Dagblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐJÐ. FIMMTUDAGUR 7.SEPTEMBER 1978.
23
Og gengið á þeim er'
sæmilega stöðugt þessa, y,
) > dagana, vona ég! Það þarf í í
'tr ' 'rauninni ekkert nema pínulitinn
Par utan aflandi
vantar íbúð, gjarnan í miðbænum.
Heitum skilvísi og góðri umgengni. Vin-
samlegast hringið í síma 33127 eftir kl.
5.
Keflavfk.
Hjón með 2 börn óska eftir 3ja til 4ra
herbergja íbúð, helzt á jarðhæð. Uþpl. i
síma 92-3872.
Ung hjón með nVfætt
barn vantar íbúð i 8—9 mánuði. Uppl. í
síma 33957 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ung, barnlaushjón
óska að taka á leigu 3ja til 4ra herbergja
íbúð, fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
40714.
Ung stúlka óskar
eftir herbergi sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla ef óskaðer. Uppl. í sima 25610.
2ja til 3ja herb.
íbúð óskast á leigu í Keflavík eða
Njarðvík. Uppl. í síma 92—1903.
Óska eftir
að taka verzlunarhúsnæði á leigu. Uppl.
hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—587
2ja til 3ja herb. íbúð
óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla kemur
til greina, einnig heimilisaðstoð ef óskað
er. Meðmæli. Uppl. í sima 35393 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Mývetningar á götunni.
Er ekki til gott fólk, sem vill leigja íbúð?
Ef svo er, hringið í sima 44736.
Ung hjón,
þroskaþjálfi og kennaraháskólanemi
með 1 barn óska eftir ibúð strax. Fyrir-
framgreiðsla. Nánari uppl. í síma 74329
eftir kl. 18.
Leigumiðlunin í Hafnarstrseti 16,
i. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af
1—6 herbergja íbúöum, skrifstofuhús-
næði og verzlunarhúsnæði, reglusemi og
góðri umgengni heitið. Opið alla dga
nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. i
síma 10933.
M enntaskólakennari
og kerfisfræðingur óska eftir að taka á
leigu 4ra herb. ibúð. Helzt í austurbæn-
um og gjarnan með húsgögnum en ekki
skilyrði. Uppl. '"iá auglþj. DB i síma
27022. H-672
Skólastúlka
utan af landi óskar eftir 2ja herb. ibúð.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—552.
Atvinna í boði
MODEL
Kona eða karl óskast til að sitja fyrir í
Myndlista- og handíðaskóla íslands.
Upplýsingar á skrifstofu skólans,
Skipholti 1, kl. 10—12 og 3—4. Skóla-
stjóri.
Reglusamt eldra fólk
óskast i sveitavinnu. einnig kemur yngra
fólk til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H-729
Góð kona óskast
á grillstofu i Kópavogi. Hálfs dags
vinna. Uppl. i sima 84179.
Aðstoðarstúlka óskast
strax i leikskólann Brákarborg vinnutími
6 klst,á dag. Uppl. hjá Forstöðukonu i
sima 34714.
Reknet.
Stýrimann og háseta vana rekneta-
veiðum vantar strax á bát sem er að
hefja veiðar. Sími 53637.
Kona óskast i söluturn.
Uppl. i síma 14633.
Stúlka óskast
'til afgreiðslu i pylsubar í Reykjavík.
Uppl. í síma 85380 eftir kl. 18.
Strákuráaldrinum 15—18 ára
helzt vanur bústörfum óskast á sveita-
heimili sem fyrst. Uppl. í síma 95-1927
eftir kl. 8 á kvöldin.
Verkamenn óskast
til ýmissa framkvæmda. Hlaðbær hf.,
Skemmuvegi 65, Kópavogi, simi 75722.
Óska eftir að ráða
blikksmiði, aðstoðarmenn og nema.
Uppl. í sima 53468. Blikkiðjan, Ásgarði
7,Garðabæ.
Kona óskast
til skrifstofustarfa hjá ríkisstofnun.
