080 28788 32355 36982 41037 46513 51547 54974 59427 65491 69986 73857
24121 28812 32385 36997 41087 46687 51580 55001 59487 65575 70019 73876
24238 28911 32453 37042 41120 46725 51589 55067 59551 65716 70089 73889
24352 28921 32467 37044 41266 46890 51692 55083 59599 65738 70103 74006
24375 29135 32526 37096 41274 46974 51732 55255 59603 65757 70157 74236
24415 29137 32656 37125 41282 47064 51842 55273 59644 65863 70180 74264
24439 29147 32659 37175 41297 47167 51886 55353 59692 65887 70208 74350
24502 29241 32800 37253 41481 47196 51948 55442 59740 65898 70215 74361
24661 29250 32927 37286 41503 47298 52047 55447 59791 65966 70225 74433
24675 29366 32948 37295 41542 47388 52079 55485 59820 65968 70259 74557
24703 29431 32984 37308 41566 47404 52155 55487 60012 66071 70366 74660
24706 29455 33078 37326 41589 47422 52167 55548 60300 66095 70394 74736
24724 29500 33121 37400 41626 47480 52196 55654 60339 66126 70465 74762
24780 29539 33153 37435 41717 47493 52219 55660 60341 66158 70516 74903
24929 29647 33192 37475 41925 47574 52226 55704 60352 66245 70545 74993
24968 29672 33217 37605 41948 47746 52349 55874 60432 66291 70550
25012 29700 33230 37610 41990 47833 52389 55880 60553 66398 70595
Aritun vinninijr.miS-j; !icfs( 1S döenm eftir ntárStt.
VÖaUHAPPORÆm S.Í.B.S.