Dagblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1978.
8
DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
Til sölu 3 stykki
oliukatlar fyrir lofthitun. stærð 3—8
fm. Fást með góðum kjörum. Uppl. hjá
tæknifræðingi Raftækjaverksmiðjunnar
hfsimi 50022. __________________
Nýleg, ónotuð Passap
Duomatick prjónavél til sölu. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 H-743
Til sölu sófasett
með plussáklæði, skápur í unglingaher-
bergi, barnakerra og skinnjakki með
loðfóðri fyrir karlmann. Uppl. i síma
76754 millikl. 5 og8.
Terylene herrabuxur
frá 5.000 kr., dömubuxur á 5.500 kr.,
einnig drengjabuxur. Saumastofan
Barmahlíð 34, sími 14616.
Til sölu rciðhjól
með girurn verð kr. 35. þús., ganialt
kvenreiðhjól kr. 10 þús., rcgnhlífarkerra
lítið notuð kr. 6 þús., Toyota saumavél.
sem ný kr. 40 þús., barnaleikgrind net
kr. 7 þús.. gamalt burðarúm kr. 2000 og
dúkkuvagn kr. 7 þús. Upl. í sima 82390.
Megas.
Hef fengið nokkur eintök hinna eftir
sóttu texta- og nótnabóka Megasar.
Einnig úrval islenzkra ævisagna, pólitisk
rit, bækur um trúarbrögð, úrval ódýrra
barnabóka, hundruð pocketbóka og ótal-
margt fleira. Sendi gegn póstkröfu.
Fornbókahlaðan. Skólavörðustig 20.
simi 29720
8
Óskast keypt
8
Borðstofuskápur
(skenkur) óskast. Uppl. í sima 35582.
BakhjaH...
Hafið þið athugað að skrif-
borðsstólarnir frá PENN-
ANUM
eru ómissandi fyrir nátr-.-
manninn á heimilinu.
Ekki veitir af að styðja vel við
bakið á skólafólkinu.
em>
HALLARMÚLA 2.
Segulbandstæki (kassettu,
heimilistæki) óskast. með eða án plötu-
spilara, eða sitt hvort. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022. H-848
Gufukctill.
10—30 rúmmetra gufuketill óskast.
Uppl. í síma 93-— 1830 eftir kl. 7
Óska eftir að kaupa
blek fjölritara. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022. H-720
Þrekþjálfunarhjól óskast
til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022. H-837
Vinnuskúr óskast
keyptur. Uppl. 1 sima 83712.
Óska eftir að kaupa
heflaða klæðningu. 1x6. ca 2000 m.
Uppl. i síma 95-1480 milli kl. 7 og 8 e.h.
Rafmagnshitatúba óskast nú þegar,
27 kilóvött. eða tvær minni. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H-747'
Prjónakonur.
Vandaðar lopapeysur með tvöföldum
kraga óskast, heilar og karlmanns,
hnepptar. allar stærðir og litir. Uppl. i
sima 14950 milli kl. 9 og 11.45 á
morgun. Móttaka á Stýrintannastig 3.
Athugið breyttan móttökutíma. Mán.
3.30—11.30 þriðj. 19—20.30 fimmtud.
12-16.
Fjölfætla óskast.
Uppl. i sima 44036 milli kl. 6 og 7.
Kaupi bækur,
gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar,
einstakar bækur, heil söfn, upplög bóka,
pólitíska pésa, íslenzk póstkort, heilleg
timarit, gamlar ljósmyndir, kopar-
stungur og önnur myndverk. Aðstoð við
mat á skipta- og dánarbúum. Bragi
Kristjánsson, Skólavörðustíg 20. sími
29720.
8
Verzlun
8
Heildverzlun óskar eftir
vörum I umboðssölu. Kaup á góðum
vörum koma til greina. Uppl. i sínia
85950 og 84639.
Óska eftir að taka
á leigu söluturn. Tilboð sendist blaðinu
fyrir 11. sept. merkt „Söluturn — 758".
Húsgagnaáklæði.
Gott úrval áklæða, falleg, niðsterk og
auðvelt að ná úr blettum. Útvega úrvals
fagmenn sé þess óskað. Finnsk áklæði á
sófasett og svefnsófa, verð Tr. 1.680 m.
Póstsendum. Opið frá kl. I—6, Máva-
hlið 39.
Veizt þú,
að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust
beint frá framleiðanda alla daga vik-
unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj-
unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,.
einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar..
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4, R. Sími
23480.
Verksmiðjusala.
Peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn
og lopi, nýkomið handprjónagarn,
mussur, mittisúlpur, skyrtur, bómullar-
bolir og fl. Opið 13—18. Les-prjón h/f.
Skeifunni 6.
