Dagblaðið - 10.04.1978, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 10.04.1978, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. APRÍL 1978. 29 Við fengjum áreiðanleea dálaglega fúlgu fyrir að fvlla Nei, sjáðu! Tjarnargreyiðer aö læmast. Ætl’ann Birgir viti s, af þessu? __ Matsvcin og háseta vantar á 35 lesta netabát frá Grindavik. Uppl. í sima 92-8234. Vélamenn óskast. Viljum ráða vélamenn á BRÖYT X-2, jarðýtu D-5 og MF traktorsgröfu. Uppl. i síma 40677 og eftir vinnutíma í síma 74591. Tilboð óskast í smíði vinnupalla kringum eitt stigahús í Breiðholti. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H77649 Vantar strax matsvein á 50 smálesta netabát sem er á veiðum, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 96-51136 eftir kl. 8 næstu kvöld. Afgreiðslustúlka óskast i gleraugnaverzlun. Heils dags starf. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgr. blaðsins eigi siðar en 7. þ.m. merkt: „Gleraugnaverzlun.” I Atvínna óskast i Maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 41440. Dodge Dart-frambretti. Óska eftir að kaupa vinstra frambretti á Dodge Dart árg. ’7I, má þarfnast við- gerðar. einnig af fleiri árgerðum. Uppl. i síma 99-1921 eftir kl. 8. BMW 2002 árg. ’69 til sýnis og sölu. Nánari uppl. í síma 22188 eða 86397 ntilli kl. 20 og 22. Volvo 144 árg. ’67 til sölu. Skipti á ódýrari bil, t.d. VW. hugsanleg. Uppl. i sima 53299. Chevelle ’67, 2ja dyra, til sölu. vélar- og girkassalaus, þarfnast lagfæringar. Einnig er til sölu Hurricane vél i Willys. Simi 81704. Varahlutaþjónustan. Til sölu varahlutir í eftirtalda bíla: Fiat 125 Special árg. ’70, Citroen DS árg. ’69, Sunbeam Vouge árg. ’69, Volvo Duett árg. ’63, Dodge Coronet árg. ’67, Peúgeot árg. ’67, Land Rover árg. ’65, Ford Fairlane árg. ’67, Falcon árg. ’65, Chevrolet árg. ’65 og ’66, Opel árg. ’66 og ’67, Skoda árg. ’70. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Varahlutaþjónustan Hörðuvöllum v/Lækjargötu Hafnar- firði. Uppl. í síma 53072. Til sölu Austin Mini 1000 árgerð '75 ekinn 36 þús. km. Ný radial nagladekk og sumargangur auk fjölda dekkja. Teppalagður. Góður bíll, gott verð. Uppl. í síma 82784. Vantar varahluti í franskan Chrysler árgerð '71. Uppl. i sinta 93-6757. Rafmagnsjárnsög óskast keypt. Skoda 1202 árg. ’66, sem lítur vel út og er sprækur miðað við aldur, er til sölu. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. isima 44943. Til söiu Austin Mini 1000 árg. ’75, mosagrænn, ekinn 40 þús. km, útvarp, góður bíll. Uppl. í síma 29342 eftir kl. 19. Óskum eftir öilum bilum á skrá, bjartur og rúmgóður sýningar- salur, ekkert innigjald. Bilasalan Bila- garður Borgartúni 21, símar 29750 og 29480. Vörubílar Vörubíll óskast. Gamall og góður vörubil! óskast, ca 5 tonn, með sturtum. Uppl. í síma 51453 eftir kl. 6. <-------------N Húsnæði í boði Til leigu er 2ja herb. íbúð í vesturbænum, i góðu ástandi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H7665 Iðnaðarhúsnæði til leigu, 240 fm, á jarðhæð. Stórar inn- keyrsludyr. Uppl. í sima 72335. Til sölu Chevrolet Vega árgerð ’73, þarfnast sprautunar og smá- lagfæringar. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. i síma 40554. Bflavarahlutir. Bílavarahlutir, pöntum varahluti I allar stærðir og gerðir bíla og mótorhjóla. Af- greiðslufrestur ca mánuður. Uppl. á skrifstofutíma, K. Jónsson og Co hf Hverfisgötu 72, sími 12452. Til sölu hlutabréf í Sendibilastöð Kópavogs og Húsfélagi Sendibilastöðvar Kópavogs. Bréfunum fylgir akstursleyfi. Uppl. hjá. auglþj. DB i síma 27022. H-7552 Franskur Chrysler V8 til sölu. Til sölu franskur Chrysler árg. ’71. Er með V8 Fordvél 289 og sjálf- skiptingu. Uppl. í síma 92-6569. Til leigu 3ja herb. íbúð við Krummahóla, laus nú þegar. Uppl. á lögfræðiskrifstofu Hilmars Ingimundar- sonar, Ránargötu 13. Hafnarfjörður — norðurbær. 