Dagblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. FEBRUAR 1978. LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 ok 8.50. Fróttir kl. 7.30. 8.15 (og forustusr. dagbl.l. 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Lótt lög milli atriða. Óskalög sjukiinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Dýrin okkar. Jónina Hafsteinsdóttir talar um fiska í búrum. fóðrun þeirra ok umhirðu. Lesið úr bókinni ..Talað við dýrin" eftir Konrad Lorenz í þýð- ingu Simonar Jóhannesar Agústsson- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir. Fróttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Sigmar B. Hauks- son sór um þáttinn. 15.00 MiAdegistónleikar. Ervin Laszlo leikur pianótónlist eftir Jean Sibelius. Elly Ameling syngur ljóðsöngva eftir Franz Schubert; Jörg 'Demus leikur með á pianó. 15.40 íslenzkt mál. Asgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fróttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsœlustu popplögin. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leið- beinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: ..Antilópusöngvarinn". Ingebrigt Davik samdi eftir sögu Rutar Under- hill. Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Fjórði þáttur: ..Fjallaþorpið". Per- sónur og leikendur: Ebbi/Steindór Hjörleifsson. Sara/Kristbjörg Kjeld. Toddi/Stefán Jónsson. Malla/Þóra Guðrún Þórsdóttir. Emma Jónína H. Jónsdóttir. Jói/Hákon Waage. Nummi/Arni Benediktsson. Tióla/- Asa Ragnarsdóttir. Sólblóm/Kjuregej Alexandra. Langfótur/Jón Sigur- björnsson. Sögumaður: Þórhallur Sigurðsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vatnajökull. Fj’rsti þáttur: Is og vatn: Umsjón: Tómas Einarsson. M.a. rætt við Helga Björnsson jöklafræð- ing og Sigurjón Rist vatnamælinga- rnann. 20.05 Óperutónlist: Atrifli úr óperunni „Mörtu" eftir Flotow. Anneliese Rothenberger, Hetty Pltimacher. Georg Völker. Fritz Wunderlich. Gott- lob Frick og Robert Koffmane svngja með kór og hljómsveit Borgaróper- unnar i Berlin; Berlislav Klobucar stjórnar. Guðmundur Jónsson kvnnir. 20.55 Umræflur um umhverfismál á Norflurlöndum. Borgþór Kjærnested stjórnar þætti með viðtölum við um- hverfisverndarmenn. og tónlist frá mótum þeirra. Lesari: Björg Einars- dóttir. 21.40 Vínarvalsar. Rikishljómsveitin í Vin leikur; Robert Stolz stjórnar. 22.00 Úr dagbók Högna Jónmundar. Knút- ur R. Magnússon les úr bókinni ..Holdið er veikt" eftir Harald A. Sig- urðsson. 22.20 Lestur Passiusálma. Hlynur Arna- son guðfræðinemi les 17. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fróttir. 22.45 Danslög. SUNNUDAGUR 12. FEBRUAR 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigur- geirsson vígslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Utdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónlaikar: Frá Bach-vikunni í Ansbach i Þýzkalandi í fyrra. Flytjendur: Rolf Junghanns og Bradford Tracey semballeikarar Pierre Amoyal fiðluleikari og Bach- hljómsveitin í Ansbach. Stjórnandi: Hanns Martin Schneidt. a. Sónata í A-dúr fyrir sembal cftir Johann Christoph Bach. b. Hljómsveitarsvíta I D-dúr. c. Konsert í E-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Johann Sebastian Bach. 9.30 Vaiztu svarifl? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar — framh. Konsert- ar fyrir flautu og kammersveit op. 10 eftir Antonio Vivaldi, Severino Gazzelloni og Kammersveitin I Helsinki leika. Stjórnandi: Okko Kamu (Hljóðritun frá finnska út- varpinu). 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organ- leikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Þjóflfélagsleg markmifl Islendinga. Gylfi Þ. Gíslason prófessor flytur hádegiserindi. 14.00 Mifldegistónleikar: Frá Beethoven- hátíAinni í Bonn i sept. í haust. Claudio Arrau leikur tvær píanósónötur: a. Sónötu í C-dúr op. 53 „Waldstein- sónötuna“. b. Sónötu í C-dúr op. 2 nr. 3- 15.00 Upphaf spíritisma é Islandi; — siAarí hluti dagskrár. Helga Þórarinsdóttir tekur saman. Lesarar með henni: Broddi Broddason og Gunnar Stefánsson. 