Dagblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. FEBRUAR 1978. Framhaldafbls.21 Til sölu sem nýtt VOX söhgkerfi, 50 w. Gott. verð ef samið er strax. Uppl. í síma 99- 7158 frá kl. 4 til 7. Óska eftir píanói á leigu. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H72855 Hijómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úr- val landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Avallt mikil eftir- spurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Send- um í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt í farar- broddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. r----- > Ljósmyndun BRAUN double flass, 220 volt með 1000 vatta focus ljósi, ásamt sterkbyggðu statífi fyrir aðalljós og þrífæti fyrir aukaljós, báðir með ,,Paraply“ ljósdreifingu. Hentar sérstaklega fyrir myndatökur í lit á stofu, Day light, eða vandaðar auglýsinga- myndatökur á staðnum Verð 75 þúsund. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H72895 Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Til sölu Canon FTBN, boddí svart. Simi 21025 eftir kl. 5. Ljósmynda-amatörar. Fáanlegar á gömlu verði: Fujica reflex myndavélar, ST 605-705 og 801. Aukalinsur 35mm, lOOmm, 135mm, 200mm og zoom 75- 150mm 400 ASA FUJI litfilma 135-20 á kr. 765. Urval af FUJI kvikmyndaupptökuvélum. Við eigum alltaf allt til ljósmynda- gerðar, t.d. plastpappír, framköll- unarefni, -bakka, stækkunar- ramma auk ótal margra hluta hluta fyrir áhugaljósmyndarann. Mynda- og filmualbúm. AMATÖR, ljósmyndavöruverzlun Laugav. 55. S. 22718. Standard 8 mm, super 8. og 16 mm kvikm.vndafilmur til leigu i miklu úrvali. bæði þöglas filmu'r og tónfilmur, m.a. með Chaplin. Gög og Gokke og Bleika pardusinum. Nýkomnar 16 mm teiknimvndir. Tilboð óskast í Canon 1014, eina fullkomnustu Super 8 kvikmyndatökuvél á markaðnum. 8 mm sýningarvélar leigðar og kevptar. Filmur póst- 'sendar út á Iand. Sími 36521. 1 Dýrahald I 3ja vetra gömul hryssa til sölu. Uppl. í síma 81486. Skrautfiskaræktun. Til sölu skrautfiskar og gróður i fiskabúr. Ræktum allt sjálfir, Smíðum og gerum við fiskabúr. Opið að Hverfisgötu 43 fimmtu- daga kl. 6—9 og laugardaga kl. 3—6. r 1 Til bygginga Öska eftir notuðu mótatimbri, 1400 metrum af 1x6 tommu og 300 metrum af 1x4 tommu. Uppl. í síma 28494 eftir kl. 18. Steypuhrærivélar, flísaskerar og bvggingaflóðljós. Vélaleiga LK, sími 44365, eftir kl. 18. 3ja og 5 ára bréf til sölu, hæstu lögleyfðu vextir. Góð fasteignaveð. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. 1 Fasteignir Óskum eftir að kaupa hæð í gömlu húsi. Helzt í gamla bænum, má þarfnast lagfæringar. Heildarverð 6-8 millj. Uppl. t síma 25896. Attu lítinn pening en vilt samt eignast íbúð? Þá höfum við litla 3ja herbergja ris- íbúð í Kópavogi gegn vægri út- borgun. Uppl. í símum 27380 og 28758. Til sölu 3ja herb. sn.vrtileg risíbúð í þríbýlishúsi. Gott útsýni. Húsið er kjallari, hæð og ris og er i Kleppsholtinu. Skipti koma til greina. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 29396 milli kl. 9 og 4 eftir kl. 4 í síma 30473. Vel með farið Yamaha vélhjól MR óskast, ný- legt. Uppl í síma 41925 eftir kl. 19. Til söiu mjög vel með farið Chopper gírareiðhjól. Uppl. í síma 32221. Torfærumótorhjól. til sölu torfæruhjól. Uppl. í síma 28550, kvöldsími 74403. Til sölu Honda SS 50 árg. ’75, mjög vel með farin. Uppl. i síma 50()j 1. Norton Commanbo 850 árg. ’74 til sölu. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 44326 milli kt. 6 og 8. Til sölu Ilonda CB 50, vel með farin. Uppl. í síma 81493. Til sölu Suzuki AC 50 árg. '77. Uppl. í síma 98-1672 milli kl. 17 og 19. Óska eftir að kaupa Honda eða Yamaha mótorhjól, ekki minna en 350 CC. Aðrar tegundir eða stærðir koma einnig til greina. Uppl. í síma 23169 eftir kl. 19 í dag og eftir kl. 12 laugardag. Hjólið auglýsir: Ný reiðhjól, þríhjól og hjól undir handvagna. Nokkur notuð barna- reiðhjól til sölu. Viðgerða og vara- hlutaþjónusta. Reiðhjólaverk- stæðið Hjólið, Hamraborg 9. Kóp. Sími 44090. Opið 1-6. Laugardaga 10-12. Til sölu Honda SS 50 árg. ’75, mjög vel með farin. Uppl. í sima 50011 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa Hondu CB 50 árg. ’77 eða Yamaha. Uppl. i síma 66532 Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendunt mótorhjól ef óskað er. Varahiutir í flestar gerðir hjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjóla- viðskipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar. Nýuppgerð 