Dagblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1978. <§ Útvarp Sjónvarp D Útvarp í kvöld kl. 22.40: Áfangar Stór- rokk- hátíðir kynntar „í síðasta þætti vorum við að kynna stór-rokkhátiðir sem hafa verið kvik- myndaðar og höfum hugsað okkur að •hafa framhald af þvi í þessum þætti,” sagði Ásmundur Jónsson annar stjórn- andi þáttarins Áfangar, en hann er á dagskrá útvarpsins kl. 22.45 í kvöld. Guðni Rúnar Agnarsson stjórnar þættinum með Ásmundi. „1 þættinum verður aðallega fjallað um stór-rokk- hátiðir sem haldnar voru á siðasta ára- tugnum og má þar meðal annars nefna Monterey Festival sem haldin varárið 1967 og komu þar fram ásamt fleirum Janis Joplin og Jimmy Hendrix, en við munum kynna þau aðallega og þá sér- staklega Hendrix. Aðra og eina af beztu rokkútihljómleikum sem haldnir voru munum við kynna en þeir urðu aldrei frægir, hétu „Sky River”. Þar komu fram mörg stór nöfn en ekki fræg. Einnig munum við spila lög er voru á einni frægustu hátíðinni, en það var Woodstock hátiðin, lög sem hvorki sáust né heyrðust í kvikmynd- inni ætlum við að kynna. Einnig munum við flytja verk sem heitir Dark Star. Nokkra misheppnaða tónleika kynnum við einnig bæði þar sem Meðal þeirra sem kynntir verða er John Lennon. Rolling Stones og John Lennon komu fram. Nokkrar brezkar hátíðir tökum við einnig fyrir en þær hafa verið haldnar með svipuðu sniði og þessar amerísku," sagði Ásmundur, en þátt- urinn hans er tæplega klukkustundar langur. - ELA Fimmtudagur 7. september 12.25 Veðurfregnir. Frétíir. Tilkynningar. Á frí- vaktinni: Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdegissagan: „Brasiliufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran leikari les(2l). 15.30 Miódegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins leikur ,.í bláa hellinum”. þátt úr ballettinum „Napóir’eftir NíelsCiade: Launy Gröndahl stj./ Géza Antiaog Sinfóniu hljómsveit útvarpsins i Lundúnum lcika Pianókonsert nr. I eftir Béla Barók; Ferenc Fricsay stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn ir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. J9.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Dagur er liðinn” eftir George Shiels. Þýðandi og leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephensen. Persónurog leikendur: John Fibbs..........................Valur Gislason Frú Fibbs.......Guðbjörg Þorbjarnardóttir Peter Fibbs.............SigurðurSkúlason Charles Daw..............Rúrik Haraldsson Annie hjúkrunarkona .... Helga Stephensen Læknir...................Ævar R. Kvaran Herra Black.........................Flosi Ólafsson Samson...................Sigurður Karlsson Loonéy................ÞórhallurSigurðsson HerraHind..............Karl Guðmundsson 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Áfangar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 8. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun- leikflmi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10. Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Afýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálm- holti heldur áfram að lesa sögu slna „Ferðina til Sædýrasafnsins” (3). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Það er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Kammersveitin i Miinch'en, Jost Michaels klarínettuleikari og Maurice André trompetleikari leika Klarinettukonsert nr. 3 í G-dúr eftir Johann Melchoir Molter og 1 rompetkonsert i D-dúr eftir Franz Xaver Richter. / Alfred Brendel og St. Martin in-the Fields hljómsveitin leika Pianókonsert nr. 12 i A-dúr (K4I4) cftir Wolfgang Amadeus Mozart; Neville Marriner stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. Nei, Nonni, leyfðu mér aö finnaþetta útsjáHri. Efsti hnappurinn er til þess að skýra litina, sá i miðifl til þess að skerpa andstœðumar ... Sérhæfum okkur í Seljum í dag: Alfa Romeo Juliette árg. ’78, ekinn 2900 km. Auto Bianchi árg. '11 ekinn 12 þús. km ekinn 120þús. km. ekinn 98 þús. km. ekinn 49 þús. km. ekinn 48 þús. km. ekinn 68 þús. km. Látíð skrá bíla, höfum kaupendur að ýmsum árgerðum. s BJORNSSON 4 CO ÞINGHOLTSSTRÆTI 24. Kaupum, seljum nýjar ognotaðar hljómplötur OPIDKL.1-6 LAUGARDAGA KL 9-12 Álftamýri 2ja herb. íbúð, 60 fm á 2. hæð. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð á svipuðum slóðum óskast. má þarfnast standsetningar. Óðinsgata 2ja herb. íbúð.60 fmá I. hæð, sér inngangur. íbúðin er laus. Framnesvegur 3ja herb. ibúð, 70—80 fm, á I. hæð. íbúðin getur verið með eða án bílskúrs. Rauðarárstígur 3ja herb. íbúð, 80. fm, á I. hæð. Bilskúr 38 fm. Álfaskeið 4ra til 5 herb. ibúð, þvottahús inn af eldhúsi. Bilsk. sökklar. Laus fljót- lega. Hjarðarhagi 3ja herb. ibúð. á I. hæð. Þvottavél i ibúð rúmgóð og björt íbúð. Verð 16 millj. Uppl. á skrifst. Einbýli Járnklætt timburhús, kjallari, hæð og ris í vesturbænum í mjög góðu ástandi. Stendur á 500 fm eignarlóð. Eignin skiptist í 2 stofur og 5 svefnherb. auk þess er iðnaðar-eða verzlunarhúsnæði á jarðhæð. Einbýli Lítið einbýlishús við Engjaveg. Laus. Einbýli, Mosfellssveit 140 fm, auk 50 fm bílskúrs, er tilbúið til afhendingar strax, fokhelt. Verð 14,0 millj. Hjarðarhagi 5 herb. íbúð, I25 fm, á 4. hæð. Þvottahús á, hæðinni. Mjög falleg íbúð með miklu útsýni. Verð kr. 19.0 millj. Uppl. á skrifst. Einbýli, Mosfellssveit. I40 fm á einni hæð auk 50 fm bilsk. Allt frágengið utan og innan. Verðkr. 26,0 millj. Eignaskipti: Stóragerði 120 fm, 4—5 herb. ibúð á 2. hæð. Bilsk. réttur. I skiptum fyrir 3ja herb. ibúð i Fossvogi. Fossvogur 4ra herb. íbúð í Fossvogi í skiptum fyrir ca. I20fm íbúðásérhæð vesturbænum. þarf að vera bílsk. réttur. Raðhús í Heimunum -í skiptum fyrir sérhæð í eða við Kleppsholt, ennfremur kemur til greina 4—5 herb. ibúð I Háaleitishverfi og i Gerðunum. Skipholt ibúð við Skipholt á l. hæð, 5 herb.. 120 fm, i skiptum fyrir ca 100 fm ibúð i austurbænum, má vera i Breiðholti, t.d. við Vesturberg. Óskum eftir: 4ra lierh. íbúð, 100—I20fm, í nýlegu húsisem næst Sundlaug vestur- bæjar. Staðgreiðsla fyrir rétta eign. Óskum eftir í Kópavogi: Nýlegri íbúð meðstórum stofum.ca I20fm. Sérhæð i vesturbæ Kópavogs. Ennfremur ibúð með 5 svefnherb. i þokkalegu ástandi. helzt i vesturbæ Kópavogs. Húsamiðlun Fasteignasala. Templarasundi 3. Simar 11614 og 11616. Sölustjðri: Vilhehm Ingimundarson. Heimasimi 30986. Þorvaldur Lúðvfksson hrl. Við verðum sannariega að koma ungu kynslóö- inni út úr þvi sukksama Irfemi sem hún Irfir. BlLDSHÖFÐA 16 SÍMI 81530 REYKJAVIK

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.