Æskilegur aldur 35—45 ára. Góð vinnu-
aðstaða. Góður vinnutími. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H-645
Bóka- og ritfangaverzlun
óskar eftir að ráða nú þegar duglegan
starfskraft til afgreiðslu og lagerstarfa.
Tilboð merkt „Bækur og ritföng” sendist
DB fyrir 8. þessa mánaðar.
Starfskraftur
óskast á skrifstofu til vélritunar og gjald-
kerastarfa. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—402
Vantar bakara,
áðstoðarfólk eða nema strax. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Bakaríið Kringlan,
Starmýri 2.
Málmiðnaðarmenn.
Óskum eftir að ráða málmiðnaðarmenn
eða menn vana málmiðnaði. Vélsmiðjan
Normi hf„ Garðabæ, sími 53822.
Stúlkaá 18. árióskar
eftir vinnu eftir 20. sept. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 74921.
Atvinna óskast,
kvöld og næturvinna. Uppl. hjá auglþj.
DBísima 27022.
H-771
Erlendar bréfaskriftir,
tollskýrslur, verðútreikningar unnið
fljótt og vel. Uppl. í síma 17292.
Éger 19áraskólstúlka ,
sem óskar eftir kvöldstarfi. Hef verzl-
unarpróf hið meira og get unnið við fjöl-
margt. Uppl. í síma 34175.
Get tekið skúringar
á kvöldin, get byrjað strax. Uppl. í sima
72105.
Atvinna óskast
23 ára stúlku vantar
vinnu, góð meðmæli. Uppl. i síma
84048.
Sölumaður.
Óska eftir að taka að mér sölu á góðum
vörum upp á prósentur. Uppl. í síma
84639 og 85950.
Óska eftir ræstingarvinnu
á kvöldin. Uppl. í síma 12082.
Tvær 17 og 18 ára stúlkur
óska eftir atvinnu. Margt kemur til
greina. Vanar afgreiðslustörfum. Uppl. i
síma52765.
Matreiðslumaður óskar
eftir vinnu, margt kemur til greina, uppl.
í síma 29912.
15 ára skólastúlka óskar
eftir vinnu á kvöldin og um heigar.
Uppl. í síma 23020.
24 ára mann,
pólsksænskan Gyðing, vantar vinnu.
ökuskírteini o.s.frv. Uppl. í sima 84048.
Dugleg og ábyggileg kona
óskar eftir vinnu eftir hádegi, sem fyrst.
Uppl. i síma 73726.
23 ára fjölskyldumaður
óskar eftir hreinlegri og skemmtilegri
vinnu. Útkeyrsla gæti komið til greina.
Er vanur smiðjuvinnu en vil breyta til.
Er laghentur á flesta hluti. Uppl. í síma
40730 eftirkl. 6.
Tveir harðduglegir
kennaranemar óska eftir vinnu eftir
hádegi, hluta úr degi, eða á kvöldin. Allt
kemur til greina. Uppl. i símum 21036
og 11821.
19ára stúlka óskar
eftir vinnu frá miðjum sept., helzt við
afgreiðslustörf. Uppl. i síma 43608 eftir
kl.7.
Ungt par um tvítugt
(eða annar aðilinn) óskar eftir vinnu á
kvöldin og um helgar, erum í skóla, öll
vinna kemur til greina. Uppl. í síma
74586 eftir kl. 6.
Hafnarfjörður.
Get tekið börn í gæzlu, helzt fyrir
hádegi. Hef leyfi. Á sama stað eru til
sölu gardínur, 6 lengjur. Uppl. í síma
53786._______________________________
14ára stúlka
óskar eftir að gæta barna, 2—3 kvöld í
viku, helzt í Smáíbúðahverfinu. Uppl. í
síma 36355.
Hver vill gæta
7 mán. gamals drengs, 8 klst. virka daga
til 20. des„ helzt í vesturbænum. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—620
Hafnarfjörður.
Tek börn í gæzlu, hef leyfi, er í miðbæn-
um. Uppl. í síma 53647 milli kl. 20 og 22
á kvöldin.
