Dagblaðið - 21.08.1978, Side 20

Dagblaðið - 21.08.1978, Side 20
20 i DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 21. AGÚST 1978. Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir 8 Meistarar Forest máttu þakka fyrir jafntefli gegn Tottenham — Enska deildakeppnin hófst á laugardag Þá cr knattspyrnan komin á fulla fcrö á Bretlandseyjum á ný. 1. umferð ensku deildakeppninnar hófst á laugardag og flestra augu beindust að viðureign ensku meistaranna, Nottm. Forest, og Totten- ham á City Ground i Nottingham. Tottenham með tvo af heimsmeisturum Argentinu I liði sínu, Osvaldo Ardiles og Ricardo Villa (frb. Via), og auk þess John Lacy, sem félagið keypti frá Fulham I sumar fyrir 200 þúsund sterlingspund Aðeins fímm af leiktnönn- um Tottenham nú léku i siðasta leik liðsins í 2. deild í vor, þegar liðið með naumindum tryggði sér rétt til að leika I I. deild með því að ná jafntefli i Southampton. Leikurinn i Nottingham gat ekki hafizt fyrr en 15 mín. eftir auglýstan leiktima. Erfitt reýndist að koma áhorfendafjöldanum fyrir, 41.223 sáu leikinn — og mun fleiri komu frá Lundúnum en reiknað hafði verið með . Hópur argentiskra blaðamanna kom í hálfleik þar sem flugvél þeirra frá Paris hafði tafizt — og þeir sáu því ekki mörkin tvö. sem skoruð voru i leiknum. Þegar lögreglan hafði komið á reglu meðal áhorfenda hófst leikurinn og Forest hóf strax mikla sókn. Argentínu- mennimir virkuðu taugaóstyrkir. Eftir aðeins 13 min. skoraði Martin O’Neil fyrir Forest en Barry Daines hafði misst knöttinn eftir fyrirgjöf John Robertsoi. Áhangendur Forest voru i sjöunda himni og sungu „hvilik eyðsla á peningum’’ — en þeir áttu eftir að þagna. Leikurinn jafnaðist og Bayern skoraði sex! Úrslit í vestur-þýzku laugardag urðu þessi. Frankfurt-Brunschweig Bremen-Hamborg Stuttgart-Niirnberg Bochum- Diisseldorf Bayern M.-Duisburg Bielefeld-Schalke Gladbach-Dortmund Köln-Darmstadt Hertha-Kaiserslautern 1. deildinni á 3- 1 1 — 1 4— 0 2—2 6—2 3-2 2—2 2-1 0-3 Tottenham náði siðan yfirtökunum á miðjunni vegna góðs 'leik þeirra Villa. Ardiles, Glen Hoddle og Steve Perryman. Einkum var samvinna þeirra Hoddle og Villa góð. Og á 27. min. jafnaði Tottenham. lan Moores lék upp kantinn — opnaði vörn Forest og gaf síðan á Villa, sem skoraði einfalt mark hjá Peter Shilton. Oft þurfti Shilton að taka á honum stóra sinum i leiknum. Varði mjög vel. Bjargaði stigi fyrir meistaraliðið — en hann lét i Ijós, að hann var allt annað en ánægður með varnarleik Forest. Jafntefli varð 1—1 þar sem Tottenham var betra liðið i leiknum — þrátt fyrir meiri þunga i sókn Forest. Aðstæður voru góðar fyrir þá argentinsku — heitasti dagur ársins á Englandi. Um og yfir 30 stiga hiti víðast. Alistair Brown hjá WBA skoraði fyrsta markið á leiktímabilinu. þegar hann sendi knöttinn i mark bikar- meistara Ipswich eftir aðeins 20 sekúndur. WBA sigraði 2—1. Clivei Woods jafnaði — en Tony Brown skoraði sigurmark WBA í s.h. Við skulum nú líta á hvernig liðin voru skipuð i Nottingham — síðan á úrslitin i leikjunum. Að lokum er getið þess helzta, sem skeði. Nott. Forest. Shilton, Anderson, Barett, Burns, Need- ham MacGovern, Gemmill, O’Neil. Wóodcock, Withe og Robertson. Tottenham, Daines, McAlister, Gorma. Lacy, Perryman, Villa. Ardiles, Hoddle Armstrong, Moores, Taylor (Prattl. 