Dagblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. FEBRUAR 1978 r _ - ' • Útvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu vlku aðalhlutverk fara John Wayne og John Agar. ^ Sjónvarp LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 16.30 Iþrottir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. .18.15 On We Go. Enskukennsla. Fimmt- ándi þáttur. endursýndur. 18.30 Saltkrákan (L). Sænskur sjón- varpsmyndaflokkur. 6. þáttur. Þýð- andi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö). 19.00 Enska knattspyrnan (L). Hló. 20.00 Fróttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Alþjóölega skákmótiö í Reykjavík. (L). 20.45 Nadia (L). Nýlega fóru bandarískir sjónvarpsmenn. með gamanleikarann Flip Wilson í broddi fylkingar. til Rúmeníu og hemsóttu ólympíumeist- arann í fimleikum kvenna, Nadia Comanechi. en hún býr í litlu þorpi í Karpatafjöllum. Þar gengur hún í skóla, æfir íþrótt sína og skemmtir sér með jafnöldrum. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.35 Janis Carol (L). Söngkonan Janis Carol hefur um nokkurt skeið starfað í Svíþjóð. Þessi þáttur var gerður, meðan hún var hér á landi í jólaleyfi. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.55 ,,Gleöin Ijúf og sorgin sár". (Penny Serenade). Bandarisk bíómynd frá ár- inu 1941. Aðalhlutverk Cary Grant og Irene Dunne. Ung stúlka, sem vinnur i hljómplötuverslun, verður ástfangin af blaðamanni. Þau giftast, þegar hann á að fara til Japans vegna at- vinnu sinnar. Þýðandi Ragna Ragn- ars. 23.50 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 16.00 Húsbasndur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Heimili óskast. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Kristsmann (L). Breskur fræðslu- myndaflokkur. 8. þáttur. Aö vinna sálir Fljótlega gerðist helmingur Evrópu- búa mótmælendur. En kaþólska kirkj- an tók stakkaskiptum, og á hennar vegum var ötullega unnið að kristni- boði í Asiu og Ameriku. Þýðandi Guð- bjartur Gunnarsson. 18.00 Stundin okkar (L). Umsjónar- maður Ásdis Emilsdóttir. Kynnir' ásamt henni Jóhanna Kristín Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Reykjavikurskékmótið (L). 20.45 Heimsókn. Styrktarfélag vanget- inna. Litið er inn á dagheimilin: Lyngás og Bjarkarás og fylgst með bóklegu og verklegu námi. Rætt eri við’ forstöðukonurnar Grétu Baeh- mann og Hrefnu Haraldsdóttur, Magnús Kristinsson, formann Styrktarfélags vangefinna, og Margréti Margeirsdóttur félagsráð- gjafa. Þá eru viðtöl við foreldra van- gefinna barna og vistmenn á dag- heimilunum. Umsjónarmaður Valdii mar Leifsson. 21.45 Röskir sveinar (L). Sænskur sjón-' varpsmyndaflokkur. 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Farandsali heimsækir ídu, meðan Gústaf er ekki heima, og gerist nærgöngull við hana. Henni tekst að losa sig við hann, en kjólefni, sem hann hafði boðið henni, verður eftir. Farandsalinn ber út óhróður um samband þeirra Idu, og margir verða til að trúa honum, meðal annarrz Gústaf, ekki slst eftir að hann finnui kjólefnið í læk, þar sem Ida hafði sökkt því. Matarskortur hrjáir fjöl- skyldu Gústafs og veldur óbeinllnis dauða Marteins, yngsta sonar þeirra. Þýðandi óskar Ingimarsson (Nord- vision — Sænska sjónvarpið) 22.45 Aö kvöldi dags (L). Séra Brynjólf- ur Gislason, sóknarprestur I Stafholti I Borgarfirði, flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 20.00 Fréttir og vaöur. 20.25 Auglýalngar og dagskré. 