Dagblaðið - 07.09.1978, Page 28

Dagblaðið - 07.09.1978, Page 28
„Þið gætuð orðið íeiðandi afl í Evrópu” t™ — dr. Pirro íheimsókn og með fyrirlestra / „Á aðeins fjórum árum hefur orðið gifurleg breyting á afstöðu íslendinga til áfengismála. Ég held að þetta sé einsdæmi um heila þjóð og þið gætuð vel orðið leiðandi afl i Evrópu í þessum málum,” sagði dr. Pirro. Varla er þörf á að kynna þann mann. Hann er forstöðumaður ráðgjafardeildar Freeport sjúkrahússins í New York og þegar hann kom hérna fyrir 3 árum tók íslenzka sjónvarpið upp þrjá fræðsluþætti um áfengismál með dr. Pirro. Þeir þættir hafa verið sýndir tvisvar siðan. „Allir sem ég hef hitt á lslandi segja við mig, „ég sá þig í sjónvarpinu". Og allir virðast hafa tekið tillit til þess sem ég sagði þar. Ég get auðvitað ekki dæmt um viðbrögð ykkar af öðru en þvi sem ég heyri. Áður en fyrstu Islendingarnir fóru til Freeport fyrir fjórum árum síðan voru aðeins 5 AA deildir starfandi á Islandi. Núna eru þær 21. Og 13 þúsund manns gengu 1 SAA á einum degi. Það hefðum við í New York sagt að væri ekki hægt að fá eftir aðeins 6 mánaða vinnu. Þetta er sannkölluð hugarfarsbylting," sagði Pirro. Nánar verður greint síðar frá ýmsu sem sá góði maður hafði til málanna að leggja. Pirro heldur fyrirlestra hér á landi um og eftir helgina. Á laugardaginn kl. 10 og 14 og á sunnudaginn kl. 10.30 og 14 í Súlnasal Hótels Sögu. Á mánudaginn fer hann norður á Akureyri og flytur fyrirlestur i Sjálf- stæðishúsinu kl. 20.30 um kvöldið. -DS. Brúnin lyftist á fólkinu í Eyjum: Fiskvinnsla af stað aftur „á vilyrdum” Búizt við að atvinnuleysisskráin tæmist í dag Aftur hefur birt yfir atvinnu- ástandinu i Eyjum. I gær hóf Vinnslustöðin aftur starfsemi sína og i morgun hófst vinna i Fiskiðjunni. Innan skamms mun svo Eyjabergið hefja frystingu og saltfiskverkun og verður þá allt komið á fullan kraft i fiskvinnslunni i þessari stóru verstöð eftir margra vikna stopp alls staðar nema hjá ísfélaginu. „Við hefjum reksturinn eiginlega á vilyrðum,” sagði Guðmundur Karls- son forstjóri Fiskiðjunnar i viðtali við DB. „Það er óskað eftir þvi að rekstur- inn hefjist og við höfum vilyrði bank- ans fyrir að geta greitt vinnulaun og að fá eðlilega fyrirgreiðslu varðandi hráefni. Fyrir dyrum stendur svo skoðun á fiskvinnslufyrirtækjunum á vegum sjávarútvegsráðuneytisins. Við upphaf reksturins nú að nýju liggur þvi ekki fyrir ákveðinn rekstrar- grundvöllur umfrarn það sem felst i 15% gengisfellingunni. Það er hins vegar ekki um annað að ræða en halda þessu i gangi hér og i von um betri framtið er byrjað." sagði Guðmundur. 1 Vinnslustöðinni hófu i gær vinnu tæplega 30 konur í fiskverkun og 12 karlmenn bættust i hóp þeirra sem fyrir voru. Þegar allt er „á fullu” i Fiskiðjunni vinna þar um 200 manns. karlar og konur. Fiskvinnslan og Vinnslustöðin fengu í gær rúmlega 100 tonna afla úr togaranum Sindra. Var það blandaður afli. Þess er þvi að vænta að skráin yfir atvinnulausa í Eyjum tæmist i dag að kalla, en á henni voru um 130 manns þegar mest var. ASt. Tekjuöfl- unin var aðalmálið á þingi sveitarféiaganna Jón G. Tómasson, skrifstofustjóri borgarstjórnar var einróma kjörinn for- maður Sambands isl. sveitarfélaga, á 11. landsþingi sambandsins sem lauk í gær. Á þinginu var samþykkt að fjölga full- trúum i stjórn sambandsins úr 7 i 9. Aðrir í stjórn voru kosnir Sigurjón