Dagblaðið - 10.04.1978, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 10.04.1978, Blaðsíða 6
LJÓSMYNDIR: BJARNLEIFUR kvæði í prófkjöri framsóknarmanna — því prófkjörí, sem liklegt verður að telja að hafi komið Guðmundi á þing. DB-mynd: Ragnar Th. Sumir „fórust” i sprengingunm. DB-mynd: Bj.Bj. Margir hlutu alvarleg „svöðusár”. DB- mynd: Bj.Bj. „Þeir eru eins misjafnir og mennirnir em margir." (Kona á Dalvík). „Ég þyrði ekki að bera ábyrgð á neinum þeirra." (Kona í Vestmannaeyjum). Nokkrir af skipuleggjendum „slyssins”. DB-mynd Bj.Bj. „Það mætti hrista upp í Alþingi." (Kona á Reykja- víkursvæðinu). Fólk lá á við og dreif um „slysstaðinn” skáta stjórnaði björgunaraðgerðum og að sögn Nínu Hjaltadóttur eru allir aðilar mjög ánægðir með útkomu æf- ingarinnar. Taldi Nína ekki hægt að finna að viðbrögðum eða vinnubrögðum skátanna, en því miður hefði komið fram nú, eins og svo oft áður, að þrátt fyrir allgóðan búnað, hefði hann mátt vera betri. Stafar þetta af fjárskorti, að sögn hennar. Eftir að fóik hafði fundizt eða verið grafið úr rústunum var hlynnt að því á börum, unz sjúkrabílar fluttu það i bráðabirgðaspitala i Félagsgarði. DB-mynd: Bj.Bj. ( o „Það vekur ekki traust á þingmönnum að vita, að þeir fá styrki, sem þeir þurfa ekki að greiða skatt af." (Karl á Reykjavíkursvæð- inu). „Þingmenn gleyma því miður kjósendum sínum og hljóta því að standa sig illa."(Karl á Suðurnesjum). „Þeir reyna eflaust eins og þeir geta, mennirnir." (Kona á Akranesi). DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 10. APRtL 1978. Útkall til Hjálparsveita skáta í Reykjavík og nágrenni í gærmorgun: „34 menn eru stórslasaðir í húsarústum í Hvalfirði” 34 rnenn eru slasaðir í húsarústum að Hvítanesi I Hvalfirði,” var inntak þess útkalls er um 100 meðlimir úr hjálpar- sveitum skáta i Reykjavík og nágrenni fengu fyrirvaralaust kl. 8 í gærmorgun. Þetta hræðilega útkall var þó sem betur fer aðeins sviðsetning 14 útskrif- aðra björgunarfræðinga úr Björgunar- skóla Landssambands hjálparsveita skáta, en það vissu hinir útkölluðu ekki fyrr en þeir voru komnir á staðinn og urðu þeir að sjálfsögðu að bregðast þar við sem um raunveruleika væri að ræða. Á um það bil tveimur tímum voru um 100 skátar úr Reykjavik, Hafnarfirði, Kópavogi, Garðabæ og Njarðvíkum komnir á staðinn með allan nauðsyn- legan búnað og hvorki meira né minna en átta bíla hæfa til sjúkraflutninga. 34 skátar úr félaginu Garðbúum höfðu áður verið útbúnir fölskum sárum af ýmsu tagi og komið fyrir hér og þar i rústunum, sem eru raunverulegar og síðan á stríðsárunum. Var þeim öllum veitt skyndihjálp á staðnum og siðan fluttir á bráðabirgða- sjúkrahús, sem komið hafði verið upp í skyndi í Félagsgarði. Tók þetta aðeins hálfa aðra klukkustund. Stjórn Landssambands hjálparsveit Rústirnar aó Hvítanesi voru vettvangur „stórslyssins”. DB-mynd: Bj.Bj. 23.skoðanakönnun Dagblaðsins: Teljið þér, að al- þingismenn standi sig yf irleitt vel, illa eða sæmilega ístöðusinni? „Þeir eru alltof háðir flokkunum og gera því of Ktið af því, sem þeir lofa." (Karl á Reykjavíkursvæð- inu). „Reyna ekki allir að gera sitt bezta?" (Kona í sveit).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.