Dagblaðið - 17.02.1978, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1978.
19
Sunbeam árg. ’72
til sölu. Uppl. í síma 40694.
iBilavarahlutir
Bílavarahlutir, pöntum varahluti
í allar stærðir og gerðir bíla og
mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca
mánuður. Uppl. á skrifstofutíma,
K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu
72, sími 12452.
t
Vörubílar
D
Óskum eftir
að taka bílskúr á leigu með ljósi
og hita, helzt í Smáíbúðahverfi.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 H3468
Óskum eftir
iðnaðarhúsnæði, ca 100 fermetra.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 H3558
Óska eftir 2ja-3ja
herb. íbúð í Keflavík. Uppl. í síma
16847 eftir kl. 7.
Volvo 495 árg. ’62
til sölu, 6 hjóla, innfluttur ’74,
veltisturtur. Markaðstorgið sími
28590.
Ódýrt skrifstofuhúsnæði,
ca 40 ferm óskast, sem næst mið-
bænum. Uppl. í síma 28962
(Albert) eftir kl. 19.
Til sölu Scania Vabis,
’76 Super, árg. ’63, 10 hjóla, tvær
drifhásingar, St. Poul sturtur,
stálpallur. Ný dekk. Markaðs-
torgið, sími 28590.
Til sölu Benz 1413 árg. ’65,
með 1 Vt tonns krana, verð 16-1800
þús. eftir útborgun. Uppl. í síma
24893 alla daga.
Vörubíll óskast
4ra til 7 tonna, dísil eða bensín,
með eða ánpalls. Uppl. hjá auglþj.
DB í sima 27022. H3431
Bedford vörubíll
Pickup til sölu, hentugur fyrir
fisksala eða til ýmiss konar sendi-
ferða. Skoðaður ’78. Uppl. í síma
71824 eftir kl. 18.
Húsnæði í boði
Bakarastofa.
Til leigu' er rakarastofa við fjöl-
farna götu. Góð bílastæði. Tilboð
sendist DB fyrir 25. febr. Merkt:
„Rakarastofa 1978“.
Iðnaðarhúsnæði til.leigu
í Hafnarfirði, stærð 50-60 fm og
250 fm, stórar innkeyrsludyr.
Uppl. í síma 53949.
Herbergi í Hliðunum
til leigu nú þegar, einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 25753
eftir kí. 5.
Til leigu 3ja herb. ibúð
í gamla miðbænum. Ibúðin er ný-
standsett og laus strax. Tilboðum
sé skilað til DB fyrir 21. feb.
merkt „Vesturbær 3525“.
Óska eftir 3ja
herb. íbúð. Fyrirframgr. og
öruggar mánaðargr. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 H73109.
Óska eftir að taka
bílskúr á leigu. Uppl. í síma
17873.
Ungt par
óskar eftir 2ja herbergja íbúð,
helzt í Hafnarfirði. Upplýsingar í
síma 51724.
Ungur maður í fastri vinnu
óskar eftir að taka á leigu góða
l-2ja herb. íbúð. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá
auglþj. DB, sími 27022. H73200.
Óskum eftir 2ja-3ja herb.
íbúð til leigu, helzt í mið- eða
vesturbænum, það er þó ekki
skilyrði. Uppl. í síma 30918 eftir
íkl. 5 da'g og næstu daga.
Barnlaus hjón óska
eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð
(Strax. Eru á götunni. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022 H72868
3ja-4ra herb. íbúð
óskast á leigu. Helzt í Breiðholti.
Uppl. í síma 52951.
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af góðum leigjend-
um með ýmsa greiðslugetu, ásamt
loforði um reglusemi. Húseigend-
ur, sparið yður óþarfa snúninga
og kvabb og látið okkur sjá um
leigu á íbúð yðar, yður að sjálf-
sögðu að kostnaðarlausu. Opið frá
kl. 1 til 6 alla daga nema sunnu-
daga. Leigumiðlunin Húsaskjól,
Vesturgötu 4, símar 12850 og
18950.
Góð 3ja herb. íbúð
til leigu í Háaleitishverfi, aðeins
reglufólk kemur til greina. Fyrir-
framgreiðsla 7 mánuðir. Upp-
lýsingar í síma 30892 eftir kl. 3.
Húsnæði óskast
í
Ungan mann vantar
herbergi nú þegar, reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 42644.
2ja til 3ja
herb. íbúð óskast á leigu, tvennt í
heimili, góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. eftir kl. 7 á
kvöldin í síma 74624.
Vantar bílskúr
á leigu í ca 1 mánuð. Sími 25421.