15.50 Létt tónlist: Sigmund Groven leikur á munnhörpu. Ketil Björnstad planó- leikari, Hindarkvartettinn o. fl. leika með. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 EndurtekiA efni: a. Sagan af Söru Loander. Sveinn Asgeirsson hag- fræðingur tekursaman þátt um ævi hennar og listferil og kynnir lög, sem hún syngur. Fyrri hluti. (Aður útvarpað 6. ágúst í sumar). b. Kynni af morkum fræAaþul. Sigurður Guttorms- son segir frá Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnaritara. (Aður á dagkrá I maí 1976). 17 30 Útvarpssaga bamanna: „Dóra" eftir RagnheiAi Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les(3). 17.50 Djassgastir í útvarpssal. Niels Henning örsted Pedersen, Ole Koch Hansen og Axel Riel leika. Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um kvikmyndir. Friðrik Þór Friðriksson og Þorsteinn Jónsson sjá um þáttinn, sem fjallar um hvernig kvikmynd er unnin. 20.00 Kammartónlist. Eva Németh og Bartók-strengjakvartettinn leika Píanókvintett op. 57 eftir Sjostakóvitsj. (Hljóðritun frá útvarpinu í Búdapest). 20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói" eftir Longus. Friðrik Þórðarson sneri úr grísku. Óskar Halldórsson les sögulok(9). 21.00 islenzk einsöngslög 1900-1930 VI. þéttur. Nína Björk Elfasson fjallar um lög eftir Sigvalda Kaldalóns. 21.25 „HailbrigA sél i hraustum líkama"; þriAji þéttur. Umsjón Geir V. Vilhjálmsson sálfræðingur. Rætt er við læknana Björn L. Jónsson, Leif Dungal og Sigurð B. Þorsteinsson, Martein Skaftfells og fleiri. 22.15 Sónata fyrír seiló og pianó eftir Arthur Honogger. Roman Jablonski og Chrystyna Boruzinska leika. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Fré nýérstónleikum danska útvarpsins. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins leikur. Ensöngvari: Jill Gomez. Stjórnandi: John Eliot 22.50 Fré tónlaikum Sinfóniuhljómsveitar islands í Háskólabíói á fimmtudaginn var; — síðari hluti. Stjórnandi: George Trautwein. a. Sónata eftir Eric Stokes. b. Sinfónla nr. 2 „Rómantíska hljómkviðan" op. 30 eftir Howard Hanson. — Jón Múli Árnason kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbasn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugs- dóttir heldur áfram að lesa „Söguna af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand (7). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða ÁAur fyrr é érunum kl. 10.25: Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Alicia De Larrocha og Filharmoníusveit Lundúna Ielka F*lanókonsert I D-dúr fyrir vinstri hönd eftir Ravel; Lawrence Foster stj. / Sinfónluhljómsveitin I Prag leikur Sinfóníu nr. 3 I Es-dúr op. 10 eftir Dvorák; Václav Smetácek stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Um mélefni aldraAra og sjúkra. I þættinum er rætt um elli- og dvalar- Þriðjudaginn 14. febrúar verður sýndur í sjónvarpinu franskur fræðslumyndaflokkur sem nefnist „Bilar og menn“. Þessi mynda- flokkur er í 6 þáttum. Gardiner. a. „Silete venti", kantata fyrir sópranrödd og strengjasveit eftir Georg Friedrich Hándel. b. Konsert fyrir flautu, sembal og strengjasveit op. 4 nr. 3 eftir Johann Joachim Agr- ell. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Bjarni Sigurðsson lektor flytur (a.v.d.v.). Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les „Söguna af þverlynda Kalla" eftir Ingrid * Sjöstrand I þýðingu sinni og Ragnars Lárussonar (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. islenzkt mél kl. 10.25: Endurtekinn þáttur Asgeirs Bl. Magnússonar. Gömul Passiusálmalög í útsetningu SigurAar ÞórAarsonar kl. 10.45: Þuríður Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja; Páll Isólfs- son leikur undir á orgel Dóm- kirkjunnar I Reykjavik. Nútimatónlist kl. 11.15: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „MaAur uppi é þaki” eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö ólafur Jónsson les þýðingu sina (8) 15.00 MiAdegistónleikar: íslenzk tónlist. a. „Á krossgötum", svíta cftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Karsten Andersen stjórnar. b. Lög eftir Eyþór Stefáns- son, Sigvalda Kaldalóns, Jón Þórarins- son, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Markús Kristjánsson. Þorsteinn Hannesson syngur. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. c. Rapsódía fyrir hljómsveit op. 47 eftir Hallgrím Helgason. • Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi bamanna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 17.45 Ungir pennar. Guðrún Þ. Stephénsen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Um daginn og veginn. óðinn Sig- þórsSon bóndi í Einarsnesi á Mýrum talar. 20.00 Lög unga fólksini. Rafn Ragnarsson kynnir. 20.50 Gögn og gæði. Magnús Bjarn- freðsson stjórnar þætti um atvinnu- mál. 21.55 Kvöldsagan: „Mýrín heimia. þjóAar- skútan og tungliA", eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Karl Guðmundsson leikari les fyrsta lestur af þremur. 22.20 Lestur Passíusélma. Hlynur Árna- son les 18. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. heimili. Umsjón: Ólafur Geirsson. 15.00 MiAdegistónleikar Grumiaux-trfóið leikur Strengjatríó í B-dúr eftir Franz Schubert. Karl Leister og Drolc- kvartettinn leika Kvintett í A-dúr. fyrir klarinettu, tvær fiðlur, víólu og selló op. 146 eftir Max Reger. 16.00 Fréttir. . Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Litli barnatíminn Finnborg Scheving sér um tímann. 17.50 AA tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt og fjallar um Reykjavíkurskákmótið. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 119.35. Rannsóknir i verkfræAi- og raun- vísindadeild Héskóla islands Guðni Alfreðsson dósent fjallar um Salmonella-sýkla, sérkenni þeirra og útbreiðslu. 20.00 „Myndir é sýningu" eftir Modest Mussorgsky í hljómsveitarbúningi eftir Maurice Ravel. Contertgebouw- hljómsveitin f Amsterdam leikur; Edo de Waart stjórnar. 20.35 Réttur til oríofsgreiAslna Þáttur um orlofsgreiðslur til Póstgfróstofunnar. Umsjónarmenn: Þorbjörn Guðmunds- son og Snorri S. Konráðsson. -21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Sigfús Halldórsson við undirleik tónskálds- ins. b. Minningar fré menntaskólaérum Séra Jón Skagan flytur fyrsta hluta frásögu sinnar. c. AlþýAuskéld é HéraAi Sigurður ó. Pálsson skólastjóri les kvæði og segir frá höfundum þeirra; — fjórði þáttur. Endurtekið er brot úr gömlu viðtali við Friðfinn Runólfsson á Viðastöðum. d. Presturínn og huldu- fólkiA é BújörAum Pétur Pétursson les frásögu Jónatans S. Jónssonar. e Kórsöngur: ÞjóAleikhúskórinn syngur íslenzk lög Söngstjóri: Carl BiIIich. 22.20 Lestur Passíusélma ólafur Þ. Hallgrímsson nemi í guðfræðideild les 19. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréltir Har- monikulög Hai(monikuhIjómsveitin í Glaumdal f Noregi leikur; Henry Haagenrud stjórnar. 23.00 A hljóAbergi Skáldaéstir: The Barrets of Wimpole Street eftir Rudolf Besier. Flytjendur eru Anthony Quayle og Katharine Cornell, sem les einnig nokkrar sonnettur eftir Elizabeth Barrett Browning. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram lestri „Sögunnar af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. „Ég ætla afl spyrja GuA” kl. 10.25: Guðrún Ásmundsdóttir les umþenkingar barns um lífið og heilaga ritningu eftir Britt G. Hall- quist. Þýðandi: Séra Sigurjón Guðjónsson. Lcsari ritningarorða: Séra Arngrímur Jónsson. Annar þáttur. Passiusélmalög kl. 10.40: Sigur- veig Hjaltested og Guðmundur Jóns- son syngja; Páll ísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar f Reykjavík. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmoníusveit Berlfnar leikur „Aladdfn" forleik op. 44 eftir Atter- berg; Stig Rybrant stj./Enska kamm- ersveitin leikur tónverkið „Hljóm- sveitin kynnir sig" eftir Britten; höfundurinn stj./Fílharmonfusveitin f New York leikur Sinfónlu nr. 5 op. 50 eftir Carl Nielsen; Leonard Bernstein stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „MaAur uppi é þaki" oftir Maj Sjöwall og Por Wahlöö. Ólafur Jónsson les þýðingu sfna (9). 15.00 MiAdogistónleikar. Melos- kvartettinn leikur Strengjakvartett f B-dúr op. 67 eftir Johannes Brahms. Pro Arte kvartettinn leikur Pfanókvartett f Es-dúr op. 47 eftir Robert Schumann. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Dóra" eftir RagnheiAi Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Samleikur í útvarpssal: Blésara- kvintett Tónlistarskólans leikur tónlist eftir Malcolm Arnold. Jón Asgeirsson og Jacques Ibert. Kvartettinn skipa: Freyr Sigurjónsson, sem leikur á flautu, ólafur Flosason á óbó, Björn Leifsson á klarfnettu, Rúnar Vilbergs- son á fagott og Þorkell Jóelsson á horn. 20.00 A vegamótum. Stcfanía Trausta- dóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Dómsmél. Björn Helgason hæsta- réttarritari segir frá. 21.00 Dansasvíta eftir Béla Bartok. Andras Schiff leikur á píanó. 21.15 „AugaA í fjallinu". Elfsabet Þor- geirsdóttir les úr nýrri ljóðabók sinni. 21.25 Stjömusöngvarar fyrr og nú. Guðmundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara. Fjórði þáttur: Erna Berger. 21.50 Kvöldsagan: „Mýrín heima, þjóAar- skútan og tunglifl” eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. Karl Guðmundsson leikari les 2. leStur. 22.20 Lestur Passfusélma. Ólafur Þ. Hallgrfmsson nemi f guðfræðideild les 20. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15; Guðrún Guðlaugs- dóttir les „Söguna af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand (9). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða Til umhugsunar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál f umsjá Karls Helgasonar. Kórsöngur kl. 10.40: Kór Söngskólans f Reykjavík syngur: Garðar Cortes stj. Morguntónleikar kl. 11.00: Yara Bernette leikur á pfanó Prelúdfur op. 23 eftir Sergej Rakh- maninoff / Evelyn Lear syngur söngva eftir Hugo Wolf við ljóð eftir Eduard Mörike; Erik Werba leikur með á pfanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. A frfvaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Um skólamél Lýðræði f skólum og tengsl skólans við atvinnulffið. Umsjón: Karl Jeppesen. 15.00 Miödegistónleikar Leo Berlfn og Fflharmónfska kammersveitin í Stokkhólmi leika Fiðlukonsert í d- moll eftir Johan Helmich Roman. Konunglega fflharmónfusveitin í Lundúnum leikur „Scheherazade", sinfónfska svftu op. 35 eftir Nikolaj Rimsky-Korsakoff; Sir Thomas Beecham stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 LagiA mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 fslanzkir einsöngvarar og kórai syngja 20.00 Leikrít: „Fomar dyggöir" eftir GuA- mund G. Hagalfn gert eftir samnefndri smásögu. Leikstjóri: Steindór Hjör- leifsson. Persónur og leikendur: Steinn Styrrbjörn, fyrrum kaupmað- ur og útg.maður ..Valur Gfslason. Steinn Steinsson, kaupm. og útg. maður...Guðmundur Pálsson. Frú Þor- gerður, kona hans...Herdfs Þorvalds- dóttir. össurfna Reginbaldsdótt- ir...Margrét Helga Jóhannsdóttir. Jens Pálsson, óöalsbóndi..Þorsteinrt ö. Stephensen. Jói skói, skósmiður...Arni Tryggvason. Selja-Gvendur, verka- maður...Valdemar Helgason. Frissa, ung verkakona...Þóra Friðriksdóttir. Aðrir leikendur. Helga Stephensen, Eyvindur Erlehdsson, Guðmundur Klemenzson, Margrét ólafsdóttir, Gfsli Alfreðsson, Klemenz Jónsson, Jón Hjartarson og Benedikt Arnason. 21.30 Lagaflokkur oftir Atla Heimi Sveins- son úr leikritinu „Dansleik" eftir Odd Bjömsson. Garðar Cortes og Guð- mundur Jónsson syngja, Jósep Magnússon leikur á blokkflautu. Kristján Stephensen á enskt horn, Ey- þór Þorláksson á gftar, Brian Carlile á vfólu da braccia, Pétur Þorvaldsson á selló og Reynir Sveinsson á slagverk. Höfundur leikur á sembal og stjórnar. 21.50 Kjartan Flögsstad og skéldsaga hans „Dalen Portland" Njörður P. Njarðvík lektor flyturerindi. 22.10 Tónlist eftir Gabríol Fauré Grant Johannessen leikur á pfanó Impromptu nr. 5 í fís-moll og Nætur- Ijóð nr. 6 í Des-dúr. 22.20 Lastur Passfusélma Hanna María Pétursdóttir nemi f guðfræðideild les 19 21. sálm. 22.30 Veðurfregnir og fréttir. 22.50 Manntafl Páll Heiðar Jónsson á Reykjavfkurmóti í skák. 22.