Dagblaðið - 05.06.1978, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 05.06.1978, Blaðsíða 4
Mikið fyllin íReykjavík um helgina: 14 ölvaðir ökumenn gripnir á sunnudagsnótt Lögreglan í Reykjavík hafði óvenju sunnudagsnóttina voru til dæmis teknir saman á Hallærisplaninu, sérlega á mikið að gera í nótt og fyrrinótt vegna 14 drukknir ökumenn og 10 á laugar- föstudagskvöldið og rúður voru brotnar ölvunar manna. Bæði brutu menn rúður dagsnóttina. Sérlega var mikið um ölvun þar í grenndinni eins og venja er til um og höfðu i frammi óspektir í bænum og viðakstur rétt eftir aðdansleikjum lauk. helgar aðsögn lögreglu. eins óku þeir um drukknir. Á Mikill mannfjöldi safnaðist einnig -DS. Flóinn hreinsaðuraf flækingshundum Bændur i Flóanum hafa lengi átt í leggjast á fé. Undanfarna daga hefur þegar verið skotnir. Þykja mönnum þar vandræðum vegna flækingshunda sem. lögreglan á Selfossi gert mikið til þess að eystraþettamikiloggóðtíðindi. eru orðnir að hálfgerðum villidýrum og |eysa þetta mál og hafa einir 8 hundar -DS. Þrígríp /eysír vandann VERZLANiR! Við getum útbúið allar gerðir af fatastatífum eftir yðar hugmyndum, einnig margar staðlaðar gerðir. Auðvelt r I uppsetningu Póstsendum EINKAUMBOÐ: l€EP@RT GRENSASVEG 22 S. 83690 Stór, stærri, stærstur. Orð að stínnu. - Ekki voru allir risarnir karlkyns. Þetta erein af hinum. Aðstaðan á Hallærisplaninu var ekki upp á marga fiska. Menn létu sig hafa það að sitja á öskutunnunum við að spenna á sig stulturnar. Óvenju mikil ölvun um hlegina Óvenju mikil ölvun var í flestum stærri kaupstöðum á landinu laugar- dags- og sunnudagsnótt. Að sögn lögreglu er oft svo fyrstu helgi eftir mánaðamót og einnig vill oft verða meira um að vera í kringum sjómanna- daginn. Strákarnir góm- aðir við matinn Tveir ungir piltar brutust inn i um. Þá höfðu þeir birgt sig upp af verzlun á Akranesi á sunnudags- matvælum og voru sýnilega svangir. nóttina. En þeir höfðu ekki árangur Ætli þeim verði ekki séð fyrir fæði sem erfiði. Lögreglan frétti af næstudaga. innbrotinu og náði strákunum á staðn- -DS. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ1978 e^lagercry Eyjargötu 7, örf irisey Reykjavík símar 14093 — 13320 - tjöld tjaldhimnar — sóltjöld tjalddýnur Framleiðum allar gerðir af tjöldum á hag stæðu verði, m.a. 5—6 manna kr. 36.770.- 3 manna kr. 27.300.- Hústjöld kr. 68.820,- 5 gerðir af tjaldhimnum. — Seljum einnig ýmsan tjaldbúnað, t.d. sólstóla, kæli- box, svefnpoka og leiktjöld. Komið og sjáið tjöldin uppsett í hinum nýju glæsilegu húsakynnum að Eyjargötu 7 Örfiris- ey. Póstsendum um alltland. LISTAHÁTÍÐ <0 1978 17. júnístemmningímiðbænum: Gúllfverí heinb sókn i Putalandi Með stultum og öllu var þessi nálægt fjögurra metra hár. Hann veifaði tveim rauðum fánum. DB-myndir Hörður. í gær hefði mátt halda að 17. júní væri kominn en ekki bara sá 4. Fjöldi fólks hafði þá safnazt saman i Austur- stræti og á Lækjartorgi til þess að horfa á sýningu leikhópsins Das Freies Theter. Sú sýning var ólík öllum öðrum leiksýningum sem hér hafa verið færðar upp að þvi leyti að leikendurnir eru Best allir á stultum, alltað2metra háum. Á Hallærisplaninu spenntu leikendurnir á sig stulturnar og marseruðu siðan upp Austurstræti upp á torg í fylgd með þúsundum áhorfenda, börnum og fullorðnum. Þegar upp á torg var komið var dansað á örlitlum bletti þar en sýningin svo færð upp á litinn pall. Eins gott, þvi áhorfendum var svo mikið niðri fyrir að sjá leikarana að þeir komust varla fyrir. En kæmu þeir of nálægt yngstu áhorfendunum kom á lítil andlit skelfingarsvipur. Enda kannski von, fólk um og yfir 3 metra er ekki hvers- dagsleg sjón hér á landi. Það kom glögglega í Ijós á pallinum góða hversu liprir leikararnir eru og hafa jafnvægið í fullkomnu lagi. Þeir tóku undir sig stærðarinnar stökk á stultunum og tóku bakföll mikil. En aldrei duttu þeir. Eini gallinn á syningunni var að allt var leikið á þýzku og fór því fyrir ofan garð og neðan hjá langflestum. En mikil gleði og spenna var í loftinu þannig að það hefur greinilega skipt minnstu. -DS.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.