Dagblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1978. KÁRGREIÐSLUSTOFAN Pirola Njálsgötu 49 Sími 14787 • Permanent Glansvask Opið laugardaga Fjöbreytt og skemmtitegt i tungumálanám I Enska - Þýzka - Franska - Spánska - Norðurlandamálin I íslenzka fyrir útlendinga Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl i kennslustundum. Samtölin I fara fram á því máli sem nemandinn er að læra svo að hann æfist í talmáli I allt frá byrjun. Siðdegistímar — kvöldtímar. MÍMIR, Brautarfiohi 4 - Simi 10004 (kl. 1 -7 e.h.) I Útboö Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúða Laugardalshrepps, Árnessýslu, óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja íbúða í einu einnar hæðar húsi, samtals 174 m2, 628 m3. Húsið a að rísa að Laugarvatni, Árnessýslu og er boðið út sem ein heild. Skila á húsinu full- frágengnu eigi síðar en 31. júlí 1979. Útboðsgögn verða til afhendingar á hrepps- skrifstofu Laugardalshrepps og hjá tæknideild Húsnæðismálastofnunar ríkisins frá föstu- deginum 8. sept. 1978 gegn kr. 20.000,- skiía- tryggingu. Tilboðum á að skila til hreppsskrifstofu Laugardalshrepps eigi síðar en mánudaginn 25. sept. 1978 kl. 14.00 og verða þau opnuð þar, að viðstöddum bjóðendum. F.h. framkvæmdanefndarum byggingu leigu- og söluíbúða Laugardalshrepps Þórir Þorgeirsson, oddviti. Viðishúsið Laugavegi 166. Oskynsamleg fjárfesting eða hvað? Víöishúsið óskynsamlegfjárfesting EN KAUPIN HAFA ÞEGAR VERIÐ GERD —segir Ragnar Arnalds menntamálaráðherra „Þær upplýsingar sem ég fékk á Ragnar Arnalds kvað fyrir liggja að spurður hvort hugsanlegt væri að Víðis- síðasta ári bentu til þess að kaupin á mjög mikil viðgerð þyrfti að fara fram á húsiðyrðiselt. Víðishúsinu hafi verið mjög óskynsam- Víðishúsinu. „En ráðuneytið eignast „Það er einn möguleikinn,” svaraði leg frá fjármálalegu sjónarhorni,” sagði ekki húsnæði nema talsvert fé sé i það ráðherrann. „En engin ákvörðun hefur Ragnar Arnalds menntamálaráðherra í lagt,”sagði hann. enn verið tekin i þeim efnum. Málið er i samtali við DB. „En kaupin hafa þegar athugun.” verið gerð,” bætti hann við. Menntamálaráðherra var að því GM. Bændur og Búnaðarbanki: VILJA EKKERT SAMKRULL VIÐ ÚTVEGSBANKANN „Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1978 mótmælir harðlega framkominni hugmynd um sameiningu Búnaðar- banka íslarids og Utvegsbanka íslands," segir i tillögu, sem samþykkt var samhljóða sama dag sem hin nýja ríkis- stjórn var mynduð. Þar segir ennfremur: „Jafnframt skorar fundurinn á Alþingi og ríkisstjórn að láta Búnaðar- bankann halda óbreyttri stöðu Sinni. Ljóst er að fjárhagsstaða þessarra banka er ntjög ójöfn og niundi þvi slik sameining veikja aðstöðu land- búnaðarins til lánafyrirgreiðslu.” í samstarfsyfirlýsingu rikísstjómar- innar er getið þess stefnumáls að endur- skoða bankakerfið og að fækka ríkis- bönkunum i tvo. Rétt er að geta þess, að um þetta er fjallað í þeint ntálaflokki. sent nefnd eru hagræðingarntál. Stjórn Stéttarsambands bænda kaus á sinum tíma. eða 5. júlí sl„ nefnd til jjess að ræða við stjórnmálaflokkana um nokkur meginhagsmunamál bænda. Meðal þeirra er sú krafa santbandsins að Búnaðarbankinn starfi áfrant sjálfstætt. Nefndin telur þetta mál eitt jíeirra,” sem taka þurfi til umfjöllunar við myndun nýrrar ríkisstjornar,” eins og það var orðað i skýrslu, sem formaður Stéttarsantbandsins, Gunnar Guðbjarts- son á Hjarðarfelli. gaf á nýloknu sambandsþingi. BS. % Snwrbrauj^tofqn I BJORNINN NjáSsgötu 49 — Sími 15105

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.