3ja herb. íbúð á 7. hæð til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 52557 milli kl. 6 og 9. Herbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu. Til- boð sendist afgreiðslu Dagblaðsins merkt „Reglusemi 77589”. Húseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. Með þvi má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastr. 11 er opin virka daga kl. 5—6, simi 15659. Bilavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti I eftirtald- ar bifreiðir: Land Rover, Cortinu ’68 og ’70. Taunus 15M ’67, Scout ’67, Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68, Fiat, VW, Falcon árg. '66, Peugeot 404, Saab, Volvo, Citroen, Skoda 110 ’70 og fleiri bíla. Kaupum einnig b!la til niðurrifs. Uppl. að Rauða- hvammi við Rauðavatn, sími 81442. Viljum kaupa góðan bíl, ca 1400 þús. kr. útborgun. Uppl. í síma 21454. 45—50 ferm. 1. flokks lagerhúsnæði með vöruhillum, hitaveituupphitun (danfoss) og flúrlýsingu á mjög góðum stað i borginni. Mikið pláss og gott svigrúm i kring, ótruflað af umferð. Þeir sem hafa áhuga láti skrá nöfn sín hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022. H-7236. Höfum leigjendur að 2ja og 3ja herbergja íbúðum. Til leigu einstaklingsherbergi, skrifstofuherbergi, • geymsluhúsnæði. Leigumiðlunin, Mið- stræti 12, sími 21456 kl. 1—6. Til leigu 3ja herb.ibúð i Vesturbænum í Hafnarfirði. Öll nýstandsett, laus 1. maí. Leigist í eitt ár. Fyrirframgreiðsla. Til sölu er á sama stað sjálfvirk þvottavél og sófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar. Uppl. i sima 50991 eftirkl. 7. Húsnæði óskast Óska eftir 3ja—4ra herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H77615 Vil taka á leigu 200—300 fm húsnæði fyrir léttan iðnað sem næst miðborginni. Mætti vera við Borgartún. Simi 75781. Trésmiður óskar eftir húsnæði á leigu fyrir geymslu- og vinnupláss. Æskilegt að það væri bilskúr. Uppl. í síma 19914 á daginn og í sima 44793 á kvöldin. Ung hjón með 4ra ára barn óska eftir 3ja herb. íbúð fra 15/7 í Hlíðum eða vesturbæ. Tilboð sendist DB fyrir 17/4 merkt „6773". Fyrirframgreiðsla. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu strax í nokkra mánuði. Uppl. í síma 82045. Hafnarfjöröur. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð frá I. mai eða 1. júní. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H77574. Einhleypur maður óskar eftir góðu forstofuherbergi eða tveimur samliggjandi herbergjum sem fyrst. Aðgangur að snyrtingu og jafnvel eldhúsi æskilegur, þó ekki nauðsyn. Kjörinn staður Laugarnesið, þó ekkert skilyrði. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H7582 2ja herbergja íbúð óskast til leigu, tvennt í heimili. Uppl. i síma 42548. Óskum eftir 3ja—4ra herbergja íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 20258 eftirkl. 5. Keflavík og nágrenni. Hús eða ibúð með 4 svefnherbergjum og helzt bílskúr óskast til leigu frá 1. júni. Ársfyrirframgreiðsla kemur til greina. Sími2524 eftirkl.6. Óska eftir 2ja hæða einbýlishúsi með kjallara, helzt á góðum stað í gamla bænum. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í sima 24801 og 13694 eftir kl. 21 á kvöldin. Gunnar, Haraldur og Guðrún. Hljóðriti hf. óskar eftir herbergi með aðgangi að eld- húsi eða lítilli ibúð fyrir einn starfs- manna sinna. Uppl. í síma 53776 á skrif- stofutíma þriðjudag og miðvikudag. 3ja herb. íbúð óskast á leigu, árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 84127 eftir kl. 5. Hafnarfjörður. Rúmgóður bilskúr óskast á leigu nú þegar um óákveðinn tima. Uppl. í síma 51981 eftirkl. 