20.30 Raykjavlkurskékmótlö (L). 20.45 iþróttir. Umsjónarmaöur Bjami Felixson. 21.15 Silfurfarúökaup. Sjónvarpsleikrit eftir Jónas Guðmundsson. Persónur og leikendur:,Þóra - Sigríður Hagalin. Bryndls- Bryndis Pétursdóttir. Leik- stjóri Pétur Einarsson. Leikmynd Gunnar Baldursson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. Frumsýnt 23. nóvember 1975. 21.40 Hvaö mé sýna? (L). Umræðuþáttur um kvikmyndaeftirlit á Islandi. Bein útsending. Umræðum stýrir Gunnar G. Schram. Þátttakendur I umræðun- um verða Thor Vilhjálmsson, forseti Bandalags islenskra listamanna og Þórður Björnsson rikissaksóknari, en auk þess verða kannaðar skoðanir ýmissa annarra á málinu. 22.40 Dagskrérlok. ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 20.00 Fréttir og vaöur. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Raykjavfkurskékmótiö (L). 20.45 Bflar og menn (L). Franskur fræðslumyndaflokkur I sex þáttum jm sögu bifreiða. I þáttum þessum er ekki aðeins lýst framförum, sem orðið hafa I bifreiðaiðnaðinum, síðan fyrsti Benz-bíllinn leitdagsinsljós árið 1886, heldur einnig þeim gífurlegu breytingum, sem verða á lífsháttum manna, þegar bifreiðar verða al- menningseign. 1. þáttur. Aðalsmenn og vélvirkjar. (1886-1908). Lýst er smíði fyrstu bifreiðanna. Fljótlega er hafinn kappakstur um alla Evrópu, og sigurvegarar fá verðlaun. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Þulur Eiður Guðnason. 21.35 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Bogi Ágústsson. 21.55 Serpico (L). Nýir, bandariskur sakamálamyndaflokkur i 16 þáttum, byggður á bók eftir Peter Maas um lögreglumanninn Frank Serpico, sem varð frægur fyrir baráttu sína gegn spillingu innan lögreglunnar I New York. Kvikmynd um Serpico var sýnd í Stjörnubiói nýlega. Aðalhlutverk David Birney. 1. þáttur. Hssttulegur leikur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.25 Dagskrérlok. MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 18.00 Daglegt líf í dýragaröi (L). Tékkneskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.10 Bjöminn Jóki (L). Bandarísk teikni- myndasyrpa. Þýðandi Guðbrandur Gislason. 18.35 Cook skipstjóri (L). Bresk mynda- saga. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 19.00 On We Go. Enskukennsla. Sextándi þáttur frumsýndur. 19,15 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Reykjavikurskékmótiö (L). 20.45 Vaka (L). Að þessu sinni verður einkum fjallað um myndlist. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfs- son. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.25 Til mikils aö vinna (L). Breskur myndaflokkur I sex þáttum. 5. þáttur. Héskólalíf. Efni fjórða þáttar: Dan Bradley kennir enn úti á landi. Hann og Joyce eiga þrjú börn og una vel sínum hag, en friðurinn er úti, þegar Alan Parks og kona hans koma I heimsókn. Joyce gerist óánægð með hlutskipti sitt, þegar hún sér, hve vel Alan hefur vegnað. Hún heimsækir hann siðar í Lundúnum og biður hann að útvega sér vinnu. Þýðandi Jón O. Edwald. 2'0.40 Selasöngur (L). Þáttur úr breska fræðslumyndaflokknum „Survival", þar sem lýst er lifnaðarháttum sela I norðausturhluta Kanada. A þessum slóðum hafa um langt skeið verið stundaðar selveiðar, sem undanfarið hafa sætt harðri gagnrýni, og nú er þess að vænta, að selirnir fái fram- vegis að kæpa í friði. Þýðandi og þulur Ingi Karl Ingason. 23.05 Dsgskrérlok. FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskré. 20.35 Raykjavíkurskékmótiö (L). 