Púðauppsetningar
og frágangur á allri handavinnu. Stórt
úrval af klukkustrengjajárnum á mjög
góðu verði. Úrval af flaueli, yfir 20 litir,
allt tillegg selt niðurklippt. Seljum
dyalon og ullarkembu I kodda. Allt á
einum stað. Berum ábyrgð á allri vinnu.
Sendum i póstkröfu. IJppsetningarbúð
in. Hverfisgötu 74, simi 25270.
Tónavai auglýsir.
Mikið úrval af ódýrum, notuðum og vel
með förnum hljómplötum ávallt fyrir-
liggjandi. Kaupum notaðar hljómplötur
á hæsta verði. Opið 1—6. Tónaval,
Þingholtsstræti 24.
Fyrir ungbörn
Til sölu sem nýtt
burðárrúm, baðborð, varnavagga. tré-
leikgrind og skermkerra með kerrupoka.
Uppl. i sima 52079.
Tan Sad harnavagn
og Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl.
í sima 85362.
Til sölu nýlegt brúnt
barnarimlarúm með góðri dýnu. falleg
stór og góð skermkerra með svuntu og
gæruskinnskerrupoki. Sínii 74464.
Óska eftir að kaupa
barnavagn. Uppl. í síma 86726.
Til sölu nýleg
leðurkápa. Uppl. hjá auglþj. DB í sínia
27022.
H-94809
Verksmiðjusala.
Herra-, dömu- og barnafatnaður I miklu
úrvali á sérstöku verksmiðjuverði. Opið
alla'daga, mánudaga til föstudaga. kl.
9—6. Stórmarkaður I vikulokin: Á
föstudagskvöldum kl. 6—10 og laugar-
dögum kl. 9—6 breytum við verk
smiðjusal okkar i stórmarkað þar sem
seldar eru ýmsar vörur frá mörgum
framleiðendum. allt á stórkostlegu stór-
markaðsverði. Módel Magasin
Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi. sinii
85020.
Húsgögn
8
Húsgagnaverzlun
Þorstein Sigurðssonar Grettisgötu 13,
sími 14099. 2ja manna svefnsófar,
svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir
bekkir, kommóður og skatthol. Vegg-
hillur, veggsett, borðstofusett, hvíldar-
stólar og stereóskápar, körfuhúsgögn og
margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar.
Sendum einnig í póstkröfu um land allt.
Blaðburðarfólk
vantarí eftirtalin hverfi STRAX
Bergstaðastræti,
Lindargata,
Hverfísgata frá 2—117,
Laugavegur frá 1—116,
Skólavörðustigur,
Leifsgata, Fjölnisvegur,
Stigahlíð, Hamrahlíð,
Mávahlíð,
Norðurbrún,
Austurbrún.
Langholtsv. frá 1—124
Tunguvegur, Rauðagerði,
Bergþórugata,
Flatir, Garðabæ.
Uppl. á afgreiðslunni
ísíma27022.
IBIADIB
Sófasett til sölu,
6 sæti bekkur og þrír stólar. Uppl. í
sima 35360 og i síma 42693 eftir kl. 6.
Til sölu sófasett
2ja sæta sófi og 3ja sæta sófi. Uppl. 1
síma 81067. eftir kl. 17.
Hjónarúm
með lausum náttborðum til sölu. Uppl. i
sima 40835.
Litið, vel með farið
tekkskrifborð til sölu. Verð 20 þús.
Uppl. í sima 11667.
Létt sófasett,
4 sæta sófi og tveir stólar með
plussáklæði, vel með farið, til sölu, verð
120 þús. Uppl. i sima 41679 eftir kl. 7.
Norskt borðstofuborð
úr tekk. st. 135 x 90, og 4 stólar til sölu á
kr.70 þús., einnig gamalt eikarborð á kr.
10 þús. og svefnbekkur á kr. 20 þús.
Uppl. i síma 43787.
Sófasett til sölu,
samanstendur af tvöföldum svefnsófa og
tveimur stólum á stálfótum. Uppl. í sima
76095.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir og rúm. tvibreiðir svefn-
sófar. svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið
yður verð og gæði. Sendum gegn póst-
kröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja
Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi
126,simi 34848.
Antik.
Borðstofusett. sófasett. skrifborð. svefn
herbergishúsgögn. stakir stólar, borð og
skápar. gjafavörur. Kaupum og tökuni i
umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6.
simi 20290.
8
Heimilisfæki
Tilsölu lítið notuð
3ja kílóa Candy þvottavél. verð 80 þús.
Uppl. í síma 72486.
Candy Automatic, 3ja kílóa,
3ja ára. Verð 75 þús. U ppl. í sima 42171
eftir kl. 18 næstu kvöld.
Frystikista, 410 lítra,
Atlas, til sölu. Verð 150 þús. 8 ára
gömul, mjög vel með farin. Uppl. i sima
37475.
Óska eftir að kaupa
frystikistu. Uppl. í sima 41064 eftir kl.
5.
