Dagblaðið - 18.04.1978, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. APRIL 1978.
23
Til sölu Buick Special
árg. ’64. Uppl. í síma 35392eftir kl. 5.
Til sölu Ford Transit ’67
með ónýta vél, verð 500 þús. Einnig
Rambler American árg. ’66. Góð vél,
góð skipting, ágætt boddi. Skoðaður '78.
Verð 700 þús. Uppl. i síma 92—6926
milli kl. 7 og 8 í kvöld.
Öskum eftir öllum bilum
á skrá, bjartur og rúmgóður sýningar-
salur, ekkert innigjald. Bílasalan Bíla-
garður Borgartúni 21, símar 29750 og
29480.
Mjög sparneytinn jeppi,
Dodge Ramcharger, árg. ’77, í topp-
standi, ekinn aðeins 18 þús. km. Má
greiðast að hluta með skuldabréfi. Uppl.
í síma 31389.
Toyota sendibifreið
árg. ’77-’78 óskast. Uppl. í síma 31389.
Chevrolet Malibu Classic
8 cyl., sjálfskiptur, ekinn aðeins 2000
km, árg. ’77. Uppl. í síma 31389.
Til sölu Fastback 1600
árg. ’68, verð 350-400 þús. Skipti
möguleg á stærri bil. Uppl. i síma 22364
eftirkl. 6.
Til sölu Cortina árg. ’65,
skoðuð ’78, ágætur bíll, verð 80—100
þús. (samkomulag). Uppl. i sima 72730 á
daginn og 44319 á kvöldin.
Dodge Weapon árg. 1953
til sölu á kr. 500 þús. eða tilboð. Sími
42126.
Mazda 929 óskast
til kaups, 2ja dyra, ’74—’75, aðeins
góður bíll kemur til greina. Sími 53120
eftir kl. 7 á kvöldin.
2 ódýrir til sölu
sem þarfnast viðgerðar, Austin 86 WT
sendiferðabíll, árg. 71 (pallbill), verð
180—230 þús. og VW árg. ’61, verð
20—30 þús. Uppl. í sima 72730.
Bílamálun og rétting.
Málum og blettum allar gerðir bifreiða.
Gerum föst verðtilboð. Bílaverkstæðið
Brautarholti 22, sími 28451 og 44658.
Bilavarahlutir auglýsa.
Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtald-
ar bifreiðir: Land Röver, Cortinu ’68 og
’70. Taunus 15M ’67, Scout ’67,
Rambler /kmerican, Hillman, Singer,
Sunbeam '68, Fiat, VW, Falcon árg. ’66,
Peugeot 404, Saab, Volvo, Citroén,
Skoda 110 ’70 og fleiri bila. Kaupum
einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauða-
hvammi við Rauðavatn, simi 81442.
scania 140 LDS super
irg. ’71 með búkka og Robinson, 3,40
nilli hjóla, er með palli og sturtum en
'æst pall- og sturtulaus. Skipti möguleg.
Jppl. i síma 99-5978 eftir kl. 20 næstu
cvöld.
Húsnæði í boði
3 herb. rúmgóð íbúö
til leigu, leigist frá miðjum maí þangað
til um miðjan september. Uppl. í síma
53277.
Félagasamtök — stofnanir.
Á sunnanverðum Vestfjörðum í fögru
umhverfi er rúmgott húsnæði til leigu
fyrir félagasamtök. Þarfnast lagfæringar
en i staðinn kæmi leiga til einhvers ára-
fjölda. Tilvalið tækifæri fyrir félög og
stofnanir sem skipuleggja vilja orlofs-
dvöl. Tilboð sendist í pósthólf 1141
Reykjavík fyrir 27. apríl.
Til leigu 4ra herb.
efri hæð í Kópavogi fyrir reglusamt
rólegt fólk. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-78382
Vinnuskúr, 20 ferm,
með rafmagnstöflu og rafmagnsofnum.
Uppl. í síma 41410 eftir kl. 5.
Til leigu strax
3ja herb. ibúð í Hraunbæ, laus strax.
Engin fyrirframgr. Tilboð óskast um
leigu merkt: „8367".
Húseigendur — leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax í öndverðu.
Með því má komast hjá margvíslegum
misskilningi og leiðindum á síðara stigi.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást
hjá Húseigendafélagi Reykjavikur.
Skrifstofa félagsins að Bergstaðastr. 11
er opin virka daga kl.5—6, simi 15659.
1
i
Húsnæði óskast
Ung hjón utan af landi
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í
vesturbænum, eru bæði við nám. Uppl. í
sima 19488 eftir kl. 5.
Ungt par
óskar að taka 2—3 herb. íbúð á
leigu, helzt í Hafnarfirði. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 52904.
Óska eftir lítilli ibúð
eða herbergi með aðgangi að baði.
