Dagblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 1978.
21
f0 Bridge
9
Mikil harka var í meistaramóti
ungra manna í Danmörku í tví-
menningskeppni í síðustu viku.
Eftirfarandi spil kom fyrir í
keppninni.
Norður
a AG109743
VG
0 Á62
♦ 94
VtSTl K
A65
'?K943
075
♦ G10532
Austur
AK82
<?862
0109843
+K6
SUPUR
*D
<?AD1075
OKDG
*ÁD87
Nokkur pör fóru í alslemmu í
spaða eða grandi, sem auðvitað
tapaðist, en allir aðrir stönzuðu í
sex. Sex spaðar unnust og töpuð-
ust — töpuðust þar sem laufsex
kom út frá austri. Spilið er raun-
verulega aðeins ágizkun hvort
svína á hjarta eða laufi.
Nis Gravlund og Henrik Nissen
fengu hreinan topp fyrir að vinna
sex grönd í suður. Vestur hitti þó
á gott útspil — lítinn tígul. Hjarta
eða lauf gefur sagnhafa strax 12
slagi. En vestur var ekki eins
snjall í vörninni síðar í spilinu.
Suður drap fyrsta slag heima á
tígulkóng — spilaði spaðadrottn-
ingu. Drap á ás og dreif út kóng
austurs. Sá spilaði tígli, sem
drepinn var á ás blinds. Spaðinn
svo tekinn og vestur kallaði með
hjartaníu. Nissen efaðist ekki um
heiðarleika hans og svínaði lauf-
drottningu. Unnið sþil.
1? Skák
Eftirfarandi staða kom upp I
skák Jóns L. Árnasonar, sem í 36.
leik hafði leikið Hg2 — g4, og
Ton> Miles á Reykjavíkurmótinu.
sigraði í skákinni. Jón hafði mjög
góða jafnteflismöguleika I stöð-
unni. Ef hann hefði leikið 36.
Hxg5+ (í stað Hg4) — Kxg5 37.
Dd2+ — Kg6 38. Dg2+ — Kf7 39.
Bd5 — Dxd5! 40. exd5 — Hg8 41.
Dxg8 — Hxg8 og jafntefli virðist
blasa við. (Samkvæmt hinni
snjöllu aukaútgáfu tímaritins
SKAK um Reykjavíkurmótið).
Q> King F«atur«« Syndicatw, Inc., 1977. Wortd righta raaarvad.
© Bull's
Það getur verið að þið trúið þessu ekki. En sú
var tíðin að Herbert taldi sig vera mestu guðs
gjöf til handa konum.
Slökkvilið
LögregEa
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliá
•ogsjúkrabifreiðslmi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan sfmi 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og li
símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkvi-
liðið, sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og!
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna
vikuna 3. — 9. febr. er í Lyfjabúðinni Iðunni og
Garðs Apóteki. Það apótek sem fvrr er nefnt
annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum. helgidögum og almennum fridögum.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i símsvara 18888.
Upþljýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
ertKgefnar I símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapót'ek og Norðurbæjarapótek
eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til
skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og
sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar I
slmsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. '
Virka daga er opið I þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikun^ hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörzlu. Á kvöldin er opið I því apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
I síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vostmannaoyja. Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Reykjavík — Kópavogur — Soltjarnames.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08; mánudaga —
fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar I slmsvara 18888.
Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst I
heimilislækni: Upplýsingar I símum 53722.
51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna
eru I slökkvistöðinni I sfma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna-
miðstöðinni I sfma 22311. Nætur-og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni I slma 23222, slökkviliðinu I sfma
22222 og Akureyrarapóteki I slma 22445.
Kefflivík. Dagvakt: Ef ekki næst I heimilis-
læl^ni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinní I
síma 3360. Símsvari I sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna I slma
1966.
Heiisugæzla
Slynvarðstöfari: SimT8i20OT
Sjúkrabifreið: Reykjavlk, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sfmi 11100, Hafnarfjörður,
simi 51100,Keflavíksími 1110, Vestmannaeyj-
ar sími 1955, Akureyri sími 22222.
Tannlæknavakt er I Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Sími 22411.
i’*
Heimsóknartími
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-
19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Kl. 15—16 og 19—19.30*
Barnadeildir kl. 14.30—17.30. Gjörgæzludeild
eftir samkomulagi.
Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13- 17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15-
16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Bamaspitali Hringsins: KI. 15-16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og
19.-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19.19.30. -
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Álla daga frá kl. 14—17 og
19—20.
Vífilsstapaðspítali: Alia daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga — laug-
ardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl.
14— 23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a,
sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22,
jlaugard. kl. 9-16. Lokað é sunnudögum.
Aðalsafn—Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,.
sfmi 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maf„
mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18;
sunnudaga kl. 14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270.
TíTánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sfmi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, slmi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-
þjónusta við fatlaða og sjóndapra.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 9. febrúar.
