Dagblaðið - 10.04.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 10.04.1978, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. APRlL 1978. 18 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþrót íþróttir IR kaf- sigldi KR Nœr fullvist mó telja afl KR hafni i sjöunda sœti 1. deildar íslandsmótsins i handknattleik og verfli því afl leika tvo leiki við HK úr Kópavogi um sœti í 1. deild næsta keppnistímabii. KR tapafli illa gegn ÍR á laugardag í Laugardalshöll, 19—29 — KR-ingar voru yfirspilaflir, bókstaflega áttu aldrei möguleika gegn ÍR. ÍR lék sinn'bezta leik um langan tíma og batt enda á fjóra tapleiki í röðeftir velgengni um miðbik Islands mótsins. Vörn ÍR var ákaflega traust og að baki hennar góður markvörður þar sem var Jens Einarsson — sterkur varnarleikur öðru fremur skóp stórsigur. 29-19. KR átti i niiklum erfiðleikum með að finna leiðina í mark ÍR i fyrri hálfleik, og ÍR náði yfirburðastöðu. I4 6, í leikhléi. Yfirburðir ÍR héldu áfram i siðari hálfleik, yfirleitt skildu um 10 mörk — KR náði aldrei að ógna sigri ÍR. KR byrjaði í haust af miklum krafti, fersklciki yfir liðinu — leikgleði einkenndi leik KR. í siðustu leikjum hefur leikur KR dalað — þannig var varnarleikur liðsins gegn ÍR ákaflega máttlaus, vissulega umhugsunarefni. KR stendur þvi i svipuðum sporum og síðastliðið vor, nema hvaú hlutverkum er snúið við. KR lék þá við Þrótt um sjöunda sætið i I. deild, fáir gáfu KR mikla möguleika en með baráttu og krafti tókst KR að tryggja sér sigur, endurheimta sæti i I. deild. Þróttur lék þá eins og lið er stenda i fallbaráttu. án allrar sannfæringar, lið hvers leikmenn hafa misst sjálfstraustiö. ÍR náði að sýna sitt rétt andlit eftir heldur slaka leiki undanfarið — en þess ber þá aö geta að ÍR ingar hafa verið óheppnir, tapað naumt. Sóknarleikur ÍR var miklum mun betri en i undanförnum leikjum og vörnin þétt — eins og raunar oft áður i vetur með Jens Einarsson i markinu. • Mörk ÍR skoruðu: Rjarni Bessason 8, Vilhjálmur Sigurgeirsson 7,3 viti. Brynjólfur Markússon, Svavarsson og Jóhann Ingi Gunnarsson skoruðu 3 Mörk hver: Ársæll 2, Guðmundur Þórðarson og SigurðurGislason I mark hvor. Hjá KR var Björn Pétursson markhæstur með 6 mörk, 3 viti. Haukur Ottesen og Ingi Steinn skoruðu 3 mörk, ásamt Jóhannesi Stefánssyni, Símon Unndórs- son 2 og Þorvarður Guðmundsson og Sigurður Páll Óskarsson I mark hvor. Brugge nálg- ast titilinn FC Brugge hefur nú svo gott sem tryggt sór belgiska meistaratítilinn i knattspyrnu en meist- arar FC Brugge sigruðu Molenbook 2-0. Standard Lioge vann stóran sigur, 4-0 gegn Beríngen i Liege. iVlörk Standard skoruðu Nickel 2, Riedl, La Barke og GoreL Þrátt fyrír sigur Standard hafa Ásgeir Sigurvinsson og félagar hans sáralitla möguleika á moistaratign. Anderlecht hefur og jafnmörg stig og Standard eftir 2-0 sigur gegn Winterslag þar sem hclgíski landsliðs maðurinn Van der Elst skoraði bæði mörkin. Annars urðu úrslit i Belgiu: Charleroi—Boom I—0 Beveren—Antwerpen l —I Waregem—Courtrai 0—0 Beershot-Lokeren 2— Lierse—La Louviere 3—0 Molenbeek—FC Brugge 0—2 Wintcrslag—Anderlecht 0—2 Standard—Beringen 5—0 CS Brugge—FC Liegc Staða efstu liða er nú: FC Brugge Anderlecht Standard Lierse Beveren Royal Union tapaði gegn Racing Malines i gær í Malines — 0-I. Á miðvikudag sigraði Standard hins vegar Erze Malines 3-0 i Brussel. Heimsmet ísundi Julia Bogdanova, Sovótríkjunum, settí nýtt heimsmet í 200 m bringusundi I landskeppni Sovótríkjanna og A-Þýzkalands um helgina f Moskvu. Syntí á 2:33.32 mín. Þá settí Andrea Pollan, A-Þýzkal. nýtt hoimsmot í 