Óska cftir að kaupa
lítinn ísskáp. Uppl. hjá auglþj. DB í sinta
27022.
H-754
Af sérstökum ástæðum er til sölu
ónotað splunkunýtt nteð ársábyrgð,
Philco þvottavél og þurrkari svo og
eldhúsvifta. Á santa stað ársgantall
Bosch 140 L isskápur. Verðið hagstætt.
Uppl. i síma 74400.
Sjónvörp
Svarthvítt sjónvarpstæki
til sölu, 3 ára gamalt. Uppl. í sima
36774.
3 1/2 árs Grundig 17”
svart/hvítt sjónvarpstæki til sölu. Verð
40 þús. Uppl. í sinta 43286 eftir kl. 7. *
Til sölu Nordmende
sjónvarpstæki. svarthvítt, 23 tommu. i
góðu standi. I Ijósum tekkkassa. Uppl. i
sima 36892.
Til sölu 24” Nordmende
svart/hvitt sjónvarpstæki, tæpl. 4ra ára,
í mjög góðu lagi. Selst á kr. 50 þús. Uppl.
isima 16376 eftir kl. 5.
Sportmarkaðurinn
umboðsverzlun Samtúni 12, auglýsir:
Þarftu að selja sjónvarp eða hljóm-
flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss.
Ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til
nýleg. vel með farin sjónvörp og hljóm-
flutningstæki. Reynið viðskiptin. Sport-
inarkaðurinn Samtúni 12. Opið frá 1—7
alla daga nema sunnudaga. Sími 19530.
Svart/hvítt sjónvarp
i mjög góðu standi til sölu. Uppl. í sima
82108.
8
Dýrahald
8
Fallegur vel vaninn hvolpur,
3 1/2 mánaðar, fæst gefins. Uppl. í síma
75215. ,
Skrautfískaræktun
Hverfisgötu 43. Opið fimmtudaga kl.
6—9 og laugardaga 3—6. Sérgrein
okkar er ræktun skrautfiska og vatna-
gróðurs. Einnig setjum við saman fiska-
búr af öllum stærðum. Gott verð. góðir
fiskar.
Til sölu Labrador hvolpur.
Uppl. i sima 82073 og á Langholtsvegi
35, uppi.
Tveir páfagaukar
með búri til sölu. Uppl. í síma 35195
eftir kl. 18.
2ja mán. tík
af góðu 'kyni fæst gefins, helzt í sveit.
Uppl. i síma 92-8433 eftir kl. 7 á kvöldin.
8
Hljóðfæri
8
Píanó óskast.
Vil kaupa vel með farið píanó. Uppl. i
sima 12920 á daginn.
Yamaha pianó og stóll
til sölu. uppl. að Langholtsvegi 164 kj.
frá kl. 8.30 til 22.30.
Sæmilegt píanó
óskast keypt, pianógarmur fæst fyrir
lítið á sama stað. Uppl. i sima 35364 I
dagognæstudaga.
Notað píanó óskast
til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB i sínta
27022.
H-94818
Pianó til sölu,
sérstaklega fallegt og gott píanó. Uppl.
hjá auglþj. DB i sinta 27022.
H-741
Hljómborðsleikari.
Hljómborðsleikara vantar I starfandi
hljómsveit í bænunt. Uppl. í sínta 82944
frá kl. 9—ó.Óntar.
Til sölu Marshall söngkerfí,
200 vött, verð 130 þús. Uppl. i sinta 95
4758 á kvöldin.
Pianóstillingar og viðgerðir
í heintahúsum. Sinti 19354. Otto Rycl.
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki i um-
boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins
af nýjum og notuðum hljómtækjum og
hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil
eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og
hljómtækja. Sendum í póstkröfu um
land allt. Erum umboðsaðilar fyrir
gæðamerkin Guild, Randall, Ricken
backer, Gemini, skemmtiorgel, Elgam
orgel, Stingerland trommukjuða og
trommusett, Electro-Harmonix,
Lffektatæki, Hondo rafmagns- og kassa
gítara og Maine magnara. — Hljómbær
sf„ ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma
24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og
2—6 nema laugardaga kl. 10—2.
8
Hljómtæki
8
Til sölu Pioneer
plötuspilari og JS 6 hátalarar á kr. 150
þús., uppl. i sima 74809.
Til sölu eru mjög
vönduð hljómflutningstæki af Kenwood
gerð, aðeins 8 mán. gömul. Heildarverð
ca 430 þús. Nánari uppl. í sima 92-
2664.
Til sölu Pioneer plötuspilari
PL 500, kristalstýrður, með Ortofon
pickup VMS 20E mark II, einnig á sama
stað segulbandstæki Teac model A-2300
SD með tveim hröðum, 19 cm á sekúndu
og 9,5 cm á sekúndu. 5 mán. gamalt,
selst ódýrt. Uppl. í sima 96-22980 eftir
kl. 7 á kvöldin og um helgar.