Dagblaðið - 05.06.1978, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 05.06.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ1978 27 Verzlunin Höfn auglýsir. Nýkomin falleg vöggusett, ungbarna- treyjur úr frotté, kr. 750. Ungbarnagall- ar úr frotté, kr. 995. Fallegar prjóna treyjur meö hettu, kr. 2400. Frotté sokkabuxur, bleyjubuxur, bleyjur, ullar boiir, flauelsbuxur, axlabönd, barnabolir meö myndum, drengjasundskýlur kr. 760. Póstsendum. Verzlunin Höfn. Vesturgötu 12,sími 15859. Rýabúðin. Erum flutt að Lækjargötu 4, nýtt úrval af smyrnavörum, prjónagarn og upp- skriftir i úrvali, mohair garn í fallegum sumarlitum, mjög ódýrir saumaðir rokk- oko stólar, uppfyllingargarn, krosssaum- ur og góbelín. Póstsendum. Rýabúðin. Lækjargötu 4, sími 18200. Áteiknuð punthandldæði, gömlu munstrin, t.d. Góður er grauturinn gæzkan, Hver vill kaupa gæsir, Sjómannskona, Kaffisopinn indæll er, Við eldhússtörfin, einnig 3 gerðir af útskornum hillum. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfis- götu74, sími 25270. Nýkomið rifflað flauel, terelyne 45/55%, léreft, straufri sængurföt, diskaþurrkur I metra- og stykkjatali, handklæði.sokkar, einnig leikföng í úrvali. Verzlunin Smá- fólk Austurstræti 17 kjallara Silla og Valdahússins. Veiztþú, að Stjörnu-málning er úrvalsmálning ogj er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vik unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj- unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R. Sími 23480. i Fyrir ungbörn Tan-Sad barnavagn til sölu, einnig Rafha eldavél, eldri gerð. Simi 72885. Þríhjól, létt barnakerra, burðarrúm, ungbarnastóll, ungbarna sæng og margs konar barnafatnaður (0—8 ára) til sýnis og sölu að Hagamel 28, kjallara, i dag og á morgun eftir kl. 16. Fatnaður i Til sölu hvítur kanínupels og tveir síðir kjólar. Uppl. í síma 44907. Til sölu amerísk kápa og kjóll nr. 16, regnkápa nr. 42 og herra- frakki, svartur. Selst mjög ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—83554. Ódýrt — Ódýrt. •Ödýrar buxur á börnin i sveitína. Buxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. I Húsgögn Til sölu er fjögurra sæta fallegur þýskur sófi, selst á 30 þús., borðstofuborð fyrir allt að 10 manns á 20 þús. og falleg hurð fyrir 5000 kr. Þeir sem áhuga hafa , geta séð framan- greinda muni á Grundarstíg 4, 3ja hæð, eftirkl. 16. Sími 25551. Til sölu palisander veggeining (skápur og hillur). Verð kr. 70 þús. Uppl. i sima 34499, Ólafur, eftir kl. 7. 10 hansahillur tilsölu. Uppl. isíma 30310. Til sölu hjónarúm með náttborðum, ásamt dýnum, hillum og náttljósum, verð 55 þús. Einnig út- varpsfónn, verð 50 þús. Uppl. í sima 30103. Svefnhúsgögn Svefnbekkir og rúm, tvíbreiðir svefn- sófar, svefnsófasett, hjónarúm. KynnL yður verð og gæði. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Sími 34848. Grænt sófasett, sófi og 2 stólar og svart sófaborð til sölu. Selt á 50.000. Einnig er til sölu hvítt helluborð, og ofn frá Rafha, selst á 40.000. Uppl. í síma 16956, eftir kl. 6. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Nýkomin falleg körfuhús- gögn. Einnig höfum við svefnstóla, 'svefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna svefnsófa, kommóður og skatthol. Vegg- hillur, veggsett, borðstofusett, hvíldar- •stóla, stereóskápa og margt fleira. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um land allt. Nú eru gömlu húsgögnin í tízku. Látið okkur bólstra þau svo þau verði sem ný meðan farið er i sumarfri. Höfum falleg áklæði. Gott verð og greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn, Helluhrauni 10, Hc.fnarf., sími 50564. Til sölu tveir stakir stólar og einn svefnbekkur, verð eftir sam- komulagi. Uppl. i síma 29704 í dag og næstu daga. Svefnbekkir, svefnsófar og svefnstólar á verksmiðjuverði. Sendum i póstkröfu um allt land. Svefnbekkjaiðj- an Höfðatúni 2, sími 15581. ANTIK. Borðstofuhúsgögn, svefnherbergishús gögn, sófasett, homhillur, píanóbekkir, skrifborð, bókahillur, stakir stólar og borð, bar og stólar. Gjafavörur. Kauþ- ium og tökum í umboðssölu. ANTIK- jnunir Laufásvegi 6, sjmi 20290. Uppþvottavél. Sem ný Candy uppþvottavél til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í sima 20061. Electroiux kæliskápur, (59x1,50), Zerowatt þvottavél, straujárn, strauborð, stuttir og síðir stór- risar, ásamt margs konar kvenfatnaði til sýnis og sölu að Hagamel 28, kjallara í dag og á morgun eftir kl. 16. Vel með farinn ísskápur og frystikista til sölu. Uppl. I sima 92— 1574eftir kl. 6 ákvöldin. Óska eftir að kaupa notaðan vel með farinn isskáp. Uppl. 50018 eftir kl. 7. Þurrkari, gerið góð kaup. Til sölu sem nýr Hoover tauþurrkari, selst á hálfvirði. Verð kr. 90.000. Uppl. í sima 21793. Teppi i Gólfteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi í úrvali á stofur, stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði lager og sérpantað. Karl B. Sigurðsson, Teppaverzlun, Ármúla 38. Sími 30760. Vantar30—40fm notaðgólfteppi. Uppl. í síma 41512. Sjónvörp i Til sölu 24” Philips sjónvarp, svart/hvítt, nýyfirfarið af umboðsverkstæði. Verð 40.000. Uppl. i síma 26578. Okkur vantar notuð og nýleg sjónvörp af öllum stærðum. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Opið 1—7 alla daga nema sunnudaga. General Electric litsjónvörp. Hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. litsjónvörp, 22” í hnotu, á kr. 339 þús., 26” í hnotu á kr. 402.500,26” í hnotu á kr. 444 þús. Einnig finnsk lit- sjónvarpstæki í ýmsum viðartegundum. 20” á 288 þús., 22” á 332 þús., 26” á 375 þús. og 26” með fjarstýringu á 427 þús. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2. Símar 71640 og71745. I Hljóðfæri Til sölu er litið notaður og vel með farinn, Gibson, EB 2 bassa- gitar. Uppl. í síma 71589. Hljóðfæraverzlunin Tónkvfsl auglýsir. Vorum að fá FIBES trommusett til sölu. Uppl. aðeins veittar i verzluninni. Tón- kvísl Laufásvegi 17, sími 25336. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð- færa og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. — Hljómbær sf., ávallt í fárarbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfis- götu 108. Hljómtæki Til sölu Crown 3200, sterótæki, sambyggt, kassettusegulband, plötuspilari, útvarp, magnarinn er 60 w og 2 hátalarar. Verð 200 þús. Uppl. í síma 30733, milli kl. 7 og 8. Tilsölu erMarantz 10070 magnari, 2 Marantz HD 66 hátalarar og Torens TD 160 MK II plötuspilari, tækin eru nokkurra mánaða gömul og lítið notuð. Uppl. í síma 35047 á kvöldin. I Dýrahald I 7 vetra hryssa til sölu, skipti koma til greina. Uppl. í síma 40235. Mjög fallegur kettlingur (læða, hvít og grá að lit), fæst gefins dýravinum. Uppl. ísíma41407. -Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21 a, sími 21170. Hjól i Drengjareiðhjól fyrir 7—9 ára, óskast til kaups. Uppl. í sima 12804. Honda 350 XL eða SL óskast keypt. Staðgreiðsla. Borga allt að 400 þús. fyrir rétt hjól. Uppl. í síma 82120 eða 73952 allan daginn. Kaupum og tökum i umboðssölu allar gerðir af reiðhjólum og mótor- hjólum. Lítið inn, það getur borgað sig. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, kvöld- simar71580og37195. Óska eftir góðu torfæruhjóli, ca 125 cc, má þarfn- ast smávægilegrar lagfæringar. Helzt Suzuki TS 125 en þó koma aðrar teg. og stærðir til greina. Borga gott verð fyrir gott hjól. (Staðgreiðsla). Uppl. í sima 92—1987. Guðmundur. Ný og notuð reiðhjól til sölu. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Reiðhjólaverkstæðið Norðurveri, Há- túni 4a. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar bama- og unglingahjól af öllum stærðum og gerðum. Opið frá ki. 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Bifhjólaeigendur. Vorum að fá sendingu af uppháum bif- hjólahönzkum úr leðri, mjög fallegum, í stærðum 8 1/2, 9 1/2 og 10 1/2, einnig bifhjólajakka úr leðri, fóðraða storm- jakka, Nava hjálma og dekk fyrir 50 cc. hjól. Póstsendum hvert á land sem er. Karl H. Cooper varahlutaverzlun, Hamratúni 1 Mosfellssveit, simi 91— 66216. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla, sækjum og sendum mótor- hjólið ef óskað er, varahlutir í flestar gerðir hjóla, pöntum varahluti erlendis frá, tökum hjól I umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólaviðgerða. Mótor- hjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið 9—6 5 daga vikunnar. í Ljósmyndun 16 mm, super 8, og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. imeð Chaplin, Gög og Gokke, Harold. Lloyd og Bleika pardusinum. 8 mm kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm sýningarvélar til leigu. Filmur póstsend- arútáland. Sími 36521. Fuji kvikmyndasýningarvélar Nýkomnar hinar eftirspurðu 8 mm super/standard verð 58.500. Einnig kvik- myndaupptökur AZ-100 . með Ijósnæmu breiðlinsunni 1:1,1 F:13 mm og FUJICA tal og tón upptöku- og sýningarvélar. Ath. híð lága verð á Singl. 8 filmunum, þögul litf. kr. 3005 m. /frk. tal-tón kr. 3655 m/frk. FUJI er úvalsvara. Við höfum einnig alltaf flestar vörur fyrir áhugaljósmyndarann. 'Amatör, Ijósmyndavöruv. Laugavegi 55, sími 22718. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum vélar í umboðssölu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Sími 23479. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið 1—5 e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmundssonar Birkigrund 40 Kóp., sími 44192. Innrömmun Rammaborg, Dalshrauni 5 (áður innrömmun Eddu Borg), simi 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir: Úrval finnskra og norskra rammalista, Thor- valdsens hringrammar og fláskorin kart- on. Opið virka daga frá kl. 1 —6. Sportbátur, uppblásinn með árum og fótstiginni pumpu til sölu, einnig sláttuvél og Hoover þvottavél. Uppl. í síma 17209. Trilla til sölu. Til sölu Trilla, 4,7 tonn ásamt þrem rafmagnsrúllum og dýptarmæli. Uppl. í síma 92—1643 og 92—2568 éftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu er 4,6 tonna trilla í mjög góðu standi, rafmagns- rúllur, dýptarmælir og björgunarbátur fylgja. Uppl. í sima 92—2710 og 92— 2798 utan vinnutíma. 21/2 tonns bátur með nýjum dýptarmæli og nýrri dísilvél til sölu, allur nýyfirfarinn. Selst annað- hvort í skiptum fyrir bíl eða gegn skulda- bréfi. Uppl. í síma 92-3134. Fyrir veiðimenn Veiðimenn ath. Veiðileyfi. Nú er bezti veiðitíminn í Gíslholtsvatni Hagamegin í Holta- hreppi. Veiðileyfi (sólarhringsleyfi) verða til sölu hjá Hársnyrtingu Villa Þórs, Ármúla 26, annarri hæð, í sumar, sími 34878. Geymið auglýsinguna. I Sumarbústaðír I Sumarbústaður óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 26915 á daginn eða 35417 og 81814 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.