Dagblaðið - 10.04.1978, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 10.04.1978, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. APRÍL 1978. Kl. 6 í morgun var 2 stiga hiti og al- skýjað i Roykjavík. Stykkishólmur 3 stig og alskýjað. Galtarvrti 3 stig og skýjað. Akureyri 0 stig og lóttskýjað. Raufarhöfn -6 stig og lóttskýjað. Dalatr.ngi -3 stig og lóttskýjað. Höfn - 2 stig og lóttskýjað. Vestmannaeyjar 3 stig og skýjað. Þórshöfn í Fœreyjum -4 stig og ól. ^ Kaupmannahöfn 5 stig og skýjað. Osló 0 stig og skýjað. London 3 stig og slydduél. Hamborg 2 stig og þoka. Madrid 7 stig og skýjað. Lissabon 9 stig og rigning. New York 6 stig og skýjað. Gert er ráð fyrir hœgri suövestan- eða vestanátt og björtu veðri á Austuriandi. Skýjað og dálítil súld annað slagið á Suðvesturlandi til Vestfjaröa og frostlaust. Annars staðar ýmist nœturfrost eöa frost allan sólarhringinn. Bjarni Guðmundsson vörubifreiðar- stjóri, Hólmgarði 20, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 15. Hann var fæddur 7. nóv. 1910 í Vogs-' húsum á Eyrarbakka, sonur hjónanna’ Guðmundar Jónssonar og Ingunnar Sveinsdóttur. Lengi var Bjarni mat- sveinn a togurum en upp úr 1940 gerðist hann bílstjóri á vörubilastöðinni Þrótti, sem varð hans aðalstarf síðan. 6. júní 1936 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Magneu Guðmundsdóttur og varð þeim fimm barna auðið, sem öll komust' upp. Leifur Gunnarsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju i dag kl. 13.30. Sófus Guðmundsson skósmiður verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni i dag kl. 13.30. Stjórnmdiðftindir Fulltrúaráðsfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík Fulltrúaráð Alþýðubandalagsins i Rcykjavik er boðað saman til fundar þriðjudaginn II. apríl kl. 20.30 að Hótel Esju. Fundarefni: Framboðsmál vegna alþingis- kosninganna i Reykjavik. — önnur mál. — Alþýðubandalagið í Kópavogi heldur almennan félagsfund mánudaginn 10. april kl. 20.30 i Þinghól, Hamraborg II. Dagskrá: ll Kosningaundirbúningur. 2) Atvinnumálastefna. 3) Skipulagsmál (miðbær). 4) önnur mál. Alþýðubandalagið Hafnarfirði — Framboðslisti Fundur verður haldinn í Skálanum mánudaginn 10. apríl kl. 8.30. Fundarefni: I. Inntaka nýrra félaga. 2. Listi Alþýðubandalagsins vegna bæjarstjórnar- kosningtnna í Hafnarfirði lagður fram. 3. Skýrt frá niðurstöðum umræðuhópa á fundinum um æskulýös- og skólastarf i Hafnarfirði. Reykjaneskjördæmi Fundur verður haldinn i Fulltrúaráði kjördæmissam- | bandsins mánudaginn 10. april kl. 20.30 að Neðstu-I tröð 4 Kópavogi. Formenn flokksfélaga og mið- stjórnarmenn úr kjördæminu mæti á fundinum. Fundarefni: Kosningarundirbúningurinn. Athugið I broyttan fundarstað og fundartímo. j Alþýðuflokksfélag Húsavíkur Alþýðuflokksfélag Húsavikur boðar til aðalfundar í Félagsheimilinu mánudaginn 10. april klukkan 20.30.' Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga upp- J stillinganefndar um framboðslista vegna bæjar-; stiórnarkosninganna. 3. önnur mál. Seltjarnarnes Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Seltjarnarness verður haldinn að Vallarbraut 14 mánudaginn 10. apríl kl. 20.30 Venjuleg aðalfundarstörf. Alþýðuflokksfélag Akureyrar. Aðalfundur verður haldinn að Strandgötu 9. miðvikud, 12. apríl kl. 20.30. Dagskrá. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. 3. Kaffiveitingar. Herstöðvaand- stæðingar í Kópavogi Umræðufundur Umræðufundur mánudagskvöld kl. 20.30 i Þinghól i Kópavogi. Allir félagar hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Borgarmálaráð Alþýðubandalagsins í Reykjavik heldur fund að Grettisgötu 3 mánudaginn 10. apríl kl. 20.30. Kosningastjórn og 10 efstu menn G listans vegna borgarstjórnarkosninganna eru boðaðir á fundinn. Árnesingar Þriðjudaginn 11. april 21.00 verða til viðtals i barnaskólanum Laugarvatni alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason ásamt Garðari Hannessyni. fimmta manni á lista Fram sóknarflokksins í Suðurlandskjördæimi. Framsóknarfélag Rangæinga Fulltrúaráðsfundur verður haldinn að Hvoli miðviku daginn 12. april kl. 21.30. Áriðandi málefni. Fulltrúarráð framsóknarfélag- anna í Reykjavík Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Reykjavik heldur fund í Þórskaffi þriðjudaginn 11. april kl. 20.30 Fundarefni: Lagðar fram tillögur uppstillinganefndar um framboðslista við væntanlegar borgarstjórnar og alþingiskosningar i Reykjavik. Sýnið skírteini við innganginn. Aðalfundur Stýrimannafélags íslands verður haldinn í Tjarnarbúð miðvikudaginn 12 þ.m. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Byggingasam- vinnufélag barnakennara neldur aðaKund að Þingholtsstræti 30, mánudaginn 17. april n.k. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Flugleiðir hf. Aðalfundur Flugleiða h/f verður haldinn föstudaginn 14. april 1978 i Kristalssal Hótel Loftleiða og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. Önnur mál. Aðgöngumiöar og atkvæða- seðlar verða afhentir hluthöfum á aðalskrifstotu félagsins. Reykjavikurflugvelli. frá og með 7. april n.k. til hádcgis fundardag. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi. skulu vera komnar i hendur stjórnarinnar eigi siðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Þeir hluthafar. sem enn eiga eftir að sækja hlutabrél sin i Flugleiðum h/f. eru beðnir að gera það hið fyrsta. Kvenfélag Bústaðasóknar Heldur fund i kvöld, mánudag 10. aprjl. i safnaðar- heimilinu kl. 20.30. Guðrún Helgadóttir ræðir um tryggingamál. Kristniboðs- félag karla Fundur vérður i Kristniboðshúsinu Laufásvegi 13 mánudaginn 10. april kl. 20.30. Gunnar Sigurjónsson hefur bibliulestur. Allir karlmenn velkomnir. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund i safnaðarheimilinu við Háaleitisbraut mánudaginn 10. april kl. 20.30. Ragna Jónsdóttir, fyrrverandi formaður sér um skemmtiatriði. Mætið vel og stundvislega. Nýjar félagskonur velkomnar. Málverkasýning í Gallerí Háhóli á Akureyri Eirikur Smith listmálari opnaði sýningu á 40 verka sinna, vatnslitamyndum og oliumálverkum, i Gallerí Háhóli á Akureyri á laugardag. Myndir Eiriks eru allar til sölu. Eru þær málaðar siðustu 2 árin. Galleriið er opið frá kl. 20—2Í virka daga en frá kl. 15—22 um helgar. Samsýning Textilfélagsins í Norræna húsinu Sýningin verður opin daglega frá kl. 14— 22 og lýkur mánudaginn 10. apríl. Kveðjuhóf fyrir dr. Frank Herzlin, yfirlækni Freeportsjúkrahúss-* ins. verður haldið í Glœsibœ, þriðjudaginn 11. apríl kl. 19.30. Forsala aðgöngumiða i Hár-hús Leó. Bankastræti 14, virka daga kl. 9-18. Allt áhugafólk um áfengismál, meira en velkomið. GENGISSKRÁNING Nr. 61 — 6. apríl 1978. 1 Bandaríkjadollar 1 Stariingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sœnskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýzk mörk 100 Lfrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 253.90 254,50 475,85 476,95* 222.90 223,40* 4570,90 4581,70* 4764,00 4775,30* 5550,30 5563,40* 6115,15 6129,55* 5576,55 5589,75* 807,20 809,10* 13667,10 13699,40* 11737^0 11765,50* 1260330 12633,10* 2935 2932* 1750,45 175435* 61935 620,75* 318.60 31930* 116,04 11632* *Breyting fró siöustu skráningu. iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiHmiimiiiHii Framhald afbls. 29 Tek aö mér gluggaþvott utanhúss sem innan. Ívar, simi 26924. Spákonur Spái í spil og bolla. Uppl. i síma 73942 eflir kl. 6. 1 Einkamál 8 Ógiftur maður og barnlaus hefur áhuga á að kynnast konu sem getur fært honum afkomanda. þarf að vera vel gefin og af góðu fólki komin. Börn eða fötlun ekki til fyrirstöðu. Staða konunnar getur eftirleiðis orðið með ýmsum hætti eftir samkomulagi — en örugg og vel tryggð. Á margar húseignir og fyrirtæki. Svarbréf sendist DB sem fyrst merkt „Öryggið og arfurinn.” Ég óska eftir að kynnast stúlku á aldrinum 30 til 40 ára giftri eða ógiftri með eitt og eitt skemmtilegt kvöld í huga. Algjörri þag- mælsku heitið. Tilboð sendist DB| merktskemmtilegt kvöld. Rúmlcga þritugur maður óskar eftir að kynnast rólyndri stúlku 26-34 ára. Uppl. merktar „Vinátta”, sendist Dagblaðinu. Lán óskast. Lítið en traust innflutningsfyrirtæki óskar eftir að komast í samband vió aðila er vildi Iána fé gegn góðum vöxtum. Tilboð merkt „Lán — 77087" sendist Dagbl. sem fyrst. Hreingerníngar o Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og á stigagöngum, föst verð-, tilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími| 22668 eða 22895. ’ Gerum hrcinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, vanir og vand- virkir menn. Jón, sími 26924. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vand- virktfólk. Sími 71484 og 84017. I Þjónusta Málningarvinna utan- og innanhúss, föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 76925. KB-bólstrun. Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. í sima 16980. Fyrir árshátiðir og skemmtanir. Góð og reynd ferðadiskótek sjá um að allir skemmti sér Leikum fjölbreytta danstónlist. sem er aðlöguð að hverjum hópi fyrir sig, eftir samsetningu hans,aldursbili og bakgrunni. Reynið þjónustuna. Hagstætt verð. Leitið uppl. Diskótekið Dísa. ferðadiskótek. símar 50513 og 52971. Ferðadiskótekið. María Simi 53910. Húsdýraáburður. Vorið er komið. Við erum með áburðinn. Nánari upplýsingar og pöntunum veitt móttaka í símum 20768,36571 og 85043. Garðeigendur: Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkjustörf. útvegum húsdýraáburð, föst verðtilboð, vanir menn. Uppl. í síma 53998 milli kl. 19 og 20 alla virka daga. Geymiðaugl. Brúðuviðgerðin Þórsgötu 7 auglýsir: Brúðurúm, brúðuföt, brúðuskór, brúðu- hárkollur, brúðuaugu, brúðuandlit, brúðulimir. Allar brúðuviðgerðir. Lask- aðar stórar brúður keyptar. Brúðuvið- gerðin Þórsgötu 7. Húsdýraáburöur Imykjal. Garðeigendur. Nú er rétti timinn til að bera á, útvegum húsdýraá- burð og dreifum á, sé þess óskað. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 53046. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöllur og, innanhússtalkerfi. Viðgerða- og vara-i hlutaþjónusta. Simi 44404: ökukennsla ökukennsla er mitt fag. í tilefni af merkum áfanga sem öku- kennari mun ég veita bezta próf- takanum á árinu 1978 verðlaun sem eru Kanaríeyjaferð, Geir P. Þormar öku- kennari, simar 19896, 71895 og 72418. , Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Sigurður' Þormar, simar 40769 og 71895. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. ökukennsla-æfingartimar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bíl. Kenni á Mazda 323 árg, 77. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir. Sími 81349. ökukennsla—Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Engir 1 skyldutímar. Fljót og góð þjónusta. ! Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími 40694. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun i íbúðum, stiga- göngum og stofnunum. Löng reynsla| tryggir vandaða vinnu. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum og ■stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. j ísíma 86863. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla-Æfingartfmar Hæfnisvottorð. Kenni á Fíat 128 special. ökuskóli og útvega öll prófgögn 'ásamt glæsilegri litmynd í ökuskírteini sé þess óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í símum 21098,17384 og 38265. ökukennsla-æfingartfmar. Kenni á VW 1300 Get nú aftur bætt við nokkrum nemum. ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gislason, simi 75224 og 43631. ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida 78. Engir skyldutímar, nemandinn greiðir aðeins fyrir þá tlma sem hann þarfnast. öku-} skóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið sé þess óskað. Uppl. I síma 71972 og hjá auglþj. DB I sima 27022. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. H3810 Ökukennsla-Bifhjólapróf. Æfingatímar ökuskóli og prófgögn ef] óskað er. Kenni á Mazda 323 1978. Eiður H. Eiðsson, simi 71501. ökukennsla — æfingartfmar. Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn.Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobs- son ökukennari, símar 30841 og 14449. Ökukennsla-Æfingartfmar Bifhjólakennsla, sími 13720, Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta í sambandi við útvegun á öllum þeim pappírum sem til þarf. öryggi- lipurð- tillitssemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sími 13720 og 83825. ökukennsla—æfingartimar, Kenni á Toyota Cressida 78, Fullkom- inn ökuskóli, Þorlákur Guðgeirsson, simar83344og 35180. ökukennsla-æfingatfmar. Get nú aftur bætt við nemendum sem geta byrjað strax. Kenni á Toyotu Mark Í2 1900. Lærið þar sem reynslan er. Kristján Sigurðsson sími 24158. ökukennsla—æfingatfmar. Kenni á Mazda árg. 77 ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einarsson Frostaskjóli 13,simi 17284. Sími 18387 eda 11720. Engir skyldutimar, njótið hæfileikanna. Ökuskóli Guðjóns Andréssonar. Ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatfmar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og. prófgögn ef þess er óskað. Hringdu I síma 44914 og þú byrjar strax. Eirikur Beck. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. i simum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. ökukennsla—æfingatímar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sesseliusson. sími 81349.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.