Dagblaðið - 07.09.1978, Page 3

Dagblaðið - 07.09.1978, Page 3
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1978. 3 V \ MöhDLU is® MEÐ EKTA CALIFORNIU MÖNDLUM RONDÓTTUR VANILLAIS MEÐ PERUBRAGÐI JÞiRÐhRB€RJt\ IS MEÐ MULDUM JARÐARBERJUM þarna eru i lengra lagi, en þó ekki lengri en sumstaðar annars staðar i þorginni, en göngustigar þarna fjarri bilaumferð. Aksturslengd leiðarinnar (11) er nú þegar orðin það mikil að ef aka ætti Arnarbakkahringinn nægði ekki sá aksturstimi sem nú er i gildi, auk þess sem lenging leiðarinnar myndi i sama hlutfalli seinka för fjölmargra farþega. I framkvæmd væri því óhagkvæmt að aka þessa leið í stað þess að aka inn i hverfið eins og nú er gert (að Breiðholtskjöri). Má benda á Suðurhóla til samanburðar. Af sömu ástæðu (styttingu leiðar og þá ferðatímans) var leið 13 breytt í núverandi horf með tilkomu Fálka- bakkans. við almennar vinsældir far- þega. Á það skal bent. að vagn sá, sem nú er auðkenndur nr. 14, ók áður einnig um Breiðholt III, en rétt þótti að tak- marka þjónustu hans við Breiðholt I og II — af sömu ástæðu. í upphafi var brottfarartíminn ofan að fimm mínútum fyrr en nú er. Hins vegar var þeim tima fljótlega breytt i núverandi hðrf að beiðni fjölda farþega. sem nota þennan vagn. Að lokum er svo rétt að geta þess, að likur eru á, að fljótlega verði ferðum á þessari leið fjölgað. þ.e. ekið allan daginn. mánudaga til föstudaga frákl.7—19. hluta og nú siðast Breiðholt II og III. Leið 11 þjónaði fyrst Breiðholti I en með tilkomu Breiðholts II hefur reynzt hagkvæmast að láta sömu leið þjóna báðum hverfunum. Með aukinni nýtingu við það hefur verið unnt að fjölga ferðum á leið 11 að degi til úr 3 í 4 á klukkustund og á Breiðholt 1 að sjálfsögðu að njóta góðs af þeirri aukningu ferða. Fúslega skal viðurkennt að göngu- leiðir að og frá nokkrum blokkum Sjónvarpsmenn: Til ham- ingju með Rutles- Strætisvagnar Reykjavikur hafa að undanförnu staðið frammi fyrir þeim vanda að þurfa að mæta ört vaxandi byggð i Breiðholti með aukinni þjónustu, án þess þó að hún verði um of óhagkvæm. bæði frá sjónarmiði farþega og fyrirtækisins. Þróun byggðar i Breiðholti hefur sem kunnugt er. verið sú, að fyrst byggðist Breiðholt I. siðan Breiðholt III að þáttinn OUT hringdi: Engum er alls varnað. Það sann- aði sjónvarpið síðasta laugardags- kvöld er það sýndi rúmlega klukkustundar langan þátt um hljómsveitina The Rutles. Ekki er ýkja langt siðan þáttur þessi var gerður og frumsýndur í Banda- ríkjunum. Gerð þáttar þessa vakti mjög mikla athygli og hlýtur hann af þeim sökum að vera mjög eftir- sóttur um ailan heim. Það er vissulega fagnaðarefni þegar litla, févana sjónvarpsstöð- in okkar reynir að standa sig i stykkinu. Til hamingju. HLUT Mér rennur til rifja hvernig sifellt er verið að ganga á hlut okkar, þess fólks sem ólst upp á kreppuárunum við strit og harðrétti en hefur reynt að nurla saman til að geta lifað mannsæmandi lífi á elliárunum. Þessi hlutur er stöðugt skattlagður. hvaða stjórn sem situr. Þetta er furðulegt. Ætti ekki heldur að reyna að hvetja fólk til sparnaðar? Á sama tima er fólk beinlínis örvað til að kaupa bíla og alls konar ónauðsynlega hluti. K Hluti af bílailota SVR. Raddir lesenda Um strætisvagnaferðir: SVR svarar íbúum í Breiðholti I GENGH) A GAMLA FÓLKS- INS Verkamaðurskrifar: Ertu búin(n) að sjá sýninguna íslenzk föt '78? Ásdís Þorvaldsdóttir nemi: Nei, ég hef ekki séð hana enn. Já. ég er jafnvel að hugsa um að fara og sjá hana. Guðbjtírg Jónsdóttir sjúkraliði og hús- móðir: Nei, enda hef ég engan sérstakan áhuga á þvi. Mér finnst alveg nóg að hafa slíkar sýningar einu sinni á ári. Dýrmundur Ölafsson varðstjóri á Póst- húsinu: Já. og mér finnst hún reglulega góð. Það er nauðsynlegt að hafa slikar sýningar sem oftast og kynna islenzkan fataiðnað eins oft og hægt er. Margrét Sverrisdóttir sendill: Nei. en ég er að hugsa um það. Já, mér finnst bráð- nauðsynlegt að hafa sýningar sem þessa. Mér finnst engu máli skipta hvort ég geng i íslenzkum fötum eða erlendum. Steinar Birgisson sjómaðun Nei. ég er ekki búinn að þvi, það getur vel verið að ég skreppi og kíki á hana. Já. mér finnst tvimælalaust að það ætti að efla islenzk- an iðnað þvi það er ómögulegt að kaupa allt erlendis frá. Kristfn Gunnlaugsdóttir nemi: Já, mér fannst mjög gaman að henni. Mér finnst nauðsynlegt að kynna íslenzkan fataiðn- að. Ég vissi 'ekki að Islenzkur fatnaður væri svona góður eins og hann i raun- inni er. Ef ég sé íslenzk föt sem mig langar í, þá kaupi ég þau frekar en þau erlendu. i

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.