Dagblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. FEBRUAR 1978. Reykjavíkurskákmótið: Svissneskur ostur og stórmeistaraskákir — Jón L Árnason var maður kvöldsins á Hótel Loftleiðum í gærkvöldi „Þetta fjölgar bara holunum — þetta er að verða éins og sviss- neskur ostur," sagði Sævar Bjarnason þegar áhugasamur áhorfandi kom með leiktillögu. Sævar var þá að skýra skák þeirra Guðmundar og Larsens. Larsen hafði hvftt. Þeir tefldu kóngsindverja og Guðmundur gaf eftir 30 leiki. Maður kvöldsins á Reykja- víkurskákmótinu á Hótel Loft- leiðum í gærkvöldi var tvímæla- laust Jón L. Árnason. Hann vann Kuzmin vægðarlaust. Kuzmin gaf eftir 23. leik Jóns. Jón hafði hvftt Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Simar 43466 & 43805 Tilboð óskast í raðhús ð að Hrauntungu 57 Kópa- vogi. Hús ð selst í því ástandi sem það er nú. Tilbuðum skal skila á skrifstofu okkar fyrir mánudaginn 20. febrúar kl. 17.00. Réttur er áskilinn til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða f lögsagnarumdæmi Reykjavíkur ífebrúarmánuði 1978 Mánudagur 20. febrúar R-1 til R-400 Þriðjudagur 21. febrúar R-401 til R-800 Miðvikudagur 22. febrúar R-801 til R-1200 Fimmtudagur 23. febrúar R-1201 til R-1600 Föstudagur 24. febrúar R-1601 til R-2000 Mánudagur 27. febrúar R-2001 til R-2400 Þriðjudagur 28. febrúar R-2401 til R-2800 Skoðað verður aó Bíldshöíða 8, alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8.00 til 16.00. Bifre'ðaeigendum ber að koma með bifre ðir sínar til bifreiðaeftirlitsins, Bíldshtiiða, 8, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08.00—16.00. BIFREIÐAEFTIRLITID ER L0KAÐ Á LAUGAR- DÖGUM.Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. V ð skoðun skulu ökumenn bifreið- anna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiða- skattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera læsileg. VANRÆKI EINHVER AÐ K0MA BIFREIÐ SINNI TIL SKOÐUNAR Á AUGLÝSTUM TÍMA VERÐUR HANN LÁTINN SÆTA SEKTUM SAMKVÆMT UMFERÐAR- LÖGUM OG BIFREIÐIN TEKIN ÚR UMFERÐ HVAR SEM TIL HENNAR NÆST. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK 7. febrúar 1978 SÍRurjón Sigurðsson Þeir tefldu kóngsbragð. Við feng- um ljósrit af skákinni eins og Jón L. ritaði hana niður:' 1. e4 2. f4 3. Rf3 4. Bc4 5. d4 5. Rc3 7. Bb3 8. e5 9. Rxd5 10. Kfl 11. c4 12. Bxf4 13. Del 14. Rxh4 15. Kgl 16. Hdl 17. Kxhl 18. Kf3 19. axb3 20. De4 21. Bxh6 22. Be3 23. Rg5 e5 exf4 d6 Be7 Rf6 0-0 d5 Re4 Bh4 + fC Rc6 Rf2 Ba6 Rxhl Rxd4 c5 Kh8 Rxb3 Dc8 h6 De6 Hfd8 gefið Smejkal vann Polugajevski f seinni tímanum með hár- nákvæmri taflmennsku. Þeir tefldu enskan leik. Lengi framan af var skákin talin jafnteflisleg og ekki likleg til örlagarlkra sviptinga. Þrátt fyrir það að Polugajevski hefði hvítt, varð hann að láta í mini pokann. Fyrsta skákin sem lokið var í gærkvöldi var skák þeirra Miles og Margeirs. Miles hafði hvítt. Þeir tefldu enskan leik. Urslitin réðust til fulls eftir 32 leiki. Margeir gaf og átti ekki annarra betra kosta völ. Hort og Lombardy tefldu Nimso-indverska vörn. Hort hafði hvítt og tefldi eins og herforingi. Ahorfendum virtist Lombardy sýna hugrekki og mikið trúar- þrek, þegar hann var orðinn næstum heilum manni undir en hélt samt áfram baráttu í stöðu, 15. 0-0 Bf5 sem reyndist vonlaus. 16. a4 Kd7 Friðrik og Browne gerðu jafn- 17. a5 Hhc8 tefli eftir 32 leiki. Þau úrslit voru 18. Hfcl Hxcl + ýmsir búnir að segja fyrir. 19. Hxcl a6 Enskur leikur var tefldur. 20. g3 ' b5 Browne hafði hvit. Þetta lið var á 21. axb5 Hxb6 borðinu, þegar jafnteflið samdist: 22. Ba5 Hb3 23. Bc6+ Ke7 Hvítt: k f3, B c3, B b7, e5, g3, h2. 