Dagblaðið - 05.06.1978, Blaðsíða 33

Dagblaðið - 05.06.1978, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. JÚNl 1978 33 Erlend myndsjá Sumir hugsa miklu hærra en aðrir Einhjól hefur verið hel/ta áhugamál Darcy Carrier síðan hann var 14 ára og annað ekki komizt að í huga hans. Enda er nú svo komið að hjólið sem á myndinni sézt nægir ekki lengur og nú ætlar hann að smíða annað, sem verður hvorki meira né minna en rúmir þrír metrar á hæð. Hingað til hefur tæplega tveggja metra hjólið dugað. Brezktiðn- aðaröryggis- bros Palla lýst vel á Kötu og því skyldi þá ekki vera í lagi að leyfa henni að fá einn bita af pylsunni. Svo má lika segja að þetta sé samvinnuhugsjónin i verki en hvað um það, skemmtileg er myndin. Ef einhverjum þykir pylsubrauðið undarlegt i laginu þá er skýringin sú að þetta er þýzka útgáfan og kallast — bratwurst—. SVAKA FÆTUR » SAMVINNA Á BORÐI fyrir á þakinu á Nútímalistasafhinu í New York um tíma í vor. Anna þessi hefur reyndar stundað nám við lista- skóla í Boston en fæturnir sem hún kallaði Delia voru eitt verka á sýningu sem tileinkuð var kvenfótum og nefnd Hin mikla ameriska leggjasýning. Moya Anne Church varð hlutskörpust í broskeppni einni mikilli sem nýlega fór fram í Bretlandi á vegum öryggis- nefndar á vinnustöðum. Síðan er ætlunin aö Anna brosi af veggspjöldunum og minni Breta á að fara að öllu sem gætilegast. MAÐUR Flest er nú hægt I listinni og þessir risafætur eru framlög Önnu nokkurrar Slavit til hennar og var þeim komið *.<* * Anna Bretaprinsessa er ákafúr hesta- unnandi og lætur ekkert tækifæri framhjá sér fara í þeim efnum. Brezkt fyrirfólk mun ekki telja sig geta stundað hina göfugu reiölist nema með pípuhatt og lafajakka og ekki lætur prinsessan upp á sig standa í þeim efn- um. Aftur á móti er mesti óþarfi að láta slá að sér á milli keppnisatriða og á myndinni sést Anna í vindjakkanum en löfin á reiðjakkanum gægjast neðan undan.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.