Vatnsborinn (21. jan.—19. feb.): Reyndu að komast hjé
misskilningi sem kemur upp á milli þln og starfsfélaga
þinna. Þú skalt vera eins mikið út af fyrir þig og hægt er
I dag.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þetta verður frekar leiðin-
legur dagur, I það minnsta mjög hversdagslegur. En
kvöldið verður aftur á móti ánægjulegt, og jafnvel
kannski nokkuð övenjulegt.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þér berst heimboð úr
óvenjulegri átt og ættir að þiggja það. Þú hittir þá
áhugavert fólk sem á eftir að verða þér innanhandar
sfðar.
Nautið (21. apríl—21. maí): Þú hefur á tilfinningunni að
eitthvað sé I ólagi þegar þú vaknar. Láttu þér því ekki
bregða þótt eitthvað komi á daginn seinnihluta dagsins.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Elskendur finna til
óvenjulegrar nálægðar I dag. Fjárskortur verður til þess
að fresta framkvæmd áætlunar sem þú hefur haft
Notfærðu þér tækifæri sem bjóðast.
Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Þú hittir fullt af skemmti-
legu fólki ef þú þiggur heimboð sem þér berst. Láttu
ekki plata þig til að gera eitthvað sem þér er á móti
skapi. Einhverjir smáerfiðleikar eru framundan.
Ljónið (24. júlf—r23. ágúst): Þú er dauðþreyttur fyrri
hluta dagsins og það tefur fyrir þér. Þú hefur kannski
vakað of lengi I gærkvöldi? Farðu snemma að sofa og
hvfldu þig I kvöld.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú hittir persónu af
andstæða kyninu sem hefur einum of mikil áhrif á þig.
Þú átt eftir að undrast af hverju þú lézt viðkomandi hafa
svona mikil áhrif.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Snúðu þér að skylduverkefn-
um snemma ellegar þú missir af góðu og gulivægu
tækifæri. Dagurinn verður fínn til þess að ganga frá
fjárhagslegum skuldbindinum. Kvöldið verður ágætt.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Það verða einhverjar
breytingar I dag. Einhver þér yngri er að reyna að plata
þig til að gera eitthvað sem þú ert á móti. Þú græðir
einhverja peninga I dag.
Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Einhver spyr mjög
mikið eftir einkahögum þínum. Láttu ekkert uppi þvf
viðkomandi ætlar að notfæra sér vitneskju sfna þér I
óhag.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gerðu hreint fyrir þfnum
Jyrum í fjármálum I dag. Þú kemst að raun um að þú ert
ekki eins illa staddur og þú hélzt. Vandamál sem þú
hefur áhyggjur af leysist af sjálfu sér.
Afmælisbam dagsins: Ef þú hefur átt f erfiðleikum
undanfarið kemstu að raun um að öll él birtir upp um
sfðir. Þú verður að'sýna hugrekki og vera dugmikill við
störf þín. Þá mun árið verða gott og skemmtilegt f
hvfvetna. '
Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum,
‘heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308.
Engjin^amadeild er opin longur en til kl. 1 9.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sfmi
,81533.
Bókasafn Kópavogs rFélágsheimiIiriu ér opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Amerfska bókasafnið: Opið alla virka daga kí.
13-19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum
er í garðinum en vinnustofan, er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustfg 6b: Opið daglega
kl. lO.til 22. ________
Grasagarðurinn í Laugarda>l: Opíhn"Tr*í b-2Z
mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar-
daga og sunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum kl. 16-22. <
IListesafn Islands við Hringbraut: Oplð 3ag-
lega frá 13.30-16
Náttúrugripasefnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-|
ardaga kl. 14.30-16.
Norrnna húsið við Hringbraut: Opið daglegaj
frá 9-I8og sunnudága frá 13-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sfmi 18230, Hafnarfjörður, sími
'51336, Akureyri sími 11414, Keflavík, sími
2039, Vestmannaeyjar sfmi 1321.
Hitaveitubilanir: Keykjavík, Kóþavogur’ og'
Hafnarfjörður sfmi 25520, Seltjarnarnes,
l^fmi 15766.
‘Vatnsveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
■Seltjarnarnes, sími 85477, Akureyri sími
■ 11414, Keflavfk sfmar 1550 eftir lokun 1552,
•Vestmannaeyjar, sfmar 1088 og 1533, Hafnar-
•fjörður sfmi 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
itjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavfk,
og Vestmannaeyjum tilkynnist f 05.
:Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis' og a ' helgidÖgum er svarað álíán
jSólarhringinn.
Tekið er við tilkynni’ngum umbilanir á véitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum*
!sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð.
•borgarstofnana.
Þegar ég hugsa málið betur ættir þú að láta það
vera að hugsa fýrir forstjórann. Þú átt nóg meö
sjálfanþig.