Dagblaðið - 21.08.1978, Side 26

Dagblaðið - 21.08.1978, Side 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21 ÁGÚST 1978. 1 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI D Til sölu er nVleg Rafha rafhitunartúpa, 13 1/2 kílóvött, ásamt fylgihlutum. Uppl. i síma 95— 4311. Til sölu bráðabirgðaeldhúsinnrétting. Eldavélarsamstæða frá Rafha og tvöfaldur stálvaskur. Uppl. í síma 51908. ÓdVrt — Ódjrt. Flóamarkaðurinn að Laufásvegi 1, kjallara. er opinn frá 2 til 6 virka daga. Allur ágóði rennur til uýravemdar. Samband dýraverndunarfélaga íslands. Til sölu gírareiðhjól, Hoover þvottavél, borðstofuborð og 4 stólar, hringsófi og stóll, skrifborð bamaleikgrind, göngugrind með borði, tvö barnarimlarúm, svalavagn og lítill barnastóll. Uppl. I síma 43728. Gólfteppi tii sölu. Uppl. í síma 36498. Til sölu flúrlampar, fataslár, vinnuborð, pressujárn, raf- magnsklukka, Ijóskúlur, gamaldags speglar og mjög gamlar saumavélar. Til sýnis og sölu að Garðastræti 2 kl. 17.30 til 19. Ritvélar til sölu. IBM kúluritvél, eldri gerð, er til sölu falleg og vel með farin og í fullkomnu lagi. Einnig er til sölu Triumph Gabriel 2000 ritvél i góðu lagi. Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022. H—447. Hclioprint Repromaster ásamt Helioprint framköllunarvél til sölu. Bæði tækin eru um 3 ára gömul. litið notuð og mjög vel með farin. Repromasterinn hefur m.a. rafknúna „vacuum” pressu í efra borði. Ijósaborð I neðra borði, tvær linsur, sjálfstillandi tímavals, auðveld aflesning. Fram- köllunarvélin tekur allt að stærð a3 (29.7x42). Tækin eru til sýnis eftir sam- komulagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—141. Leðurkápa. Til sölu leðurkápa, dökkblá stærð 38, verð 22 þús. og fiskabúr, 30 lítra, með dælu, hreinsara og fl. Uppl. í sima 30387 og 84863. Til sölu vel með farinn Atlas isskápur, hæð 1,17 m Silver Cross barnakerra (skermlaus) og barnarimlarúm. Uppl. í síma 73869. Til sölu vegna flutninga ísskápur, gardínur, eldhúsborð og barnarimlarúm. Uppl. I síma 24015 eftirkl. 17.30. Til sölu tvíbreiður svefnsófi, verð 15 þús., rafmagnsgítar með tösku, verð 60 þús. tvöfaldur stál- vaskur 170 x 60 cm, verð 20 þús. Uppl. i síma 85474. Af sérstökum ástæðum er til sölu danskur útvarps- grammófónn, loftljós, lampar og barna- grind. Uppl. í sima 83308 eftir kl. 13. Grilltæki, lítið notað, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-286 Garðhellur til sölu. Hcllusteypan í Smárahvantmi við l-ilu hvammsveg i Kópavogi. Uppl. i sima 74615. Túnþökur. Vélskornar túnþökur til sölu, keyrsla. Uppl. i síma 99-4424. heim- Oskastkeypt Óska eftir að kaupa hiaðrúm (eða barnakoju), vel með farið. Uppl. í sima 31059 eftir kl. 6. Tauþurrkari óskast. Uppl. i sima 21155. Jarðýta. Vantar hedd á jarðýtu, TD 14 Inter- national. Uppl. i sima 94-1244 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20 daglega. Kaupi bækur, islenzkar og erlendar. gantlar og nýlcgar. heilleg timarit. pólitisk plaköl. göniul póstkort. vatnslitamyndir og málverk. Bragi Kristjónsson. Skólavörðustig 20. simi 29720. 8 Verzlun i Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. 