200 m flug- sundi, 2:11.20 min. Sergoi Fesebko, Sovót, setti nýtt Evrópumot I 400 m fjórsundi — 4:25.25 min. Sovótríkin sigruðu í landskeppninni mefl 177 stígum gegn 167. Real Madrid vannAtletico Úrslit 1 30. umferð i 1. deild knatt- spynumnar á Spáni urðu þessi: Valencia-Vallecano 7—0 Sociedad-Elche 3—2 Real Betis-Sporting 1—1 Barcelona-Burgos 3—1 Atletico-Rcal Madrid 1—3 Cadiz-Espanol 2—4 Racing-Sevilla 1—1 Hercules-Salamanca 2—0 Las Palmas-Bilbao 2—2 Staðan er nú þannig: Real Madrid Barcelona Valencia Sporting Bilbao 30 19 30 14 30 15 30 13 8 70-38 41 7 42-25 37 9 48-25 36 8 48-37 35 9 52-32 34 AFREH TEFLIG — Fi „Það var greinilegt, að dðmararnir stefndu að því að láta annað liðið, Fram, sigra”, sagði Karl Benediktsson, hinn kunni þjálfari Víkings I handknattleikn- um, eftir að lið hans hafði gert jafntefli við Fram 21—21 i Laugardalshöll I gær- kvöld. Þetta var æsispennandi leikur og tvísýnn. En það var galli á gjöf Njarðar. Dömarahneyksli. Dómgæzlan sú hörmu- legasta, sem sézt hefur á íslandsmótinu i vetur. Furðuleg ráðstöfun hjá Dómara- nefnd HSÍ að láta algjöra viðvaninga — bræðurna Guðmund og Þórð Óskars- syni — dæma jafn þýðingarmikinn leik. Dómara, sem bókstaflega enga þekkingu hafa á reglum handknattleiksins — eða fara úr sambandi, þegar á reynir Ég skrifaði fyrr i vetur eftir frumraun þeirra á fjölum Laugardalshallarinnar, að þeir yrðu að taka sig verulega á ef þeir ætluðu sér að dæma fleiri leiki í 1. deild.í gærkvöld hallaði enn undan fæti hjá þeim og þeir kolféllu á lokaprófinu. Hins vegar vil ég þeim ekki svo illt að ætla, að það hafi verið af ásettu ráði, að þeir dæmdu öðru liðinu, Fram, nær allt í hag. Þar held ég að tilviljun hafi frekar ráðið, því langtimum saman vissu þessir viðvan- Pétur Guðmundsson, 2.17 m á hæð, með nr. 15 á bakinu, gnæfir yfir aðra leikmenn í pressuleiknum. DB-mynd Bjarnleifur. Bæði lið skoruðu yfir hundrað stig - og landsliðið sigraði 106-102 íslenzka landsliðið bar sigurorð af pressuliði með þrjá Bandaríkjamenn innanborðs, þá Mark Christiansen, Dirk Dunbar og Rick Hockenos — 106— 102. Stórskemmtilegur leikur þar sem snilld þeirra félaga, sér I lagi skemmti-| legir taktar Dunbar, hrifu áhorfendur. Einsmarkssigur Dankersení6. sinn Meistarar Dankerson sigmflu á laugardag Derschlag24—23 i Minden i BundosUgunni i V- Þýzkalandi. Sjöttí sigur maistaranna mefl afleins 1 oins marks mun — en sigur Dankersen var ömggarí en tölur gofa til kynna. Dankoreen hafði yfir sex mörk þegar afleins fimm mínútur vom j tíl loka leiksins — en Derechlag náfli vemlega afl saxa á fomstu Dankereen án þess þó afl eygja möguleika á sigri. Staöan í leikhléi var 10—10 eftir að Dankersen hafði komist í 9—5.1 síðari hálfleik skildu yfirleitt 2— 3 mörk Dankersen í vil — og þegar fimm minútur voru til leiksloka, sex mörk, 22—16. Axel Axelsson og þýzki landsliösmaðurinn Waltke skoruðu 6 mörk hvor fyrir Dankersen og ólafur H. Jónsson skoraði 4 mörk. mörk. Grosswallstadt sigraði Göppingen 21 —16 og hefur því forustu i Bundesligunni, stigi meir en Gummers bach — 33 stig gegn 32 stigum Gummersbach. Gummersbach varð að sætta sig við jafntefli gegn Rheinhausen 19—19. Göppingen er nú i alvarlegri fallhæltu i Bundesligunni en liði Gunnars Einarssonar hefur gengið afleitlega undanfarið. Annað lið íslend- ing, Hannover — liðiö hans Einars Magnússonar er nú fallið i 2. deild eftir enn einn ósigur gegn Dietzen- bach, 17-14. En filraunalandsliðið sýndi og skemmti- lega takta — þar sem allur leikur snerist um að koma knettinum til islenzka risans Péturs Guðmundssonar, 2.17 metrar á