Dagblaðið - 17.02.1978, Síða 18

Dagblaðið - 17.02.1978, Síða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17, FEBRÚAR 1978. Framhaldafbls.17 Til sölu Honda SS 50 árg. ’74, vel með farin.Uppl. í síma 82666. Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’75. Fallegt og vel með farið hjól. Uppl. í síma 40155. Mótorhjólaviðgerðir: Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir i flestar gerðir hjóla. Tökum hjól i umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- skipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, slmi 12452, opið frá kl 9-6 fimm daga vikunnar. Til sölu af sérstökum ástæðum NORTON 850 árg. '74. Þarfnast smáviðgerða. Skipti á bil möguleg. Uppl. í sima 44326 milli kl. 18 og 20 i kvöld og næstu kvöld. Hjólið auglýsir: !Ný reiðhjól, þríhjól og hjól undif handvagna. Nokkur notuð barna reiðhjól til sölu. Viðgerða og vara hlutaþjónusta. Reiðhjólaverk stæðið Hjólið, Hamraborg 9,'Kðp. Sími 44090. Opið 1-6. Laugardaga 10-12. 1 Bílaleiga D Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp., sími 43631, auglýsir til leigu án ökumanna VW_°g hinn vinsæla VW_Golf. Afgr. alía virka daga frá kl. 8-22, einnig um helgar. A sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaleigan Berg sf«^_ Skemmuvegi 16, Kóp, símar 767221 og um kvöld og helgar 72058. Til' leigu án ökumanns, Vauxhall’ Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. 8 Bílaþjónusta Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur gera við og yfirfara bifreiðina fyrir skoðun, einnig færum við bifreiðina til skoðunar ef óskað er. Reynið viðskiptin. G.P. Bifreiðaverkstæðið Skemmuvegi 12, Kópavogi. Sími 72730. Nýjung: Hafnfirðingar, Garðbæingar og aðrir viðskiptavinir okkar: Leitumst við nú á næstunni að hafa til sem flest i rafkerfi bifreiða, s.s. kerti, platínur, kveikjulok, þétta, perur öryggi, einnig kol í startara og alternatora. Skiptum sé þess óskað. Bifreiðavélaþjónustan Dalshrauni 20, sími 54580. önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, gerum einnig föst tilboð í viðgerðir á VW og Cortinu bifreiðum. Fljót og góð þjónusta. G.P. bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12, Kópavogi. Bílamáiun og rétting: Almálum og blettum allar teg- undir bifreiða. Veitum einnig að- stöðu til að þér getið unnið bilinn sjálfur undir málningu. Bílaverk- stæðið Brautarholti 22, sími 28451, heima 44658. Bílaviðgerðir. Önnumst eftirtaldar viðgerðir:. Vélastillingar. vélaviðgerðir, bremsuviðgerðir, boddíviðgerðir. stillum og gerum upp sjálfstill- ingar og gírkassa. Vanir menn. Lykill hf. bifreiðaverkstæði Smiðjuvegi 20, Kópavogi. Sími J 76650. Bifreiðaeigendur. hvað hrjáir gæðinginn: stýrisliða- gikt, ofsa vatnshiti eða vélarverk- ir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., sími 54580. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningarlog leiðbeiningar um frágang skjala varðandi bílakaup’ fást ókeypis á auglýsinga- ^stofu blaðsins, Þverholti 11. Vélvangur auglýsir: Nýkomið fyrir flestar gerðir 4ra drifa bila: driflokur, stýrisdemp- arar, varahjólgrindur o.fl. Hag- stæð verð. Vélvangur hf. Hamra- borg 7, Kóp. Símar 42233 og 42257. Chevrólet 10 ’64 sendibíll til sölu, i góðu standi. Til sýnis I Súðarvogi 4 i kvöld. Sími 75150. Til sölu Bronco ’73, Sport, 8 cyl., sjálfskiptur, vökva- stýri. Breið ný dekk, ekinn 49 þús. km. Uppl. i sfma 94-3348 eftir kl. 18. Til sölu Ford Taunus árgerð ’69 6 cyl. Verð ca 700 þúsund. Upplýsingar í síma 51062 eftir kl. 6 á föstudögum og um helgar. Vantar 4ra gíra kassa, gólfskiptan, úr Taunus 17 eða 20M. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H3521 Bili óskast, allar tegundir koma til greina Staðgreiðsla eða útborgun allt að einni milljón kr. í boði fyrir góðan bíl. Uppl. í sima 37041 eftir kl. 4. Dodge árg. ’64 til sölu, 8 cyl., 383 cub., sjálf skiptur m/vökvastýri. Bill í sér- flokki. Uppl. í síma 84266 eftir kl. 5. Til sölu Land Rover árg. ’72, skoðaður ’78. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í sima 44731 eftir kl. 17. IIOOfUVIA / Þórskaffi sunnudaginn 19. febrúar kl. 19-1.00. Júgóslavneskir hátíðarréttir. Ferðakynning og litkvikmynd, þjóðdansar, ásadans með glœsilegum ferðavinning, bingó með þremur ferða- vinningum til Júgóslavíu. Þeir matargestir sem koma fyrir kl. 20.00 verða sjálfkrafa þátttakendur í ferðahappdrœtti og fá ókeypis lystauka. Hljóm- sveitin Galdrakarlar, stjórnandinn Magnús Axelsson og starfsfólk okkar munu leggjast á eitt til að kynna gestum dásemdir þessa vinsœla ferðamannalands. Borðapantanir í síma 2 33 33 kl. 16-19 daglega. LANDSÝH SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SIMI 28899 AUSTURSTRÆTI 12 SÍMI 27077 Til sölu Willys árg. ’63. Uppl. 1 síma 93-6650. Peugeot 404 station árg. ’70 til sölu. Uppl. í sima 81110 og eftir kl. 6 í síma 36544. VW 1300 árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 93-6757. Cortina ’70, 2ja dyra, til sölu, varahlutir: Kistulok, hægri hurð, vinstra afturbretti og fl. Einnig Klarion bílsegulband ásamt 2 hátölurum á 20 þús. Uppl. I síma 10631 eftir kl. 7. Vil kaupa: Lada Topaz árg. ’76-’77, eða Mazda ’74-’76. Há útborgun, staðgreiðsla- ef um semst. Uppl. I síma 41039 eftir kl. 17 i dag og á morgun. Willys árg. ’66. Til sölu Willys með húsi. Uppl. 1 síma 81442. Franskur Chrysler árg. ’71, 4ra cyl.,* 115 ha. til sölu, er skoðaður ’78. Skipti á ódýrari bíl koma til greina t.d. VW. Uppl. i sima 40739 föstud. frá kl. 19-22.30 og laugard. 13-18. VW 1302 til sölu árg. ’71 með nýrri vél. Uppl. í síma 81442. Óska eftir hægra frambretti á Cortinu árg. ’68. Uppl. i síma 52207. Til sölu hásing og fjaðrablöð úr Novu og Buick vél, 322 cub. Uppl. í síma 92-6591. Óska eftir skiptum á Volvo ’77 fyrir Volvo ’73 milli- gjöf á borðið. Uppl. I sima 52413 og i vinnu 50389. Saab 96 árg. ’65 til sölu og Fiat 850 árg. ’73, góðir bilar. Uppl. í sima 29268 eftir kl. 7 á kvöldin. Gjaldmælir óskast. Óska eftir gjaldmæli frá öryrkja- bandalaginu. Uppl. I síma 44523. Til sölu er Ford Ranch Wagon V-8 árg. ’69, fallegur og góður bill. Uppl. í síma 29268 eftir kl. 7 á kvöldin. Range Rover árg. ’73 til sölu. Vökvastýri, litað gler, ný dekk. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 26817. Fíat 125 P árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 41195 allan daginn. Fíat 125 Special 1970 til sölu, með vinyltoppi, 5 gira kassa, vél 113 hö. Keyrð 10 þús. km. Nýr toppur, nýtt pústkerfi. Nýr geymir. Uppl. í síma 40325. Cortina 1600 L árg. ’73 til sölu, nýsprautuð. Upptekin vél. Bíll i sérflokki. Uppl. i síma 92-7560. Til sölu mótor í mjög góðu standi í Fíat 127. Ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 99-5275. Gírkassi óskast til kaups í Dodge fólksbil. Uppl. í| síma 92-8035 eða 92-8053. Volvo 144 de Luxe árg. '73 til sölu. Ekinn aðeins 28 þús. km. Uppl. í síma 10664 eftir kl. 6 á kvöldin. Dodge Coronet ’67 Chevrolet ’67 og Buick vél til sölu. Uppl. í síma 42661 eftir kl. 8. Til sölu jarðýta, Caterpillar, D4D ps. árg. ’71, og vörubíll, Mercedes Benz 2624, árg. ’74,Bronco árg. ’66, vélarlaus. Uppl. gefur Jón í síma 97-2305. Fíat 128 árg. ’71 til sölu, þarfnast viðgerðar á boddíi og gírkassa. Uppl. í síma 44983. Athugið. Cortina ’67, sem er skoðuð ’78, til sölu, mjög góður bill, sami eig andi i 10 ár. Uppl. I sima 71464. Opel Rekord station árg. ’70 til sölu. Nokkuð þokka- legur bill en smávægilega skemmdur eftir ákeyrslu. Þarfn- ast einnig ýmissa annarra smávið- gerða, tilvalið tækifæri fyrir lag- hentan mann. Skipti gætu komið til greina, tilboð óskast. Uppl. í slma 76235. Sunbeam-eigendur. Eigum til flestalla varahluti í Sunbeam 1250-1500: bretti, grill, svuntur, stuðara, stýrismaskínur, spindilkúlur, gírkassastúta, gir- kassapúða, hosur, pakkdósir, allar gúmmífóðringar, viftuspaða og m.fl., einnig varahluti f. Hunter. Bílhlutir h/f Suðurlandsbraut 24, sími 38365. Ford Galaxy 500 árg. ’67 8 cyl. sjálfskiptur, lítur sæmilega, út. Verð 750 þús. Uppl. I síma 85347 eftir kl. 20. 1 Taunus 17 M station árg. ’67 til sölu I því ásigkomulagi sem hann er I. Selst ódýrt. Uppl. I síma 12756. Óska eftir að kaupa Fíat 127 eða 128 árg. ’73-’74. Mætti þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 42140 eftir kl. 7. Óska eftir Mazda 929, 2ja dyra, árg. ’76. Uppl. I slma 81775 og I síma 36414 eftir kl. 7. Peugeot 504 árg. ’71 til sölu. Þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. í síma 97-7468. VW 1303. Óska eftir að kaupa VW 1303 árg. ’73-’74. 750 þús. kr. útborgun. Uppl. I sima 52926. Óska eftir Moskvitch ’67 eða yngri, má þarfnast viðgerðar. Uppl. I síma 99-4417. Til sölu Opel Rekord 1700, smíðaár 1966. Biluð vél. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 95-2193 i hádeginu og á kvöldin. Tii sölu VW 1600 TL Fastback. Útlit gott. Vetrardekk ný. Skiptivél. Utvarp. Verð 600 þús. Skipti koma til greina á stationbíl eða Bronco. Uppl. I síma 99-3778. Til sölu VW 1302 S árg. ’71 ekinn 95 þús. km. Góð vél og góð dekk, útvarp. Uppl. í síma 82173 eða 34305. Óska eftir Datsun dísil árg. ’72-’74. Uppl. I síma 93- 7298 á laugardag og sunnudag. Góður og ódýr Skoda árg. ’70 til sölu. Uppl. í síma 86024. Óska eftir að kaupa góðan 5 manna bíl. 500-800 þús. Uppl. I sima 73902 eftir kl. 18. Til sölu Ford mótor, 352 cub. með C 6 girkassa, varahlutir I Toyota Crown árg.- ’67. Upþl. I síma 40561 milli kl. 7 og 8. Varahlutir óskast I Chevrolet Pickup árg. ’63 eða bíll til niðurrifs. Uppl. hjá auglþj. DBísima 27022 H73312. Til sölu Opel Rekord 1700 árg. ’69. Nýtt lakk og nýryð- varinn. Vél ekin 10.000 km. Skipti koma til greina á dýrari bil á allt að 2 milljónum. Uppl. í síma 93- 1383 eftir kl. 18,30. Óska eftir að kaupa Toyota M II árg. ’74, Mazda 616 ’75-’76, Toyota Carina ’75-’76. Mjög góð útborgun og góðar mánaðargr. Aðeins góður bill kemur til greina. Simi 43787. Bilavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtaldar bifreiðir: Land Rover, Cortinu, ’68 og ’70, Taunus 15M ’67. Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68, Fíat, VW, Falcon árg. ’66 Peugeot 404. Saab, Volvo, Citroen, Skoda 110 ’70 og fleiri bila. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, simi 81442. Óska eftir 15” felgum undir Willys. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022 H73635 Renauit 16 DL árg ’71 til sölu, mjög sparneytinn og góður bill. Þarfnast smárétt- ingar. Hagstætt verð. Uppl. i sfma 85220.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.