2ja manna svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skatthol. Vegghillur. veggsett, borðstofusett, hvildarstólar og stereoskápar, körfuhúsgögn og margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. Húsgagnaáklæði. Gott úrval áklæða, falleg, niðsterk og auðvelt að ná úr blettum. Útvega úrvals fagmenn sé þess óskað. Finnsk áklæði á sófasett og svefnsófa, verð kr. 1680 m. Póstsendum. Opið frá kl. I—6, Mávahlíð 39,sími 10644 á kvöldin. Púðauppsctningar. Gerum görnlu púðana sem nýja. Úrval af flaueli. yfir 20 litir. Fisléttir dyalon- koddar sem dúnn væri. notið cigin kodda ef vill. Allt fáanlegt til púða- uppsetningar. Allt á einunt stað. Beruni ábyrgð á allri vinnu. Skoðið sýnishornin. Sendum í póstkröfu. Uppsetningarbúð in, Hverfisgötu 74. Sími 25270. Tónatal auglýsir. Mikið úr\al af ódýrum, notuðunt og vel með lörmim hljómplötunt ávallt fyrir liggjandi. Katipum notaðar hljómplötúr á luesta veröi. Opið l—6. Tónaval. þimilinltsstræti 24. Veizt þú, að Stjömu-málning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda alla daga vik unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln ingarverksmiðja, Flöfðatúni 4, R. Simi 23480. Hjallakjör auglýsir. Kjöt. mjólk. nýlenduvörur. ungbarna- fatnaður i miklu úrvali. Gott verð. Opið á laugardögum. Sendum heim. Reynið viðskiptin. Hjallakjör. Hjallavegi I5. sínii 32544. Safnarabúðin auglýsir. Erum kaupendur að lítið notuðum og vel með förnum hljómplötum, ís- lenzkum og erlendum. Gerum tilboð í stærri hljómplötusöfn ef óskað er. Mót- taka kl. 10— 14 daglega. Safnarabúðin, Verzlanahöllinni Laugavegi 26. Marimekko-töskur. Hliðartöskur og veski úr Marimekko efni i beis og svörtum lit á Fatamarkað inum Freyjugötu l.Sími 16900. 8 Fyrir ungbörn D Óska eftir að kaupa nýlegan kerruvagn. Uppl. i síma 50756. 1 Húsgögn d Til sölu borðstofuborð og 4 stólar úr eik. Uppl. í sima 43397 eftirkl. 19. Sófasett óskast. Vil kaupa nýlegt og vel með farið sófasett. Uppl. í síma 43811. Til sölu borðstofuborð og stólar. Uppl. í síma 51676. Einnig til sölu hjónarúm og strauvél, selst ódýrt. Uppl. Íslma51178. Til sölu sænskt raðsófasett, hornborð og kringlótt sófa- borð, allt vel með farið. Uppl. í sima 34308. Til sölu tekk skrifborð og tekk radíófónn með út- varpi. Uppl. i síma 83975. Til sölu 2ja manna svefnsófi. Uppl. í síma 86027. Pirahillur með vinskáp og innskotsborð til sölu. Lágt verð. Uppl. í síma 44137. „Gott sófasett.” Sófasett til sölu á 50 þús. Uppl. í síma 29219 eftir kl. 7 í kvöld. Vönduð borðstofuhúsgögn úr tekki til sölu. Uppl. í síma 84073. Vel með farið sófasett til sölu. Uppl. í sima 35102 eftir kl. 17. Til sölu borðstofuhúsgögn, skenkur, borð og 4 stólar, vel með farið. Verð kr. 70 þús. Uppl. i sima 14504 eftir kl. 5 í dag. Til sölu 2ja ára gamalt enskt einstaklingsrúm með náttborði vel með farið. Uppi. í síma 92—8373 Grindavík. Antik. Boröstofusett. sófasett, skrifborð. svcfn herbergishúsgögn. stakir stólar. borð og skápar, gjafavörur. Kaupuni og tökum i umboðssölu. Antikmunir Laufásvcgi 6. sínii 20290.. 9 Heimilistæki d Sem ný AEG lavamat þvottavél til sölu. Verð kr. 290 þús. Uppl. I síma 85901 eftir kl. 19. tsskápur til sölu, eldri gerð. Uppl. í sima 84056 milli kl. 13 og 18. ísskápaskipti. Vil láta stóran ísskáp I skiptum fyrir lítinn. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022. H—479. Til sölu vel með farin Nilfisk ryksuga og vöfflujárn. Uppl. I síma 32789. 