Reglusemi heitið. Engin fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 71859 eftir kl. 8.
Ungur piltur
óskar eftir herbergi strax, einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022.
H-8546
Múrari
óskar eftir að taka .á leigu 1—2 herb.
ibúð strax, meðeða án húsgagna. Uppl. i
síma 74762.
Hjálp. Húsnæði óskast.
Hjón með ungbarn, eru á götunni, óska
eftir húsnæði. Þið sem hafið húsnæði til
umráða hringið í síma 86591 eða 36793
eftir kl. 8. Góð umgengni og alger reglu-
Óska eftir að taka á leigu
2—3 herb. íbúð sem fyrst eða fyrir 1.
júni. Reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB I síma
27022.
H-1220
Góð 2ja-3ja herb. íbúð
óskast í eða við miðbæinn. Uppl. í síma
20856 eða 28816.
Óska eftir 2—3 herb. ibúð,
helzt í miðbænum, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. i síma
25944.
4ra herb. íbúð.
Fjölskylda utan af landi óskar að taka á
leigu 4ra herb. ibúð í minnst 1—2 ár.
Ársfyrirframgreiðsla ef þess er óskað.
tbúðin þarf að vera í góðu standi og
leigjast i júní og vera staðsett í Kópa-
vogi. Góð umgengni og reglusemi. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
H-8475
Óskum eftir bilskúr
til leigu. Uppl. i sima 12424 milli kl. 6 og
8.
Bilskúr óskast á leigu
í nokkra mánuði, helzt i vesturbænum.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 23816
næstu daga.
2 Ijósmæðranemar
óska eftir 3ja herb. ibúð vegna lokunar á
heimavist, helzt sem næst Landspítalan-
um, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í
sima 27022.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast til leigu í nágrenni Freyjugötu.
Uppl. í síma 26785 eftir kl. 18.
íbúð óskast til leigu
frá 1. maí— 1. sept. Reglusemi. Uppl. i
sima 41613 eftir kl. 16.
Tvær stúlkur
óska eftir herbergi sem fyrst, helzt i
Garðabæ eða Hafnarfirði. Uppl. i sima
92-8087.
Góð einstaklingsibúð
eða 2ja herbergja óskast til leigu strax.
Uppl. í sima 43311 á daginn og 23722 á
kvöldin.
Háskólanemi
óskar eftir lítilli íbúð í grennd við Há-
skólann fyrir I. maí. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. ísíma 40671.
Fullorðið par
óskar eftir að taka á ,leigu 2—3 herb.
íbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. í
sima 13141 allan daginn.
Tæknifræðingur óskar
eftir litlu herbergi sem vinnustofu, helzt
sem næst Skólavörðuholti. Tilboð
sendist Dagblaðinu merkt „Auka-
vinna".
23ja ára gamall sölumaður
óskar eftir herbergi í Reykjavík, helzt
með eldunaraðstöðu. Góðri umgengni
og skilvísri greiðslu heitið. Uppl. i síma
. 14660 á kvöldin.
Húsnæði — Mosfellssveit.
Húsnæði óskast á leigu í Mosfellssveit
sem fyrst, fyrir einn af starfsmönnum
okkar. Æskileg stærð 3 herbergja. Hafið
samband við Helga Axelsson skrifstofu
stjóra í síma 66200, innanhúss 141.
Vinnuheimilið Reykjalundur.
Herbergi óskast
til leigu i gamla bænum frá 15. mai.
Tilboðum sé skilað til afgreiðslu blaðsins
merkt „Antz”.
15ára stúlka
óskar eftir að komast i sveit í sumar
annaðhvort við að passa börn eða
sveitastörf, er vön hvorutveggja. Uppl. í
síma 74014 eftir kl. 7.
5 herb.íbúð
eða hús óskast til leigu. Má vera gamalt.
Einnig óskast mjög litið hús eða ein-
staklingsíbúð, gömul. Leigutími yrði frá
1. júní eða fyrr og yrði 2 ár eða lengur.
Uppl. í síma 27014,11087 og 25664.
Reglusöm, 3 manna tjölskylda
óskar eftir sumarbústað til leigu i sumar.
Góðri umgengni heitið. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
78365.
Hafnarfjörður.
Kanadisk stúlka óskar eftir íbúð eða her-
bergi í Hafnarf. Uppl. í sima 44269 eflir
kl.5.
Óska eftir 3—4 herb.
íbúð, lielzt í Breiðholti. Uppl. í síma
74805.
Við erum tvær stúlkur
og okkur bráðvantar 3ja herb. íbúð frá
1. maí nk. Helzt við miðbæinn. Bjóðum
allt að hálfs árs fyrirfrantgreiðslu el
óskað er. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Hringið i síma 73122 eftir kl. 4.