7. 2ja—3ja herbcrgja íbúð óskast i Keflavík eða Njarðvik. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H77609 Húseigendur, leigumiðlun. Höfum opnað leigumiðlun. Látið okkur leigja fyrir yður húsnæðið yður að kostnaðarlausu. Lcigumiðlunin Mið- stræti 12. Sími 21456 kl. 1 tilkl.6. Barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð. Geta málað og standsett. Uppl. í síma 37781. Áreiðanleg kona á bezta aldri óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Vön í fatageymslu og miðasölu, einnig saumaskap o.fl. Simi 34938. Atvinnurekendur athugið. Þrítugur rafvirki, með rafvirkjameistara- réttindi, utan af landi óskar eftir að gerast rafvirkjameistari hjá fyrirtæki eða stofnun í Reykjavik eða nágrenni Reykjavikur. Þeir sem vilja sinna þessu leggi nafn og símanúmer inn á augldeild DB merkt „Rafvirkjameistari” fyrir 17. þ.m. Kona óskar eftir vinnu frá kl. 7—12 á kvöldin. Uppl. í sima 38172. Ungur maður óskar eftir atvinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í sima 38057. Hjón með 2 stálpaða drengi óska eftir 3ja herh. ibúð i 4 mán. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. 7479. Óska eftir herbergi í Heimahverfi sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla minnst 6 mánuðir. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-7469. óskar eftir 2—3ja herb. ibúð i Reykjavik eða nágrenni. Uppl. i síma 29442 og í síma 53588. Ungur, reglusamur maður óskar eftir litilli ibúð í Hafnarfirði. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-7379. Okkur vantar einbýlishús helzt i eldri hverfum bæjarins, einnig upphitaðan bílskúr, þarf ekki að vera á sama stað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—76471. Tvær reglusamar stúlkur vantar nauðsynlega 3ja herbergja íbúð frá I. maí nk. Helzt í kringum miðbæirin. Nokkur fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB merkt: AÞ& SK. Óska eftir 2ja herb. íbúð strax, er á götunni. Uppl- i sima 76925. Atvinna í boði Afgreiðslumann vantar í herrafataverzlunina Últímu. Uppl. i sima 22206. Afgreiöslustarf í vaktavinnu er laust nú þegar. Yngri en 19 ára kemur ekki til greina. Uppl. i síma 75986 kl. 4—7 i kvöld. Sólheimar i Grimsnesi óska eftir starfsfólki. Skriflegar ur sóknir sendist DB fyrir 18. þ.m. merl „77362”. Kona óskar eftir ræstingarstarfi. Uppl. í síma 73942 eftir kl.6. Ungur maður óskar eftir vinnu, er vanur rafsuðu og logsuðu. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. _______________________________H77592 22ja ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu strax. Er vön af- greiðslustörfum. Uppl. i síma 33049. Rúmlega tvitug stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, vön afgreiðslu. Uppl. i sima 14685 frá kl. 9— 6 (Guðrún). Tvær ungar og duglegar stúlkur óska eftir vinnu úti á landi frá og með 3ja mai. Eru vanar fiskvinnu, húsnæðiiþarf að vera á staðn- um. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-7559. Atvinna óskast. Helzt innan 2ja mánaða. Góð íslenzku- og nokkur vélritunarkunnátta. Uppl. á kvöldin og um helgar í sima 19475. (----„------Á Innrömmun Rammaborg, Dalshrauni 5 (áður Innrömmun Eddu Borg), sími 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir. Úrval finnskra og norskra rammalista, Thorvaldsens hringrammar og fláskorin karton. Opið virka daga frá kl. 1-6. Ýmislegt i Ferðaklúbburinn Ameríkuferðir, gangið í klúbbinn. Innritun daglega í símum 30343 og 14920. Svefnpokapláss i 2ja manna herbergjum. Verð 600 kr. pr. mann. Uppl. í síma 96-23657. Gis'fi- heimiliðStórholt 1 Akureyri.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.