8 Fatnaður Gerið góð kaup á alla fjölskylduna. Peysur og buxur i úr- vali. einnig bútar úr mörgum efnum. mjög gott verð. Buxna- og búta markaðurinn. Skúlagötu 26. Hljóðfæri i Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð- færa og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Randall,' Ricken- backer, Genini skemmtiorgel, Elgam orgel, Stingerland trommukjuða og trommusett, Electro-Harmonix Efekt- tæki. og Hondo rafmangs- og kassagít- ara og Maine magnara. Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610. Hverfisgötu 108. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema laugardaga frá kl. 10- 2. Hljóðfæraverzlunin Tónkvisl auglýsir. Vorum að fá i verzlunina: COX orgel. með innbyggðum MOOG og Yamaha Lesley. Höfum einnig ELEX String Sértilboð. P.S. Mikil eftirspurn eftir öllum tegundum notaðra hljóðfæra. Gæðin framaröllu. Hljóðfæraverzlunin, Tónkvísl Laufásvegi 17. Sími 25336. Til sölu er 20 tommu svarthvítt sjónvarpstæki, sem nýtt er í ábyrgð. Verð tilboð. Upplýsingar í sima 13478. Til sölu vel með farið 23” Radionette sjónvarpstæki svarthvitt, í mjög 'góðu standi. Verð 35 þúsund. Uppl. í síma 30503. Sportmarkaðurinn, umboðsverzlun, Samtúni 12 auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp eða hljómflutn- ingstæki? Hjá okkur er nóg pláss. Ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg, vel með farin sjónvörp og hljómflutn- ingstæki. Reynið viðskiptin. Sportmark- aðurinn Samtúni 12- Opið frá 1—7 alla daga nema sunanudaga. Sími 19530. 24” svarthvitt sjónvarpstæki til sölu. 43383. Uppl. I síma Svarthvltt Nordmende sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 23318 eftir hádegi. innrömmun i Nýtt! Nýtt! Val innrömmun. Mikið úrval rammalista, norskir og finnskir listar i sérflokki. Innrömmum handavinnu sem aðrar myndir. Val inn- römmun, Strandgötu 34, Hafnarfirði, simi 52070. 8 Ljósmyndun D Til sölu nýleg Minolta SRT super myndavél með 1,4 linsu, einnig nýleg Minolta XL-400 kvik- myndatökuvél. Uppl. i sima 34103. Véla og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig i góðum filmum. Uppl. i sima 23479 (Ægir). 8 Til bygginga 300 metrar af 1X6 mótatimbri óskast. Uppl. i síma 29675. Mótatimbur til sölu, 1 1/2x4. Uppl. isíma 52467 eftirkl. 19. Mótatimbur og vinnuskúr tilsölu. Uppl. ísíma 16239. 8 Fyrir veiðimenn D Nýtindir ánamaðkar til sölu. Afgreiðslutími frá kl. 16.30—22. Uppl. I Hvassaleiti 27,sími 33948. 8 Safnarinn D Kaupum islcnzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 2 !a, simi 21170. 8 Dýrahald D Til sölu 8 vetra alhliða hestur, jarpur, frá Hemlu. Til sýnis i Viðidal B tröð 2 í kvöld og annað kvöld. Uppl. í sima 36267 og 75634. Tveir vel vandir kettlingar fást gefins, annar alhvítur. Uppl. i sima 75565 eftir kl. 18. Grábröndóttur kettlingur tapaðist frá Bergstaðastræti 28b þriðju- daginn 15. ágúst. Vinsamlegast skilist i Hátún6,sími25663. c ) Verzlun Verzlun Verzlun sjiibih smnm Isltizkt Hi/rit i§H»iieii STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiöastofa h/i .Tnönuhrauni 5. Simi 51745. Islenzk listasmíð, teiknuð af íslenzkum hönnuði, fyrir íslenzk heimili. Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiðja, Skemmuvegi 4 KópavogL Sími 73100. Dagblað án ríkisstyrks

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.