Dagblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1978. GAMLA BÍO II VINIR MINIR BIRNIRNIR Sfmi 11475 WALTDISNEY I PRODUCnONS' Skcmmtileg og spennandi ný kvikmynd tekin í Norður-Kanada. Aðalhlutverk: Patrick Wayne íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I NÝJA BIO I Silfurþotan íslenzkur texti. Bráðskemmtileg og mjög spenn- andi ný bandarfsk kvikmynd um allsögulega járnbrautarlestarferðr Bönnuðinnan 14 ára. 'Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Síðustu sýningar Simi 18936 CRAZY JOE íslenzkur texti Hrottaspennandi amerísk saka- málamynd i litum með Peter Boyle og Paula Prentiss. Endursýnd kl, 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. SIMBAD 0G SÆFARARNIR Sýnd kl. 4. AUSTURBÆJARBÍÓ I Sfmi 11384 ÍSLENZKUR TEXTI HVÍTI VÍSUNDURINN (The White Buffalo) Æsispennandi og mjög viðburða- rík, ný bandarísk kvikmynd í lit- um. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Jack Warden. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I TONABÍO I Gaukshreiðrið ^31,82 (One flew over the Cuckoos’ nest) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Öskarsverðlaun: Bezta mynd árins 1976. Bezti leikari: Jack Nicholson. Bezta leikkona: Louise Fletcher Bezti leikstjóri: Milos Forman. Bezta kvikmyndahandrit: Lawr- enee Hauben og Bo Goldman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. 1 LAUGARASBIO Sír.ii 32075 J0I 0G BAUNAGRASIÐ <§ Utvarp Sjónvarp S) Ný, japönsk teiknimynd um sam- nefnt ævintýri. Mjög góð og skemmtileg mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5 og 7, SEX EXPRESS An Excursion into the Erotic. ——— Mjög djörf brezk kvikmynd. Aðalhlutverk Heather Deeley og Derek Martin. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar tslands verður útvarpað kl. 20.00 í kvöld. Útvarpið kl. 20.00 í kvöld: Sinfóníuhljómsveit íslands GE0RGE TRAUTWEIN STJÓRNAR TÓNLEÍKUM SINFÓNÍUNNAR í KVÖLD STRÁKARNIR í KLÍKUNNI (The Boys in the band) Afar sérstæð og vel gerð banda- rísk litmynd, eftir frægu leik- verki Mart Crowley. Leikstjóri: WiIIiam Friedkin Bönnuð innan 16 ára íslenzkur texti Sýnd kl. 3,20, 5,45, 8.30 og 10.55. salur SJ0 NÆTUR í JAPAN Sýnd kl. 3,05, 5,06, 7,05, 9 og 11,10 -------salur JÁRNKR0SSINN Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5,20, 8 og 10,40 Síðustu sýningar • salur BRUÐUHEIMILIÐ Afbragðs vel gerð litmynd eftir leikriti Henrik Ibsen. Aðalhlut- verk Jane Fonda Leikstjóri Joseph Losey. Sýnd kl. 3,10, 5, 7,10, 9,05 og 11.15. Sfmi 16444* 0RMAFLÓÐIÐ Afar spennandi og óhugnanleg ný bandarrísk litmynd. Aðalleikarar, Don Scaradino, Patricia Pearcy. íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.3, 5. 7, 9ogll. Simi,S0184 ENGIN SÝNING í DAG. HASKOLABÍO Sími 22f4o Kl. 14 K0NA UNDIR ÁHRIFUM (A Woman under the inúuence) Kl. 17.00 SEIGLA (Voskhozhdyeniye) KI. 19.00 ÁNÆGJUDAGUR (Happy Day) KI. 21.00 K0NA UNDIR ÁHRIFUM (A Woman under the influence) Kl. 23.30 K0NA UNDIR ÁHRIFUM (A Woman under the influence) KÓPAVOGSLEIKHÚSIÐ J0HNSEN SÁLUGI eftir Carl Erik Soya. Leik- stjóri C.uðrún Stephensen. Frumsýning f dag kl. 20.30 I. Félagsheimili Kópavogs. SNÆDROTTNINGIN sýning sunnudag 12. febr. kl. 15, uppselt. Aukasýning kl. 17.30. Sími 44115 — 41985. í gær, fimmtudaginn 9. febrúar, voru haldnir fyrstu tón- leikar Sinfóníuhljómsveitar Is- lands á sfðara misseri. Þessum tónleikum verður útvarpað í kvöld kl. 20.00 og mun Jón Múli Arnason sjá um kynninguna. Hér er þó aðeins um fyrri hluta tón- leikanna að ræða, sfðari hluti þeirra verður fluttur í útvarpinu síðar. I kvöld munum við þvf heyra Gamanforleik eftir Victor Urbancic og Sellókonsert f a-moll opus 129 eftir Robert Schumann. A þessu seinna misseri Sin- fóníuhljómsveitarinnar er enginn einnfastráðinn aðalhljómsveitar- stjóri. Munu því ýmsir gestir hljómsveitarinnar stjórna henni á þessu misseri. Að þessu sinni er .