Óska eftir l-2ja
herb. íbúð nálægt Hlemmi, engin
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
71927.
1,2 eða 3ja herb. íbúð
óskast strax. Er einhleypur og
mjög reglusamur. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 H3582
Óska eftir að taka
herbergi á leigu. Uppl. i sfma
29503.
Óska eftir 2ja
herb. Ibúð sem fyrst. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið.
Einhver fyrirframgr. Uppl. í síma
43263 í dag og á morgun.
Gott herbergi
með eldhúsaðgangi óskast. Helzt í
mið- eða vesturbæ. Góðri
umgengni heitið. Uppl. i síma
19911.
Hjálp!
Er einstæð móðir á götunni, með
3 stálpuð börn og vantar íbúð
strax. Einhver fyrirframgreiðsla
möguleg. Reglusemi heitið. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 H3544
Atvinna í boði
D
Kona óskast
til ræstinga á skrifstofu og fl.
vikulega, þarf einnig að taka að
sér heimilisstörf einu sinni í viku.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 H73626
Hljómborðsleikari óskast
í hljómsveit sem gerir út frá
Akureyri. Uppl. í síma 19594 frá
kl. 1 til 6,____________________
Afgreiðslufólk
vantar í fiskbúð. Uppl. í síma
30550.
Óskum að ráða stúlku
til afgreiðslustarfa í veitingasal.
Vaktavinna. Aldur 17 til 25 ára.
Uppl. í síma 25640 og 28470.
Góður starfskraftur
óskast frá 1. marz ekki yngri en
þrítugur. Vaktavinna. Laugarás-
nesti, Laugarásvegi 2, sími 33427.
Tvo vana og reglusama
háseta vantar á netabát, Svöluna
RE 3, sem rær frá Hornafirði með
þorskanet. Uppl. í síma 40135 og
um borð í bátnum sem liggur við
Grandagarð.
Óskum eftir að ráða
sölumann. Æskiiegt að umsækj-
andi hafi reynslu í meðferð inn-
flutningspappíra. Uppl. ekki í
síma. Söluumboð LlR Hólatorgi 2.
Gítar og/eða hljómborðsleikari
óskast í hljómsveit sem tekur til
starfa innan skamms. Góð, upp-
hituð æfingaaðstaða. Uppl. í síma
82325 eftir kl. 7 á kvöldin.
Starfskraftur óskast.
Þarf að geta talað, lesið, og
vélritað ensku og íslenzku vel.
Gæti verið um hálft starf að ræða.
Umsóknum sé skilað á augídeild
DB merkt „Sjálfstætt starf 1978“.
Bifvélavirki:
eða maður vanur bílaviðgerðum
óskast til starfa nú þegar. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 H3507
Tvær ungar stúlkur
óska eftir vinnu. Uppl. hjá auglþj.
DBísímá 27022 H3610
i Ýmislegt
Tek að mér vélritun,
vönduó vinna. Uppl. í síma 26996
eftir kl. 5 á daginn. Geymið augl.
Tvítugur iðnnemi
óskar eftir vinnu á kvöldin og um
helgar. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 72276.
28 ára karlmaður
óskar eftir góðri framtíðarat-
vinnu hið bráðasta. Er fjölhæfur
og reglusamur og hefur stúdents-
próf. Uppl. í síma 22808.
Kona um 50 ára
óskar eftir vinnu í eftirmiðdaginn
eða á kvöldin. Simi 50014.
Við erum 3 hér saman,
sem vantar tilfinnanlega vinnu
strax. Ekki endilega á sama stað.
Karlmaður 22ja ára, 2 stúlkur
22ja og 23ja ára, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 82029.
Ung stúlka utan
af landi óskar eftir vinnu, hefur
lært vélritun, einnig unnið við
afgreiðslu, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 12257 frá kl. 2
til 11.
Stúlka óskar eftir vinnu
strax. Uppl. í sima 75806.
19 ára stúlka óskar
eftir vinnu. Heizt í verzlun, fleira
kemur til greina. Getur byrjað
strax. Uppl. í síma 33049.
Ungur maður óskar
eftir vinnu. Hefur meistararétt-
indi í 'bifvélavirkjun, meirapróf,
vanur akstri bifreiða. Flest
kemur til greina. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 H3541
Kvenmaður óskar
eftir atvinnu. Hefur eigin bifreið
til umráða. Tilboð sendist blaðinu
fyrir 20. þ.m. merkt: „Akstur”.
Get bætt við mig
tveimur börnum í daggæzlu, er
vön, hef leyfi. Góð leikaðstaða.
Uppl. í síma 27594.
Tek börn í gæzlu,
hef leyfi. Uppl. í síma 71358.