1. deild Arsenal-I.eeds A. Villa-Wolves Bolton-Bristol City Chelsea-Everton Derby-Man. City Liverpool-QPR Man. IJtd.-Birmingham Middlesbro-Coventry Norwich-Southampton Nott. For.-Tottenham WBA- Ipswich 2. deild Blackburn-C. Palace Bristol R. Fulham Barnley-Leicester Cambridge-Stoke Cardiff-Preston I.uton-Oldham Millwall-Ncwcastle Sheff.Utd.-Orient Sunderland-Charlton West Ham-Notts Co. Wrexham-Brighton 2—2 1—0 1—2 0—1 1—1 2—1 1—0 1—2 3-1 1—1 2—1 1—1 3-1 2-2 0—1 2—2 6-1 2—1 1—2 1-0 5-2 0-0 3. deild Blackpool-Oxford Chesterfield-Plymouth Exeter-Mansfield Gillingham-Rotherham Hull City-Carlisle Lincoln-Tranmere Peterbro-Sheff.Wed Shrewsbury-Brentford Southend-Chester Swindon-Bury Walsall-Watford 4. deild Aldershot-Wimbledon Barnsley-Halifax Bournemouth-Newport Grímsby-Reading Hartlepool-Doncaster Hereford-Wigan Huddersfield-Crewe Portsmouth-Bradford Port Vale-Scunthorpe Rochdale-York Stockport-Daríington Torquay-Northampton 1—0 1- 3 0-0 0-0 1-1 2— 1 2—0 1—0 0—1 2-1 2-4 1—1 4—2 3—1 1—2 3—4 0—0 0-0 0—1 2-2 1-2 3-0 0—I Evrópumeistarar Liverpool „áttu” allan leikinn gegn QPR en gekk illa að skora. Kenny Dalglish sendi knöttinn i mark QPR á 26,mín. Á þeirri næstu jafnaði Lundúnaliðið óvænt. Paul McGee gaf fyrir frá kantinum — Ray Clemence misreiknaði knöttinn, sem sigldi yfir hann i markið. Steve Heighway skoraði sigurmark meistaranna á 77. mín. Bowles, Busby og Francis voru bókaðir hjá QPR. Man.Utd. byrjaði með miklum krafti gegn Birmingham. Tvivegis var bjargað frá Joe Jordan á marklínu — Gordon McQueen átti skot i þverslá og Montgomery, markvörður Birmingham. bjargaði snilldarlega frá Jimmy Greenhoff. Allt á fyrstu 15 min. leiksins. Siðan jafnaðist leikurinn — en Joe Jordan skoraði sigurmark United á 69. min. með skalla eftir hornspyrnu Mcllroy. Trevor Francis kom þá inn sem varamaður —hefur átt við meiðsli að stríða — en það breytti engu hjá Birmingham. Arensal var heppið að hljóta stig gegn Leeds á leikvelli sinum. Leeds lék betur vegna stórleiks Tony Currie. Hann náði forustu á 6. mín. og Leeds, sem nú er að reyna að fá Jock Stein sem fram- kvæmdastjóra, hefði átt að skora fieiri mörk. Þess í stað jafnaði Liam Brady úr vitaspyrnu fyrir Arsenal á 27. mín. Paul Hart braut á Frank Stapleton. Brady náði svo forustu fyrir Arsenal á 57 min. en Trevor Cherry jafnaði á 76 min. Leik þessara liða i Lundúnum lauk þvi sam- kvæmt venjunni. Jafntefii. Áhorfendur voru 42.347. Liðunum, sem komust upp með Tottenham úr 2. deild, Bolton og Southampton, gekk ekki vel. Bolton, sem nú lék í 1. deild eftir 14 ára fjarveru, tapaði á heimavelli fyrir Bristol City. Þó náði liðið forustu með frábæru marki Alan Growling. Miðvörður Bolton, Sam Allardyce, meiddist og varð að yfir- gefa völlinn. Varnarleikur liðsins hrundi. Mann jafnaði og John Ritchie skoraði sigurmark Bristol-liðsins rétt fyrir leikslok. Southampton steinlá í Norwich, Reeves, Martin Chivers, sem kominn er frá Sviss, og John Ryan skoruðu mörk Norwich áður