Pétursson. borgarfulltrúi. Reykjavik; Sigurgeir Sigurðsson. bæjarsljóri Seltjarnarnesi; Alexander Stefánsson. oddviti. Ólafsvík; Guðmundur B. Jóns- son. bæjarfulltrúi. Bolungarvik; Jóhann G. Möller. bæjarfulltrúi. Siglufirði; Helgi M. Bergs.bæjarstjóri, Akureyri; Logi Kristjánsson, bæjarstjóri. Neskaup- stað og Ölvir Karlsson. oddviti. Ásahrcppi. Magnús E. Guðjónsson, frarn- kvæmdastjóri Sambands isl. sveitar- félaga sagði i samtali við DB í morgun. að auk stjórnarskiptanna liafi tvö megin- mál borið langhæst á þessu þingi. Annars vegar var það umfjöllun um frumvarpið um staðgreiðslukerfi opin- berra skatla. sem skiptir sveitarfélögin miklu máli þvi að i því er gert ráð fyrir. að tveir helztu tekjustofnar sveitarfélag- anna þ.e. útsvör og aðstöðugjöld verði innheimt með staðgreiðslukerfi. Hitl meginmálið á þinginu var umfjöllun unt verkaskiptingu rikis og sveitarfélaga. Magnús sagði. að auk þess hefðu verið rædd ýmis smærri mál cn þessi tvö hafi borið langhæst. GAJ. Sigurður RE aflahæstur Siðasta sólarhriii!' lilkynntu fimm skip loðnunefnd uin afla. samtals 2200 lonn. Flotinn er nú að veiðum við Jan Mayen. Heildaraflinn er nú orðinn 160 þúsund tonn. en var á sama tima i tyrra 100 þúsund tonn. Aflahæsta skipið er Sigurður RE með 7338 tonn. Pétur Jónsson RE er með 5777 tonn og Gisli Árni RF. með 5322 tonn. Kynlegt fley dregið að landi Á tíunda timanum i gærkvöldi Náðist fljótlega til flekans og hann sem upp úr stóð. svo vonlegt var að brugðu lögreglumenn hart við er kall vardreginn til lands. fólki brygði. kom úr Ánanaustum um fleka á sjó Fleyið var einkennilega útbúið og úti og virtist barn vera á honum. Enginn farþegi reyndist á fleyinu. kynlega merkt. Er nú hugað að hver sé Gripið var i skyndi til gúmbálsins en það var þann veg útbúið að stöðug smiður þess. góða og hann mannaður hið snarasta. hreyfing var á einhverjum hluta þess -ASt. FIMMTUDAGUR 7. SEPT. Frystihúsaeigendur á Suðumesjum: Bíða eftir aðgerð- stjórn valda „Það liggur ekkert fyrir um hvort frystihúsin á Suðurnesjum opna,” sagði forstjóri eins frystihússins í Keflavik I samtali við DB í morgun. Hann sagði að um helgina mundu frystihúsamenn hittast og ræða málin og þá fyrst væri að vænta fregna. „Mér sýnist að þeir menn sem stjórna landinu hafi skilning á vanda frystihúsanna,” sagði Baldvin Njáls- son í Gerðum í morgun. „Þaðstendur ekki á okkur að opna ef við sjáum nokkra möguleika á því,” sagði hann. Allar likur benda til þess að eig endur frystihúsa á Suðurnesjum ætli að biða enn um sinn eftir frekari aðgerðum stjórnvalda til lausnar vanda frystihúsanna áður en þeir hefja rekstur á ný. -GM. Morðmálið: 90daga varðhald — oggeðrannsókn Rannsókn morðmálsins er haldið áfram á Flateyri og eru nienn RLR þar enn við yfir heyrslur og athuganir. Pilturinn sem játaði að hafa orðið stúlkunni að bana var fluttur til Reykjavikur i gær. Var hann dæmdur i 90 daga gæzluvarðhald og gerl að sæta geðrannsókn. Hann heitir Þórarinn Einarsson, Gyðufelli 12 en hin látna hét Sigurbjörg Katrín Ingvadóttir. Pilturinn hefur ekki verið ylir- heyrður að ráði ennþá. Að sögn bæjarfógetans á Ísafiröi var pilturinn mjög miður sín og illa hæfur til yfirheyrslu er hann var fyrir vestan. Engar nýjar upplýsingar varðandi rnálið liggja l'yrir hjá rannsóknarlögreglunni. -A.St. BANKASTRÆTI8 Kaupið'Vx TÖLVUR, £1 G TÖLVUUR

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.