Tek börn í gæzlu
allan daginn, er i Silfurtúninu.
Uppl. í síma 44977.
Óska eftir að taka börn
i þössun hálfan daginn, er í
Safamýri og hef leyfi. Uppl. í
síma 85238.
Stúlka óskast
til að gæta barns 2 kvöld í viku. •
Helzt sem næst Ránargötu. Uppl.
í síma 71443.
Tapazt hefur Ivklakippa.
í svörtu leðurhulstri. Skilvís finn-
andi skili henni eða hafi samband
við auglþj. DB, sími 27022.
Einkamál
D
28 ára regiusamur,
einstæður faðir óskar að komast í
kynni við stúlku á aldrinum 18-28
ára sem getur aðstoðað hann við
barnið og fl. Aðeins reglusöm
stúlka kemur til greina. Vinsam-
legast sendið nafn, heimilisfang
og síma á DB fyrir 23. þ.m. merkt:
„Traust 73633“.
Lesið „The Daily Blather“.
Snyrtistofan Reykjavíkurv. 68,
simi 51938, býður upp á alla al-
menna snyrtingu, auk þess make
.up, fótaaðgerðir og einnig húð-
hreinsun fyrir unglinga. Gefum
þér ráðleggingar um hirðingu
húðarinnar. Hef einnig kvöldtíma
ef óskað er. Sæunn Halldórs-
dóttir, fótaaðgerða- og snyrti-
fræðingur.
Framtalsaðstoð
Viðskiptafræðingur
.ekur að sér gerð skattframtala
fyrir fyrirtæki og cinstaklinga.
Tímapantanir í síma 73977.
Kennsla
Tilkynning frá
Nýja hjúkrunarskólanum. Fyrir-
hugað er hjúkrunarnám fyrir
ljósmæður i Nýja hjúkrunarskól-
anum í ársbyrjun 1979. Um-
soknareyðublöð fást í skólanum.
Umsóknir berist fyrir 15. septem-
ber 1978. Skóiastjóri.
Vantar þig hjálp
í stærðfræði eða raungreinum?
Kennari getur tekið nokkra
nemendur í aukatíma. Uppl. í
síma 22808 eftir kl. 7.
Hreingerníngar
Hólmbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, stofnanir og fl.
Margra ára reynsla. Hólmbræður.
Sími 36075.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi í íbúðum. stiga-
göngum og stofnunum. Ódýr og
góð þjónusta. Uppl. í sima 86863.
Hreingerningafélag Reykjavíkur,
sími 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á stigagöngum,
íbúðum og stofnunum. Góð þjón-
usta, vönduð vinna. Sími 32118.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hvers konar hreingerninga, t.d.
teppa- og húsgagnahreinsunar.
Sími 19017.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum, og fleiru,
æinnig teppahreinsun. iVandvirkir
menn. Uppl. í sima 33049.
Haukur.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum og á stigagöngum, föst
verðtilboð, vanir og vandvirkir
menn. Sími 22668 eða 22895.
Þjónusta
Húsbyggjendur-húseigendur.
Tek að mér að taka niður móta-
timbur og hreinsa af nýsteyptum
húsum. Uppl. i sima 42303,_____
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasíma, dyra-
bjöllur og innanhússtalkerfi.
Viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Sími 44404.
flúsasmiðir
t ka að sér sprunguviðgerðir og
|>‘ttingar, viðgerðir og viðhald á.
öilu tréverki húseigna, skrám og
I esingum. Hreinsum inni- og úti-
n.irðir o.fl. Sími 41055.
Byggingameistari getur
bætt við sig verkefnum úti sem
inni. Uppl. í síma 43054.
ðkukennsla
Ökukennsla-Æfingartímar
Bifhjólakennsla, simi 13720.
Kenni á Mazda 323 árgerð 1977,
ökuskóli og fullkomin þjónusta í
sambandi við útvegun á öllum
þeim pappírum sem til þarf.
öryggi- lipurð — tillitsemi er það
sem hver þarf til þess að gerast
góður ökumaður. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sími
13720 og 83825.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Get nú aftur tekið nokkra
nemendur í ökutima, Kenni á
Mazda 929 '77. Ökuskóli og próf-
gögn ef öskað er. Ólafur Einars-
son. Frostaskjöli 13. sími 17284.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Kénni alla daga allan daginn.
Fljót og góð þjónusta. Utvega öll
prófgögn ef óskað er. Ökuskóli.
Gunnar Jónasson, sími 40694,
Ökukennsla er mitt fag,
á því hef ég bezta lag,
verði stilla vil í hóf.
