Dagblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 1
friálst, úháð RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. ALGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11. — AÐALSÍMl 27022. —Sjánánar um „kjara- bótakjötiö” ábls.8 KJARABOTAKJOTIÐ ER VÍÐAST EKKITIL „Viðskiptavinirnir halda að við liggjum með kjöt — en viljum ekki selja,” sagði einn kaupmaður í viðtal við DB i gær. „Sannleikurinn er sá að við eigum ekkert gamalt kjöt,” bætti hann við. „Kaupmenn eiga yfirleitt ekkert kjöt og fá lítið til viðbótar af gamla kjötinu, ef þeir fá þá nokkuð." „Þeir halda, að stórsalar eins og Afurðadeild SÍS, Búrfell og Sláturfélag Suðurlands liggi með kjötið.” „Ein sagan er sú, að kaupfélögin úti á landi liggi með ósköpin öll af kjöti sem þau selji ekki heldur mjatli út næstu mánuði,” sagði kaupfélags- stjóri, sem DB átti tal við. Hann kvað hið rétta í málinu vera það, að auð- vitað ættu kaupfélög og aðrar verzl- anir á landsbyggðinni eitthvað til af kjöti sem þar yrði selt til neytenda. Það væru ekki bara Reykvíkingar sem góðs ættu að njóta af kjötlækkun- inni,” sagði hann. Laugardaginn 16. september skýrði DB frá því, að forráðamenn kjötmála teldu að til væru um 600 tonn af „kjarabótakjötinu”. Þá þegar var orðin örtröð hjá kjötkaupmönnum. Víða gripu menn í tómt. Ekkert „kjarabótakjöt” var til þegar til átti að taka. Forráðamenn kjötmála höfðu nokk- uð mismunandi ágizkanir tim það magn af eldra kjöti sem til væri í land- inu. Sveinn Tryggvason framkvæmda- stjóri Framleiðsluráðsins taldi óvist hverjar birgðirnar væru. Gerði hann ráð fyrir magni einhvers staðar á bilinu frá 300—600 tonn. Agnar Tryggvason forstjóri Búvörudeildar SÍS taldi 600 tonn ekki fjarri lagi. Nú er líklegt að línurnar séu eitthvað að skýrast. Þessi svör fengust þegar spurt var um gamla kjötið i eftirtöldum verzlun- um í gær. Þróttur við Kleppsveg: Ekkert til. Straumnes við Vesturberg: Ekki eins og er. Kannski eftir helgi. Kjötbúð Suðurvers: Ekki til. Kjötbúð Vesturbæjar: Ekki til. Kjötmarkaðurinn Hafnarfirði: Ekki, til. Athugaá morgun. Kjötmiðstöðin: Litið til. Láttu okkur vita, ef þú fréttir af kjöti. Viðir: Við vorum að fá nýja kjötið. - BS 4. ÁR& — MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1978. - 207. TBL. un er sögð nema 10 kr. og 10 kr. eru inn- lendir skattar og 2 kr. eru vegna hsekk- unar á dreifingargjaldi. OUuverðið hækkar hins vegar aðeins vegna gengis- breytingarinnar. Þess má geta til fróðleiks, að á sama tima f fyrra kostaði hver bensinlitri 88 krönur, en hækkaði 30. september f 93 kr. Þá kostaði hver gasoUuHtri frá dsiu 41 krðnu og hækkaði 30. september i 46 kr. Þessi mynd var tekin seint i gærkvöldi er afgreiðslumaður einnar bensinstöðv- arinnar vann að þvi að breyta verði i dælu stöðvarinnar. —JH/DB-mynd Ragnar Th. Sig. Vaxta- lækkun í næstu viku? Ágreiningur Seðla- banka og ríkis- stjórnar? Útflutningsfyrirtækin eiga von á taisverðri lækkun vaxta af afurða- og rekstrarlánum sinum. Eftir helgina munu stjórnvöld hefjast handa við að hrinda lækk- uninni í framkvæmd. Óvíst er hvernig fer um vexti almennt. Seðlabankastjórar og viðskipta- ráðherra greinir á um hversu háir vextir eigi að vera. Formlega er það Seðlabankinn, sem ákveður vextina. Rætt er í herbúðum stjórnarflokkanna, að Seðlabank- inn sé tregur til lækkunar vaxta að því marki, sem viðskiptaráðherra vill. Alþýðubandalagið, flokkur ráðherra, barðist í kosningunum fyrir mikilli lækkun vaxta. Nú er dr. Jóhannes Nordal seðlabanka- stjóri i Bandaríkjunum og hefur það valdið þvi að ekki hefur enn orðið af framkvæmdum í vaxta- málum. Seðlabankinn hafði komið sér upp ákveðinni formúlu í vaxtamál- um, þannig að svonefndur verð- bótaþáttur fylgdi verðbólgu, svo að vextir hækkuðu með aukinni verðbólgu. Hækkun, sem verða átti i ágúst, var þó frestað. - HH Ódýr Ijósa stilling FÍB — 60% ódýrari en á almennum markaði „Við erum fyrst og fremst með hag félagsmanna I huga,” sagði Sveinn Oddgeirsson framkvæmda stjóri FÍB er DB spurði hann hverju það sætti að þeir byðu Ijósa- stillingu 60% ódýrari en venja er. Nk. laugardag og sunnudag mun Sveinn sjálfur stilla Ijós bifreiða að Borgarholtsbraut 69, Kópavogi, gegn 400 kr. gjaldi, frá kl. 10 f.h. og til 7 e.h. —GAJ Bensin og gasoUa hæltka i verði i dag. Hver bensinUtri hækkar úr 145 kr. i 167 kr. og gasoUuHtri frá dælu bækkar úr 63 kr. i 69 Itr. Gasotta frá leiðslu, þ.e. án söiuskatts, hækkar úr 45 kr. f 49.70 kr. Ástæður þessarar hækkunar eru sagðar vegna gengisfellingar krónunnar og verðhækkana erlendis. Erlend hækk- Gömlu húsun- um íHafnar- f irði rutt úr vegi? — sjá kjallaragrein Páls Bjarnasonar arkitekts á bls. 11 ísafjörður: Annaðhvort hættumvið, eða yfirlög- regluþjónninn — baksíða Jórdaníaog Saudi-Arabía lýsaóánægju j með Camp I David NúfáDanir ! 18ára þingmenn — sjáerL. fréttirl bls.6og7 Kortsnoj ernær vinningi — segirJón L. - bls. 6

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.