en Southampton komst á blað. Um aðra leiki i 1. deild er það að segja, að Derby átti að vinna Man. City en tókst ekki. Charlie George skoraði mark Derby — Brian Kidd jafnaði. Andy Gray skoraði sigurmark AstonVilla á 60.min. í lélegum leik gegn Úlfunum. Andy King skoraði sigurmark Everton á 6. min. gegn Chelsea. Powell og Ferguson skoruðu mörk Coventry i Middlesbrough eftir að heimaliðið hafði yfir í hálfleik með marki Billy Wolff. Luton skoraði sex mörk i siðari hálf- leik gegn Oldham — nýi maðurinn frá Blackpool, Bob Hatton, tvö — og West Ham hafði skoraði fimm mörk áður en Notts Country komst á blað — Pop Robson, Jeff Blockley sjálfsmark, Alan Devonshire og David Cross tvö. hsím. CELTIC 0G ABERDEEN MEÐ FULLT HÚS STIGA! Glasgow Celtic hefur byrjað með miklum krafti I skozku úrvalsdeildinni undir stjórn sins nýja framkvæmdastjóra Billy McNeil, fyrrum fyrirliða Celtic, sem stjórnaði Aberdeen á siðasta leik- timabili. Á laugardaginn sigraði Celtic Edinborgarliðið Hearts með 4—0 á leik- velli sinum I Glasgow, Parkhead. Það var i 2. umferð. I þeirri fyrstu vann Celtic Morton 2—1 á útivelli og hefur því fullt hús stiga ásamt Aberdeen. Hins vegar hafa meistarar Rangers byrjað illa. Þeir eru nú undir stjórn John Gregg, sem var fyrirliði liðsins á siðasta leik- tímabili, þegar Rangers vann allt, sem keppt var um. Stjóri liðsins þá Jock Wallace er nú með Leicester. Þeir Tom MacAdam og Burns skoruðu fyrir Celtic gegn Hearts á laugardag í fyrri hálfieik. í þeim siðari bætti Alfie Conn tveimur mörkum við. Joe Harper, sem var svo óvænt valinn i HM-lið Skotlands, skoraði öll mörk Aberdeen gegn Morton á laugardag. Úrslit i úrvalsdeildinni urðu þessi. Aberdeen-Morton 3— I Celtic-Hearts 4—0 Hibernian-Rangers 0—0 Partick-Dundee Utd. 1—1 St. Mirren-Motherwell 0—1 Stevens skoraði sigurmark Motherwell í hinum óvænta sigri liðsins i Paisley. í fyrstu umferðinni vann St. Mirren Rangers í Glasgow. Joe Harper skoraði fyrsta mark sitt eftir aðeins 90 sek. á laugardag en Andy Ritchie jafnaði fyrir Morton. Þá má geta þess, að Kilmarnock, sem féll niður i 1. deild i vor, hefur selt markvörð sinn, Jim Stewart, til Middlesbrough fyrir 10U þúsund sterlingspund. Staðan í úrvalsdeildinni er þannig: Aberdeen 2 2 0 0 7—2 4 Celtic 2 2 0 0 6—1 4 Partick 2 110 2—1 3 DundeeUtd. 2 0 2 0 1—12 Motherwell 2 10 1 1—1 2 St. Mirren 2 10 1 1—1 2 Hibernian 2 0 2 0 0—0 2 Rangers 2 0 11 0—1 1 Morton 2 0 0 2 2—5 0 Hearts 2 0 0 2 1—8 0 Liðin, sem komust upp úr 1. deild í vor, Morton og Hearts, hafa byrjað mjögilla. hsim. Til Uixemlxnijar eðaleiigm. Luxemborg er friösæll töfrandi feröamarma- staður, motaður af frönskum og þýskum menningaráhnfum - þar sameinast franska glaðlyndið og þýska nákvæmnin. Þar sem landið er lítið, er stutt að skjótast til ýmissa stórborga í nágrannalöndunum. Þannig er 25 mínútna akstur til borgarinnar Trier í Þýskalandi og klukkustundar akstur til Koblenz, sem stendur þar sem frægustu fljóta- héruð Evrópu sameinast, á mótum Mosel og Rínar. Luxemborg — einn fjölmargra staða í áætlunarflugi okkar. FLUGFÉLAG LOFJWDIR ÍSLANDS

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.