Get tekið nokkur börn
i pössun, er í Hólahverfi, uppl. í sima
73977.
Óska eftir stúlku
til að gæta 3ja ára drengs á kvöldin, 1 —
2 sinnum i viku, nálægt Skúlagötu.
Uppl. í síma 18907 eftir kl. 5.
Barngóð kona
óskast til að gæta 1 árs telpu 4 tíma eftir
hádegi. Verður að vera sem næst
Stálvík, Garðabæ, eða Hamraborg,
Kópavogi. Uppl. i síma 43336 eftir kl. 17
í dag og næstu daga.
Barngóð kona óskas|
til að passa 13 mánaða gamlan dreng í
vesturbænum í Kópavogi. Uppl. í síma
44048.
Er ekki einhver
góð kona í austurbænum í Kópavogi
sem vill gæta 4ra mánaða stelpu frá 8—
4. Uppl. ísíma 44706.
SOS. Vill ekki einhver
barngóð kona gæta fyrir mig 9
mánaða gamals stúlkubarns, helzt sem
næst Miðtúni 10, Rvk. Þeir sem hafa
áhuga komi að Miðtúni 10, Rvk, eftir kl.
'6 á morgun. •
Ýmislegt
Frá Tónlistarskóla Rangæinga.
Innritun fer fram dagana 8. og 9. sept.,
föstudag og laugardag, i Hvoli kl. 1—6
báða dagana. Skólagjöld greiðast við
innritun. Skólastjóri.
Vatnsdælur til leigu.
Vélarröst H/F Súðarvogi 28—30, sími
86670. Opið mánudaga til fimmtudaga ‘
kl. 8—18 ogföstudagakl. 8—16.
Get tekið að mér
að semja texta viö dægurlög. Er fljót-
virkur og sanngjarn á launin. Vinsam-
legast leggið inn tilboð með öllum
upplýsingum til DB merkt „Guðvaldur”.
Hjá okkur getur þú keypt
og selt alla vega hluti. T.d. hjól bílút-
vörp, segulbönd, myndavélar, sjónvörp,
hljómtæki, útvörp o.fl. o.fl. Sport-
markaðurinn umboðsverzlun Samtúni
12,sími 19530,opið 1—7.
Diskótekið Disa — ferðadiskótek.
Höfum langa og góða reynslu af flutn-
ingi danstónlistar á skemmtunum, t.a.m.
árshátíðum, þorrablótum, skólaböllum,
útihátíðum og sveitaböllum. Tónlist við
allra hæfi. Notum ijósasjóv og sam-,,
kvæmisleiki þar sem við á. Kynnum
lögin og höldum uppi fjörinu. Veljið þaö
bezta. Upplýsinga- og pantanasímar
52971 og 50513 (ásamt auglýsingaþjón-
ustu DB í síma 27022 á daginn).
H—94528
Diskótekið, Dollý, ferðadiskótek.
Mjög hentugt í dansleikjum og einka-
samkvæmum þar sem fólk kemur til að
skemmta sér og hlusta á góða dans-
tónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu
rokkarana og úrval af gömlu dansa
tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi.
Höfum litskrúðugt Ijósasjóv við höndina
ef óskað er eftir. Kynnum tónlist.jna.
sem spiluð er. Athugið: Þjónusta og stuð
framar öllu. Dollý, diskótekið ykkar.
Upplýsinga- og pantanasími 51011.
Tapazt hefur litil hvlt
læða þ. 5. sept. frá Grettisgötu 67. R.
Hún hefur rautt hálsband, merkt. Er
mjög mannelsk. Vinsamlega látið vita í
síma 74260.
Sæng i hvitri pakkningu
tapaðist á þriðjudag. Finnandi vinsam-
lega hafið samband við auglþj. DB í
síma 27022. Fundarlaun.
H-714
Siðastliðið laugardagskvöld
tapaðist svört budda með lyklum.
Finnandi vinsamlegast hringið í sima
82213.