Dagblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. FEBRtJAR 1978. Veðrið ^ Gert er ráð fyrír noröaustan golu og kalda og éljum á Noröur- og Austurlandi. Sums staöar skúrír við suöurströndina. en víðast léttskýjað á Vosturíandi. Kl. 6 í morgun var 0 stiga hiti og skýjað í Reykjavík. Stykkishólmur + 2 og léttskýjað. Galtarviti + 2 stig og léttskýjaö. Akuroyri +5 stig og alskýjað. Raufarhöfn +2 stig og alskýjað. Dalatangi 0 stig og al- skýjað. Höfn +1 stig og skýjað. Vestmannaoyjar 2 stig og alskýjað. Þórshöfn í Fnreyjum 2 stig og heiðskírt. Kaupmannahofn +4 stig og alskýjaö. Osló +19 stig og létt- skýjað. London +5 stig og heiðskírt. Hamborg +4 stig og skýjað. Madríd 5 stig og alskýjað. Lissabon 7 stig og lóttskýjaö. New . York +4 stig og heiðskírt. * Kristleifur Jónsson Þverárhlíð i Borgarfirði, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju kl. 15 í dag. Krist- leifur vann alla sína tíð að vega- lagningum, einkum voru flokkar hans að vinnu á Vestfjörðum. Kristleifur kvæntist Sigríði Jens- dóttur frá Eyrarbakka árið 1938, en hún hafði þá verið ráðskona hjá vegavinnuflokknum. Héldu þau áfram störfum við vega- gerðina til 1968. Börn þeirra eru María Elísabet hjúkrunar- fræðingur, Jens .myndlistar- maður og kennari og Björn arkitekt. Þau Kristleifur og Sigríður bjuggu lengi að Baróns- stíg 10, en síðari árin að Laugalæk 3 í Reykjavík. Kristleifur andaðist í Reykjavík 29. janúar sl. af hjartaslagi. Friðbjörn Snorrason, Bröttuhlíð 7 Hveragerði, andaðist í Landa- kotsspítalanum 8. febr. sl. Sigurlín Ingvarsdóttir frá Klömbru verður jarðsungin frá Eyvindarhólakirkju laugardaginn 11. febr. kl. 2. e.h. Guðmundur Einarsson frá Braut- artungu, Heiðarbraut 14 Akra- nesi, lézt í Sjúkrahúsi Akraness 7. febr. sl. Jarðarförin fer fram frá Akraneskirkju þriðjudaginn 14. febr. kl. 13.30. Jóhanna Sigurðardóttir,, Birkiteigi 29 Keflavík, lézt af slys- förum miðvikudaginn 8. febr. Örnólfur Sveinsson frá Viðfirði lézt að Hrafnistu 9. febr. Halldór Þórhailsson, Hagamel 45 Reykjavík, lézt í Landakotsspítala 9. febrúar. Eydís Ingvarsdóttir, Suðurgötu 3, Keflavík, verður jarðsunginn frá Grindavíkurkirkju laugardaginni 11. febr. kl. 14.00. Jakobína Þorvarðardóttir frá Melabúð lézt að Lyngbrekku 15, Kópavogi, þann 9. janúar. Svana Gunnarsdóttir, hjúkrunar- kona, Barónsstíg 43, Rvík, lézt 28. jan. sl. (Jtförin hefur farið fram í kyrrþey, að ósk hinnar látnu. Skemmtistsðir borgarinnar eru opnir til kl. 1 e.m. I kvöld föstudag. Bergás: Diskótek. Aldurstakmark 18 ára. Glsssibssr: Gaukar. Hótel Borg: Hljómsveit Guðmundar Ingólfs- sonar leikur. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Khíbburínn: Haukar, Kasion og diskótek. Leikhúskjallarínn: Skuggar. óöal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtún: Hljómsveitin Brimkló Skipholl: Dóminik. Tónsbasr: Diskótek. Aldurst akmark fædd 1962. Aðgangseyrir 700 kr. MUNIÐ NAFN- SKÍRTEININ. Þórscafé: Galdrakarlar og diskótek. SPARIKLÆÐNAOUR. Festi: TIvóli. Iþróttir ÍÞRÓTTIR í DAG íslandsmótið í handknattleik. Stjomnn-KA, 2. deild karla kl. 21. STEFÁNSMÓT SKÍÐADEILDAR KR 1978 í barnaflokkum (12 ára og yngri), fer fram I Skálafelli laugardaginn 11. febrúar. keppnin hefst kl. 14. BLÁFJÖLL Þegar veður leyfir eru lyftur I Bláfjöllum opnar sem hér segir: Mánudaga og föstudaga kl. 13-19. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-18 Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. FERÐIR FRÁ BSÍ 0G HEIM AFTUR: Mánudaga og föstudaga ÞBIáfjöll kl. 13,30 og úr Bláfjöllum kl. 18. Laugardaga og sunnudaga I Bláfjöll kl. 10 og 13,30 og úr Bláfjöllum kl. 16 og 18. Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga I Bláfjöll kl. 13,30 og úr Bláfjöllum kl. 22. Aðalfundir ALÞYDUFLOKKURINN Fundur verður haldinn á vegum Alþýðu- flokksfélaganna á Akureyri að Strandgötu 9 föstudaginn 10. febrúar kl. 20,30. Fundar- efni: Bæjarfulltrúar jafnaðarmanna kynna frumvarp að fjárhagsáætlun Akureyrar- bæjar. Samkomur FRA GUÐSPEKI- FÉLAGINU í KVÖLD KL. 9. Erindi Guðmundur Einarssonar „Hvers vegna sálarrannsóknir". Og stúkan Dögun. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 11/2 kl. 20. Geysír — Gullfoss. Gengið á Bjarnarfell eða Sandfell. Gist að Gcysi, sundlaug. Fararstj: Kristján M. Baldursson Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6A. sími 14606. Einsdagsferð að Gullfossi á sunnud. Arshátíðir ÁRSHÁTÍD Útivistar verður I Skíðaskálanum 18/2. Pantið tímanlega. ÁRSHÁTÍÐ Kvæðamannafélagsins Iðunnar í Lindarbæ föstud. 10. 2. og hefst með þorramat kl. 7. Uppl. og miðapantanir í símum 34240 — 24665. HAUSTMÓT V0TTA JEHÓVA Haustmót votta Jehóva verður haldið núna um helgina í sam- komuhúsi safnaðarins að Soga- vegi 71, Reykjavík. Ætlunin er með mótinu að sýna fólki fram á hagnýtt gildi Biblíunnar í dag- legu lífi. Framkvæmdastjóri mótsins er Guðmundur H. Guðmundsson og er hann einnig aðalræðumaður. Auk þess verða flutt erindi og stuttir samtalsþættir. Reiknað er með að um 30 manns taki þátt í þessum liðum. Einu kvöldi verður varið í það Lausn á „Finnið fimm villur” að sýna ungu fólki fram á gagn Biblíunnar og það hvernig hún getur eflt þroska þess. Aðalræða mótsins verður flutt á sunnudaginn kl. 14.00 og nefnist hún Gengið veginn til lífsins. Aðgangur að mótinu er ókeyp- is. - DS Norrænir styrkir til þýðingar og útgáfu Noiðurlandabókmennta Fyrri úthlutun 1978 á styrkjum til útgáfu norrænna bókmennta í þýðingu á aðrar Norðurlandatungur fer fram á fundi úthlutunarnefndar 27 —28. apríl nk. Frestur til að skila umsóknum er til 20. Tiars nk. Tilskilin umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, en umsóknir ber að senda til Nabolandslitteraturgruppen, Sekretaria- tet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK- 1205 Kobenhavn K MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 7. febrúar 1978. Starf dómorganistans í Reykjavík er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. marz 1978 og skulu umsóknir sendar til Erlings Aspelunds Hótel Loftleiðum, er gefur nánari upplýsingar í síma 22322. SÓKNARNEFND DÓMKIRKJUNNAR iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiim Framhaldafbls.23 Ungan mann vantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Upplýsingar hjá auglþj. DB í síma 27022. H72891 Ung stúlka, 18 ára gömul, óskar eftir heils dags vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 76139 sem fyrst. Tvitug stúika óskar eftir atvinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. í sfma 24958. 23 ára gamlan mann ’vantar vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 72796 Dska eftir vinnu milli kl. 1 og 5, hetzt í Kópavogi. Vön verzlunar-, skrifstofu- og bankastörfum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 43232. Stúlka á nitjánda ári óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H72825 1 Spákonur Les úr skrift og spái í bolla. Hringið í síma 24389 milli kl. 10 og 11 mánudaga til fimmtudaga. Einkamál Óska eftir sambandi við kvenmann sem gæti tekið karlmann í nudd einn til tvo daga I viku. Tilboð sendist DB merkt ,,Vel borgað". Gulhrúnt seðlaveski með skilríkjum, tapaðist síðast- liðið laugardagskvöld i Borgar- túni. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 74044. Kvengullúr tapaðist'í Þórseafé á laugardags- kvöld. Finnandi hringi i síma 42399, gegn fundarlaunum. Gullarmband tapaðist í desember eða janúar. Armbandið er tvílitt, kaðal- munstrað. Góð fundarlaun. Simi 84719. Ýmislegt Utgefendur. Tímarit — þýðingar, t.d. barna- og unglingabækur, myndasögur o.fl. úr ensku, sænsku, dönsku, norsku. Einnig blokkskrift og fríhendisteiknun. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H72750 Framtalsaðstoð Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga og smáfvrirtæki. Góðfúslega pantið sém fyrst í sima 25370. Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattaframtala f.vrir fyrirtæki og einstaklinga. Timapantanir í síma 73977. Hreingerníngar Þrif. Tek að mér hreingerningar á ibúðum. stigagöngum. og fleiru. einnig teppahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. í sima 3,3049. Haukur. Hreingerningafélag Reykjavíkur, sími 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á stigagöngum, íbúðum og stofnunum. Góð þjón- usta, vönduð vinna. Sími 32118. Tökum aðokkur hreingerningar á íbúðum og á stigagöngum, föst verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 22895. Snyrtistofan Reykjavíkurvegi 68, sími 51938, býður upp á alla al- menna snyrtingu, auk þess make up, fótaaðgerðir og einnig húð- hreinsun fyrir unglinga. Gefum þér ráðleggingar um hirðingu húðarinnar. Hef einnig kvöldtíma ef óskað er. Sæunn Halldórsdóttir fótaaðgerða- og snyrtifræðingur. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hvers konar hreingerninga, t.d. teppa- og húsgagnahreinsunar. Sími 19017. flólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i íbúðum, stiga- göngum og stoínunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í sima 86863. D Húseigendur" Tökum að okkur viðhald á hús- eignum. Tréverk, glerísetningar, málningu og flísalagningar. Uppl. I síma 26507 og 26891. Hijóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyra- bjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Sími 44404. Húsasmiðir * t..ka að sér sprunguviðgerðir og þéttingar, viðgerðir og viðhald á öllu tréverki húseigna, skrám og l.nsingum. Hreinsum inni- og úti- nurðir o.fl. Sími 41055. ökukennsla Ökukennsla Guðjóns Andréssonar. Við tökum aðeins gjald fvrir þá tima sem nemandinn þarfnast. Engir skyldutímar. Ökukennsla Guðjóns Andréssonar, sími 18387 eða 11720. Ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag, verði stilla vil í hóf. Vantar þig ekki ökupróf? í nítján átta, nitíu og sex. náðu i síma og gleðin vex. í gögn ég næ og greiði veg Geir P. Þormar heiti ég. Sirfli 19896. Ökukennsla — æfingatímar. Hver vill ekki læra á Ford Carpi 1978? Utvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsspn ökukennari, símar 30841 og 14449.___________________________ Ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur tekið nokkra nemendur i ökutíma. Kénni á Mazda 929 '77. Ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Olafur Einars- son. Frostaskjóli 13, sinii 17284. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfinga- tímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í símum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Húsdýráaburður. Nú er rétti tíminn fyrir yður að panta á garðinn. Gerið hagkvæm kaup. Uppl. í síma 38968. Setjum rennilása í kuldaúlpur. Töskuviðgerðir. Höfum rennilása. Skóvinnustofan Langholtsvegi 22, sími 33343. Innheimtuþjónusta. Tek að mér innheimtu, s.s. vixla, verðbréf, reikninga og aðrar skuldir. Uppl. I síma 25370. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar o.fl. Tveir húsasmiðir. Uppl. á kvöldin í síma 37074. Sprunguviðgerðir. Ný tælcni við þéttingar á sprungum i steyptum veggjum. Dadum þéttiefninu inn í sprung- una með háþrýstitæki. Gerum við steyptar þákrennur. einnig innan- hússviðgerðir. Uppl. i sima 51715. Ökukennsla og endurhæfing. Kenni á japanska bílinn Subaru árgerð '77. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guð- mundsdóttir, sími 30704. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. IMagnús Helgason, sími 66660. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, símar 40769 og 34566. Ökukennsia-Æfingartimar Bifhjólakennsla, sfmi 13720. Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta í sambandi við útvegun á öllum þeim pappfrum sem til þarf. öryggi- lipurð — tillitsemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sfmi 13720 og 83825. Ökukennsfa — Æfingatfmar. Lærið að aka við misjafnar að- stæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i öku- skfrteinið, ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sessilíus- son. Sfmi 81349. 'Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni.á VW 1300, útvega öll gögn sem til þarf. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason, sími 75224 og 43631. Ökukennsla-æfingartímar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendúm. Lærið að aka liprum 'og þægilegum bll. Kenni á Mazda 323 árg. '77. Öku- skóli og prófgogn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir. simi 81349. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni alla daga allan daginn. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli. Gunnar Jónasson, sinti 40694.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.