hæð. Pétur var íslenzka liðinu drjúgur — skoraði 25 stig auk þess sem hann hirti ófá fráköstin. Já, áhorfendur kunnu sannarlega að meta körfuknattleikinn i Hagaskóla í gær — bæði liðskoruðugrimmt, oft eftir • stórskemmti|ega einleiki og brellur. Þeir Dirk Dunbar, Mark Christiansen og Rick Hockenos sýndu skemmtilega takta. Séu þeir snjallir þá eigum við og snjalla leikmenn. Jón Sigurðsson stjórn- aði öllum leik liðsins. Pétur Guðmunds- son, draumur islenzks körfuknattleiks með hæð sinni. Símon Ólafsson enn annar snjall körfuknattleiksmaður. Íslenzka landsliðið hafði yfir i leikhléi, 48—45 en í byrjun siðari hálfleiks náði pressuliðið stórskemmtilegum leikkafla — þar sem erlendu leikmennirnir voru í essinu sínu með töktum er ekki sjást í íslenzkum körfuknattleik — enda fór svo að pressuliðið „átti” alveg húsið. En þrátt fyrir mótlæti tókst islenzka liðinu að snúa leiknum sér í vil, komast yfir 95- 94ogsigra 106—102. Pétur Guðmundsson var stigahæstur íslenzka liðsins með 25 stig. Jón Sigurðs- son skoraði 15 stig og þeir Símon Ólafs- son og Kristján Ágústsson 17 hvor. Hjá pressuliðinu skoruðu þeir þremenningar mest, Dunbar 22, Rick 19 og Mark 171 en Einar Bollason stóð að venju fyrir sinu — skoraði 12 stig. Sjö islenzkir skíðamenn eru nú I Noregi — og hafa þegar keppt í þremur mótum. Sigurður Jónsson frá ísafirði náði athyglisverðum árangri i svigi í Bærum í nágrenni Osló. Hann varð fjórði á laugardag en sigurvegari varð fremsti svigmaður Norðmanna, Knud Erik Johannesson. Meðal þátttakenda var hinn frægi Hans Hinterseer en hann keyrði úr brautinni. í gær var Sig- urður aftur í sviðsljósinu, hafnaði þá i fimmta sæti. Flestir hinna íslenzku skíðakappa voru að hljóta eldskirn sína á erlendum vettvangi. í Hakadal var fyrr i vikunni keppt í stórsvigi. Þá varð Sigurður 12. en Árman 2. dei Það verður hlutskipti hinna ungu, efnilegu leikmanna Ármanns, að leika i 2. deild næsta keppnistfmabil eftir eitt leiktimabil í þeirri fyrstu. Aðeins sigur gegn Valsmönnum í Laugardalshöllinni i gærkvöld gat gefið Ármenningum von i að halda sæti sínu. En þeir áttu litla möguleika gegn hinum leikreyndu leik- mönnum Vals, sem sigruðu örugglega með fjögurra marka mun, 26-22 urðu Jokatölurnar. Það var þó ekki verulegur munur á liðunum úti á leikvellinum — en mark- varzlan varð Ármanni öðru fremur að falli i leiknum. Sárafá skot varin og sama hvor markvörður liðsins stóð í markinu. Framan af var mikið jafnræði með liðunum. Allar jafnteflistölur upp í 6-6 og liðin skiptust á um forustu. Ár- menningar höfðu tækifæri til að komast tveimur mörkum yfir á 10. mín., en Jón Breiðfjörð varði víti frá Birni Jóhanns- syni — og svo eins og berserkur næstu mín. á eftir. Valur komst þá fimm mörkum yfir og lagði grunn að öruggum sigri. Staðan 11-6 eftir 20 mín. Jón H. Karlsson var Ármenningum og ákaflega erfiður. Skoraði sex af niu fyrstu mörkum Vals. Það, sem eftir var hálf- meðal keppenda var Franz Klammer, brunkóngurinn frægi. Karl Frímanns- son og Gunnar Jónsson kepptu en voru aflarlega og Björn Olgeirsson, hinn ungi Húsvíkingur, féll í brautinni. 1 kvennaflokki kepptu þær Steinunn Sæmundsdóttir, Ása Hrönn Sæmunds- dóttir systir Steinunnar og Ásdis Alfreðsdóttir. Þær systur féllu báðar og mun Steinunn hafa tognað. Ásdís varð hins vegar meðal hinna síðustu. Siæöan var keppt i Bærum á laugar- dag í svigi. Þá varð Sigurður fjórði — 0,9 sekúndum á eftir Knud Erik, en Hans Hinterseer, þekktur svigmaður keyrði út úr brautinni. Hinir íslending- Sigurðurí fjór fimmta sæti í I

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.