Dagblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1978. 13 40 milljónir kostaðiaö laga steypu- galla i Laug- ardalslaug Kostnaðurinn fellur á bæjarsjóð þar sem bótaskyldur aðili fannst ekki Steypugallamir sem fram komu í ganga frá handriðum i stúku, hurðum Sundlaugum Reykjavikur í Laugardal þar og einhverju smávegis. Verður nú hafa nú kostað borgarsjóð um 40 gerð úttekt á mannvirkinu að sögn milljónir króna i viðgerðum og endur- Stefáns. smiði. Koma þessi útgjöld bótalaust á Stefán kvað fyrir liggja í næstu Reykjavikurborg, þvi ekki fannst bóta- framtíð að taka stéttar umhverfis skyldur aðili sem hald þótti í, þegar laugina eða bakka hennar i gegn. Hita- gallarnir í steypu mannvirkisins komu i leiðslur liggja næst bökkunum og koma Ijós. þar i veg fyrir svellmyndun. Þær ná ekki í fyrra beindist viðgerðin að brú milli að laugarbyggingunum nema í vissum dýpri og grynni laugarhlutanna. og stigum. Hafa því myndazt launsvell sem stiga upp i stúku og göflum stúkunnar. fólki hefur orðið fótaskortur á. Gripið Var þarna um bráðnauðsynlega viðgerð hefur verið til salts að vetrarlagi til að að ræða því þessir hlutar mannvirkisins fjarlægja slíka launhálka. Saltiö hefur voru beinlinis orðnir hættulegir not- aftur skemmt steypuna. Verður að endum mannvirkisins. Var i fyrra unnið endurnýja bakkana alla með nýju að endursmiö og viðhaldi samtals fyrir steypulagi og hitavatnsleiðslum svo snjó 35 milljónir króna og af því er talið að festi þar ekki. Þessar endurbætur teljast 20—30 milljónir hafi farið i beinar úr- ekki til upphaflegra galla mannvirkisins. bæturágöllumsemkomuiljós. Stefán kvað augljóst að laugarnar í í ár hefur verið unnið fyrir 20 Laugardal myndu ætíð þurfa mikið milljónir í laugunum og þar af um 15 viðhald. Þar fer saman hiti, raki, frost og farið í áframhaldandi viðgerðir á veðrun meðöllum ókostum því samfara. göllunum, sem voru á smiði lauganna. Sundlaugarnar eru griðastaður 600 Má nú heita. að sögn Stefáns Kristjáns- þúsund gesta á ári en þaö samsvarar að sonar, iþróttafulltrúa, að galla- öll þjóðin komi þangað þrisvar á ári. viðgerðunum sé lokið, nema eftir er að -ASt. Fór í ótal veltum af Vesturlandsvegi Nýr og glæsilegur bílaleigubill sentist Einn maður var i bilnum og hlaut hann út af veginum fyrir ofan Korpúlfsstaði I alvarleg meiðsli og liggur i gjörgæzlu- fyrradag. Enginn veit með vissu um deild Borgarspitalans. Vitni sáu þetta orsök slyssins, en bíllinn för margar slys og er unnið að rannsókn þess. veltur og sprungið var á þremur hjólum . þá er hann stöðvaðist. DB-mynd Sigfús Cassata. —EINKARITARASKÓLINN-------------------------------------------------v • Veitir nýliöum starfsþjálfun og öryggi. • Endurhæfir húsmæður til starfa á skrifstofum. • Stuðiar að betri afköstum, hraðari afgreiðslu. • Sparar yfirmönnum vinnu við að kenna nýliðum. • Tryggir vinnuveitendum hæfari starfskrafta. • Tryggir nemendum hærri laun, bctri starfsskilyrði. • Spararnámskostnaðogerlendangjaldeyri. w MIMIR, Brautarhohi 4 - Sími 11109 (kl. 1-7 e.h.) I •' ■ ' S '* ■ ■ i ‘ ■> j agprawp-' Sundlaugar borgarinnar þjóna sífellt stærra hlutverki meðal borgarbúa og þar eiga borgarbúar ánægjulegar stundir. Þessi ungmenni framtiðarinnar voru að sóla sig í gær i Laugardalslauginni. Vonandi verða þeir betri að steypa mannvirki en kynslóðin á undan þeim. DB-mynd Hörður. MALASKOLI .26908. • Danska, enska, þýzka, franska, ítalska, spænska og íslenzka fyrir útlendinga. • Innritun daglega kl. 1—7 e.h. • Kennsla hefst 21. sept. Umboð fyrir: Eurocentres, sem rekur málaskóla í flestum löndum álfunnar og Estudio Internacional Sampere Madrid .26908. HALLDÓRSj 2 gerðir af glæsilegum vegghúsgögnum • Greiðsluskilmálar • Staðgreiðsluafsláttur • Sendum um allt land. OPIÐ FÖSTUDAGA TIL KL. 7 LAUGARDAGA KL. 10-12. Hú8gagnaver1csmiðja Skemmuveg 4, Kópavogi — Sími 73100 Komið oggerið góð kaup

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.