Dagblaðið - 05.06.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 05.06.1978, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. JÚNl 1978 sterka rvksusan... /§ Styrkur og dæmalaus cnding hins þýðgenga, stillanlega og sparneytna mótors, staðsetning hans oghámarks orkunýting. vegna lágmarks loft- mótstöðu í stóru ryksíunni. stóra. ódýra pappírspokanum og nýju kónísku slöngunni. afbragðs sog- stykki og varan- legt efni. ál og stál. Svona er NILFISK: Vönduð og tæknilega ósvik- in. gerð til að vinna sitt verk fl.jótt og vel. ár eftir ár. með lág- marks truflunum og tilkostnaði Varanleg: til lengdar ódýrust. Nýr hljóð- deyfir: Hljóðlátasta ryksugan. Afborgunarskilmólar tANIY HÁTÚN6A rUlllA SÍMI 24420 Raftækjaúrval — Næg bflastæði Kópavogi auglýsir. Mánudaginn 5. júni opnum við i nýju húsnæði að Smiðjuvegi 36, Kóp. Jafnframt höfum við fengið nýtt símanúmer. Sími 75400. Bílaleiga og Saab-viðgerðir. % >)L»1Í)M)» Smiðjuvegi 36, Kóp. Simi 75400.' Þetta ernýja FUJICA AZ-1 Ijósmyndavélin ZGDMSLR FUUICA /1Z1 jiagiBO FUJI PHOTO FHM CO., LTD. Þeir hjá FUJI FILM fóru ekki troðnar slóðir þegar þeir hönnuðu nýju FUJICA AZ-1 mvndaTélina. Í FUJICA AZ-1 myndavélinni er al- sjálfvirk Ijósmæling með hinu nýja 12 L tölvukerfi, sem nefnt er „Digital Shutter Speed Control”. Þetta Ijósmælingarkerfi er mjög ná- kvæmt jafnvel við hin erfiðustu myndatókuskilvrði. FUJICA AZ-1 er fáanleg með zoom- linsu 43 til 75 mm sem aðallinsu. — Og verðið cr að sjálfsögðu FUJI- verð — sem gerir grín að öllum kcppinautunum. Söluumboð i Reykjavik Amatörverzlunin Laugavegi 55. Sími 2-27-18. Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjóðleikhúsinu Grjótaþorp: Þorp innan borgarmarkanna — Heillegast gamalla hverfa í Reykjavík með einstætt menningarsögulegt gildi Grjótaþorp er það svæði i Reykja- vik nefnt sem afmarkað er af Vestur- götu, Aðalstræti, Túngötu og Garða- stræti. Það heiti er dregið af bæjar- nafninu Grjóti og átti áður við bæina vestast á svæðinu. Grjótaþorpið er heillegast gamalla hverfa i Reykjavík og neðst standa enn að hluta hús konungsverzlun- arinnar úr Örfirisey. Grjótaþorpið hefur oft komið til umræðu að undan- fömu og nú síðast á dögunum er grafa birtist og braut niður lítið hús og eyddi gróðri. Menn greinir á um gildi þorpsins. Sumir telja þarna samsafn gamalla húskumbalda sem bezt sé að hverfi en aðrir telja gildi þorpsins mikið og vilja vernda það. íbúarnir hafa myndað samtök um vernd þorpsins og er sam- staða þeirra mikil. I könnun sem gerð var á sögu og á- standi húsanna i Grjótaþorpi, undir stjórn Nönnu Hermannsson borgar- minjavarðar, segir m.a.: „Grjóta- þorpið hefur einstætt menningarsögu- legt gildi i sjálfu sér og fyrir það eitt ber að varðveita það. En gildi hverfisins nær lengra. Grjótabrekkan er hluti af landinu umhverfis hvosina og byggðin þar tengd byggðinni við Tjörnina og i Þingholtunum. Í hverf- um þessum er hvarvetna að finna sér- kenni byggðarinnar i gamla borgar- hlutanum: lág hús og margbreytileg sem standa ein sér í litlum görðum, oft með miklum trjágróðri.” „Samansaf n af lélegum húsum í Grjótaþorpi" Á árunum 1967—70 gerðu Hörður Ágústsson og Þorsteinn Gunnarsson umfangsmikla könnun á varðveizlugildi húsa í gömlu hverfun- um í Reykjavik. Yfirlit þeirra var unnið með hliðsjón af aðalskipulagi Reykjavíkur 1962—1983 og skyldu varðveizlutillögur hvergi brjóta i bága við ákvarðanir þess, enda var þá enginn almennur áhugi á húsvernd, eins og segir í inngangi könnunarinnar sem unnin var undir stjórn borgar- minjavarðar. I aðalskipulagi hafði þetta verið sagt um Grjótaþorp: „Mesta saman- safnið af mjög lélegum húsum er i Grjótaþorpi, og er það væntanlega eina hverfið í borginni. þar sem borg- aryfirvöld þurfa að sjá um algera endurskipulagningu.” Ástæðan fyrir Dominique Pledel. Með henni er ung dóttir hennar. lélegu viðhaldi húsanna var að lengi hafði verið áætlað að leggja götu eftir hverfinu endilöngu og að eldri hús hyrfu. I gatnakerfi aðalskipulags 1962—83 var gert ráð fyrir hraðbraut úr Suður- götu frá Hringbraut norður fyrir Túngötu, allt að Geirsgötu. Þessar hraðbrautarhugmyndir hafa nú verið lagðará hilluna. Varðveizla heilla borgarhverfa Skilningur á þvi að okkur beri að varðveit sem mest af heilum borgar- hlutum fór vaxandi i Evrópu eftir 1960. Löggjöfinni í mörgum löndum JÓNAS HARALDSSON DB-myndir Ari Kristinsson. Vinnuvélin sem braut niður skúrbygginguna og rótaði upp jarðveginum á dögunum. Eigandi lóðarinnar hefur nú skipt um skoðun og mun fús að tyrfa í sárin og setja niður blóm og fleira í garðinn. DB-mynd Hörður.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.