það George Trautwein sem sveiflar sprotanum. Hann hóf feril sinn sem fiðluleikari í Bandarfkjunum og lagði sfðan stund á nám í hljómsveitarstjórn, m.a. hjá Bernstein og Karajan. Trautwein starfar nú sem aðal- hljómsveitarstjóri f Tucson í Bandaríkjunum, jafnframt þvf sem hann stjórnar víða sem gesta- stjórnandi, bæði I Bandarfkjun- um og Evrópu. Trautwein mun ekki dvelja lengi á Islandi f þetta sinn. Hann mun aðeins stjórna þessum einu hljómleikum. Gunnar Kvaran sellóleikari mun leika einleik f sellókonsert- inum f kvöld. Gunnar er einn af okkar fremstu og beztu sellóleik- urum. Hann er fæddur í Reykja- vfk og hóf sitt tónlistarnám hjá dr. Heinz Edelstein. Sfðan stundaði hann nám við Tónlistar- skólann f Reykjavík og var Einar Vigfússon kennari hans þar. A árunum 1964-71 var Gunnar við nám i Tónlistarháskólanum I Kaupmannahöfn og var Erling Blöndal Bengtsson kennari hans þar og gerði hann Gunnar sfðar að aðstoðarkennara sfnum. Gunnar hlaut tónlistarverðlaun Gades 1969 og framhaldsnám f sellóleik stundaði hann í Basel og Parfs. Gunnar hefur haldið tónleika á Norðurlöndum, Frakklandi, Þýzkalandi og Hollandi. Hann er nú búsettur f Danmörku. 1 sfðari hluta tónleikanna verður flutt Sónata eftir Stokes og Sinfónfa nr. 2 eftir Howard Hanson. Þeir Stokes og Hanson eru báðir Bandaríkjamenn. Sónatan eftir Stokes er skrifuð fyrir strengjasveit og er hljóm- sveitinni skipt skemmtilega niður f þrjá hópa f þvl verki. Aðeins einn hluti hennar er þá staðsettur á sviðinu, hinir tveir koma sér fyrir á tveim stöðum I hljómleika- salnum. Tónleikarnir voru haldnir í Háskólablói og tekur þessi fyrri hluti þeirra um 35 mfnútur I flutningi. » Gunnar Kvaran sellóleikari mun Ielka með. Sinfónfuhljómsveit- inni f útvarpinu i kvöld. F0STUDAGUR 10. FEBRÚAR 12.00 DaKskráin. Tónlcikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfrefinir ok fróttir. Tilkynn- injiar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „MaAur uppi ó þaki" eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö Olafur Jónsson les þýðinsu slna (7). 15.00 Mifldegistónleikar György Sandor leikur Planósónötu nr. 6 í A-dúr op. 82 eftir Sergej Prokofjeff. Georges: Fiarboteu og Genevióve Joy leika Sónötu fyrir horn og píanó op. 70 eftir Charles Koechlin. 15.45 Lesin dagskrá nœstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga barnanna: ,,Dóra" eftir RagnhoiAi Jónsdóttur Sigrún Guðjóns- dóttir les (2). 17.50 Tónleikar. Tilk.vnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Söguþáttur Umsjónarincnn: Broddi Broddason og GIsli Ágúst Gunnlaugs-' son. 20.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabíói kvöldið áður; — fyrri hluti Stjómandi: George Traut- wein fró Bandarikjunum Einleikari: Gunnar Kvaran sellóleikari. a. *Gaman- forleikur eftir Victor Urbancic. b. Sellókonsert í a-moll op. 129 eftir Robert Schumann. — Jón Múli Arna- son kynnir tónleikana — 20.35 Gestagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjómar þætti um listir og menningar- mál. 21.25 Sónötur eftir Dobussy a. Arthur Grumiaux og Istvan Hajdu leika Sónötu I g-moll fyrir fiðlu og pianó. b. Roger Bourdin, Colette Lequien og Annie Challan leika Sónötu fyrir * flautu, lágfiðlu og hörpu. 21.55 „Kamala", skóldsögukafli eftir Gunnar Dal Höskuldur Skagfjörð les. 22.20 Lestur Passíusólma Hreinn S. Hákonarson guðfríeðinemi les 16. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 GleAistund Umsjónarmenn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. I D Sjónvarp F0STUDAGUR 10. FEBRÚAR 20.00 Fróttir og veAur. 20.30 Auglýsingar og dagskró. 20.35 AlþjóAlega skókmótiA í Roykjavík (L)............- . . 20.50 PrúAu loikararnir (L). Gestur leik- brúðanna að þessu sinni er gamanleik- arinn George Burns. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastljós (L). Þáttur um innlend inálefni. 22.15 Meiddur hestur er sleginn af. (They Shoot Horses. Don’t They?). Fræg. bandarlsk blómynd frá árinu 1969, byggð á sögu eftir Horace McCoy. Leikstjóri Sydney Pollack. Aðalhlut- verk Jane Fonda. Michael Sarrazin. Susannah York og Gig Young. Sagan gerist I Bandaríkjunum á kreppuárun- um. Harðsvíraðir fjárglæframenn efna til þoldanskeppni. sem stendur I marga daga með litlum hvildum. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.10 Dagskrórlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.