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl. 7,15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugs- dóttir les „Söguna af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand (10). Tilkynn- ingar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. ÞaA er svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn Morguntónleikar kl. 11.00: Kvennakór og Suisse Romande hljómsveitin flytja „Næturljóð" (Nocturnes) eftir Claude Debussy; Ernest Ansermet stj. Nýja fílharmonfusveitin f Lundúnum leikur Pastoral-sinfónfu eftir Vaughan Williams; Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „MaAur uppi é þaki” eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö ólafur Jónsson les þýðingu sfna (10). 15.00 MiAdegistónleikar Vladimír Horo- witz leikur „BlumenstUck", tónverk fyrir pfanó op. 19 eftir Robert Schumann. Christensen, Geisler og Strengjakvartettinn í Kaupmanna- höfn leika „Minningar frá Flórens", strengjasextett op. 70 eftir Pjotr Tsja- íkovský. 15.45 Lesin dagskré næstu viku. Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Dóra" eftir RagnheiAi Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 ViAfangsefni þjóAfélagsfræAa Gfsli Pálsson mannfræðingur flytur erindi um sjómennsku og sjávarbyggðir. 20.00 Fré afmælistónleikum LúArasvoitar . £ Reykjavíkur í ÞjóAloikhúsinu í fyrra. Stjómandi: Jón A. Asgeirsson. Lárus Sveinsson, Karen Asgeirsson og Jón , Sigurðsson leika einleik á trompeta, Reynir Sigurðsson, Oddur Björnsson og Kristján Asgeirsson leika einleik á trommur. 20.45 Gestagluggi Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningar- mál. 21.35 Konsertþéttur fyrír fiAlu og hljóm- sveit op. 26 eftir Hubert Léonard. Charles Jongen leikur með Sinfóníu- hljómsveitinni f Liége; Gérard Cartigny stjórnar. 21.55 Kvöldsagan: „Mýrín heima, þjóAar- skútan og tungliA" eftir ólaf Jóh. I Sigurðsson. Karl Guðmundsson leikari lýkur léstrinum. 22.20 Lestur Passíusélma Ilanna Marfa Pétursdóttir nemi f guðfræðideild les 22. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir.Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög á milli atriða.Óskalög sjúklinga kl. 9.15. Kristfn Sveinbjörns- dóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: Stjórnandi: Jónfna H. Jónsdóttir. Heimsótt fjölskyldan að Grenimel 5, Jónfna Gfsladóttir og sonur hennar, Gísli Rúnar Hjaltason, tfu ára. Hann Ieikur meðal annars á pfanó og flautu og fer með Ijóð. Lestur úr klipþu- safninu o. fl. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Bessí Jóhanns- dóttir sér um þáttinn. 15.00 MiAdegistónleikar: Fré nýérstónleik- um danska útvarpsins í janúar. Flytjendur: Sinfónfuhljómsveit út- varpsins. Stjórnandi: John Eliot Gardiner. a. Concerto grosso í C-dúr eftir Hándel. b. Sinfónfa í G-dúr eftir Friedrich Kunzen. 15.40 íslenzkt mél. Jón Aðalsteinn Jóns- son cand. mag flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrít bama og unglinga: „Antílópusöngvarinn" Ingbrigt Davik samdi eftir sögu Rutar UnderhiII. Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Fimmti þáttur: Veiðin mikla. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vatnajökull. Annar þáttur: „Eldur geisar undir. Umsjón: Tómas Einars- son. Rætt við Sigurð Þórarinsson jarðfræðing um eldvirkni f jöklinum og lesnar frásagnir af Skeiðarár- hlaupum og gosi f Öræfajökli. Lesarar: Baldur Sveinsson og Valtýr Óskarsson. 20.05 óperukynning: „Don Giovanni" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Flytjendur: Joan Sutherland, Elisa- beth Schwarzkopf, Graziella Sciutti, Eberhard Wáchter, Giuseppe Taddei, Luigi Alva, Piero Cappuccilli, Gottlob Frick, kór og hljómsveitin Philharmonia. Stjórnandi: Carlo Maria Giulini. Guðmundur Jónsson kynnir. 21.40 Kraftaverkin í Lourdes. Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. Fjallað um pilagrimaferðir sjúkra til Lourdes. Rætt við Torfa ólafsson og fleiri, enn- fremur lesið úr bók Alexis Carrels „Förin til Lourdes". 22.20 Lestur Passiusélma. Kjartan Jóhannsson guðfræðinemi les 23. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. •23.50 Fréttir. Dagskrárlok. V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.