20.50 Úkraína. Stuttur fræðsluþáttur um mannlíf og landslag I (Jkrainu í Sovétrikjunum. Þýðandi og þulur Björn Baldursson. 21.00 Kastljós (L). Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 22.00 Orrustan um Iwo Jimas (Sands of Iwo Jima). Bandarísk biómynd frá árinu 1949. Aðalhlutverk John Wayne og John Agar. Sagan gerist í heims- styrjöldinni síðari. Bandarískur Jier- flokkur er sendur til Nýja-Sjálands til þjálfunar, áður en átökin við Japani hefjast. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.45 Degskrérlok. LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 16.30 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On We Go. Enskukennsla. Sextándi þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrékan (L). Sænskur sjónvarps- myndaflokkur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 19.00 Enska knattspyman (L). Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Reykjavíkurskékmótið (L). 20.45 Menntaskólar mastast (L). Spurningakeppni í sjö þáttum með þátttöku allra menntaskóla á landinu auk Verslunarskóla lslands. Hvert lið skipa tveir nemendur og tveir kennarar. Skólarnir leggja til skemmtiatriói, þegar hlé verður á spurningunum. Dómari er Guðmund- ur Gunnarsson frá Akureyri, og hon- um til aðstoðar er Asa Finnsdóttir. I fyrsta þætti eigast við Verslunar- skólinn og Menntaskólinn á Isafirði. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Dave Allen lastur móöan mésa (L). Breskur gamanþáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.00 í kviksjé. (Kaleidoscope). Bresk 'sakamálamynd i léttum dúr frá árinu 1966. Aðalhlutver Warren Beatty og Susannah York. Fjárhættuspilarinn Barney uppgötvar nýstárlega leið til að merkja spil og upp frá því gengur honum ótrúlega vel við spilaborðið. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.40 Dagskráiiok. Verzlun Verzlun Verzlun KraniU-irtum cflirlaldar ncrrtir: HRINGSTIGA, TEPPASTIGA, TRÉÞREP, RIFLAJÁRN, ÚTISTIGA ÚR ÁLI 0G PALLSTIGA. Margar geró'ir af irini-'og útihand- riðúm. VÉLSMIÐJAN JÁRNVERK AKMl liA :i2 — SÍMI 8 KYNNIÐ YÐUR 0KKAR HAGSTÆÐA VERÐ . URVAL Skrifborðsstólar ímjög f jölbreyttu úrvali. Framleiðandi: Stáliójan Kópavogi KRÓMHÚSGÖGN Smiðjuvegi 5, Kópavogi — Sími 43211 Málverka- innrömmun Erlentefni— Mikiöúrval Opiðfrákl. 13.00 Rammaiðjan 'Óðinsgötu 1 — Reykjavík — Sími 21588 Höggdeyfarí BENZ 309 og fleiri bíla SMYRILL H/F Árrrtúla 7. R. S. 84450. UTIHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR SVALAHURÐIR GLUGGAR 0G GLUGGAFÖG ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9, Hafnarfirði Simi 54595. ALTERNAT0RAR í — 12 — 24 volt 35 — 100 amper Teg: Deleo Remy, Ford Dodge, Motorole o.fl. 'Passa í : Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Land-Rover, To.vota, [Datsun og m.fl. VERÐ FRÁ KR. 13.500.- Varahluta-og viðgerðaþjónusta.v BÍLARAF H/F B0RGARTÚNI 19. SÍMI 24-700 ® MOTOROLA Allernalorar í hila og hala, 0/12/24/32 volla. Plalinulausar Iransislorkveikjur í flesla bíla. HAUKUR 4 ÓLAFUR HF. Vripúla 32. Simi 37700. sium sKiimiM I STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af I stuðlum, hillum og skápum. allt eftir þörfum á 1 ■ orjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmiSastofa.Trðnuhrauni 5. Slmi: 51745. Sjálfvirk huröaropnun Meðeðaán s radiofjarstýringar >*• Fyrir: Bíigeymslur Einstaklinga Fyrirtæki Stofnanir Stáltæki—Bankastræti 8—sími27510

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.