Dagblaðið - 17.02.1978, Page 23
EINNIG HENTUG í GANGA
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
SENDUMf PÓSTKRÖFU
LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL
LJÓS & ORKA
SuAurlandsbraut 12
sími 84488
Fjöldinn allur af fólki hefur
gaman af því að horfa á stríðs-
myndir og 1 kvöld er ein slik á
skjánum, Orustan um Iwo Jima.
Þetta er fræg bandarísk mynd frá
árinu 1949 og heitir Sands of Iwo
Jima á frummálinu. Með aðalhlut-
verk fer enginn annar en „töffar-
inn“ John Wayne og í einni af
kvikmyndabiblíunum okkar segir
að myndin standi og falli með
ágætum leik hans. Hinir leik-
ararnir, John Agar og Forrest
Tucker
hraustir
Myndin
stjörnu.
eru hversdagslegir
bandarískir stríðsmenn.
fær þrjár og hálfa
Stríðsmynd með hetjunni John Wayne
í henni segir frá bandarískum
herflokki sem sendur er til Nýja-
Sjálands til þjálfunar áður en
þeir fara í stríðið við Japani.
Sonur liðsforingja er ekki sérlega
hrifinn af heraganum og land-
gönguliði flotans sem annars er
alltaf skipaður hinum alhraust-
ustu hermönnum. Liðþjálfinn
sem er mjög harður í horn að taka
fær unga manninn til þess að
skipta um skoðun.
Þýðandi myndarinnar er
John Wayne er svo sannarlega „iöffaralegur" í bíómvnd kvöldsins.
Háskólarektor og prófessorar Háskólans vilja gjarnan leyfa þjóðinni að „kíkja“ inn í stofnunina.
Hyggjast þeir í framtiðinni reyna að kynna starfsemi skólans meira en gert hefur verið á undanförnum
árum. Myndin er tekin á fundi forráðamanna Háskólans á þriðjudaginn meðfulltrúum stúdenta og
blaðamönnum. DB-mynd Bjarnleifur.
EFasteignasalan
EIGNABORG sf.
------ Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Símar 43466 & 43805
ARNARTANGI
Mosfcllssveil. 100 ferni raOhús úr
limhri Verð kr. 14.5 m.
ASPARFELL
4 herberKja jílæsilej* íbúð. Verð 15-
15.5'm.
ASPARFELL
4 herberKja íbúrt með bllskúr. Verð
lfi-16.5 m.
BREKKUGATA
Hafnarfirði 3 herb. ákaml 2 herb. i
kjallara. C.óðíbútY Verð 10-11 m.
DIGRANESVEGUR
Kopavojíi. Einbýlishús. i>amalt. 100
ferm. Verð 8-9 m.
GRENIGRUND
Kópavj»«i. 4 herberuja íbúó í jiömlu
tvíbýlishúsi. (lórtur staóur. VTeró 12 m.
KÓPAVOGSBRAUT
4 herb. falle« íbúrt á jarrthært. Verrt
'11.5-12 m.
KÓPAVOGSBRAUT
(.liesileK ok vörídurt sórhiert Sta*rrt 157
ferm. Verrt 20 m.
MELGERÐI
Kópavo«i 3 herb. 80 ferm. Verrt 8.5-9
m.
MELGERÐI
Kópavoííi 5 herb. sérhært. stór bílskúr.
Klæsileji éUinv VenV 16-17 m.
SKÁLAHEIÐI
Kópavoííi 3 herb. 70 ferm i eldra húsi.
Verrt 9 m.
VÍÐIGRUND
Kópavoííi. Mjöu fallejit einbýlishús á
einni h;ort 130 ferm. Verrt 22 m.
SMIÐJUVEGUR
Irtnartarhúsnærti. 600 ferm.
SKEMMUVEGUR
Irtnartarhúsnærti. 320 ferm. Nertri ha‘rt.
Fránenjiin.
ASBRAUT
Kópavoei. MjÖK Kórt tveiíKja herberji ja
ibúrt. Verrt 8.7 m.
I kvöld verður Kastljósi beint
að Háskólanum og hlutverki hans
í þjóðlífinu. Verður m.a. rætt við
háskólarektor, Guðlaug Þorvalds-
son, og nokkra háskólakennara,
forstöðumenn háskólastofnana
svo og fulltrúa stúdenta. Rætt
verður um hlutverk háskólans og
skyldur hans við þjóðfélagið, at-
vinnuvegina og frambúðarhags-
muni þjóðarinnar.
Umsjónarmaður Kastljóss í
kvöld er Helgi E. Helgason frétta-
maður. Kastljós er sent út 1 litum.
A.Bj.
LAUGA VEGI73 - SIM115755
ÚTSALA
ÍFULLUMGANGI
Töskuhusið, Lauga vegi 73
NÝ SENDING AF
ELDHÚS- 0G BAÐUÓSUM
Hallveig Thorlacius og því miður myndarinnar er ein klukkustund
fyrir litsjónvarpseigendur er hún og fjörutíu og fimm minútur.
i svarthvítu. Sýningartími A.Bj.
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. FEBRUAR 1978.
Utvarp
Sjónvarp
Sjónvarp í kvöld kl. 22.00:
Sjónvarp í kvöld kl. 21.00: Kastljós
HVERT ER HLUTVERK
HÁSKÓLANS í NÓÐLÍFINU?