Einbýlishús
;ða góð hæð, 160—170 fm, óskast á
leigu. Góð leiga i boði. visitölutryggð.
Fyrirframgr. 3 fullorðið i heimili.
Reglusemi. Góð umgengni. Tilboð
merkt: „Allt á einni hæð". sendist DB.
Góð 3—4ra herb. íbúð óskast.
3 fullorðnir í heintili, góð umgengni,
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 82692
eftir kl. 7 á kvöldin.
Einbýlishús
eða raðhús á einni hæð óskast til leigu
helzt i Árbæ eða í austurbæ. Tilboð
sendist DB. fyrir 26. apríl merkt: Ein
hæð. H-8208.
Húseigendur.
Hjá okkur eru skráðir margir leigjendur
að öllum stærðum ibúða, á biðlista.
Leiguntiðlunin og fasteignasalan Mið-
stræti 12, sími 21456 frá kl. 10 til 6.
(í
Atvinna í boði
S)
Óskum eftir að ráða
ábyggilega konu vana. afgreiðslu- og
skrifstofustörfum, vinnutími 10—6.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H.78404
Sauðfjárbóndi
með nóga vinnu en lítil auraráð óskar
eftir starfskrafti frá 1. mai. Reglusemi
áskilin. Uppl. i síma 91-86202 milli kl. 7
og lOákvöldin.
Au pair.
Áreiðanleg og barngóð súlka óskast á
gott heimili í USA til að gæta 2 barna.
einnig til húshjálpar, æskilegui Ivalar-
tími 1 ár. Umsókn sendist til augldcildar
blaðsins merkt „Au pair H8444"
Háseta vantar
á 70 tonna bát. Uppl. í sima 97-8211
milli kl. 12 og I á daginn og 7 og 8 á
kvöjdin. B/agi.
Röskur og áreiðanlegur
starfskraftur getur fengið atvinnu nú
þegar við afgreiðslustörf í sportvöru-
verzlun. Uppl. hjá auglþj. DB í siina
27022.
H-78540
fláseta vantar
á 150 tonna netabát frá Grindavik.
Simar 37626 og 92-8086.
V antar 12— 13 ára stúlku
í vist í sumar á Akureyri. Uppl. i síma
96—19718 frá kl. 9—5.
Háseta vantar á 200 tonna
netabát frá Paireksfirði. Uppl. í síma
94-1308.
Starfskraftur óskast
nú þegar til almennra skrifstofustarfa.
þar með talið erlendar bréfaskriftir.
Uppl. í síma 20122.
f--------------->
Atvinna óskast
Rafvirki með tólf ára
starfsreynslu óskar eftir vinnu. margt
kemur til greina lekki húsalagmr).
Tilboð leggist inn á afgrciðslu blaðsms
fyrir 30. þ.m. merkt „Rafvirki 30"
Vantar einhvern unga snót
ekki í vinnu til sín?
Yrði jafnvel báðum bót
bráttef hringdir til min.
Upp með símann eftir 6
ef þá kjarkur hjá þér vex.
Verðir þú ei svifaseinn
svarar 5 og 4-16-1.
Tværstelpur
i Verzlunarskólanum, 16 og 17 ára. óska
eftir vinnu i sumar. Margt kemur til
greina. Uppl. í sima 41856 á morgnana
ogá kvöldin.
Ungur, þýzkur maður
óskar eftir hálfsdagsvinnu. Talar góða ís-
lenzku og ensku. Er vanur skrifstofu-
störfum. Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 16662 milli kl. 1 og 5.
Óska eftir vinnu
við ræstingar, afleysingar í sumarfrium
koma til greina, er vön. Uppl. í síma
66168 til kl. 4 á daginn og eftir 8 á kvöld-
in.
Ungt par
óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um
helgar, margt kemur til greina. Uppl. í
síma 51106 eftir kl. 8 næstu kvöld.
Dugleg kvennaskólastúlka
óskar eftir atvinnu i suniar. margt
kentur til greina. Uppl. í síma 20952.
17 ára stúlka
óskar cftir atvinnu, margt kemur til
greina, hefur bilpróf. Uppl. í síma 22948.
24ra ára 2ja barna móðir
óskar eftir hálfsdagsvinnu (fyrir hádegi).
Er vön bankastörfum og götunarvinnu.
Uppl. í síma 76762 eftir kl. 15.
Ung kona
óskar eftir starfi til I. júli eftir hádcgi.
Hefur reynslu á skrifstofu. Margt kemur
til greina. Uppl. i sima 74153.
Tækjamenn óskast,
gröfumaður með réttindi á traktors-
gröfu, maður á loftpressu og verkamenn
við útivinnu. Uppl. í síma 38275 eftir kl.
5.
Ungur maður
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl.
á kvöldin i sima 14660.