2ja tonna trilla með nýrri 12 hest- afla Saab dísilvél er til sölu strax. Nánari uppl. í síma 97-3173 og 97-3114. Tii sölu 5 lesta bátur með nýlegri vél og vökvastýri, hagstætt verð og greiðsluskil- málar. Skip og fasteignir Skúla- götu 63, sími 21735, heimasími 36361. Bátur til sölu, 2,4 tonn, dýptarmælir, 4 raf- magnsrúllur og 4ra manna björg- unarbátur. Uppl í síma 38519. Höfuni fjársterkan kaupanda að 8 til 12 lesta báti. Skip og fasteignir Skúlagötu 63, sími 21735, heimasími 36361. Lister bátavél (dísil), 16 hestöfl til sölu. Vélin er í mjög góðu lagi. Uppl. i síma 92-6591. Tveir bátar til sölu 10 tonna Bátalónsbátur, smíðaár 1970, í góðu standi, 2ja tonna ný- smíðuð trilla með stýrishúsi og nýrri 10 hestafla Saab. Uppl. í síma 51576 eftir kl. 19. Vil skipta á hraðbát, verð kr. 900 þús. og bíl, verð ca 1400-1800 þús., milligjöf í peningum eða samkomulag. Uppl. í síma 66502 eftir kl. 19. Bílaleiga' Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og um kvöld og heigar 72058. Til leigu án ökumanns, Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp., sími 43631, auglýsir til leigu án ökumanna VW og hinn vinsæla VW Golf. Afgr. alla virka daga frá kl. 8-22, einnig um helgar. A sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. [ Bílaþjónusta Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, gerum einnig föst tilboð í viðgerðir á VW og Cortina bifreiðum. Fljót og góð þjónusta. G.P. bifreiðaverkstæði Skemmuvegi 12 Kópavogi. Sími 72730. Bilaviðgerðir. Önnumst oftirtaldar viðgerðir: Vélast illingar. vélaviðgerðir, bremsuviðgerðir. boddiviðgerðir. stillum og gerum upp sjálfstill- ingar' og girkassa. Vanir menn. Lykill hf. bifreiðaverksta'ði Smiðjuvegi 20, Kópavogi. Sími 76650. Bílamálun og rétting: Almálum og blettum allar teg- undir bifreiða. Veitum einnig að- stöðu til að þér getið unnið bilinn sjálfur undir málningu. Bílaverk- stæðið Brautarholti 22. sími 28451, heima 44658. Bifreiðaeigendur. hvað hrjáir gæðinginn: stýrisliða- gikt, ofsa vatnshiti eða vélarverk- ir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og liann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarfi, sími 54580. Bílaviðgerðir. Önnumst eftirtaldar viðgerðir: Vélastillingar, vélaviðgerðir. bremsuviðgerðir, boddýviðgerðir, stillum og gerum upp sjálfstill- ingar og gírkassa. Vanir menn. Lykill hf. bifreiðaverkstæði Smiðjuvegi 20 Kóp. Sími 76650. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leiðbeiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsinga- stofu blaðsins, Þverholti 11. Vél í VW. Góð vél óskast í VW 1300 árg. ’72. Staðgreiðsla. Uppl. f síma 43760 milli kl. 9 og 6. Varahlutir í Scania Vabis 76 árg. '63. Gírkassi með sturtugír, afturhásing með bremsuskálum. Frambiti með öllu tilheyrandi. Olíuverk, Vökvastýri með dælu og fleira. Pústgrein með mótor- bremsu. Kúplingspréssa, fjaðra- hengsli og grindarklossar að framan. Framstykki: húdd, vinstra og hægra bretti og hval- bakur. Loftkútar og ýmislegt fleira. Uppl. veitir Ulfar Helga- son Hoffelli Hornafirði, sími gegnum Höfn í hádeginu og eftir kl. 19. VW árg. ’68 til sölu. Uppl. í síma 93-1647 Öska eftir bil, Escort, eða viðlíka bíl árg. ’74 eða ’75. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 75339 eftir kl. 19. Buick special árg. ’66. Öska eftir að kaupa vélarlausan Buick til niðurrifs, 4ra dyra, eða allar hurðar o.fl. Einnig er óskað eftir hægri afturhurð á Dodge Dart Custom árg. ’69. Uppl. í síma 44846 eftir kl. 7. Volga '58 til sölu. Uppl. í síma 92-7153. Til sölu Opel Commodore GS sport árg. '71 á sportfelgum, 6 cyl., 4ra gíra beinskiptur í gólfi. Nýleg dekk. Klæðning mjög góð. Uppl. í sima 44921 eftir kl. 5.30. Land Rover bensín árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 72390 eftir kl. 5. Til sölu 4ra cyl. Tradervél og 6 cyl. Perkins, á sama stað óskast einnig vörubíls- pallur. Upplýsingar í sima 27022 hjá auglþj. DB. H72760 Skoda SL 100 árg. '71 til sölu. Urbrædd vél, útlit gott. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 92-2891. Til sölu Volvo mótor með gírkassa og vatnskassa árg. ’67, nýupptekinn. Uppl. hjá auglþj. DB f síma 27022. H72719. Til sölu Opel Rekord station árg. ’72, skoðaður '78. Uppl. í síma 83234. Til sölu Fiat 600 árgerð '72, ekinn 35 þús. km. Uppl. í síma 26589.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.