Dagblaðið - 21.08.1978, Page 29

Dagblaðið - 21.08.1978, Page 29
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 21. ÁGÚST 1978. 29 Lárus hamast við og honum tekst næstum að smeygja sér úr handjárnunum —enekkialveg. Tökum að okkur að helluleggja. hreinsa. standsetja. og breyta nýjum og gömlum görðum. Ut- vegunt öll efni. Sanngjarnt verð. Verk- tak sl'. Uppl. hjá auglþj. DB i sínta 27022. H—843 Mosfellssveit og nágrenni. Til leigu hentug jarðýta, Cat D-4, i alls konar vinnu. T.d.lóðir, snyrtingu o.fl. Simi 66229. ökukennsla ^_____ ________4 Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá sam- band við ökukennslu Reynis Karlssonar i símum 20016 og 22922. Hann mun út- vega öll prófgögn og kenna yður á nýjan VW Passat LX. Engir lágmarkstímar. ökukcnnsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd i ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660 og hjá auglþj. DB í sima 27022. H—4908. Ókukennsla, bifhjólapróf, reynslutími án skuldbindinga. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar. Hringdu í sima 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Ökukennsla — æfingatímar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 1978 alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli Gunnars Jónassonar, simi 40694. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu frá og með 1. sept. Margt kemur til greina. Er stundvís og áreiðanleg. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-139 Tek að mér að passa börn fyrir hádegi. Hef leyfi. Bý í vesturbæn- um. Uppl. í síma 12506. Hárgreiðslustofur. Ung hárgreiðsludama, nýkomin frá námi i Danmörku (STUHR), óskar eftir góðri vinnu strax. Uppl. i sima 10667 frá kl. 13—17. Fressköttur tapaðist frá Langholtsvegi 17, er grábröndóttur, með hvítan kvið, fætur og trýni og með svartröndótt skott. Gegnir nafninu Chaplin. Er frekar stór. Uppl. í sima 33136. Fundarlaun. Kvenarmbandsúr tapaðist fyrir hádegi 18. ágúst i miðbænum eða í leið 4. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 33161. Einkamál Vinur án vímugjafa. Rúmlega þritugur maður, sem er einmana, óskar að kynnast góðum og traustum vini. Mörg áhugamál. Ég treysti þér ef þú treystir mér. (Elskan góð ef ég má, að þér skal nú hlynna, held það sé min hinzta þrá, hugar drauma minna). Tilboð með upplýsingum og mynd ef hægt er sendist auglýsingadeild DB merkt. „Góð vinátta.” Tek böm I gæzlu fyrri hluta dags. Er i Kleppsholtinu. Hef leyfi. Uppl. í síma 82433. Er ekki einhver barngóð 12—15 ára stúlka í Laugarneshverfi sem vill gæta 2ja ára drengs 2 kvöld í viku? Uppl. í síma 36701 eftir kl. 5. Kennsla Kenni allt sumarið ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, þýzku, sænsku og fleira. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson, simi 20338. Námskeiði skermasaumi og vöfflupúðasaumi eru að hefjast. Saumaklúbbar og félagasamtök, útvegum kennara á staðinn. Upplýs- ingar og innritun i Uppsetningabúðinni Hverfisgötu 74, s. 25270. Hreingerningar Þrif. , Tek að mér hreingerningar á ibúðum. stigagöngum og fleiru, einnig teppa- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049. Haukur. Ýmislegt Diskótckið Dísa auglýsir: Upplýsinga- og pantanasimar eru 51560 ug 52971. Einnig hjá auglþj. DB. simi 27022, á daginn. Fyrri viðskiptavinir, munið að panta snemma fyrir hausl- skemmtunina. Veljið það bezta. Diskó- tekið Disa. Hjáokkur geturþú keypt og selt alla vega hluti, t.d. hjól, viðlegubúnað, bílaútvörp, segulbönd og báta. Veiðivörur, myndavélar, sjónvörp, hljómtæki og útvörp og fleira og fleira. Sportmarkaðurinn, umboðsverzlun, Samtúni 12,sími 19530,opið 1 ti!7. Hólmbræður — Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Simar 36075 og 27409. Hreingerningafélag Reykjavikur, sími 32118. Teppahreinsun og hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. SítTH 32118. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóA o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þ^rsteinn, sími 20888. llreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrcin- gerninga. Einnig önnumst við teppa og húsgagnahreinsun. Pantið i sinia 19017. Ólafur Hólm. Málningarvinna. Tek að mcr alls kyns málningarvinnu. Tilbcxð cða limavinna. Uppl. i sima 76925. Lærið að aka Cortinu Gh. Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason.simi 83326. Ökukennsla-æfingartfmar. Kenni á Datsun 180 B 78, sérstaklega lipur og þægilegur bill. Útvega öll próf- gögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax. Sigurður Gislason öku- kennari.simi 75224. Ökukennsla — æfingatimar og bifhjólapróf. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 323. Lúðvík Eiðsson.sími 74974 og 14464. ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 - 1300 árg. 78. Helgi K. Sessilíusson. Uppl. i síma 81349 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—86100. Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar, nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn úsamt litmynd í ökuskirteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son.Uppl. í simum 21098 — 38265 — 17384. 1 Þjónusta i Húsaviðgerðir. Tek að mér ýmiss konar viðgerðir og nýverk, bæði innanhúss og utan. Uppl. i sima 44251. Tökum að okkur alla málningarvinnu, bæði úti og inni. lilboð cf óskað er. Málun hf.. simar 76946 og 84924. Húseigendur. Málningarvinna og viðhald húseigna. Tek að mér alla málningarvinnu og minniháttar húsaviðgerðir. Tilboð eða tímavinna. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Uppl. í síma 12039 eftir kl. 7 á kvöldin. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. sima 85426. Steypum stéttir og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á kvöldin ísima 53364. Húsaviðgerðir. Tek að mér ýmiss konar viðgerðir og ný- verk, bæði innanhúss og utan. Uppl. i sima 44215. Bileigendur. Látið fagmenn setja hljómtæki og viðtæki i bílinn eftir kl. 17 á daginn og um helgar. Fljót og ódýr þjónusta. Uppl. i sima 17718 allan daginn. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerðar- og vara- hlutaþjónusta. Sími 44404. Sjónvörp Tökum að okk-ir viðgerðir og uppsetn- ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum. Gerum einnig tilboði fjölbýlishúsalagnir með stuttum fyrirvara. Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litsjónvarp. Ársábyrgð á allri vinnu. Uppl. i sima 18998 og 30225 eftir kl. 19. Fagmenn. AF HVERJU HÖGGDEYFA? Vegna þess að þeir eru: 1. stillanlegir, sem býður upp á mjúka fjöðrun eða stífa eftir aðstœðum og óskum bílstjórans. 2. tvívirkir, sem kemur í vegfyrir að bíllinn, .slái saman ” í holum eða hvörfum. 3. viðgerðanlegir, sem þýðir að KONI höggdeyfa þarf i flestum lUfeilum aðeins að kaupa einu sinni undir hvern bíl. 4. með ábyrgð, sem miðast við I ár eða 30.000 km akstur. 5. ódýrastir miðað við ekinn kílómetra. Ef þú metur öryggi og þægindi i akstri einhvers, þé kynntu þú hvou ekki borgar sig að setja KONi höggdeyfa undir bílinn. Varahluta- og viögerðarþjónusta er hjé okkur. SMYRILL H/F Ármúla 7, sími 84450, Rvfk \ ✓

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.