Vantar þig ekki ökupróf?
.1 nítján átta, nítíu og sex,
náðu í síma og gleðin vex,
i gögn ég næ og greiði veg.
Geir P. Þormar heiti ég.
Sírfli 19896.
Ökukennsia og endurhæfing.
'Kenni á japanska bílinn Subaru
árgerð ’77. Ökuskóli og pröfgögn
ef þess er óskað. Jóhanna Guð-
mundsdóttir, sími 30704.
Lærið að aka bíl
á skjótan og öruggan hátt.
Sigurður Þormar, símar 40769 og
34566.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll próf-(
gögn og ökuskóli ef óskað er^
ÍMagnús Helgason, sími 66660.
Ökukennsla — æfingatímar.
Hver vill ekki læra á Ford Carpi
1978? Utvega öll gögn varðandi
ökupróf. Kenni allan daginn.
FuUkominn ökuskóli. Vandið
valið. Jóel B. Jacobsson
ökukennari, símar 30841 og
14449,__________________________
Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Æfinga-
tímar, ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Kenni á Mazda 616.
Uppi. í símum 18096, 11977 og
81814 Friðbert Páll Njálsson.
Ökukennsla-Æfingatímar.
Kenni á VW 1300, útvega öll gögn
sem til þarf. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Samkomulag
með greióslu. Sigurður Gíslason,
sími 75224 og 43631.
Ökukennsla-æfingartímar
Get nú aftur bætt við mig
nokkrum nemendum. Lærið að
aka liprum og þægilegum bíl.
Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ÖkU-
skóli og prófgögn sé þess óskað.
Hallfríður Stefánsdóttir, sími
81349.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Toyota Cressida ’78.
Fullkominn ökuskóli ■ Þorlákur
Guðgeirsson, símar 83344 og
35180.
Ökukennsia — Æfingatímar.
Lærið að aka við misjafnar að-
stæður, það tryggir aksturshæfni
um ókomin ár. ökuskóli og öll
prófgögn, ásamt litmynd í öku-
skírteinið, ef þess er óskað. Kenni
á Mazda 818. Helgi K. Sessilius-
son. Sími 81349.
Leiðréttmg
Maður um þrítugt óskar
eftir að kynnast konu á aldrinum
20-30 ára. Tilboð sendist Dag-
blaðinu merkt: „Gott samband”.
Tvö f jörug óg reynd
ferðadiskótek, Dísa og María,
óska eftir að komast i kynni við
fólk ,i öllum aldri með skemmtanir
í huga. Góð þjónusta, sanngjarnt
verð. ICEsound, sími 53910 og
Diskótekið Dísa, símar 50513 og
52971.
Maður um þrítugt óskar
eftir að kynnast stúlku á
svipuðum aldri eða eldri. Börn
engin fyrirstaða. Spánarferð
æskileg í sumar. Tilboð merkt
„Vinátta+ trúnaður” sendist DB
fyrir mánudag.
Húsaviðgerðir-breytingar.
Tökum að okkur viðgerðir og
breytingar o. fl. Tveir húsasmiðir.
Uppl. á kvöldin í síma 37074.
Húseigendur.
Tökum að okkur viðhald á hús-
eignum. Tréverk, glerísetningar,
málningu og flísalagningar. Uppl.
í síma 26507 og 26891.
‘Húsdýraáburður.
Nú er rétti tíminn fyrir yður að
panta á garðinn. Gerið hagkvæm
kaup. Uppl. i sima 38968.
Húsasmiður tekur
að sér nýsmiði á útihurðum,
gluggum, eldhúsinnréttingum,
fataskápum og fleiru. Trésmíða-
verkstæðið, Grettisgötu 21. Uppl.
í síma 53358.
1 lesendadálki Dagblaðsins mið-
vikudaginn 15. febrúar urðu okk-
ur á leiðinleg mistök sem við hér
með ieiðréttum og biðjumst afsök-
unar á. 1 bréfi frá Sigríði Ragn-
ars, Hjallabraut 4, Hafnarfirði,
var óbeint farið fram á að hug-
vekjum sjónvarpsins á sunnu-
dagskvöldum yrði fækkað og þess
i stað sjónvarpað messuhaldi. Það
var bagalegur misskilningur
blaðamanns sem olli þessum
skrifum. Hér var átt við cllt ann-
an dagskrárlið, nefnilega íþrótta-
þættina sem aldraðir hafa lítið
sem ekkert gaman af. Vi'di
Sigríður Ragnars koma þvf á
framfæri að þeim þáttum yrði
fækkað en haldið yrði áfram að
sjónvarpa hugvekjum á sunnu-
dagskvöldum.