Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.04.1978, Qupperneq 25

Dagblaðið - 18.04.1978, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1978. 25 8 (0 Bridge I Það hefur stundum verið skrifað um það í þessum þáttum hve Bandaríkja- menn fóru hér á árum áður illa á því að koma inn á lítil spil eða dobla mótherjana i tvísýnum stubbspilum á HM. Hér er dæmi frá leik Ítalíu og USA. Alliráhættu. Noiuiuk . AÁ432 ' 32 > KDG95 *G8 Vmnj. Ai.’sruii «8 * K765 Á1075 DG8 ÓÁ1062 43 *ÁD95 +K1042 Sunuu A DG109 K964 87 * 763 Þegar Avarelli í vestur opnaði á 2 laufum — þrilita hendi, kom Roth í norður inn á 2 tíglum. Sú sögn gekk til vesturs, sem doblaði. Það varð lokasögn- in. Belladonna í austur spilaði út hjartagosa og átti slaginn. Hélt áfram með drottninguna — kóngur, ás. Avarelli spilaði spaðaáttu og Roth tók á ásinn. Spilaði tigulgosa. Avarelli drap á ás og spilaði lauffimmi. Gosi, kóngur. Belladonna spilaði hjartaáttu — nia og tía, og Roth trompaði. Spilaði spaða, sem austur drap á kóng. Þá lauf og vestur átti slaginn á drottningu og spilaði hjartasjöi. Norður trompaði og fékk fimm slagi. 800 til Italiu. Á hinu borðinu spilaði vestur 2 lauf og fékk 11 slagi, 150, þannig að Ítalía vann 650 á spilinuog 12 impa. Sorgleg úrslit urðu fyrirWaligora, sem hafði hvitt og átti leik i eftirfarandi skák í keppni þýzku skákfélaganna í ár, gegn W. Schmidt. mwfwW" .mm ■ m H (H BÍH 34. Dd5 H----Kh7 35. Rd4 — Dh3 + 36. Kel — Dhl+ og hvitur gafst upp því eftir 37. Kd2 — e3 + var drottningin glötuð. Fegrunar og megrunar stofan mrm ' i .' r —J_TZl -T- . I' l 1 _ \ liSte1 HrM © Bulls C> Kíng Faaturcs Syndicat*. Inc.. 1976. WorRI riRht* raservad „Taktu nú vel ef’tir mér allri, Herbert, svo að þú munir, hvernig ég léit út.“ Raykjavik: Lögreglan simi 11166. slöklíviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. Seitjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum Sjúkra- hússíns 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö simi 1160. sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 14.-20. apríl er í Reykjavíkurapóteki og Borgar- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgm virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaÞjónustu'eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur Hafnarfjarð?.ra;ótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum döguin frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessura apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Öpið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ■a -booot sr?£Ppru*Ju yfin i aTlL BLOSSft OO &IOOU LOO/t <JM BLD Reykjavík—Kópavogur-SeKjamames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur. lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i hejmilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja iögreglunni i sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt læknaísima 1966. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabrfreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. BorgarspítalinnrMánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild Kl. 15—16 og 19.30 — 20.! Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30-16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Gronsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspftalinn: Alladaga kl. 15—I6og 19—19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og U>—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VHilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VistheimHið VffHsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—2). Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 19. april. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Með smáþolinmæði ættir þú ,ið -:i i!<nr ið miklu í verk i dag. Láttu ekki glepjast. Þú hefur áhyggjur af framferði einhvers i fjölskyldu þinni Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Heilsufarið þitt er mjög gott þessa dauana, þú hefur alveg losnað við smákvilla sem hrjáði þig. .-Utamálin eru i flðknara laui. Hruturínn (21. marz—20. april): Kf þér sýnist þú vera að lenda I einhverjum vandræðum. Ie«t«stu þá undir feld og hugsaðu málið. áður en þúhcldaráíram. Búðu þig undir mikilvægan athurð. Nautiö (21. apríl—21. maf): Það liður að þvf að þú verðir búinn að koma máh.. ’ svo fvrir að þú getir verið sjálfum þór nógur hvað viðkemur peningamálunum. Arfgenjáur hæfileiki kemur í góðar þarfir i daj«. Tvtburamir (22 maí—21. júní): (íættu vel að hvar þú lejígur frá þór hlutina i riag. annars er hætta á að þú týnir einhverjum hlut, sem er þér kær. Lærðu af mistökunum en fárastu ekki yfír þvi sem búið er og gert. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þér hættir til að eyða meira en þú aflar. Vertu ákveðin(n) við sjálfa(n) þig. Þú breytir skoðun þinni viðvíkjandi ákveðinni persónu. er hún sýnir af sér mikla færni. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þú skalt búast við þvi að margir af vinum þinum heimsæki þig óvænt í dag. Einhver hefur mikinn áhuga á að hitta þig og þú kemur til með að hafa mikinn ágóða af þeim samskiptum. Meyjan (24. égúst—23. sept.): Notaðu daginn til að ráðgera og skipuleggja veizlu sem þú hefur lengi haft í hyggju að halda. Eldri persóna hefur mikið til málanna að leggja og er með ferskar hugm.vndir því viðvíkjandi. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta verður annasamur dagur. Þú verður á ferðinni allan daginn fvrir utan smáhlé. Revndu að eyða kvöldinu ein(n) i friði og ró. Láttu ekki blekkjast. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Seztu niður og ljúktu við áriðandi bréfaskriftir og komdu bókhaldinu á réttan kjöl. Þú hittir einhvern ókunnugan. sem mun koma talsverðu róti á hug þinn. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ferð að öllum likindum i ferðalag annað hvort seinni partinn eða um kvöldið. Það gæti verið lifiinsckn til vetkrar manneskju. Vingjarnleiki þinn verður mikils metinn. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Stjörnurnar eru þér ekki að öllu lcvti hliðhollar og þú átt erfitt með að umgangast ókunnuga. Þú færð bréf sem mun létta miklum áhvggj- um af huga þinurn. Afmælisbarn dagsins: Þu .kt-inur tii llieð að íakast á við mörg skemmtileg, en þó erfið verkefni á árinu sem framundan er. Kólk sem sækist ettir trama tær morg tækifæri til að koma sér áfram. Rcvndu að eyða eins miklum tíma og mögulegt er með fjölskyldu þinni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Údónadeild ÞinghoUsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9- 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. «14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. ISÓIheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard.kl. 13-16. HofsvaHasafn, Hpfsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin hekn, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—' föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við| . fatlaða og sjóndgpra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla f ÞinghoftsstraetJ 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19. simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opiö alla virka daga kl. 13— I9. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30— 16. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.3T-16. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsyertubilamir. Reykjavik. Kópavogur og .Seltjamarnes, simi 85477, Akureyri simi 11414, .Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- .eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði. Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar aila virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja (sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ••l*‘,«ar vul vtiriiiii i • illiuualilinu. sauéis'. hami Imrf'a sérslak! na-éi fil |h-ss art hu«sa. ÞiM'.a cr nú aú vcrrta :i() ára na*rti."

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.