24. Hel + Kf6 Svart: K g6, b c5, B d3, a6, g7, h5 25. He3 Hd3 oghvítur átti leik. 26. Kg2 h5 Annars tefldist skákin syona: 27. Bb7 Kg6 1. c4 Rf6 28. Bc3 Hxe3 2. Rc3 e6 29. fxe3 Bd3 3. e4 c5 30. e4 f6 4. Rf3 Rc6 31. e5 fxe5 5. Be2 d5 32. dxe5 Bc5 6. cxd5 exd5 33. X 'A 7. exd5 Rxd5 8. d4 cxd4 Helgi Ólafsson gerði jafntefli á 9. Rxd4 Rxc3 svart við ögard eftir Nimzo- 10. bxc3 Rxd4 indverska byrjun. Helgi var 11. Dxd4 Dxd4 talinn hafa í fullu tré við norska 12. cxd4 Bb4+ meistarann og lét hlut sinn 13. Bd2 Bd6 hvergi. 14. Bf3 Hb8 -BS. Ennþá allt í tvísýnu um úrslit — hart barizt um öll sæti — Áhorfendur aldrei fleiri en í gær Eftir 5. umferð Reykjavíkur- skákmótsins er staðan þessi: 1.-3. Larsen, Browne og Miles: 4 vinningar 4. -5. Friðrik, Hort: 3'A vinningur 6. Polugajevski: 2 vinningar 7. -9. Guðmundur, Kuzmin, ögaard: 2 vinningar 10-14. Helgi, Jón L., Margeir, Lombardy, Smejkal: 1 'A v. Ahorfendasalir voru þéttskip- aðir á Hótel Loftleiðum í gær- kvöldi. Engin umferð hefur dregið að sér jafnmarga og þessi 5. umferð. Var talið að ekki væru áhorfendur færri en á 6. hundrað. Skáksambandsmenn voru að vonum hressir með aðsóknina en á þá var líka lagt að sinna öllum með skákskýringum og vel stað- settum sjónvarpstækjum. I salnum þar sem kappskákir voru tefldar voru snemma nærri öll sæti skipuð. A göngum og i aðalskákskýringasalnum var nokkur hreyfing. Gátu menn því gengið lítillega um og skipt um sæti. Var vel að öllu staðið. Þó verður að gera ráð fyrir vaxandi aðsókn eftir því, sem spennan vex og tvisýnan verður meiri. Aðeins fáir einir verða nefndir af öllum þeim fjölda áhorfenda, sem þarna voru. Meðal þeirra voru Isleifur Runólfsson forstj., Páll Heiðar Jónsson fréttamaður, Ragnar Halldórsson, forstj. Isal, Róbert Sigmundsson, framkvstj. Birgir Róbertsons, nemi, Jakob Hafstein, framkvstj., Stefán Kristinsson, viðskfr., Stefán Stefánsson, fyrrum stjórnarráðs- ftr., Ólafur Hannesson, prentari, Guðmundur Guðmundsson, verzlunarm., Jón Barðason, kennari, Kristinn Bergþórsson, stórkaupm., Haraldur Blöndal, lögfræðingur, Kristján Jónsson kaupmaður, Sigurður Gíslason, ftr. hjá Flugleiðum, Eirikur Bergsson, verkamaður Sigfús Kristjánsson, tollvörður, Jón E. Ragnarsson, hæstaréttarlögm., Gísli Ferdfnandsson, skósmiður, Sverrir Einarsson, tannlæknir, Jón Sigurbjörnsson. leikari, Egill Valgeirsson, rakarameistari, Stefán Guðjohnsen, forstj., Ólafur Jónsson, skólastjóri, Haraldur Sæmundsson, frimerkjakaup- maður, Aðalsteinn Guðjohnsen, rafmagnsstjóri, Hafsteinn Þor- steinsson, skrifstofustjóri, Ásmundur Pálsson, lögfræðingur, Karl Gunnlaugsson, verkamaður, Jónas Kristjánsson, ritstjóri, Steingrímur Hermannsson, al- þingismaður, Fjölnir Stefánsson, tónskáld og skólastjóri, Stefán Björnsson, ftr. á Skattstofunni, Björgvin Grímsson, stórkaup- maður, Jóhann Níelsson, lögfræð- ingur, Hallur Símonarson, blaðam., Ölafur Sigurðsson, fréttamaður hjá útvarpinu, Kristján Oddsson, bankastjjóri, Ólöf Þráinsdóttir, Áslaug Kristinsdóttir, Sigurlaug Frið- þjófsdóttir, Jón Helgason, deildarstj. hjá símanum, Ólafur H. Ólafsson, ftr. Skattstofunni, Ólafur Orrason, viðskiptafr., Svana Samúelsdóttir, bankamær, Guðbjartur Guðmundsson, bifrstj., Ágúst Ingimundarson, prentari, Ásgeir Einarsson, fór- stjóri, Ingólfur Isebarn, frkvstj., Tómas Árnason, framkvstj., Þórir Sæmundsson, auglýsingastj., Jón Sigurðsson, kaupmaður, Sigur- karl Stefánsson, fyrrum mennta- skólakennari, Helgi Hóseasson, prentari Guðmundur Jóhannson, ftr., Hjörtur Gunnarsson, kennari, Þráinn Guðmundsson, yfirkennari, Egill Jónasson frá Stardal, kennari, Þráinn Guðmundsson, yfirkennari, Egill Jónasson frá Stardal, kennari, Margeir Jónsson, forstjóri, Sigurður Jónsson, sjómaður, Gísli Arnason, stjórnarráðsftr. 6. umferðin verður tefld í kvöld. BS.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.