Dagblaðið - 05.06.1978, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 05.06.1978, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ 1978 HEIMSMETIÐ SLEGIÐ „Þolinmóður” hringdi og sagöi: „Bifreiðaeftirlit rikisins á áreiðan- lega heimsmet J lélegri simaþjónustu við þá sem til þess vilja ná. Í slikum efnum köllum við Íslendingar ekki allt ömmuokkar. Á föstudaginn gerði ég mikla þolin- maeðisatrennu að númeri þessarar ríkisstofnunar, 84877. Aldrei var númerið „á tali” eins og kallað er, en aldrei var svarað. Fimm sinnum í röð hringdi þar til sjálfvirka stöðin sleit. Þá gerði ég hlé til að ræða við „bilana- tilkynningar” simans. Reyndist allt í lagi með númerið en fyrirspurnin kom þeim er svaraði ekki á óvart, því hann mælti þessi hughreystingarorð: „Þú ert með rétt númer og það starfar eðlilega. Vertu bara þolinmóður, línurnar eru margar og líklega í mörgu að snúast.” Aftur byrjaði ég tilraunir mínar en allt fór á sömu leið, aldrei á tali, en ætíð hringdi út. Þarna er eitthvað að, sem góður stjórnandi ætti að kippa í lag, þvi ekki verður því trúað að það sé ekki hægt.” Sumartízkan 78 / herraskóm Ljósir tízkulitir. Póstsendum. Laugavagi 69 — simi 16860. Miðbaiarmarkaði — simi 19494. Raddir lesenda Reióir menn skiluðu auðu í kosningunum — Borgarstjóra 3kki fyrirgefið að framkvæma kaupránslögin Þormóöur Guölaugsson, Bauga- nesi 21, hringdi: Það er margt skrifað um kosningarnar og úrslit þeirra og sýnist sitt hverjum. En aldrei datt mér í hug, að maður eins og Siggi flug gæti tryllzt af slíku ofstæki (sbr. lesendabréf hans í DB sl. fimmtudag), en svo bregðast kross- tré sem önnur. Skiljanlegt er að Birgir ísleifur reyni að klóra í bakkann og velta sínum syndum yfir á Geir, enda er >að er útbreiddur misskilningur, að allar ransistorkveikjur séu eins. ið er mikill munur á platinustýrðri og platinulausri ansistorkveikju. Það er líka mikill munur á þeirri síðar- fndu með segulstýringu annarsvegar og photocellu hins- gar. Yfirburðir photocellu-stýringar eru þeir, að inaðurinn er alveg óháður smíðagöllum eða sliti í kveikj- ni. iberg h.f. getur boðið allar gerðirnar, en við vekjum at- gli á því, að það er LUMENITION, sem hefur slegið í gn. Spyrjið LUMENITION eigendur. Itu raunverulega benzinafslátt? — Fáðu þér þá O umenition HABERG hS ikeifunnl 3e*Simi 3*33'4S GRIKKLAND Dagflug á þriðjudögum. Nýr og heillandi sumarleyfisstaður islend- inga. Yfir 1000 farþegarfóru þang- að á síðasta ári þegar Sunna hóf fyrsta íslenska farþegaflugið til Grikklands og hafa margir þeirra pantað í ár. Þér getiö valið um dvöl í frægasta tískubaðstrandarbæn- um Glyfada í nágrenni Aþenu, þér getið dvalið þar á íbúðarhótelinu Oasis, bestu íbúðum á öllu Aþenu- svæðinu með hótelgarði og tveim- ur sundlaugum rétt við lúxusvillu Onassis-fjölskyldunnar, góðum hótelum, eða rólegu grísku um- hverfi, Vouliagmeni, 26 km frá Aþenu. Einnig glæsileg hótel og íbúðiráeyjunumfögru, Rhodos og 'Korfu að ógleymdri ævintýrasigl- ingu með 17 þús. lesta skemmti- ferðaskipi til eyjanna Rhodos, Krítar 'og Korfu, auk viðkomu í Júgóslavíu og Feneyjum. Grikkland erfagurt land með litríkt þjóðlíf, góðar baðstrendur og óteljandi sögustaði. Reyndir ís- lenskir fararstjórar Sunnu og ís- lensk skrifstofa. SVNNA Bankastræti 10. Símar 16400 - 12070 - 25060 - 29322. þar nóg af óráðsiu og heimskupörum og munar lítið um smáviðbót. En það er algjör kjána- skapur aö halda að landsmálin hafi biandazt í borgar- og sveitarstjórn- arkosningarnar í ár, því að hver borgar- og sveitarstjórn gat staðið við gerða samninga og hundsað kaupránslögin. Fjárhagsáætlanir þeirra voru miðaðar við óskertar kaupgreiðslur. Birgir tsleifur talar mikið um sinnuleysi borgarbúa og gefur i skyn að ekkert hafi verið að hjá sér. En það voru reiðir menn sem skiluðu auðuog enn reiðari sem sýndu þann kjark að sitja heima og verða fyrir upphringingum og skít- kasti fyrir að fara ekki á kjörstað. Nei, Birgir ísleifur! Þér var ekki fyrirgefið að framkvæma kaupránslögin og refsa fólki með sektum vegna þátttöku í mótmæla- verkfalli launþegasamtakanna. Það er ekki alltaf hægt að kenna öðrum um sínar eigin syndir. Stjórnarflokkarnir eiga eftir að gjalda miklu meira afhroð þegar gert verður upp við þá i alþingis- kosningunum. Þá mun það gerast sem aldrei hefur áður gerzt í stjórnmálasögu tslands, að Fram- sóknarflokkurinn tapar það mörgum kjörnum þingmönnum, að hann fær kannski uppbótar- þingsæti, og er það vel. Það voru reiðir menn sem skiluðu auðu i borgarstjórnarkosningun- um og enn reiðari menn sem sýndu þann kjark að sitja heima, segir Þormóður Guðlaugsson. Myndin sýnir Birgi ísleif Gunnarsson, fyrr- verandi borgarstjóra, greiða at- kvæði. /ir^r ■ ■,—k \ (v /' C,Uj^r 1 / '/ V\ \\ h y A k

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.